Morgunblaðið - 26.02.1980, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 26.02.1980, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. FEBRÚAR 1980 43466 MIÐSTÖÐ FASTEIGNA- VIOSKIPTANNA, GÓÐ , ÞJÓNUSTA ER TAK- MARK OKKAR, LEITIÐ UPPLÝSINGA FASTEIGNA HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR - HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR35300&35301 Viö Ásgarö Raðhús, tvær hæðir og kjallari. Á hæðinni er stofa og eldhús. Neðri hæð 3 svefnherb. og bað. í kjallara þvottahús og geymsla. Viö Laugarnesveg 6 herb. nýstandsett íbúö á tveimur hæðum í tvíbýlishúsi með stórum bílskúr. Viö Hrísateig 4ra herb. 120 ferm. íbúð á 2. hæö í tvíbýlishúsi. Bílskúrsrétt- ur. Hagstæö greiöslukjör. Útb. má skipta á 18 mánuði. Viö Leirubakka 3ja herb. glæsileg íbúö ásamt 12 herb. í kjallara. Viö Reynimel 3ja herb. sérlega góð kjallara- íbúð í þríbýlishúsi. Sér inn- gangur og sér hiti. Fasteignaviöskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasími sölumanns Agnars 71714. 82455 Fossvogur — skipti Viö höfum í einkasölu fallega 3ja herb. jarðhæð í Fossvogi. Ca. 90 fm. Fæst í skiptum fyrir 3ja herb. t'búö í Breiöholti 1 eða Hlíöarhverfi. Nokkur milligjöf æskileg. Mosfellssveit — fokhelt Höfum til sölu fokheld einbýl- ishús og raöhús í Mosfellssveit. Teikningar og allar nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. Breiöholti — 3ja herb. Mjög falleg íbúð í Breiðholti 1. Afhendist 1. 8. á þessu ári. Höfum kaupendur Við höfum kaupendur að 3ja— 5 herb. blokkaríbúöum Höfum kaupendur Viö höfum kaupendur að lítilli sérhæð með bílskúr. Hugsanleg skipti á raðhúsi í Smáíbúöar- hverfi. Smáíbúðarhverfi — óskast Við höfum mjög fjársterkan kaupanda að einbýlishúsi í Smáíbúöarhverfi. Hugsanleg skipti á 4ra herb. íbúö í sama hverfi. Sörlaskjól — 3ja herb. góð íbúö á 1. hæð með stórum bílskúr. Verð 38 millj. Hraunbær — 2ja herb. góö íbúö á 3. hæö. Fæst í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð í Breiöholti I. Góö milligjöf í peningum Flúðasel — raöhús á 2 hæöum, rúmlega tilbúiö undir tréverk en íbúðarhæft. Verð 43—45 millj. Blikahólar — 4ra herb. Falleg íbúö á 7. hæö. Bílskúr. Verð ca. 35 millj. íbúöin er laus nú þegar. EIGNAVER Suöurlandsbraut 20, aímar 82455 - 82330 Aml Elnarsson tðgfrssðtngur Ótatur Thoroddaan lögfræölngur. íbúö í Kópavogi Til sölu risíbúö í Hvömm- unum í Kópavogi. 3 her- bergi eldhús og baö. Eignarhlutdeild í þvotta- og miöstöövarherbergi í kjallara (30/100 allar eignarinnar). Upplýsing- ar í síma 41533 og (35416).____________ 29555 Mosfellssv«it 3ja—4ra herb. risíbúö, 80 ferm meö vönduöum innréttingum. 30 ferm bílskúr. Verö 25—26 millj. Siglufjöröur 4ra herb. íbúö á efri hæö í miöbænum 100 ferm. Nýjar innróttingar. Mann- gengt ris fyrir ofan. Verö 18—19 millj. Sksrjaföröur 100 ferm. rishæö meö góöum kvistum. Verö 24 millj. Seltjarnarnes 4ra herb. rishæö 100 ferm. Þarfnast lagfæringar. Verö 22 millj. Gestur Már Þórarinsson viöskiptafr. Hrólfur Hjaltason viðskiptafraaöingur. Lárus Helgason sölustjóri. Eignanaust v/ Stjörnubíó Hafnarfjörður Hafnarfjöröur til sölu m.a. Hverfisgata ódýr ca 30 ferm. íbúð. Tilboð. Reykjavíkurvegur falleg 2ja herb. einstaklingsíbúð í nýlegu fjölbýlishúsi. Útb. 15.5 millj.. Hjallabraut góö 2ja herb. ca 70 ferm. íbúö í fjölbýlishúsi. Breiövangur 3ja herb. 97 ferm. falleg íbúö í fjölbýlishúsi. Útb. 22,5 millj. Miövangur 6 herb. góö íbúö í fjölbýlishúsi. Skifti á góðri 3ja—4ra herb. íbúö meö bílskúr t.d. í Norður- bæ koma til greina. Mávahraun Gott einbýlishús 115 ferm., góó stofa, hjónaherb. og tvö rúm- góö barnaherb., góöar innrétt- ingar, rúmgóöur bílskúr. Arnarhraun 7 herb. 200 ferm. einbýlishús á