Morgunblaðið - 26.02.1980, Qupperneq 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. FEBRÚAR 1980
Kosningabaráttan í Bandaríkjunum hafin
■ Nýkjörinn forseti sver emb-
œttiseiöinn og sezt aö í Hvíta-
húsinu til aö fara meö œöstu
völd í landinu nœstu fjögur ór.
Hinir sigruöu byrja aö sleikja
sórin og þeir, sem enn eru ekki
búnir aö gefa upp alla von um aö
hreppa hnossiö í nasstu atrennu,
fara aö undirbúa forkosningar
1984, ósamt nýjum keppinautum.
■ Fyrsti mónudagur í september
er frídagur verkalýösins í Banda-
ríkjunum, en þann dag hefst w
baráttan fynr forsetakosningarn- ^
ar fyrir alvöru.
■ Flokksþing demókrata hefst {
Madison Garden í New York. Um ^
3 þúsund fulltrúar skera úr um r
þaö hver veröur frambjóöandi
flokksins í forsetakosningunum.
Flokksþingiö mótar jafnframt
mólefnalega stefnu kosn-
inganna. Fari svo sem horfir, aó
Jimmy Carter veröi frambjóö-
andi demókrata, bendir allt til
þess aó varaforsetaefnió verói
Walter Mondale, sem nú gegnir
embaattinu.
■ Sé enginn þeirra keppi- m
nauta um forsetaframboöió, r
sem hafa verió í fremstu röö,
þegar úr leik, mó búast vió
því aó úrslit þessara for-
kosninga höggvi skaró í raó-
irnar. Edmund Brown kann
aó veróa baaöi Carter og k
Kennedy erfióur Ijór í þúfu í
forkosningunum í Kaliforníu,,
þar sem hann er ríkisstjóri '
Janúar 1981 kjörtimabil hins nýkjörna forseta er hafið
4. nóvember
gengið til kosninga
1. september
11. ágúst
flokksþing dcmókrata hefst i New York
14. júlí
flokksþing repúblikana hefst i Detroit
3» / /
. juni
forkosningar í Kaliforniu. Ohio, New
Jersey og víðar
3. maí
forkosningar í Texas
Fyrsta prófraunin í hinum fjölmennu Miöríkjum, —
auk þess fyrstu raunverulegu ótökin milli Carters og
Kennedys, þar sem þeir ganga nokkurn veginn jafnir
til leiks — hvorugur ó heimavelli. Kennedy hefur
aflaö sór stuónings helztu óhrifamanna í
flokkskerfinu (lllinois. . 0
18. marz
forkosningar í Illinois
_ Hér leikur ekki vafi ó aó Jimmy
Carter veróur maöur dagsins hjó
demókrötum, einkum ( Georgíu,
heimaríki sínu. Takist Kennedy ó hinn
bóginn aó reita af honum nokkurt fylgi
yröi þaó Carter ófall, sem mundi auka 11 iT|af7
verulega líkur óskorandans. A1* ^
forkosningar í Georgíu, Flórída og
Alabama.
■ Forsetakosningarnar fara fram
fyrsta þriöjudag í nóvember. Tölvu-
taekni og nókvæmar skoóanakannanir
ó kjördag gera þaó aó verkum, aó úrslit
kosninganna munu liggja fyrir snemma
aó kvöldi dags. Þegar mó gera róó fyrir
þv( meó nokkurri vissu aó kjörsókn
verói léleg, vart yfir 60%.
■ Flokksþing repúblikana hefst (
Detroit. Tæplega þúsund full-
trúar taka endanlea ókvöróun
um hver veröa muni forsetafram-
bjóóandi flokksins. Hluti full-
trúanna er bundinn úrslitum for-
k kosninga í heimkynnum sínum,
^ aörir hafa frjólsar hendur.
fl Só frambjóóandi sem
hlutskarpastur veröur í Kali-
forníu hlýtur stuóning allra
kjörmanna repúblikana,
sem fara ó flokksþingiö, en
þeir eru 168. Allt bendir til
þess aó Reagan sigri í þess-
ari lotu, og veröi því enn
meó ( leiknum þegar ó
flokksþingiö kemur, þótt
hinum kunni aó hafa gengiö
illa (fyrrí forkosningum.
