Morgunblaðið - 24.02.1980, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 24.02.1980, Qupperneq 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. FEBRÚAR 1980 Margfalt fleiri drukknir ökumenn á íslandi en í nágrannalöndunum MUN fleiri IslendinKar virðast aka drukkn- ir en þekkist í nágrannalondum okkar. Fjórðunsur þeirra er mjög mikið drukkinn undir stýri ok helminKur vel drukkinn. I>essi fullyrðin^ er byKgð á tölum írá Rannsókna- stofu II.f í lyfjafræði um tekin blóðsýni úr ökumönnum vegna gruns um akstur undir áhrifum áfenjíis á sl. ári og sýna þær hrikalext ástand í þessum efnum. Sé sú skýrsla borin saman við árin á undan. sést líka að fjöldi drukkinna bílstjóra í umferðinni fer vaxandi ár írá ári. Upplýsinsarnar cru fen«rnar hjá sérfræð- ingum þeim, sem vinna úr blðsýnunum, þeim Jóhannesi Skaftasyni, lektor og deildarstjóra alkóhóldeildar, Jakohi Kristinssyni deildar- stjóra réttarefnafræðideildar og próf. Þor- keli Jóhanncssyni forstööumanni Rannsókna- stofu i lyfjafræði. Settu þeir meðfylKjandi töflur upp fyrir okkur til að skýra málin og gcra úrlestur skiljanlegri. Annað kemur líka í Ijós, ef skoðaðar eru skýrslur þeirra um efnasýni og blóð og þvagsýni sem koma til rannsóknar vegna ávana- og fíkniefna. I>ar kcmur fram, gagn- stætt því sem mjög er haldið fram, að notkun þeirra virðist síst fara vaxandi hér. Að minnsta kosti sýnist það vandamál, skv. þessum gögnum, ckki af neitt svipaðri stærðargrráðu scm áfengrisvandamálið. Jóhannes Skaftason, deildarstjóri alkóhóldeildar og Jakob Kristinsson deildarstjóri réttarefna- fræðideildar. Kalmar einingareldhús eru samsett úr stööluð- um einingum, sem eru fáanlegar í 30 mismunandi geröum og í 15 verðflokkum. Fagmenn maéla, skipuleggja og teikna ykkur aö kostnaöarlausu og án allra skuldbindinga af ykkar hálfu. Barstólarnir nú aftur fyrirliggjandi á lager í ýmsum litum. Kalmar! Kalmar innréttingar hf. bjóöa eitt fjölbreyttasta úrval innréttinga, sem völ er á. kalmar Innréttingar hf ífflsin liiioiili * TÁI6 HÍINÆfKOílN MWINÍ SKEIFUNNI8, SIMI82645 Aðeins 10% saklausir En víkjum nánar að ölvuðu ökumönnunum. Á árinu 1979 bár- ust 2612 blóðsýni til rannsókn- arstofunnar úr fólki, sem grunað var um að aka undir áhrifum áfengis. Þau sýni eru 144 fleiri en árið á undan. Fjölgar sýnum víðast hvar á landinu miðað við íbúatölu á hverjum stað, þó að til séu undantekningar. Sé miðað við höfðatölu sést, að fleiri blóðsýni eru hér tekin en t.d. í Danmörku og Noregi: 11,6 sýni á 1000 íbúa á íslandi á árinu 1979, 5,2 miðað við 1000 íbúa í Danmörku og 2,5 sýni miðað við 1000 manns í Noregi. Svipuð tala er í Finnlandi, en tölur frá Svíþjóð höfum við ekki. Þá hlýtur sú spurning'að vakna hvort þessi óhugnanlega háa tala drukkinna ökumanna hér á landi geti stafað af því að lögregla gangi hér svo rösklega fram í að leita að þeim. En þegar betur er litið á niðurstöður blóðsýna, kemur í ljós að einungis 10%r af þeim inni- heldur undir 0,5%n alkóhól, sem eru þeir bílstjórar sem svo lítið magn hafa að óþarfi er að hafa af þeim afskipti. Það bendir til þess að síst séu of margir ökumenn teknir í sýnatöku. Enda er lögregl- an þá búin að sía frá þá, sem hún stöðvar með öndunarprófunum í poka. Það er orðið mun handhæg- ara en var, þar sem lögreglumenn- irnir hafa slíkan útbúnað með- ferðis og geta látið blása í pokann á staðnum, og unnt að losna við þá hvimleiðu ferð með saklausa bíl- stjóra niður á iögreglustöð. Og til að fyrirbyggja allar vangaveltur er rétt að taka fram að sú aðferð, sem nú er notuð við mælingar á rannsóknastofu, þ.e. gasgreining svokölluð, mælir að- eins alkóhólmagn og ekkert ann- að. Við blóðsýnatöku kemur í ljós sú óhugnanlega staðreynd, að um helmingur grunaðra sýnir frá 1,0—2,0%o alkóhólmagn og eru þeir ökumenn því umtalsvert drukknir undir stýri. Og ríflega fjórðungur þeirra sem tekinn er reynist hafa yfir 2%r, alkóhól í blóðinu, eru semsagt kófdrukknir. Útkoman verður því ekki færð á reikning vasklegri löggæslu hér en hjá frændum okkar á Norðurlönd- um. Enda voru aðeins felld niður 112 slík mál fyrir dómstólum á sl. ári. Hitt er aftur á móti óþekkt tala, hve margir sleppa við að vera stöðvaðir þegar svo stendur á. Skv. upplýsingum lögreglunnar í Reykjavík er lögreglumönnum

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.