Morgunblaðið - 24.02.1980, Qupperneq 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. FEBRÚAR 1980
Bjarni Benediktsson
aflahæstur togaranna
Þrír Vestfjarðatogarar hæstir minni skipanna
VESTFIRZKU skuttogarana er flesta að finna í hópi
þeirra skuttogara, sem með mestan afla komu á síðasta
ári. Þaðan eru þeir þrír togarar af minni gerð, sem með
mestan afla komu á land og aflaverðmæti skipa þaðan
er mikið.
í meðfylgjandi töflu er að finna
afla, skiptaverðmæti og brúttó-
verðmæti afla þeirra togara, sem
komu með meira en 4 þúsund tonn
á land á síðasta ári, 15 togara af
minni gerðinni, en 10 stærri tog-
aranna. Alls komu 80 skuttogarar
með afla á síðasta ári 65 af minni
gerð og 15 stórir.
í töflunni er ekki að finna neinn
austfirzku togaranna, en á því
svæði varð Kambaröstin SU 200
aflahæst með 3.551 tonn, en Hof-
fell SU 80 með 3.056 tonn.
15 aflahæstu minni skuttogararnir
Guöbjörg ÍS 46 AflamaKn í tonnum 5.628 Skiptaverð- ma'ti i þús. 830.765 Brúttóvcrð- mæti i þúa. 962.527
Páll Pálsson ÍS 102 5.282 774.028 896.615
Dagrún ÍS 9 4.689 671.225 779.239
Har. Böðvarss. AK 12 4.638 566.735 654.181
Maí HF 346 4.525 570.292 693.931
Ásbjörn RE 50 4.350 550.277 638.775
Guðbjartur ÍS 16 4.342 641.972 745.674
Ásgeir RE 60 4.327 564:630 662.921
Júlíus Geirm.s. ÍS 270 4.240 650.290 725.815
Gyllir ÍS 261 4.224 603.699 698.732
Bessi ÍS 410 4.140 735.598 862.497
Dagstjarnan KE 9 4.117 510.039 638.775
Arnar HU 1 4.058 614.651 723.478
Framnes ÍS 708 4.040 607.092 712.809
Óskar Magnúss. AK 177 4.003 535.374 617.114
10 aflahæstu stærri skuttogaranna Bjarni Bened.s. RE 210 5.722 669.086 771.484
Kaldbakur EA 301 5.619 802.008 926.594
Vigri RE 71 5.327 707.604 877.717
Harðbakur EA 303 5.055 711.097 820.820
Ing. Arnars. RE 201 4.954 620.464 730.451
Svalbakur EA 302 4.784 686.050 793.579
Snorri Sturlus. RE 219 4.772 660.115 842.647
Ögri RE 72 4.294 749.363 1.014.249
Karlsefni RE 24 4.082 652.994 891.815
Jón Dan GK 141 4.042 511.792 630.138
Ljósm. Mbl Ól. K. M.
Björgvin Guðmundsson leikur fyrsta leik fyrir Browne i skák
hans við Sosonko við upphaf mótsins í gær.
Reykjavíkurskákmótið:
Guðmundur mæt-
ir Vasjukov í dag
REYKJAVÍKURSKÁKMÓTIÐ hófst á Hótel Loftleiðum klukkan
14 i gær. Að loknum ávörpum lék Björgvin Guðmundsson,
varaforseti borgarstjórnar Reykjavikur, fyrsta leikinn í skák
þeirra Browne, sigurvegara síðasta Reykjavikurskákmóts, og
Sosonko. Vegna þess hve Morgunblaðið fer snemma i prentun á
laugardögum er ekki hægt að birta úrslit 1. umferðarinnar nú.
Önnur umferð mótsins verður
tefld á Hótel Loftleiðum í dag og
hefst hún klukkan 14. í dag tefla
saman Guðmundur Sigurjónsson
og Vasjukov, Browne og Byrne,
Kupreicik og Schussler, Torre og
Jón L. Árnason, Haukur Angan-
týsson og Miles, Helmers og
Margeir Pétursson, Sosonko og
Helgi Ólafsson.
Aðstaða fyrir áhorfendur er
hin ákjósanlegasta á Hótel Loft-
leiðum. Skákir verða sýndar á
sjónvarpsskermum og skákmenn
munu skýra skákirnar fyrir
áhorfendum.
