Morgunblaðið - 26.02.1980, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 26.02.1980, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. FEBRÚAR 1980 33 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Ibúö í Kópavogi Til sölu risíbúð í Hvömmunum i Kópavogt. 3 herbergi, eldhús og baö. Eignarhlutdeild í þvotta- og miöstöövarherbergi í kjallara (30/10O allrar eignarinnar). Upp- lýsingar ísíma 41533 og (35416). Bólstrun klœdningar Klæðum eldri húsg. ákl. eöa leður. Framl. hvfldarstóla og Chesterfieldsett. Bólst. Laugarnesvegi 52, s. 32023. Ódýr forðaútvörp einnig töskur og hylki tyrir kass- ettur T.D.K. Maxell og Ampex kassettur. Hljómplötur, músik- kasettur og áttarása spólur, íslenskar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, radíóverslun, Bergþórugötu 2, sími 23889. tilkynningar- :JUL, _Art_ Hilmar Foss Lögg. skjalaþýö. dómt. Hafnar- strœti 11, sími 14824, Freyju- götu 37, sími 12105. EDDA 59802267 — 1 EDDA 59802267 = 2 I.O.O.F. Rb. 1 =1292268'/4. — 9.0. K.F.U.K. AD Fundur verður í kvöld kl. 8.30. Efni fundarins: Sagt veröur frá Iffi og starfi móöur Theresu í umsjá Svandísar Pétursdóttur. Vitnisburöir. Allar konur hjartanlega vel- komnar. Nefndln. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Einar J. Qíslason talar. &"% Sálarransóknar- féiag íslands Fundur verður haldinn aö Hall- veigarstööum miövikudaginn 27. febrúar kl. 20.30. Sálfrsaðingurinn dr. Stanley Krippner flytur erindi um vís- indalega draumarannsóknir. Er- indið veröur túlkað á íslenzku. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Raöfundur um skólamál S.U.S. og Heimdallur efna til raöfunda um skólamál dagana 25. febr.. 4. marz og 6. marz. Fundirnir veröa haldnir í Valhöll viö Háaleitisbraut og byrja kl. 20:30. 28. febrúar: 1. FramhaldMkólinn: Skipulag, uppbygging: Bessí Jóhannsdótt- ir, kennari. Framhaldsskólafrumvarplö: Ellert B. Schram. Framhaldsskólinn frá sjónarhóli nemend- ans: Gunnar Þorsteinsson nemi. Fyrlrspurnir og athugasemdir veröa eftir hverja framsögu. Stjórn S.U.S. og Heimdallar. Málfundafélagið Óðinn Félagsfundur veröur haldinn fimmtudaginn 28. febrúar 1980 kl. 20.30 í Valhöll, Háaleitlsbraut 1. Framsögumaður Ellert B. Schram for- maöur fulltrúaráðs Sjálfstasðisfélaganna í Reykjavík ræöir málin og svarar fyrirspurn- um fundarmanna. Félagar fjölmenniö. Stjórnin Stefnir F.U.S. — Hafnarfirði: Stefnir — félag ungra sjálfstæðismanna í Hafnarfiröi boðar til almenns fundar í kvöld, þriðjudagskvöld í Sjálfstasðlshúsinu Hafnar- flröi kl. 20.30 Fundarefni: íþróttamál í Hafnarfirði Frummœlendur: Hildur Haraldsdóttir og Viöar Halldórsson Allt ungt áhugafólk um íþróttamál velkomiö. Félagsmenn fjölmennum. Stjórn Stefnis F.U.S. Njarðvíkingur Aöalfundur sjálfstæöisfélagsins Njarövíkingur verður haldinn Sjálfstæðishúsinu Njarðvík sunnudaginn 2. marz kl. 2 e.h. Fundarefni: Venjuleg aöalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. Sjálfstæðiskvennafélagið Edda, Kópavogi heldur hádegisverðarfund, laugardaginn 1. marz kl. 12.00 að Hamraborg 1, 3. hæð. Frú Saiome Þorkelsdóttir, alþingismaður, flytur ávarp. Félagskonur tilkynnið þátttöku fyrir föstu- dagskvöld í sima 40841 Sirrý, 42365 Steinunn, eða 43076 Kristín. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin Kór og strengjasveit Menntaskólans við Hamrahlið, ásamt stjórnanda kórsins, Þorgerði Ingólfsdótt- lir. I jósmyndir Arnór. Hamrahlíðarkórinn kom, sá og sigraði Garði, 25. febrúar. STÓRKOSTLEGIR tónleikar voru haldnir í samkomuhús- inu sl. sunnudag. Kom kór Menntaskólans við Hamra- hlið i heimsókn í boði Tón- listarfélags Gerðahrepps og hélt tveggja klukkustunda tónleika með fjölbreyttri efn- isskrá. Var á efnisskránni að finna tónlist frá 16. og 17. öld til vorra daga. Þá brugðu kórfé- lagar á glens milli atriða og fluttu m.a. írska tónlist og revíusöngva svo að eitthvað sé nefnt. Mesta athygli undirritaðs vakti þó atriði úr Kantötu nr. 147 eftir J.S. Bach, en í þessu atriði spilaði hluti kórfélaga undir á strengjahljóðfæri. Síðast en ekki sízt var frum- flutt verk eftir Jón Ásgeirs- son og heitir það Ódysseifur hinn nýi. Mikil ánægja var meðal áheyrenda og var kórnum klappað lof í lófa en tónleik- unum lauk með því að kórinn söng og klappaði gesti út úr húsinu. Það er ekki á hverjum degi sem listamenn á heimsmæli- kvarða heimsækja Garðinn og var hreint ótrúlegt hve fáir mættu til að hlýða á kórinn. Tónlistarfélagið á heiður skil- ið fyrir tónleikahald þetta og verður vonandi framhald á uppákomum sem þessari. Að tónleikum loknum fór söngfólkið í skoðunarferð um þorpið og skoðaði m.a. kirkj- una og tónlistarskólann. Síðan voru bornar fram veit- ingar í samkomuhúsinu. Arnór. . y,... Það vakti nokkra athygli að skólastjóri Menntaskólans við Hamrahlið, Guðmundur Arnlaugsson, kom með kórnum. en hann er yfirdóm- ari á Reykjavikurmótinu i skák og á sama tima stóð yfir önnur umferðin i mót- inu. , .""W. , 1 Leið 14 á kvöldin og um helgar LEIÐ 14, sem hefur aðeins ekið frá kl. 07-19 mánud. —föstud., ekur nú alla daga nema helgidaga frá kl. 07-24. Helgidaga frá kl. 10—24. Vagninn ekur á 60 mín. fresti þ.e. frá Lækjar- torgi 10 mín yfir heilan tíma og frá Skógarseli á hálfa tímanum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.