Morgunblaðið - 24.02.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.02.1980, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. FEBRÚAR 1980 Útvarp Revkjavík SUNNUD4GUR 24. febrúar. MORGUNINN 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forystugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Ýmsir iistamenn og hljóm- sveitir leika. 9.00 Morguntónleikar a. Concerto grosso i F-dúr op. 6 nr. 2 eftir Georg Friedrich Handel. Hátíðar- hijómsveitin í Bath leikur; Yehudi Menuhin stj. b. Triósónata fyrir flautu, sembal og seiló eftir Michel Blavet. Andréw Pepin, Raymond Leppard og Claude Viala leika. c. Seliókonsert i D-dúr op. 101 eftir Joseph Haydn. Jacqueline Pré og Sinfóniu- hljómsveit Lundúna leika; Sir John Barbirolli stj. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ljósaskipti Tónlistarþáttur i umsjá Guð- mundar Jónssonar pianó- leikara. 11.00 Messa í Breiðaból- staðarkirkju i Fljótshlið. Hljóðr. 27. f.m. Prestur: Séra Sváfnir Sveinbjarnarson prófastur. Organleikari: Margrét Runólfsson. 12.10 Dagskráin. Tónieikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Peningar á íslandi Dr. Gyifi Þ. Gislason flytur þriðja og siðasta hádegiser- indi sitt um peninga. SÍÐDEGIÐ 14.10 Miðdegistónleikar frá ungverska útvarpinu: Tón- iist eftir Zoltán Kodály. Fiytjendur: Sinfóniuhljóm- sveit, kór og barnakór ung- verska ríkisútvarpsins. Ein- söngvari: Józef Réti. Stjórn- andi: János Ferencsik. 15.10 Stál og hnífur Annar þáttur um farand- verkafólk í sjávarútvegi fyrr og nú. Umsjón: Silja Aðal- steinsdóttir og Tryggvi Þór Aðaisteinsson. Viðtöl við ól- afíu Þórðardóttur, Jón Árna Jónsson, Ernu Einisdóttur, Sheilu Hardaker, Hauk Þór- ólfsson, Emil Pál Jónsson, Guðna Ingvarsson, ólaf B.ÓIafsson og Gils Guð- mundsson. Þátttakendur i umræðum: Þórir Danielsson, Guðmundur Þorbjörnsson og Þorlákur Kristinsson. Les- ari: Hjalti Rögnvaldsson. 15.50 Tónleikar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Ár trésins Steindór Steindórsson fyrr- um skólameistari flytur er- indi: Hrislan á Lóni. 16.50 Endurtekið efni Einar Kristjánsson rithöf- undur frá Hermundarfeili flytur frásöguþátt: Heims- menningin á Þórshöfn 1920. Áður útvarpað 14. des. í vetur. 17.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Harmonikulög Bragi Hlíðberg leikur eigin lðg. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Tiund; — annar þáttur: Bein lina Sigurbjörn Þorbjörnsson rikisskattstjóri og Bergur Guðnason lögfræðingur svara spurningum hlustenda um framtöl einstaklinga samkvæmt nýju skattalögun- um. Umræðum stýra Jón Ásgeirsson og Vilhelm G. Kristinsson. 20.40 Frá hernámi íslands og styrjaldarárunum siðari. Kjartan Ólafsson á Akureyri flytur eigin frásögn. 21.00 Söngleikar 1978 Frá tónleikum Landssam- bands blandaðra kóra i Há- skólabíói 14. april 1978 (fyrri hluti). Þar koma fram: Selkórinn; söngstjóri: Guð- rún Birna Ilannesdóttir. Tónkórinn á Hellissandi; söngstjóri: Helga Gunnars- dóttir. Samkór Tálknafjarð- ar; söngstjóri: Sigurður G. Danielsson. Árnesingakór- inn í Reykjavik; söngstjóri: Jón Kr. Cortes. Samkór Kópavogs; söngstjóri: Kristin Jóhannesdóttir. 21.40 Lausnarsteinn úr hafi Kristján Guðlaugsson les frumort ijóð og ljóðaþýð- ingar. 21.55 Samleikur i útvarpssal Gisli Magnússon, Mark Reedman og Sigurður Ingvi Snorrason leika „Andstæð- ur“, fyrir fiðlu, klarínettu og pianó eftir Béla Bartók. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Úr fylgsn- um fyrri aldar“ eftir Friðrik Eggerz. Glls Guðmundsson les (12). 23.00 Nýjar plötur og gamlar Gunnar Blöndal spjallar um klassiska tónlist, sem hann velur til flutnings. