Morgunblaðið - 26.02.1980, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 26.02.1980, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. FEBRÚAR 1980 39 Guðni Rúnar Hall- dörsson — Minning Sigurvegararnir bera saman bækur sínar. Á myndina vantar einn sveitarmeðlima, Þóri Sigurðsson. Sveit Hjalfa Elíassonar Rvíkurmeistari i bridge SVEIT Hjalta Eliassonar sigraði örugglega i Reykjavikurmótinu i sveitakeppni sem lauk um helg- ina. Spilaði sveitin 64 spila úr- slitaleik gegn fyrrverandi Reykjavíkurmeisturum, sveit Sævars Þorbjörnssonar og var um algjöra einstefnu að ræða. Hlaut sveit Hjalta 262 punkta gegn 97 og ef um tvo 32 spila leiki hefði verið að ræða hefðu Brldge Umsjónt ARNÓR RAGNARSSON lokatöiur þýtt 20 minus 5 i báðum leikjum. Undirritaður man ekki eftir neinum svo ójöfnum leik um árabil og minnir þetta helzt á knattspyrnuleik sem fram fór í Danmörku fyrir nokkrum árum þar sem íslenzka landsliðið tapaði fyrir Dönum 14—2. Ásamt Hjalta voru í sveitinni Ásmundur Páls- son, Örn Arnþórsson, Þórir Sig- urðsson og Guðlaugur R. Jó* hannsson. Sveit Ólafs Lárussonar sigraði núverandi íslandsmeistara, sveit Óðals, í keppni um þriðja sætið í mótinu. Var spilaður 40 spila leikur og hafði sveit Ólafs frum- kvæðið allan leikinn. Góð tíð — Slysfar- ir — Félagslíf o. fl. Fréttabréf úr Miklaholtshreppi Fæddur 13. nóvember 1954 Dáinn 4. febrúar 1980 Guð gefi mér æðruleysi til að sætta mig við það sem ég læ ekki breytt... kjark til að breyta þvi, sem ég get breytt. og vit tii að greina þar á milli. Maður þarf oft á öllu sínu æðruleysi að halda þegar maður fréttir andlát góðra vina. Svo var það með mig er ég frétti andlát Guðna Rúnars vinar mína. Við kynntumst fyrir rúmum tveimur árum og áttum oft góðar stundir saman. Guðni var einn dagfars- prúðasti maður, sem ég hef um- gengist, snyrtimenni í hvívetna, rólegur og yfirvegaður. Hann átti sér marga glæsta drauma um framtíðina, sem því miður rætast ekki í þessu lífi. Hann átti oft erfitt með að finna leiðina gegnum lífið og ákveða þá leið sem fara átti, en ég er þess fullviss að hann mun finna sinn frið þar sem hann er kominn. Persónuleiki Guðna Rúnars gerði það að verkum að ég efast um að hann hafi átt nokkra óvildarmenn. Hann var alltaf til- búinn til að rétta hjálparhönd þar sem þess þurfti og gerði alla hluti vel sem hann tók að sér. Ég vil að loknum þessum fáum línum votta öllu hans venslafólki mína dýpstu samúð og bið um kjark því til handa í sorgum sínum. Sérstaklega vil ég biðja um styrk til handa litlu börnunum hans tveim, Gunnhildi og Hauk, og óska þeim Guðs blessunar á ókomnum tímum. Megi sál hans hvíla í friði. Hemmi Þessi elskulegi frændi minn lézt af slysförum 5. þ.m., aðeins tutt- ugu og fimm ára að aldri. Foreldr- ar hans eru Sjöfn Jónasdóttir og Halldór Gunnarsson, stórkaup- maður. Guðni ólst upp í Reykjavík ásamt systkinum sínum þremur, Ólöfu, Jónasi og Þórunni. Þegar svona hörmulegur atburður á sér stað skortir orð til að veita þeim huggun sem eftir lifa. Það reynist oft erfitt að skilja tilgang þess að ungt fólk í blóma lífsins er skyndilega kallað héðan frá okkur. Og þótt okkur sé ljóst, að eitt sinn skal hver deyja og við vitum að þetta bíður okkar allra í samræmi Fæddur 12. apríl 1961. Dáinn 