■ í Texas er trúlegt aó
til tíöinda dragi í kapp-
hlaupi repúblikana.
Reagan hefur lengi ótt
mikiu fylgi aö fagna
meöal íhaldssamra Tex-
asbúa, Bush hefur veriö
þingmaóur ( fulltrúa-
deildinni fyrir Texas og
ó þar ítök ( atvinnulíf-
inu, og Connally var ó
sínum tíma ríkisstjóri
þar. Því veróur aö telj-
ast aö allir eigi þessir
menn verulega mögu-
leika ó aö sigra ( for-
kosníngunum.
■ Taliö er aó forkosningar ( þessum Suóur-
rfkjum geri út um möguleika John Connallys ó
aó halda ófram keppni, og gangi honum ekki
betur nú en ( lowa í janúar eigi hann vart um
annaó aö velja en aó draga saman seglin.
Reagan hefur lengi verió sterkur ( Flórída, en
eftir velgengni George Bush ó flokksfundinum
þar ( haust hafa sigurKkur hans minnkaó.
I Fyrstu forkosningar af 37, sem fram fara ó
næstu mónuóum, eru én efa einhver afdrifarík-
asta lota þess leiks, sem lýkur meó forsetakosn-
ingum ( byrjun nóvember. Edward Kennedy,
sem er fró Massachusettes, leggur megin-
óherzlu ó aó fara hér meó sigur af hólmi.
jCMlV (CÐMRMO) mown JMWV castcn eowano
■ Fastlega mó gera róö fyrir því aó ( þessum
fyrstu forkosningum, sem fram fara ( New
Hamshire ó þriöjudaginn kemur, þynnist flokk-
urinn eitthvaö. Connally og Baker leggja megin-
óherzlu ó aó sýna Reagan gamla í tvo heimana,
En Bush þarf aö sýna fram ó aö velgengnin (
lowa hafi ekki veriö tilviljun ein.
26. febrúar
forkosningar l New Hampshire
JOHMCONNAUV OCOAOCBUAH RONALO RCASAM HOWAAO RAOR
Demókratar
Repúblikanar
fyrstu fbrkosnmgar i dag
Forsetakosn-
ingar í Banda-
ríkjunum hafa jafnan
þótt mikill viðburð-
ur. Umstangið í
kringum þær hefur
oft þótt meira en góðu
hófi gegnir og ýmsir
hafa orðið til að
henda gaman að.
Sápuópera, fegurðarsam-
keppni, hanaat,
lýðskrum og
„show business“,
slíkar nafngiftir koma
kunnuglega fyrir.
Svo eru þeir, sem
telja bandarískar for-
setakosningar endur-
spegla lýðræðið í
sinni fegurstu
mynd og segja að
þéttari geti sían ekki
verið þegar útkljáð
skuli hver eigi að
gegna mestu valda-
stöðu í veröldinni, þar til
ný hólmganga hefst
eftir f jögurra ára
kjörtímabil.
Undanfari hinnar eiginlegu
kosningabaráttu stjórnmála-
flokkanna tveggja, sem raun-
verulega keppa um að koma
fulltrúa sínum í Hvíta húsið,
þótt frambjóðendur séu jafn-
an fleiri, eru forkosningar,
sem skipta má í fjóra aðal-
flokka.
í fyrsta lagi eru forkosn-
ingar, þar sem kosnir eru-
fulltrúar á flokksþingin á
sumri komanda, en þessir full-
trúar hafa algjörlega frjálsar
hendur um val á frambjóð-
anda þegar á þingið er komið.
I öðru lagi eru tvíþættar
forkosningar, þar sem full-
trúar á flokksþing eru kosnir,
auk þess sem kjósandinn gefur
til kynna hvaða einstakling
hann vilji helzt fá í Hvíta
húsið. Flokksfulltrúar eru ekki
skyldugir til að taka tillit til
þess hvaða forsetaframbjóð-
andi hefur orðið hlutskarpast-
ur í þessari könnun, þegar á
flokksþing kemur, heldur skal
könnunin aðeins höfð til
hliðsjónar.
í þriðja lagi eru forkosn-
ingar, sem einnig eru tvíþætt-
ar, en niðurstaða þeirra er
bindandi, þannig að sá
forsetaframbjóðandi, sem fær
flest atkvæði kjósenda hlýtur
stuðning allra fulltrúa við-
komandi flokks úr fylkinu á
þinginu.