Vandaöar
innréifingar
Norema innréttingar hafa nokkra kosti umfram aðrar tegundir eldhúsinnréttinga.
Sný mér
alveg að
stjórnar-
formennsk-
1. Mjög sterkt efni, vandaður frágangur.
2. Allar hurðir opnast 170°, ekki bara 90°.
3. Stærri og rúmmeiri skápar, allt að 40% meira pláss.
unm
ÁSTÆÐA þess að ég hætti sem
ritstjóri Visis er sú, að ég ætla að
snúa mér alveg að þeim störfum,
sem fylgja stjórnarformennsku i
Reykjaprenti hf. Það hefur farið
talsverður tími í þau störf frá
ritstjórninni, en samt ekki nægi-
legur,“ sagði Hörður Einarsson
ritstjóri Vísis og stjórnarformaður
Reykjaprents hf. í samtali við Mbl.
í gær. Hörður varð formaður
Reykjaprents í júní 1977 og rit-
stjóri hefur hann verið frá 1.
janúar 1979.
„Mér hefur fundizt gaman í blaða-
mennskunni núna, eins og áður,
þegar ég hef stundað hana,“ sagði
Hörður, er Mbl. spurði hann, hvort
það væri án eftirsjár, að hann hyrfi
aftur úr ritstjórastólnum. „En ég sé
ekki eftir stólnum," bætti hann við.
Leikbrúöuland:
Meistari
Nú getið þér vaiið um 11 gerðir eldhúsinnréttinga og skoðað flestar
þeirra í rúmgóðum sýningarsal okkar að Háteigsvegi 3. Við veitum yður
allar ráðleggingar varðandi innréttingar, og gerum yður tilboð að
kostnaðarlausu og án nokkurra skuldbindinga. Hringið eða skrifið og
fáið heimsendan bækling.
STUTTUR AFGREIÐSLUTÍMI, 1 Vz-2 mánuðir.
innréttingahúsiö
Háteigsvegi 3 Verslun sími 27344
Jakob í dag
MEISTARI Jakob hefur horfið í
skuggann fyrir öðrum persónum í
Leikbrúðulandi undanfarin 3 ár.
En nú er hann kominn á kreik á
nýjan leik og verða sýndir 3 þættir
næstu þrjá sunnudaga. Tveir
þeirra hafa verið sýndir áður.
Þættirnir eru sýndir allir í einu.
Leikbrúðuland er til húsa að
Fríkirkjuvegi 11. Miðasala er opn-
uð kl. 13.00 og miðar teknir frá í
síma 15937.
Ellert B.
Schram
ritstjóri
Vísis
„BLAÐAMENNSKAN cr skcmmti
lcgt starf. Ilún hcfur tcngsl við allar
hliðar mannlifsins og mcnn gcta
látið í ljós sínar skoðanir. Það cr cf
til vill viljinn til að láta i mér hcyra.
scm mcstu ræður um þcssa ákviirðun
mína.“ sagði Ellcrt B. Schram. fyrr-
vcrandi alþingismaður. í samtali við
Mhl. í gær. cn 1. marz n.k. tckur
Ellcrt við starfi ritstjúra Visis af
Hcrði Einarssyni.
Ellert sagði, að hann væri nú hvorki
ókunnugur blaðamennskunni né Vísi,
því á skólaárum sínum hefði hann
starfað sem blaðamaður á Vísi með
námi. „Vísir hefur verið og er sjálf-
stætt blað. Á því verður engin breyt-
ing með minni tilkomu," sagði Ellert.
Mbl. spurði Ellert, hvort hann
hygðist hætta þátttöku í stjórnmál-
um. „Menn eru í pólitík alla ævi,“
svaraði Ellert. „Það er hluti af lífinu
að hafa skoðanir.“
Mbl. spurði Hörð, hvort einhverj-
ar breytingar yrðu á Vísi í kjölfar
þessara mannaskipta: Hann sagði:
„Það hafa engar ákvarðanir verið
teknar um nein áform í þá átt.
Auðvitað erum við alltaf með
hugann við einhverjar breytingar,
en það er ekkert þannig ákveðið nú,
að hægt sé að skýra frá því.“
„Nei. Ritstjórn Vísis mun hafa
alveg sömu stefnu áfram og verið
hefur," sagði Hörður, er Mbl. spurði
hann, hvort í undirbúningi væru
einhverjar breytingar varðandi
heildarstefnu Vísis.
(Frá Leikbrúðulandi)