11. febrúar 1980. Skipið var að leggja úr höfn og skipverjar voru í óða önn að treysta gámana á þilfarinu og búa skipið allt undir sjóferðina til Islands. í hópi þessara vösku manna tók ég eftir fríðum og föngulegum pilti, snörum í snún- ingum. Hann var hreystin dæmi- gerð og útitekinn, hárið ljóst og hörundið brúnt af skini brenn- heitrar sólar Virginíuríkis. Far- þegar og áhöfn um borð í m/s Selfossi hlökkuðu til að njóta kælandi svala úthafsloftsins og siglingin hófst, samfara önnum skipverja og sældarlífi farþeg- anna, sem tekið var opnum örm- um af áhöfninni. Við hjónin og börnin vorum þar á meðal. Á leiðinni yfir hafið sl. sumar kynntumst við Pétri Ragnarssyni vel, einkum þegar í hans hlut kom að vera í brúnni, stýrimanni til aðstoðar. Bar þar margt á góma langar stundir meðan Selfoss mjakaðist eftir víðfeðmu At- lantshafinu, í birtu heiðríkra daga og niðadimmu úthafskvöldanna. Fljótt kom í ljós, að Pétur var vel af guði gerður innra sem ytra, heilbrigður í skoðunum og eðli- legur í tali, hispurslaus og glað- sinna. Það var auðvelt að kynnast Pétri, líkt og samstillingin hefði farið fram áður, og við röbbuðum við lögmál lífsins, þá er engu líkara þegar kallið kemur til einhvers ástvinar, en að það komi manni alltaf mjög á óvart. Það er að minnsta kosti skiljanlegt, þeg- ar ungir fara frá okkur óvænt. Þótt ekki verði komist hjá sorg um sinn megum við samt ekki gleyma því, að sá sem farinn er þjáist með okkur í hryggð okkar. Við verðum því að láta af því svo skjótt sem auðið er. Vellíðan og framfarir hins látna verður ævinlega að vera markmið okkar, hvað sem líður eigin vanlíðan. Þegar maður er því óvænt og skyndilega neyddur til þess að kveðja þessa jarðartilveru verðum við að gera okkar besta til þess að umbreytingin verði honum ekki of erfið. Þess vegna megum við aldrei gleyma okkur í sorginni. Minnumst heldur hins, að hér er aðeins um tímabundinn skilnað að ræða. Við munum öll hittast aftur. Reynum því að sigrast sem fyrst á sorginni og biðja fyrir hinum látna vini okkar með blessunar- óskum. Þær komast til skila. Kynni okkar Guðna hófust þeg- ar hann var tíu ára gamall, en þá var ég nýgift föðurbrður hans. Aldursmunur var því nokkuð mik- ill, en bilið milli okíí' - eins og brúaðist smátt og smátt með árunum. Strax sem unglingur var hann hið mesta snyrtimenni og jafnai^ síðan, einstaklega ljúfur í framkomu við alla og í rauninni geislaði . af honum góðleikurinn. Hann var hljóðlátur og mátti ekkert aumt sjá, eins og títt er um um alla heima og geima, nám og vinnu, menntaskóla, sjómennsku, Reykjavík og útlönd. Framtíðin blasti við eins og endalaust At- lantshafið og þessi tápmikli vinur okkar, léttur á fæti og léttur í lund, gaumgæfði betur en ungling- um er tamt, hvernig hann skyldi móta þá hálfu öld um það bil, sem honum myndi ætluð til viðbótar við árin átján að baki. Að ferðalokum var líkt og maður ætti eitthvað í Pétri og hann ítök í okkur. Var okkur mikil þá sem hafa næmar tilfinningar og hlýtt hjarta. Góð vinátta skapaðist með okk- ur síðari árin og ekki er langt síðan við áttum saman trúnað- arstund, þar sem hann skýrði mér frá framtíðaráætlunum sínum og hann var bjartsýnn. Ekki datt mér þá í hug, að þetta yrði okkar síðasta samverustund meðan