í fjórða lagi eru svo hlut-
fallskosningar þar sem full-
trúar á flokksþingi skiptast
eftir fylgi kjósenda í forkosn-
ingum við einstaka frambjóð-
endur.
Hlutverk forkosninga er
sem sé fyrst og fremst það að
velja fulltrúa á flokksþing,
sem síðan tekur ákvörðun um
hverjum teflt skuli fram í
forsetakosningunum. For-
kosningar fara fram í 37
fylkjum Bandaríkjanna, en
annars staðar eru þingfull-
trúar valdir á fundum, sem
efnt er til á vegum flokkanna.
Þeim fylkjum fjölgar stöðugt
þar sem efnt er til forkosn-
inga, en þeim má að vissu leyti
líkja við prófkjör þau á vegum
stjórnmálaflokka, sem mjög
hafa færzt í vöxt hér á landi í
seinni tíð.
Mikilvægi forkosninga í
Bandaríkjunum er mismun-
andi eftir því hvenær og hvar
þær fara fram, enda þótt
hlutverk þeirra sé í sjálfu sér
hið sama — að kjósa þátttak-
endur í úrslitakeppni innan
flokkana um hver verða skuli
frambjóðandi flokksins til for-
setaembættisins. Ástæður
fyrir því að forkosningar í
einstökum fylkjum hafa
mismunandi mikla þýðingu
eru fjölmargar og eftir því
margvíslegar. Ýmsir óvissu-
þættir geta orðið mjög af-
drifaríkir, svo sem viðhorf
fjölmiðla til einstakra fram-
bjóðenda, skoðanakannanir,
frammistaða frambjóðenda í
kosningum, sem áður hafa
farið fram, og svo mætti lengi
telja.
Fyrstu forkosningar fyrir
forsetakosningarnar í nóvem-
ber fara fram í New Hamps-
hire í dag. Þessar forkosn-
ingar eru að því leyti afar
mikilvægar, að úrslit þeirra
slá tóninn, ef svo má að orði
komast, og í forsetakosningum
í Bandaríkjunum gildir ekki
hið fornkveðna, að fall sé
fararheill. Reynslan sýnir líka
að New Hampshire-kosning-
arnar geta skotið upp á
stjörnuhimininn framþjóð-
endum, sem fram að því hafa
vakið litla athygli, en slík
dæmi eru Eugene McCarthy
1968 og George MacGovern
1972. Fyrir þessar forkosn-
ingar 1972 datt fæstum annað
í hug en að Edmund Muskie
yrði frambjóðandi Demó-
krataflokksins. Keppinautur
hans, George MacGovern, fékk
mun færri atkvæði í New
Hampshire en Muskie, en
þrátt fyrir það voru úrslitin
túlkuð á þann veg að MacGov-
ern hefði „unnið New Hamps-
hire“. Ástæðan var einfaldlega
sú að sigur Muskies var lakari
en búizt var við, en það var
útlagt svo að hann hefði í
rauninni beðið ósigur. Þessi
skrítna túlkun varð að áhríns-
orðum, því að skömmu síðar
var andbyrinn orðinn slíkur
gegn Muskie að hann sá sér
ekki annað fært en draga sig í
hlé. í forsetakosningunum var
George MacGovern frambjóð-
andi Demókrataflokksins, með
hinum ferlegustu afleiðingum
flokkinn því að Nixon forseti
vann sem kunnugt er
yfirburðasigur.
Margir halda því fram að
kosningakerfið í Bandaríkjun-
um útiloki hina mætustu
menn, sem raunuverulegur
ávinningur væri að að fá í
Hvíta húsið, en komi til vegs
og virðingar þeim, sem slyng-
astir séu í allskyns leikfléttum
og kunni að gera sér dælt við
almenning. Utlit, ljúfmannleg
framkoma og hæfileikar til að
læra utanbókar tölur og
„frasa“ verði iðulega þyngri á
metunum en þekking, hæfni
til að meta flókin mál og þrek
til að taka óvinsælar ákvarð-
anir, að ekki sé nú minnzt á
allar þær dyggðir, sem jafnvel
fjarskyldir ættingjar þurfi að
vera prýddir. Þeir, sem á hinn
bóginn verja þetta kerfi, segja