Morgunblaðið - 26.02.1980, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 26.02.1980, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. FEBRÚAR 1980 Kosningabaraítan i Bandankjunum hafin ¦ Nýkjörinn forsoti swer emb- atttiteiöinn og sezt ao í Hvíta- hútinu til aö fara meö æöstu vðld í landinu næstu fjögur ár. Hinir sigruðu byrja aö sleikja sArín og þeir, sem enn eru ekki búnir að gefa upp alla von um aö hreppa hnossiö í nættu atrennu, fara aö undirbúa forkosningar 1984, áaamt nýjum keppinautum. ?I tiníiar 1981 kjörtímabil hins nykjorna forseta er hafið ¦ Fyreti mánudagur í september er frfdagur verkalýðeine (Banda- ríkjunum, en þann dag hefat t baráttan fynr foraetakoeningarn- p ar fyrir alvðru. ¦ Flokkaþing demókrata hefet í Madison Garden f New York. Um 3 þúaund fulltrúar ekera úr um þao hver veröur frambjooandi flokkaina í foreetakosningunum. Flokksþingiö mótar jafnframt málefnalega stefnu kosn- inganna. Fari svo sem horfir, að Jimmy Carter veröi frambjóo- andi demókrata, bendir allt til þess aö varaforeetaefnio veröi Walter Mondale, sem nú gegnir embnttinu. ¦ Sé enginn þeirra keppi- m nauta um forsetaframboöio, sem hafa verið i fremstu röö, þegar úr leik, má búaat viö þvf aö úralit þessara for- kosninga höggvi skarö f rao- irnar. Edmund Brown kann ao veröe basoi Carter og [ Kennedy erfiður Ijár f þúfu f forkosningunum í KaHforníu, þar aam hanrt er ríkieatjónL 4. nóvember gengiö tilkosninga 1. september einvígi forsetaframbjóoenda hafið 11. ágúst flokksþing demókrata hefst i New York 14. júlí flokksþing repúblikana hefst í Detroit 3» / / . mni forkosningar í Kaliforníu, Ohio, New Jersey og viðar 3. maí forkosningar i Texas ¦ Fyrata profraunin f Mnum fjölmennu Miðríkjum, — auk þeas fyrstu raunverulegu átökin milli Carters og Kannedys, þar satn þair ganga nokkurn vaginn jafnir til laiks — hvorugur á haimavalli. Kennedy hefur þegar aftað sér stuonings helztu áhrifamanna f flokkskerfinu f lllinois. H ,, 18. marz forkosningar í Illinois ej Forsetakosningarnar fara fram fyrsta þridjudag í nóvember. Tölvu- tækni og nákvæmar skoöanakannanir á kjördag gera þaö aö verkum, að úrslit kosninganna munu liggja lyrir snemma kvöldi dags. Þegar má gera ríð fyrir með nokkurri vissu að kjöraókn verði léleg, vart yfir 60%. ¦ Flokksþing repúblikana hafst f Ðetroit. Tæplega þúsund full- trúar taka endanlea ákvörðun um hver verða muni forsetafram- bjððandi flokksins. Hluti full- trúanna er bundinn úrslitum for- kosninga í heimkynnum sfnum, aörir hata frjálsar hendur. ¦ Si Irambjóðandi sem hlulskarpastur verður i Kali- forniu hlýtur stuðning allra kjörmanna repúblikana, sam fara i flokksþingið, en þeir eru 168. Allt bendir til þess að Reagan sígri í þess- ari lotu, og verði því enn f leiknum þegar i flokksþingið kemur, þótl hinum kunni að hafa gengið illa f fyrri forkosningum. ¦ i Texas er trúlegt að til tíðinda dragi í kapp- hlaupi repúblikana. Raagan hefur lengl ált miklu fylgi að fagna meðal íhaldssamra Tax- asbúa, Bush hefur verið þingmaður f fulltrúa- deildinni fyrir Taxas og á þar ftök f atvinnulíf- inu, og Connally var i sínum tfma ríkisstjóri þar Því verður að telj- ast að allir