Morgunblaðið - 26.02.1980, Síða 43

Morgunblaðið - 26.02.1980, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. FEBRÚÁR 1980 43 Sími 50249 Lofthræðsla (High Anxiety) Sprenghlægileg ný gamanmynd. Mel Brooks. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. sBÆJARBíP —1=■ Sími 50184 Stríösherrar Atlantis Æsispennandi ævintýramynd. Sýnd kl. 9. Síöasta tinn. Gott útsýni með BOSCH þurrkublöðum Hvert þurrkublaö fer henni og skert útsýni sem samsvarar yfir ætti aö skipta um 100 kilómetra á rúöunni þurrkublöö minnst á ári, og til aö koma einu sinni á ári. i veg fyrir skemmdir á útsölustaðir: Shell Bensínstöðvar BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820 CybQrnct Frábært hljómtæki á hagstæðu verði P2-A2-T2-C2. Alsjálfvirka studióiö. Skilar beztu hugsanlegum electroniskum tóngæö- um hverju sinni. Samanstendur af formagnara — aöalmagnara (2x68W) DIN. Segulbandi (METAL) og sjálfleitandi útvarpi meö 6 minnum fyrir stöövar. * Verö 693.800. ITS 5000 Hátalarar í sérflokki. Nýjasta tækni byggingu hátalara sem þessum gefur ótrúlega góöa möguleika á tóngæöum og afl allt aö 125W. Verö 68.800 pr.stk. BENC0 Bolholti 4, símar 21945 — 84077 Skattskýrslan kynnt inn sjónvarpskerfi hjá BSRB FRÆÐSLUNEFND Bandalags starfsmanna rikis og bæja gekkst síðastliðinn miðvikudag fyrir kynningu á gerð skatt- skýrslu og útskýringum á helztu atriðum skattalaga. Jón Guðmundsson, námskeiðsstjóri hjá ríkisskattstjóra flutti þar erindi og svaraði fjölmörgum fyrirspurnum fundarmanna. Á þriðja hundrað manns sóttu fundinn. í fréttatilkynningu frá BSRB segir, að salur BSRB, sem tekur um 100 manns í sæti, hafi aðeins rúmað hluta áheyrenda. Var sjónvarpstækjum komið fyrir bæði á gangi og efri hæð, svo að allir gætu fylgzt með því, sem fram fór. Tókst þessi útsending prýðilega, segir í fréttatilkynn- ingunni. Sú mikla breyting, sem gerð hefur verið á skattalögunum og framtalseyðublöðum, þarfnast greinilega mikilla skýringa og þótt erindið hafi verið gagnlegt, segir í fréttatilkynningu BSRB, þá er það víðs fjarri að hægt sé með því að fullnægja upplýsinga- þörfinni hjá hinum fjölmenna hópi opinberra starfsmanna. Jón svaraði fjölmörgum fyrirspurn- um og gaf á ýmsu viðbótarupp- lýsingar. Sama kvöldið gekkst einnig Starfsmannafélag Akureyrar- kaupstaðar fyrir kynningu á skattskýrslunni fyrir opinbera starfsmenn nyrðra. Flutti þar Guðmundur Gunnarsson, starfs- maður á Skattstofunni erindi og gaf rækilegar skýringar. Aðsókn var mjög góð, þar sem yfir 70 manns mættu í Iðnskólanum á kynningunni. Áburðarverksmiðjan: Orkuskerðingin er 33% af meðalnotkun Mbl. hefur borizt eftirfarandi tilkynning frá Áburðarverk- smiðjunni. I tilefni greinar í Morgunblað- inu, fimmtudaginn 21. febrúar 1980, á bls. 13 um rafmagns- skammtanir, virðist nokkurra skýringa þörf a.m.k. að því er varðar hlutdeild Áburðarverk- smiðjunnar í heildarorkuskömmt- un síðustu mánaða. júlíus 09 BaWur Svo veröur Sammy í diskóteKinu 09 snýf •■ „In oÓðll rOKM , meö. 9dKKó?öguoom al V S"U^Sunnusn»W. ( um og ný')Os^u sinni Ní, törum - Þú oa éfl í HOULV«000 i Kvöld em« ©8 ve™ Þó ekki skuli dregið í efa að orkuskömmtun til fjögurra aðila, þ.e. Járnblendiverksmiðjunnar, ISALS, Keflavíkurflugvallar og Áburðarverksmiðjunnar, hafi numið um 15% af samanlagðri venjulegri notkun þessara aðila, þá hefir sú takmörkun á orku, sem hófst í september 1979, verið mismikil miðað við meðalnotkun hvers aðila sem hér um ræðir. Þannig hefir sú 6 megavatta skerðing á orkuframboði til Áburðarverksmiðjunnar, sem hófst í september 1979. numið 33% af meðalnotkun Aburðar- verksmiðjunnar, en ekki 15% eins og e.t.v. mætti skilja af fyrr- nefndri grein Morgunblaðsins. Ef til framkvæmda kemur við- bótarorkuskömmtun um 2 mega- vött fyrir Áburðarverksmiðjuna þá næmi heildarorkuskömmtun til fyrirtækisins rúmlega 44% af meðalnotkun hennar." Hafskip hf: 250 milljón kr. hlutafjáraukn- ing fyrirhuguð STJÓRN Hafskips hf. hefur ákveðið að leggja fram tillögu um 250 milljón króna hlutafjár- aukningu á aðalfundi félagsins, sem haldinn verður 21. marz n.k. Félagið vinnur nú að endur- nýjun skipastóls síns. Nýlega festi félagið kaup á flutninga- skipinu m.s. Borre og frekari skipakaup eru á döfinni. Til þess að svo megi verða, þarf að auka hlutafé félagsins, segir í auglýs- ingu frá því í dagblöðunum. Verða hlutabréfin boðin til sölu á almennum markaði. Allmargir nýir hluthafar hafa bætzt í hópinn að undaförnu segir í auglýsingunni, t.d. keyptu 200 nýir aðilar hlutabréf í því í fyrra.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.