Morgunblaðið - 14.03.1980, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 14.03.1980, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. MARZ 1980 Hvítt: Margeir Hér eyddi hvítur miklum tíma og kom það flestum áhorfendum á óvart, því hvitur virðist geta unnið strax með 43. Rc8+ — Ke5 (Ef 43. ... Kxd5, 44. Hd4+) 44. e7 - He8, 45. d6. Svo er þó ekki, því svartur getur varið með 45. ... Hhh8! T.d. 46. Hxd3 - Bxd3, 47. Kxd3 - Ke6, Hvítt: Byrne Svart: Vasjukov Sikileyjarvörn 1. e4 - c5, 2. Rf3 - Rc6, 3. d4 - cxd4, 4. Rxd4 - Rf6, 5. Rc3 - e5, (Lasker afbrigðið, sem jafnan leiðir til tvísýnna skáka) 6. Rdb5 - d6, 7. Bg5 - a6, 8. Ra3 - b5, 9. Bxf6 - gxf6,10. Rd5 - f5.11. Rxb5!? (Biskupsfórn á b5 hefur lengi verið í brennidepli í barátt- unni gegn Lasker afbrigðinu, en það alnýjasta af nálinni, er ridd- arafórnin sem Byrne beitir í þessari skák).. .axb5,12. Bxb5 — Bd7, 13. exf5 - Hb8, 14. a4! - Dg5 Sigurvegarinn Kupreitschik þungt hugsi. Hann er vel að sigrinum kominn. íslendingaslagur ast að lokum á jafntefli.) ... Hxd6,28. Kxc2 - Df6, 29. De4 - Hc6+, 30. Kbl - Dd6, 31. Hcl - Hxcl+, 32. Kxcl — Dc5+, 33. Kdl - Dxf2, 34. Dd5+ - Ke7, 35.Dxe5+ - Kd7, 36. f6 - Df3+, 37. Kc2 - Dg2+, 38. Kcl - Dxh3, 39. De7+ - Kc6, 40. Dxf7 - Dc3+, 41. Kbl — Dd3+. Jafntefli Guðmundur tefldi nú sína síð- ustu skák á mótinu, þar eða hann sat yfir í síðustu umferð. Það var því ekki seinna vænna að fara að vinna skák fyrir stórmeistarann okkar: Hvítt Guðmundur Sigurjónsson Svart: Helgi ólafsson Caro-Kann vörn I. e4 - c6, 2. d3 - d5, 3. Rd2 - g6,4. Rgf3 - Bg7,5. Be2 - Rd7, 6. 0-0 — Rh6, (Betra var 6. ... e5 og síðan Re7.) 7. Hel — 0-0, 8. Bfl Rc5, 9. h3 — Re6, 10. c3 — Dc7, II. d4 (Hvítur hefur óáreittur fengið að byggja upp ágæta stöðu með hugsanlegum sóknarfærum) ... dxe4,12. Rxe4 — Rf5,13. Bc4 — Bd7, 14. Reg5 — Rxg5, 15. Bxg5 — Bf6, (Uppskiptin á svartreitabiskupunum létta hvítum verkið. Betra var því 15. ... Hfe8) 16. Dd2 - Bxg5, 17. Dxg5 — kg7,18. Bd3 — Hae8,19. He2 — h6, (Betra var 19. ... Dd6) 20. Dd2 - Rd6, 21. Df4! - Rb5, 22. Dh4 - e6, 23. Re5 - Hd8, 24. He3 - Be8, 25. Rg4 - h5, 26. Df6+ ... Kh7 (Eða 26. ... Kg8, Þó að hvítur vinni eftir 27. He5 og nú ef 27. ... hxg4, 28. Hh5! — gxh5, 29. Dg5+ og mátar eða 27.... Hd5, 28. Rh6+ - Kh7, 29. Bxg6+) 27. He5 — Hd5, 28. Bxg6+ og svartur gafst upp. Mestan fögnuð áhorfenda vakti auðvitað ágætur sigur Hauks Angantýssonar yfir Schússler, en margir voru farnir að óttast að sænski jafntefliskóngurinn færi ósigraður úr landi. Reyndar mætti Haukur meira en hálfri klukku- stund of seint í skákina þar sem hann lenti í einhverjum vandræð- um