við dveldum hér bæði á jörðinni. Þótt við, sem þekktum Guðna, söknum hans sérlega, þrátt fyrir það sem ég hef verið að reyna að segja um sorgina, þá er það okkur þó huggun að vera sannfærð um það, að afi hans hefur tekið á móti honum við landamærin miklu, því hvern gat grunað að aðeins yrði mánuður á milli þeirra? Ég vil svo að lokum aðeins bæta því við þessi fátæklegu orð, að ég bið þess, að Guð veiti Helgu og litlu börnunum styrk til þess að staridast þessa raun og leiði þau öll til velfarnaðar og blessunar í framtíðinni. Ég votta foreldrum Guðna og systkinum innilega sam- úð mína. Éinkanlega hef ég þar Jónas sterklega í huga, því hann hefur ekki einungis séð á bak elskuðum bróður sínum, heldur einnig besta vini. Guð gefi ykkur öllum styrk og um leið og ég þakka Guðna sérstaklega fyrir okkar allt of fáu samverustundir þá vil ég kveðja hann með því að minna á það, að við munum aftur hittast og til þess hlakka ég. Anna Leósdóttir. Við kynntumst í skammdeginu, þegar jólaljósin voru að tendrast daginn sem hann varð tuttugu og fimm ára. I viku áttum við samleið á ferð inn í framtíð, sem vonin lýsti upp líkt og jólastjarn- an á skammdegishimni. Of skært kannski til þess að við gætum séð, að leiðin liggur alltaf um óvissuna. Hann opnaði mér heim drauma- sinna, hugarheim hins unga manns, sem var fulur löngunar til að takast á við þann vanda að vera maður og þroskast. Hvorugt okkar grunaði þá að vegamótin væru svo skammt und- an, að draumar hans ættu að rætast í heimi handan við allt sem við þekkjum. Ég fékk að kynnast honum sem ástríkum föður litlu barnanna sinna, sem góðum bróður og syni, sem hugulsömum og hugsandi ferða-félaga. Hann átti von sem ég fékk að deila með honum á stuttri ferð, en ég veit að hún lifir áfram um eilífð. Ingibjörg Björnsdóttir. ánægja að hitta hann sólríkan haustdaginn seinna niðri við tjörn og taka hann tali á ný. Þannig gerði maður ráð fyrir að fylgjast með framförum hins unga manns, sem hafði unnið hug okkar og hjörtu. En nú er æfi hans öll. Hann fékk þá aðeins hálft ár til viðbótar til að ljúka ferðalagi sínu hér á jörðinni, kippt burt fyrirvara- laust. Við sem enn erum á ferðinni hörmum harðneskju þeirra ör- laga. Hvort sem kynni okkar við Pétur hafa verið langvinn eða ný af nálinni, þykir okkur leiðar en orð fá lýst, að hann fékk ekki að njóta lífsins lengur og aðrir lífsgleði hans. En mér koma í hug eftirmæli prests frá fyrri öldum um annan ungan og glæsilegan íslending, sem vonir voru tengdar við, en þau voru að mig minnir á þá lund, að svo hafi Guð öfundað sjálfan sig af þessu sköpunarverki sínu, að hann kallaði unga manninn til sín. Þrátt fyrir skilningsskort okkar og vanmátt andspænis ráðgátum lífs og dauða, treystum við því þó alla vega, að rétt sé á málum haldið til lengdar og ennfremur að við fáum að lokum sáttfúsum huga skilið réttum skilningi það, sem fram fer. Á meðan geymast minningar um góðan dreng, sem ég minnist hér. Öðrum þræði eru línur þessar skrifaðar til að votta foreldrum og öðrum aðstandendum Péturs hlut- tekningu mína og fjölskyldu minnar. Guð styrki þá í sorg þeirra og sárum söknuði. Þór Jakobsson Borg i Miklahoitshreppi, 13. febr. Oft er veðráttan tal milli manna, ekki síst bænda sem eiga allt sitt undir