eigi þessir menn verulega mögu- leika A að sigra f for- kosningunum. _ Hér leikur ekki vafi á að Jimmy Carter verður maður dagains hjá demókrotum, einkum f Georgfu, heimaríki sínu. Taklst Kennedy i hinn boginn að reita af honum nokkurt fylgi yrði það Carter ilall, sem mundi auka f j m -i f/ verulega likur iskorandans. ¦*•-*•• «M«WéS forkosningar i Georgiu, Flórída og Alabama. ¦ Talið er að forkosningar i þessum Suður- ríkjum geri út um möguleika John Connallys i að halda afram keppni, og gangi honum akki betur nú en f lowa f janúar eigi hann vart um annað að velja en að draga saman seglin. Reagan hefur lengi verið aterkur i Ffórfda, en eftir velgengni George Bush i flokksfundinum þar f haust hata sigurlfkur hans minnkað. ¦ Fyrslu lorkosningar af 37, sem fram fara i næstu minuoum, aru in efa einhver afdrifarik- asta lota þess leiks, sem lýkur með foraatakosn- ingum f byrjun nóvember. Edward Kennedy, sem er fri Massachusettas, leggur megin- áherzlu i að fara hir með sigur af hólmi. jCMlV tfOMUND) SMWH ¦ Fastlega mi gera rað fyrir þvi að f þessum fyrstu forkosningum, sem fram fara f NeW Hamshire i þriöjudaginn kamur, þynniat flokk- urinn eltthvað. Connally og Baker leggja megin- iherzlu i að sýna Reagan gamla f tvo heimana, En Buah þarf aö sýna fram i aö velgengnin f lowa hafi ekki verið tilvHjun ein. 26. febrúar forkosningar i New Hampshire EDWAKO KINMOY JOtnfCONNAUV D e m ó kr a t ar Repúblikanar fyrstu forkosningar i dag Forsetakosn- ingar í Banda- ríkjunum hafa jafnan þótt mikill viðburð- ur. Umstangið í kringum þær hefur oft þótt meira en góðu hófi gegnir og ýmsir hafa orðið til að henda gaman að. Sápuópera, fegurðarsam- keppni, hanaat, lýðskrum og „show business", slíkar nafngiftir koma kunnuglega fyrir. Svo eru þeir, sem telja bandarískar for- setakosningar endur- spegla lýðræðið í sinni fegurstu mynd og segja að þéttari geti sían ekki verið þegar útkljáð skuli hver eigi að gegna mestu valda- stöðu í veröldinni, þar til ný hólmganga hefst eftir fjögurra ára kjörtímabil. Undanfari hinnar eiginlegu kosningabaráttu stjórnmála- flokkanna tveggja, sem raun- verulega keppa um að koma fulltrúa sínum í Hvíta húsið, þótt frambjóðendur séu jafn- an fleiri, eru forkosningar, sem skipta má í fjóra aðal- flokka. í fyrsta lagi eru forkosn- ingar, þar sem kosnir enr fulltrúar á flokksþingin á sumri komanda, en þessir full- trúar hafa algjörlega frjálsar hendur um val á frambjóð- anda þegar á þingið er komið. í öðru lagi eru tvíþættar forkosningar, þar sem full- trúar á flokksþing eru kosnir, auk þess sem kjósandinn gefur til kynna hvaða einstakling hann vilji helzt fá í Hvíta húsið. Flokksfulltrúar eru ekki skyldugir til að taka tillit til þess hvaða forsetaframbjóð- andi hefur orðið hlutskarpast- ur í þessari könnun, þegar á flokksþing kemur, heldur skal könnunin aðeins höfð til hliðsjónar. í þriðja lagi eru forkosn- ingar, sem einnig eru tvíþætt- ar, en niðurstaða þeirra er bindandi, þannig að sá forsetaframbjóðandi, sem fær flest atkvæði kjósenda hlýtur stuðning allra fulltrúa við- komandi flokks úr fylkinu á þinginu. í fjórða lagi eru svo hlut- fallskosningar þar sem full- trúar