með að komast úr Breiðholtinu þar sem hann býr. Það kom þó 48. Hc7 — Hxc8, 49. d7 — Hcd8! og ef einhver stendur betur, þá er það svartur. Þá kom sterklega til greina að leika hinum eðlilega leik 43. Kd4, en þá getur svartur gefið mann með 43. ... Bxe6, 44. dxe6 — Kxe6+, 45. Ke3 — Hxa5. Hvítur hefur þó að öllum líkindum unnið tafl eftir 46. Hxd3, þó að úrvinnsl- an komi til með að taka dágóðan tíma. Hvítur lék hins vegar róleg- um leik: 43. Ha4 — Ke5, 44. Hd4 (Hugmynd hvíts er að eftir 44. ... Kd6, 45. Hc4! á svartur leik í stöðunni sem sést á stöðumynd- inni). ... Hh7, 45. Rc4+ - Kf6, 46. Rb2? (Óþarfa bráðræði rétt fyrir bið. Hvítur hélt öllum stöðu- yfirburðum sínum með 46. Hb2) ... Hc7!, 47. Rxd3 - Hc3, 48. Hf2 — Ke7, 49. Hd2 — Ha3, (Svartur hefði fremur átt að bíða og sjá hvernig hvítur losaði sig úr klemmunni eftir 49. ... Kf6) 50. Kf2? (50. Kf4! og hvítur hefur yfirburðastöðu sem fyrr)... Hxa5 (Hér fór skákin í bið. Biðleikur hvíts reyndist ekki vera sá bezti:) 51. Re5 (51. Rel!) ... Bxe6, 52. Rxg6+ — Kf6, 53. dxe6 — Hxd4, 54. Hxd4 - Kxg6, 55. He4 - Hf5+, 56. Ke3 - Hf8, 57. Kd4 - Kf6, 58. Kc5 - Ke7, 59. Kb6 - Hf2. Jafntefli. Robert Byrne valdi Sikileyjar- vörn gegn Birds byrjun Hauks. (1. f4). Upp kom lokaða afbrigðið, sem Byrne meðhöndlaði fremur óvenjulega. Haukur fékk sóknar- færi, en sætti sig við að þráleika rétt fyrir fyrri timamörkin, enda staða bandaríska stórmeistarans traust. Kupreitschik fór rólega í sak- irnar við Torre með svörtu, enda með stórmeistaratitilinn í augsýn og eftir uppskipti á drottningum var fljótlega samið jafntefli. 12. umferð Browne — Torre 1—0 Byrne — Vasjukov '/2 — '/2 Schússler — Haukur 0—1 Guðmundur — Helgi 1—0 Miles — Margeir '/2 — '/2 Sosonko — Kupreitschik V2 — '/2 I þessari umferð þurftu áhorfendur ekki að kvarta yfir baráttuviljaskorti keppenda. Að vísu sömdu þeir Sosonko og Kupr- eitschik, landarnir fyrrverandi fremur stutt jafntefli, en það var þó engan veginn baráttulaust. Með þeirri skák tryggði Kupreitschik sér stórmeistaratitil, en fyrri áfanga að titlinum náði hann á alþjóðlegu skákmóti í Kirovakan í Sovétríkjunum í fyrra. Ekki er hægt að segja annað en að Rúss- inn hafi verið vel að bæði stór- meistaratitlinum og sigrinum í mótinu kominn, enda yljaði hann áhorfendum oft um hjartaræturn- ar með bráðskemmtilegri tafl- mennsku sinni. Jafntefli þeirra Vasjukovs og Byrne var heldur alls ekki bar- áttulaust og hér var reyndar um að ræða eina æsilegustu skák mótsins: Ellefta umferð Reykjavíkur- skákmótsins var eins sú skemmti- legasta á að horfa fyrir áhorf- endur. Bæði kom þar til harðar viðureignir