sól og regni. Sá hluti vetrar sem liðinn er, hefur verið hér ákaflega veðurgóður og úr- komur litlar. Nú í dag er algjör- lega snjólaust á láglendi. Síðustu dagar hafa verið mildir, hiti komst upp í 6—7 stig. Ekki er hægt að kalla það harðan þorra sem þannig er. En þrátt fyrir milda tíð og góðan vetur, hefur sauðfé verið lítið beitt, einstöku bóndi lætur út til þess að viðra féð og gefa því hreyfingu, aðrir opna ekki hús til beitar. Sumsstaðar er búið að rýja, „klippa" féð. Heilsa fjár hefur verið í góðu lagi í vetur, en ekki hægt að segja slíkt um kýrnar. Nokkuð hefur borið á súrdoða og legbólgu í kúm, þrátt fyrir góð og lystug hey frá síðasta sumri, sem var hér óvenju sólríkt. Eftir áramótin urðu hér dýralæknaskipti. Valdimar Brynj- ólfsson, sem verið hefur dýra- læknir hér í nokkur ár, fékk árs frí frá störfum. Er nú heilbrigðis- fulltrúi á Akureyri. Valdimar hef- ur reynst okkur bændum hér mjög traustur og ötull dýralæknir. Fylgja honum góðar óskir í nýju starfi og kærar þakkir héðan fyrir vel unnin og farsæl störf í þágu okkar bænda, við oft erfiðar að- stæður. Rúnar Gíslason dýralækn- ir tók við starfi Valdimars og bindum við góðar vonir við störf hans. Samgöngur hafa verið í besta lagi í vetur, enda kemur það sér vel, því á síðastliðnu ári var tekinn burt héðan úr hreppnum veghefill sem var búinn að vera hér í mörg ár og gegndi þýð- ingarmiklu starfi. Nokkur um- ferðaróhöpp hafa orðið hér, en sem betur fer hafa ekki hlotist af því slys. Aðfaranótt sl. sunnudags lenti bíll útaf við brúna á Grímsá, sunnan Vegamóta. Lenti bíllinn í ánni, en valt ekki. Bíllinn skemmdist mikið og var ekki ökufær. Var hann fyrir 6 farþega en í honum voru 8 farþegar. Lögregla og læknir komu á stað- inn og voru allir farþegar fluttir til Stykkishólms. Er þetta annar bíllinn sem lendir í þessari á nú á skömmum tíma. Þá er ekki langt síðan jeppi rakst á brúarstöpul á brúnni á Straumfjarðará. Bíllinn skemmdist mikið, en tveir piltar, sem í honum voru, sluppu furðu lítið meiddir. Sl. laugardagskvöld var þorra- gleði haldin að Breiðabliki; gest- gjafar voru íbúar Miklaholts- hrepps. Til þess ágæta mannfagn- aðar var boðið íbúum úr Staðar- sveit, Eyjahreppi og Kolbeins- staðahreppi. Rúmlega 200 manns sóttu þetta kvöld. Öll skemmti- atriði, sem tókust ágætlega, voru heimaunnin og vöktu mikla kátínu. Síðan var dansað af miklu fjöri frameftir nóttu. Hljómsveit ungra manna spilaði og söng með mikl- um ágætum. í gærkvöldi kom að Breiðabliki leikflokkur frá Samvinnuskólan- um að Bifröst og sýndi Kertalog eftir Jökul Jakobsson. Var þessi leiksýning vel sótt og flutningur leikara á þessu verki með ágætum. Hafi þeir heilar þakkir fyrir komuna hingað. Skólahald í Laugagerðisskóla hefur gengið ágætlega í vetur. Engar farsóttir hafa komið í skólann og skólastarf verið því óhindrað á allan hátt. Á sl. sumri var mikið byggt eins og undanfarin ár. Vinnuflokkur á vegum búnaðarsambandsins hefur farið um héraðið. Byggð voru sl. sumar 2 íbúðarhús á vegum þessa vinnuflokks og auk þess gripahús og flatgryfjur. Þrátt fyrir óhagstæð lánakjör ríkir enginn samdráttur í fram- kvæmdum hjá bændum þessa byggðarlags. - Páll. Minning — Pétur Kristófer Ragnarsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.