Morgunblaðið - 06.03.1980, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. MARZ 1980
43
SPECK
Lensi-, slor-, skolp-,
sjó-, vatns- og
holræsa-dælur.
Útvegum einnig
dælusett meö raf-,
bensín- og diesel
vélum.
—L—
SöiuiíPOmauiuiir
Vesturgötu 16,
sími 1 3280
AUGLÝSINGASÍMINN ER:
22480
JR«r0iwt>Ia8it>
Strandgötu 1 — Hafnarfiröi
FOXTROT
Aðeins í þetta eina sinn!!
Hljómsveitin Foxtrot (gamla Foxtrot)
kemur fram kl. 9.
Hljómsveitina skipuðu þeir: Sveinn Rúnar Jónsson
söngur, Örn Orri Ingvarsson gítar, Grétar Jóhann-
esson bassi, Finnur Árnason hljómborð, Smári
Eiríksson trommur. Mætið tímanlega og sjáið
Foxtrot rifja upp vinsælustu lögin frá blómaskeiði
sínu og að sjálfsögðu verður Dóri í bananastuöi.
Mundu svo að taka með þér nafnskírteini og vertu i betri gallanum.
('c ilúlibntinii
borgartúni 32 sími 3 53 55
Fimmtudagurinn fyrsti...
Þetta er tyrsti fimmtudagurinn í nýbyrjuöum mánuöi og þeir eru
alltaf skemmtilegir hjá okkur fimmtudagarnir.
Við fáum Módelsamtökin í heimsókn til okkar meö eina af þeirra
frábæru tískusýningum — í þetta sinn frá versl. FACO,
Laugavegi 37. Þetta er glæný og glóövolg vortíska, sem vissara
er aö kynna sér vandlega.
Módelsamtökin byrja kl. 22.30, stundvíslega.
Á fjóröu hæö er það lifandlmúsik, sem situr í öndvegi og er hún
í umsjá hljómsveitarinnar Goögá.
Mundu svo að taka með þér nafnskírteinið og
vertu endilega i betri gallanum
BINGÓ
Bingó í Templarahötlinni, Eiríksgötu 5 kl. 8.30 í
kvöld. 18 umferðir. Verðmæti vinninga 274.000.-
Sími 20010.
m \
"4- •—
Jazzkvöld í kvöld
Við efnum til jazzkvölds á Esjubergi í kvöld kl.
21:00 - 23:30.
Dixielandhljómsveitin „Trad-kompaníið“ leik-
ur. Auk þess kemur fram hljómsveitin „Swing-
bræður“. Einnig verður Jam-Session.
Komið og hlýðið á sveifluna.
Enginn aðgangseyrir
V
J
HQLLyyyssB
stjórna vali vinsældarlistans í kvöld í samvinnu viö
gesti en síöasti listi var svona:
Vinsælda-
listi:
1. Another Brick in the Wall — Pink Fioyd.
2. Half the Way — Crystal Gayle.
3. Gonna i?ot alonx Without You Now — Viola Wills.
4. Riders in the Sky — Shadows.
5.-0. Coward of the County — Kenny Rotrers.
5.-6. Please Don't Go — KC and the Sunshine Band.
7. Crazy Little Thing Called Love — Queen.
8. Rappers Delight — Sugarhiil Gang.
9. Rock with You — Michael Jackson.
10. Second Time Around — Shalamar.
iglH
Rráinn Sverrisson, Auöunn Árnason, Jón Ragnar
Kristjánsson, Björn Guðlaugsson, Steinvör Svein-
björnsdóttir, Gunnhildur Þórarinsdóttir og Erla
Magnúsdóttir.
Karon kemur í heimsókn
Allir eru stjörnur í
HQLLbWðB
EFÞAÐERFRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
Al (iLYSINGA
SÍMINN KR:
22480