Morgunblaðið - 14.03.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.03.1980, Blaðsíða 4
4 í .tiL Islands ferma skipin sem hér segir: AMERIKA PORTSMOUTH Selfoss 28. marz Bakkafoss 31. marz Brúarfoss 11. apríl Selfoss 6. mai Ðakkafoss 8. maí Brúarfoss 20. maí KANADA HALIFAX Brúarfoss 14. apríl Selfoss 12. maí BRETLAND / MEGINLANDIÐ ANTWERPEN Reykjafoss 26. marz Bifröst 1. apríl Skógafoss 9. apríl Reykjafoss 15. apríl ROTTERDAM Reykjafoss 25. marz Bifröst 31. marz. Skógafoss 8. apríl Reykjafoss 14. apríl FELIXSTOWE Mánafoss 24. marz Dettifoss 31. marz Mánafoss 7. apríl Dettifoss 14. arpíl HAMBORG Mánafoss 27. marz Dettifoss 3. apríl Mánafoss 10. apríl Dettifoss 17. apríl WEST POINT Kljáfoss 26. marz Kljáfoss 9. apríl Kljáfoss 23. apríl NORÐURLÖND / EYSTRASALT KRISTIANSAND Tungufoss 25. marz Úöafoss 8. apríl Álafoss 21. apríl MOSS Úöafoss 21. marz Tungufoss 27. marz Áiafoss 3. apríl Úöafoss 11. apríl Tungufoss 18. apríl BERGEN Álafoss 31. marz Tungufoss 14. apríl Úöafoss 28. apríl ÞRÁNDHEIMUR Urriöafoss 8. apríl HELSINGBORG Háifoss 24. marz Lagarfoss 31. marz Háifoss 7. apríl Lagarfoss 14. apríl Háifoss 21. apríl GAUTABORG Tungufoss 26. marz Álafoss 2. apríl Úöafoss 10. apríl Tungufoss 17. apríl Álafoss 24. apríl KAUPMANNAHÖFN Háifoss 26. marz Lagarfoss 2. apríl Háifoss 9. apríl Lagarfoss 16. apríl Háifoss 23. apríl TURKU írafoss 17. marz Múlafoss 25. marz HELSINKI Múlafoss 28. marz GDYNIA írafoss 20. marz Múlafoss 27. marz \w sími 27100 Frá REYKJAVÍK: á mánudögumtii AKUREYRAR ÍSAFJARÐAR á miðvikudögurr til VESTMANNAEYJA EIMSKIP MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. MARZ 1980 Dyan Cannon gestur kvöldsins PRÚÐU leikararnir sívinsælu eru á dagskrá sjónvarps í kvöld klukkan 20.40 með skemmtiþátt sinn. Þar mun Kermit froskur og Svínka vinkona hans og allt þeirra hyski koma fram á fjal- irnar og skemmta gestum um stund, væntanlega með misjöfn- um árangri og við misjafna hrifningu leikhúsgesta. Þá kemur gestur kvöldsins í heimsókn eins og venja er til, og það er að þessu sinni hin fagra leikkona Dyan Cannon. Þýðandi þáttarins í kvöld er Þrándur Thoroddsen. Kastljós í kvöld: Þjónusta Flugleiða og myntbreytingin á dagskrá þjónustu fyrirtækisins að halda, innan lands sem utan. Koma þar meðal annars við sögu ferðatíðni, sætaframboð, flugvélakostur og skipulag áætlunarflugsins. Leifur Magnússon flug- rekstrarstjóri Flugleiða mun sitja fyrir svörum, og rætt verður við Magnús Reyni Guðmundsson frá ísafirði. Einnig verður rætt við fólk á Akureyri um þjónustu fyrir- tækisins við Norðlendinga. Síðar í þættinum mun Jón Björgvinsson svo ræða um fyrirhugaða myntbreytingu, sem taka á gildi um næstu áramót. I því sambandi verð- ur rætt við starfsfólk Seðla- bankans og hönnuði nýju peninganna, og gerö grein fyrir ýmsum áhrifum breyt- ingarinnar. mi Kastljós er á dagskrá sjón- þessu sinni í umsjá Ómars í þættinum í kvöld verður varps í kvöld eins og önnur Ragnarssonar fréttamanns, fjallaö um það, á hvern hátt föstudagskvöld. Þátturinn en honum til aðstoðar er Jón Flugleiðir rækja skyldur hefst klukkan 21.00. og er að Björgvinsson. sínar við þá sem þurfa á J. a r r i e.fttffr i g r i r m a t c Starfsemi Flugleiða og þjónusta fyrirtækisins verður til umfjöllunar i Kastljósi í kvöld. Prúðu leikararnir klukkan 20.40: FÖSTUDHGUR 14. marz MORGUNNINN___________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8:00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Dagný Kristjánsdóttir held- ur áfram að lesa þýðingu sína á sögunni ...