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Sjá dagskrá útvarps og sjónvarps fyrir mánudag- inn á bls. 30. Konudags matseöill í dag er kjöriö fyrir fjölskylduna aö fara saman út aö boröa Matseöill dagsins: HÁDEGISVERÐUR: Rósenkálsúpa Aprikósufylltur lambahryggur meö Parísarkartöfl- um, ristuöum sveppum og madeirasósu. Rjómaís meö perum og súkkulaðisósu. KVÖLDVERÐUR Melónur í púrtvíni meö skinku. Roast-beef bernaise með bökuðum kartöflum, gljáðum tómötum og smjöruðum maís. Diplomat-búðingur. Með þessu er tilvalið að bragða á hinum vinsæla „Salat bar“, en hann er ókeypis með réttum dagsins. Feðgarnir Jónas Þórir og Jónas Dagbjartsson leika á píanó og fiölu frá kl. 12—2 og 6—9. Muniö ókeypis sérrétt fyrir börn 10 ára og yngri. Viö minnum einnig á barnahorniö vinsæla fyrir yngstu gestina. Þaö er ódýrt aö boröa hjá okkur Veriö velkomin p M M ojj Ol ■ SUNNUDAGUR 24. febrúar 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Þorvaldur Karl Helgason, sóknarprestur í Njarðvikurprestakalli, flytur hugvekjuna. 16.00 Húsið á sléttunni Sautjándi þáttur. Langt að heiman. Efni sextánda þáttar: Karl og Edwards fara til Spring- field og taka Mariu, Láru og Kari litia með sér. Kari litli fer að fikta í stjórn- tækjum hemlavagns sem stendur á brautarspori, svo að vagninn rennur af stað. Ekki tekst að koma honum á annað spor, og aukalest sem kemur úr gagnstæðri átt skapar mikia hættu. Á siðustu stundu getur Karl Ingalls komið stjórnanda aukalestarinnar i skilning um, hvað er að gerast og bornunum er borgið. Þýð- andi Óskar Ingimarsson. 17.00 Þjóðflokkalist Nýr heimildamyndafiokk- ur. Þegar evrópskir sæfar- ar höfðu heim með sér hagieiksmuni af fjarlægum löndum, svo sem mynda- styttur, málmsmíði og vefnað, fannst mönnum i fyrstu litið tii þeirra koma. Smám saman rann þó list- rænt gildi þeirra upp fyrir Evrópumönnum, sem af nokkru drjúglæti flokkuðu þá undir „frumstæða iist“. Nú á timum er þessi list mikiis metin og lýsingar- orðið „frumstæð“ varla tal- ið viðeigandi lengur. Þætt- irnir eru sjö talsins, og fjaliar sá fyrsti um Dogon- þjóðflokkinn i Afriku, sem kunnur er af framúrskar- andi tréskurðariist. Þýð. er Hrafnhiidur Schram. Þulur Guðmundur Ingi Kristjánsson. 18.00 Stundin okkar Rætt er við blaðsölubörn i Reykjavík og fiuttur verð- ur brúðuieikur undir stjórn Arnhiidar Jónsdótt- ur um Litlu, gulu hænuna. Sigga og skessan, Barba- papa og Binni bankastjóri verða einnig á sínum stað. Umsjónarmaður Bryndis Schram. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 18.50 Hié 20.00 Fréttir og veður 2NJ.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Reykjavikurskákmótið 20.50 Þjóðlif Rœtt er við Mariu Guð- mundsdóttur, sem verið hefur ijósmyndafyrirsæta erlendis um árabil. Þá verður Gyifi Gislason myndlistarmaður sóttur heim, og farið i Melaskói- ann en þar fer fram athygl- isverð starfsemi á kvöldin. Farið verður í heimsókn tii Sveinbjörns Beinteinsson- ar allsherjargoða, sem býr einn i rafmagnsieysi að Draghálsi i Svinadal. Þá verða kvæðamenn og fieiri gestir i þættinum. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. Stjórn upp- töku Valdimar Leifsson. 21.50 í Hertogastræti Breskur myndaflokkur. Þriðji þáttur: Efni annars þáttar: Lovisa sér um mats- eld i veisiu, sem prinsinn af Wales heidur Þýskalands- keisara, og hún hlýtur mik- ið hrós. Síðar fær Lovísa að vita, að prinsinn ber ekkl aðeins matarást til hennar, heldur viil hann að hún verði ástkona sín. Það er ófrávikjanleg regla prinsins að stiga ekkí í vænginn við ógiftar stúik- ur. Lovísu er sagt, að gifti hún sig ekki, muni hún ekki annast íieiri veislur fyrir hefðarfóik. Hún lætur undan fortölum, giftist Trotter ráðsmanni, þótt hún sé ekki hrifin af hon- um, og þau fiytja af heimiii Hin riks lávarðar. Hún fær nóg að starfa við veislu- höld, og brátt kemur prfns- inn í fyrstu heimsókn sína. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 22.40 VetraróJympíuleikarnir Stórsvig kvenna (Evróvision - upptaka Norska sjónvarpsins) 23.25 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.