á flokksþingi skiptast eftir fylgi kjósenda í forkosn- ingum við einstaka frambjóð- endur. Hlutverk forkosninga er sem sé fyrst og fremst það að velja fulltrúa á flokksþing, sem síðan tekur ákvörðun um hverjum teflt skuli fram í forsetakosningunum. For- kosningar fara fram í 37 fylkjum Bandaríkjanna, en annars staðar eru þingfull- trúar valdir á fundum, sem efnt er til á vegum flokkanna. Þeim fylkjum fjölgar stöðugt þar sem efnt er til forkosn- inga, en þeim má að vissu leyti líkja við prófkjór þau á vegum stjórnmálaflokka, sem mjög hafa færzt í vöxt hér á landi í seinni tíð. Mikilvægi forkosninga í Bandaríkjunum er mismun- andi eftir því hvenær og hvar þær fara fram, enda þótt hlutverk þeirra sé í sjálfu sér hið sama — að kjósa þátttak- endur í úrslitakeppni innan flokkana um hver verða skuli frambjóðandi flokksins til for- setaembættisins. Ástæður fyrir því að forkosningar í einstökum fylkjum hafa mismunandi mikla þýðingu eru fjölmargar og eftir því margvíslegar. Ýmsir óvissu- þættir geta orðið mjög af- drifaríkir, svo sem viðhorf fjölmiðla til einstakra fram- bjóðenda, skoðanakannanir, frammistaða frambjóðenda í kosningum, sem áður hafa farið fram, og svo mætti lengi telja. Fyrstu forkosningar fyrir forsetakosningarnar í nóvem- ber fara fram í New Hamps- hire í dag. Þessar forkosn- ingar eru að því leyti afar mikilvægar, að úrslit þeirra slá tóninn, ef svo má að orði komast, og í forsetakosningum í Bandaríkjunum gildir ekki hið fornkveðna, að fall sé fararheill. Reynslan sýnir líka að New Hampshire-kosning- arnar geta skotið upp á stjörnuhimininn frambjóð- endum, sem fram að því hafa vakið litla athygli, en slík dæmi eru Eugene McCarthy 1968 og George MacGovern 1972. Fyrir þessar forkosn- ingar 1972 datt fæstum annað í hug en að Edmund Muskie yrði frambjóðandi Demó- krataflokksins. Keppinautur hans, George MacGovern, fékk mun færri atkvæði í New Hampshire en Muskie, en þrátt fyrir það voru úrslitin túlkuð á þann veg að MacGov- ern hefði „unnið New Hamps- hire". Ástæðan var einfaídlega sú að sigur Muskies var lakari en búizt var við, en það var útlagt svo að hann hefði í rauninni beðið ósigur. Þessi skrítna túlkun varð að áhríns- orðum, því að skömmu síðar var andbyrinn orðinn slíkur gegn Muskie að hann sá sér ekki annað fært en draga sig í hlé. í forsetakosningunum var George MacGovern frambjóð- andi Demókrataflokksins, með hinum ferlegustu afleiðingum flokkinn því að Nixon forseti vann sem kunnugt er yfirburðasigur. Margir halda því fram að kosningakerfið í Bandaríkjun- um útiloki hina mætustu menn, sem raunuverulegur ávinningur væri að að fá í Hvíta húsið, en komi til vegs og virðingar þeim, sem slyng- astir séu í allskyns leikfléttum og kunni að ^era sér dælt við almenning. Utlit, Ijúfmannleg framkoma og hæfileikar til að læra utanbókar tölur og „frasa" verði iðulega þyngri á metunum en þekking, hæfni til að meta flókin mál og þrek til að taka óvinsælar ákvarð- anir, að ekki sé nú minnzt á allar þær dyggðir, sem jafnvel fjarskyldir ættingjar þurfi að vera prýddir. Þeir, sem á hinn bóginn verja þetta kerfi, segja

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.