tveimur hæöum. Góö eign. Bílskúrsréttur. Útb. 45 millj.. Dalsel Reykjavík 6 herb. raöhús. Tvær hæöir og kjallari samtals ca 240 ferm.. Innréttingar ekki fullfrágengnar. Góð eign, bílskýli. Heildarverð 50—55 millj.. Engjasel Reykjavík Fallegt 4ra—5 herb. 114 ferm. íbúö í fjölbýlishúsi. Vandaöar innréttlngar, bílskýli. Útb. 26 millj.. Sumarbústaöalóö í Grímsnesi. Ca V4 ha. Nánari uppl. á skrifstofunni. Árni Grétar Finnsson hrl. Strandgötu 25, Hafnarf sími 5 1 500 Eiður Guðnason alþingismaður: Nú er Bleik brugðið Það þóttu á sínum tíma töluverð tíðindi í íslenzkum fjölmiðlaheimi, þegar Dagblaðið hóf göngu sína. Það gerðist upp úr hatrömmum deilum á ritstjórn og í eigendafé- lagi Vísis. Dagblaðið valdi sér einkunnarorðin: „Frjálst, óháð dagblað". Undir forystu Jónasar Kristjánssonar sem áður var rit- stjóri Vísis, hefur Dagblaðið rutt nýjar brautir í blaðamennsku og fjölmiðlun. Það er bæði hróss og þakkarvert. En nú sannast það sem fyrr, hve allt er í heiminum hverfult. Sú breyting hefur nú orðið á örfáum vikum, að frá því að vera „frjálst og óháð dagblað" er Dagblaðið orðið harðsnúið málgagn nýmynd- aðrar ríkisstjórnar og þó einkum og sér í lagi forsætisráðherra, Gunnars Thoroddsen. Þetta er merkileg breyting og ekki ánægju- leg fyrir þá, sem telja sig unnend- ur frjálsar fjölmiðlunar. Frelsis- sól Dagblaðsins er hnigin til viðar, að sinni að minnsta kosti. „Fr jálst og óháð“ Því til staðfestingar að hér er með rétt mál farið er ekki úr vegi að líta á forystugreinar Dagblaðs- ins nú undanfarna daga, þar sem ritstjórinn markar stefnu blaðs- ins. Föstudagur 22. febrúar. Efni leiðarans er lofsöngur um skoð- anakönnun Dagblaðsins sem talin er sýna mjög mikið fylgi við ríkisstjórn dr. Gunnars Thorodd- sens. Þar segir, m.a. „En greini- lega nýtur stjórnin, sem stendur eindæma mikils fylgis þjóðarinn- ar“. Sjálfsagt eru niðurstöður skoð- anakönnunarinnar marktækar svo langt sem þær ná. Þær ná hins vegar ekki mjög langt, að mínu mati. Stjórnin er nýtekin við og eðlilegra hefði verið að efna til slíkra skoðanakönnunar, þegar stjórnin hefði starfað í svo sem hálft ár. Það má segja um nýju stjórnina eins og nýja yfirhöfn. Hún lítur vel út á meðan verið er að taka hana úr umbúðunum. En þegar veður gerast válynd eins og nú er í heimi íslenzkra stjórnmála og efnahagsmála að þá reynist hin nýja yfirhöfn ef til vill hvorki vindheld né vatnsþétt. Fimmtudagur 21. febrúar. Helmingur leiðarans, tæpur, er lofsöngur um Gunnar Thoroddsen og fullyrðingar um áhrifaleysi Morgunblaðsins og Vísis. Miðvikudagur 20. febrúar. Verulegur hluti leiðara Dagblaðs- ins þann dag er ádeila á Sverri Hermannsson, einn helzta and- stæðing Gunnars Thoroddsens í röðum Sjálfstæðisflokksins, ef marka má frásagnir af flokksráðs- fundinum hér um daginn. Þriðjudagur 19. febrúar. Þann dag fjallar leiðari Dagblaðsins um kúvendingu Alþýðubandalagsins þegar fulltrúi þess flokks nú tekur við embætti fjármálaráðherra. Jafnframt er skýrt og skilmerki- lega tekið fram, að hin nýja ríkisstjórn fái mörg og merkileg tækifæri til að sýna og sanna ágæti sitt. Mánudagur 18. febrúar. Fyrir- sögn leiðara Dagblaðsins þann dag er „Gunnar burstaði Geir“. Annars er leiðarinn enn einn lofsöngur um skoðanakönnun Dagblaðsins og segir þar m.a.: „skoðanakannanir er! þekking sem taka verður mark á eins og annarri þekkingu". Laugardagur 16. febrúar. Nú heitir leiðarinn „Steingrímur gerði rétt“. Jafnframt er þar sagt um forvera Steingríms í embætti sjávarútvegsráðherra Kjartan Jó- hannsson að hann hafi verið „í ýmsu á réttri leið í fiskverndun- armálum, þótt stefnan rynni að mörgu leyti út í sandinn. Stein- grímur Hermannsson hefur byrj- að feril