Morgunblaðið - 26.02.1980, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 26.02.1980, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 26. FEBRÚAR 1980 43 «fflS»' Sími 50249 Lofthræðsla (High Anxiety) Sprenghlægileg ný gamanmynd. Mel Brooks. Sýnd kl. 9. Síðasta tinn. —*—="=¦=» Sími 50184 Stríösherrar Atlantis Æsispennandi ævintýramynd. Sýnd kl. 9. Síoasta sinn. Gott útsýni med BOSCH þurrkublöðum Hvert þurrkublað (er sem samsvarar yfir 100 kilómetra á rúöunni á ári, og tit ad koma i veg tyrir skemmdir á henni og skert útsýni æltl að skfpta um þurrkublöÖ minnst einu sinni á ári. utsolustaðir: Shall Bensínstöðvar BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820 Cybernet Frábætt hljómtæki á hagstæóu verði P2-A2-T2-C2. Alsjálfvirka studióið. Skilar beztu hugsanlegum electroniskum tóngæð- um hverju sinni. Samanstendur af formagnara — aöalmagnara (2x68W) DIN. Segulbandi (METAL) og sjálfleitandi útvarpi með 6 minnum fyrir stöðvar. 1 Verö 693.800. ITS 5000 Hátalarar í sérflokki. Nýjasta tækni í byggingu hátalara sem þessum gefur ótrúlega góða möguleika á tóngæöum og afl allt aö 125W. Verö 68.800 pr.stk. BENC0 Bolholti 4, símar 21945 — 84077 Skattskýrslan kynnt um sjónvarpskerfi hjá BSRB FRÆÐSLUNEFND Bandalags starfsmanna ríkis og bæja gekkst síðastliðinn miðvikudag fyrir kynningu á gerð skatt- skýrslu og útskýringum á helztu atriðum skattalaga. Jón Guðmundsson, námskeiðsstjóri hjá ríkisskattstjóra flutti þar erindi og svaraði fjölmörgum fyrirspurnum fundarmanna. Á þriðja hundrað manns sóttu fundinn. í fréttatilkynningu frá BSRB segir, að salur BSRB, sem tekur um 100 manns í sæti, hafi aðeins rúmað hluta áheyrenda. Var sjónvarpstækjum komið fyrir bæði á gangi og efri hæð, svo að allir gætu fylgzt með því, sem fram fór. Tókst þessi útsending prýðilega, segir í fréttatilkynn- ingunni. Sú mikla breyting, sem gerð hefur verið á skattalögunum og framtalseyðublöðum, þarfnast greinilega mikilla skýringa og þótt erindið hafi verið gagnlegt, segir í fréttatilkynningu BSRB, þá er það víðs fjarri að hægt sé með því að fullnægja upplýsinga- þörfinni hjá hinum fjölmenna hópi opinberra starfsmanna. Jón svaraði fjölmörgum fyrirspurn- um og gaf á ýmsu viðbótarupp- lýsingar. Sama kvöldið gekkst einnig Starfsmannafélag Akureyrar- kaupstaðar fyrir kynningu á skattskýrslunni fyrir opinbera starfsmenn nyrðra. Flutti þar Guðmundur Gunnarsson, starfs- maður á Skattstofunni erindi og gaf rækilegar skýringar. Aðsókn var mjög góð, þar sem yfir 70 manns mættu í Iðnskólanum á kynningunni. Áburðarverksmiðjan: Orkuskerðingin er 33% af meðalnotkun Mbl. hefur borizt eítirfarandi tilkynning frá Áburðarverk- smiðjunni. I tilefni greinar í Morgunblað- inu, fimmtudaginn 21. febrúar 1980, á bls. 13 um rafmagns- skammtanir, virðist nokkurra skýringa þörf a.m.k. að því er varðar hlutdeild Áburðarverk- smiðjunnar í heildarorkuskömmt- un síðustu mánaða. re"h«ri Þó ekki skuli dregið í efa að orkuskömmtun til fjögurra aðila, þ.e. Járnblendiverksmiðjunnar, ISALS, Keflavíkurflugvallar og Áburðarverksmiðjunnar, hafi numið um 15% af samanlagðri venjulegri notkun þessara aðila, þá hefir sú takmörkun á orku, sem hófst í september 1979, verið mismikil miðað við meðalnotkun hvers aðila sem hér um ræðir. Þannig hefir sú 6 megavatta skerðing á orkuframboði til Áburðarverksmiðjunnar, sem hófst í september 1979, numið 33% af meðalnotkun Aburðar- verksmiðjunnar, en ekki 15% eins og e.t.v. mætti skilja af fyrr- nefndri grein Morgunblaðsins. Ef til framkvæmda kemur við- bótarorkuskömmtun um 2 mega- vött fyrir Áburðarverksmiðjuna þá næmi heildarorkuskömmtun til fyrirtækisins rúmlega 44% af meðalnotkun hennar." Júlíus og Baldur um JS/ Svo veröur Sammy uromeðgomwaoo , «!*,,SS*S«'-*-l Hafskip hf: 250 milljón kr. hlutafjáraukn- ing fyrirhuguð STJÖRN Hafskips hf. hefur ákveðið að leggja fram tillögu um 250 milljón króna hlutaf jár- aukningu á aðalf undi félagsins, sem haldinn verður 21. marz n.k. Félagið vinnur nú að endur- nýjun skipastóls síns. Nýlega festi félagið kaup á flutninga- skipinu m.s. Borre og frekari skipakaup eru á döfinni. Til þess að svo megi verða, þarf að auka hlutafé félagsins, segir í auglýs- ingu frá því í dagblöðunum. Verða hlutabréfin boðin til sölu á almennum markaði. Allmargir nýir hluthafar hafa bætzt í hópinn að undaförnu segir í auglýsingunni, t.d. keyptu 200 nýir aðilar hlutabréf í því í fyrra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.