íóhanni" eftir Inger Sandberg (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 „Mér eru fornu minnin kær“ Einar Kristjánsson rit- höfundur frá Ilermundar- felli sér um þáttinn. Sagt frá heimsókn að Kirkjubóli á Ilvítársíðu. lesin ljóð eftir Guðmund Böðvarsson og rætt um þau. 11.00 Morguntónleikar. Henr- yk Szeryng leikur með sin- fóníuhljómsveitinni í Bam- berg Fiðlukonsert nr. 2 i d-moll op. 22 eftir Henryk Wieniawski; Jan Krenz stj./ Fílharmoníusveitin í Vín leikur Sinfóníu nr. 6 í C-dúr eftir Franz Schubert; Istvan Kertesz stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Léttklassísk tónlist og lög úr ýmsum áttum. 14.30 Miðdegissagan: „Myndir daganna". minningar séra Sveins Víkings. Sigríður Schiöth les (8). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli harnatíminn. Heiðdís Norðfjörð stjórnar barnatíma á Akureyri. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Dóra verður átján ara“ eft- ir Ragnheiði Jónsdóttur. Sig- rún Guðjónsdóttir les (10). 17.00 Síðdegistónleikar. Sin- fóníuhljómsveit íslands leik- ur Lýríska svítu eftir Pál ísólfsson; Robert A. Ottósson stj./ Hollywood Bowl-hljóm- sveitin leikur „Les Prélud- es“, sinfónískt ljóð eftir Franz Liszt; Miklos Rozsa stj./ John Ogdon og Sinfón- íuhljómsveit Lundúna leika Píanókonsert nr. 2 í d-moll op. 40 eftir Feliz Mendels- sohn; Aldo Ceccato stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID 19.00 Fréttir. Víðsjá. 19.45 Tilkynningar. 20.00 „Keisarakonsertinn“ eft- ir Ludwig van Beethoven. Vladimir Ashkenazy leikur Píanókonsert nr. 5 í Es-dúr op. 73 með Sinfóníuhljóm- sveitinni í Chicago; Georg Solti stj. 20.30 Kvöldvaka a. Einsöngur: Jón Sigur- björnsson syngur íslenzk lög. Ólafur Vignir Alberts- son leikur á píanó. b. Fólksflutningar úr Skaftafellssýslum til Austur- lands. Eiríkur Sigurðsson rithöfundur flytur frásögu- þátt. c. Kvæði eftir Bólu-Hjálmar. Broddi Jóhannesson les. d. Minningar frá Grundar- firði. Elísabet Helgadóttir segir frá. e. Haldið til haga. Grímur M. Helgason forstöðumaður handritadeildar landsbóka- safnsins talar. f. Kórsöngur: Samkór Sel- foss syngur. Söngstjóri: Björgvin Þór Valdimarsson. 22.15 Veðurfregnir: Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passíusálma (35). 22.40 Kvöldsagan: „Úr fylgsn- um fyrri aldar“ eftir Friðrik Eggerz. Gils Guðmundsson les (19). 23.00 Áfangar. Umsjónar- menn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTÚDAGUR 14. mars 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Prúðu leikararnir. Gestur í þessum þætti er leikkonan Dyan Cannon. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 21.05 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson fréttamaður. 22.05 Faðir Sergí. Rússnesk bíómynd. byggð á sögu eftir Leo Tolstoj og gerð í tilefni af því að 150 ár eru liðin frá fæðingu hans. Aðalhlutverk Sergí Bond- artsjúk. Myndin er um fursta nokk- urn. Kasatskí að nafni, sem gerist einsetumaður. Þýðandi Ilallveig Thorlac- ius. 23.35 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.