sinn í embættinu á þann veg, að tilefni er til að vona gott eitt um framhaldið." Halleljúa. Föstudagur 15. febrúar. „Til- laga Aðalheiðar“ heitir leiðarinn þennan dag. Þar er lagt út af orðum Aðalheiðar Bjarnfreðsdótt- ur í kjallaragrein Dagblaðsins þar sem hún leggur m.a. til að alþýðu- samtökin einbeiti sér að fram- gangi einnar kröfu: Knýja fram kjarabætur handa láglaunafólki og einfalda frumskóg kauptaxt- Stórkostlegir ljóðatónleikar Sigriður Ella Magnúsdóttir. Sigríður Ella Magnúsdóttir er frábær söngkona, þar sem sam- an fer tækni, góð túlkun og falleg rödd. Það sem einkum er athyglisvert við þessa tónleika, er að til samstarfs við söngkon- una kemur reyndur og frábær listamaður í túlkun ljóðatónlist- ar, dr. Erik Werba. Tónleikarnir hófust á lagi eftir Mozart, er íslendingar þekkja undir nafn- inu Nú tjaldar foldin fríða og það er í flutningi slíkra laga, sem hlustandinn upplifir sjálfan sig sem þátttakanda. Þetta kom einnig fram í lagi eftir Mendel- sohn, Vorið góða grænt og hlýtt og þar lék dr. Werba með einfaldleikann eins og sannur meistari. Erstes Griin eftir Schumann var sérlega fallega flutt og einnig Liebetreu, Wieg- enlied og Vergebliches Stánd- chen eftir Brahms. Eftir hlé söng Sigríður Ella lög eftir Grieg og að síðustu sjö Sígauna- söngva eftir Dvorak. Þó að það gefi þessum tónleikum sérstakt gildi, að Sigríður Ella fékk til liðs við sig frábæran listamann er það þó frammistaða söngkon- unnar sem skiptir mestu máli og í engu ofsagt að telja þessa tónleika mikinn listasigur fyrir Sigríði Ellu Magnúsdóttur. Dr. Erik Werba verður hvorki meiri né minni maður þó íslenskur gagnrýnandi kroti nafn hans á Sinfóníu- tónleikar Margoft hafa menn og konur ráðist til atlögu við þann sér- staka hóp er stundar tónleika eða hlustar á svo nefnda klass- iska tónlist. Fáliðaður er sá skringilegi hópur talinn og um- fram allt viðstaddur af „snobbi" einu saman. Gegn þessu er svo slegið upp með miklum krafti að allir vilji hins vegar hlusta á létta tónlist, popp og djass, og þar til grundvallar liggi ekki snobb eða aðrar annarlegar kenndir. Vel væri það þess vert að athuga hversu þessum málum er háttað í raun og veru. Á sama tíma sem haldnir eru einir og illa sóttir popptónleikar, eru haldnir fimm „klassiskir" tón- leikar sömu vikuna og allir við mjög góða aðsókn. Varla líður svo vika að ekki séu haldnir tvennir til þrennir tónleikar að jafnaði allan vetur- inn með alls konar hátíðar tilstandi og oftast fyrir fullu húsi áheyrenda. Á sama tíma og popptónlist er á undanhaldi og popptónlistarmenn eru orðnir sveltir og illa haldnir kröfugerð- armenn, er miðlun klassískrar tónlistar í svo örum vexti hér á landi að jafna má við það sem best þekkist víða erlendis. Það sem er að gerast í henni Reykjavík þessa dagana, er flutningur La Traviata, fjórar sýningar fyrir fullu húsi, tón- leikar Sinfóníuhljómsveitar íslands og þar frumflutt ísl. hljómsveitarverk, kammertón- leikar Ingvars Jónassonar og einnig þar frumflutt ísl. kamm- erverk, Finnskir tónleikar í Norræna húsinu og tónleikar Sigríðar Ellu og Erik Werba, en hann mun standa fyrir mjög skemmtilegu námskeiði í Tðnllst eftir JÓN ÁSGEIRSSON Ingvar Fjölnir Jónasson Stefánsson Söngskólanum, er væntanlega mun enda með tvennum tónleik- um, er vel gætu markað tímamót í söngsögu okkar íslendinga. Allt gáleysishjal um þessa starfsemi, bæði þann fjölda sem nýtur hennar og einnig þá er leggja fram vinnu sína, er skaðlegt og á rætur sínar í vanmetakennd og hatri gagnvart mennt og menn- ingu. Tónleikar Sinfóníuhljómsveit- ar íslands hófust með nýju verki eftir Fjölni Stefánsson. Verkið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.