erlendu stórmeistar- anna, sem birtust í Mbl. í gær svo og viðureignir íslensku þátttak- endanna innbyrðis, en í elleftu umferð átti sér mikill Islend- ingaslagur stað eins og einn skákskýrendanna komst að orði. Skák þeirra Helga Ólafssonar og Jóns L. Árnasonar varð aldrei spennandi, því að nýjung Helga í byrjuninni tókst með fádæmum illa og eftir að hann lék síðan af sér skiptamun var úrvinnslan að- eins formsatriðið fyrir Jón. Hvítt: Helgi ÓJafsson Svart: Jón L. Árnason Enski leikurinn I. c4 - e5, 2. Rc3 - Rf6, 3. Rf3 - Rc6, 4. d.3 - d5, 5. d4? (Einstaklega undarlegt byrjana- val. Hvítur tapar viljandi leik og stýrir skákinni yfir í afbrigði af Sikileyjarvörn, sem ætíð hefur verið talið svörtúm óhagstætt, þ.e. hvítum hér). ... exd4, 6. Rxd4 — Rxd4, 7. Dxd4 — Be6, 8. cxd5 — Rxd5, 9. g3? (Nauðsynlegt var annaðhvort 9. Rxd5 — Dxd5, 10. Dxd5 — Bxd5 og svartur hefur örlitlu betra endatafl, eða 9. Da4!?)... Rxc3,10. Dxc3 - Dd5, II. f3 - Bc5, 12. Bf4 - 0-0, 13. Hdl?? (Hvítur hafði að vísu hart- nær tapað tafl, en eftir þennan leik er öllu lokið). ... Bf2+, 14. Kxf2 - Dxdl og svartur vann auðveldlega. Að öllum líkindum versta skák Helga í langan tíma, en hins vegar var löngu kominn tími til að Jón færi að vinna skák á mótinu, því hann hafði vænlegar stöður í mörgum skákum áður, en varð jafnan að sætta sig við skiptan hlut. Guðmundur reyndist illa heima í byrjuninni í skák sinni við Margeir og fékk lakari stöðu með svörtu. Eftir mistök Guðmundar rétt fyrir fyrri tímamörkin náði Margeir mjög hagstæðu endatafli og eftir 42. leik svarts kom upp þessi staða: Svart: Guðmundur Hfl og virðist hafa unnið tafl) Bxc6, 22. Rxc6+ - Hxc6, 23. Dxe3 — Hxg4, 24. 0-0-0 — Hxa4, 25. b3 - IIa2, 26. Hbl - Kaxc2. 27. Hxd6+! (Hvítur vinnur nú peð, en vegna þess hve kóngsstöður beggja eru ótraustar skiptir það litlu máli. Raunin verður líka sú að þessir reyndu stríðsmenn sætt- 15. g4 (Skák meistaranna Pan- juskins og Kajumovs sem tefld var á sovézku skákmóti í fyrra fékk skjótan endi eftir 15. 0-0 — Hg8, 16. g3 - Kd8?!, 17. Ha3! - Hb7? 18. Del! — Bh6,19. Dc3 og svartur gaf. Vasjukov hefur þó vafalaust lumað á endurbót) ... Dh4, 16. Dd3 — Kd8, (16. ... Hg8 var virkari leikur) 17. Dc4 — Hg8,18. h3 - Bh6, 19. Bxc6 - Hc8, 20. Rb4 — Be3, 21. De2 (Betra var 21. SkáK eftir MARGEIR PÉTURSSON í elleftu umferð sem betur fer ekki fram á tafl- mennskunni, Haukur kom of seint, sá og sigraði. Hvítt: Schtissler Svart: Haukur Spænski leikurinn 1. e4 - e5, 2. Rf3 - Rc6, 3. Bb5 — a6, 4. Bxc6 (Uppskiptaafbrigð- ið, sem Schússler hefur lengi haft dálæti á. Flestir bjuggust við enn einu jafnteflinu, en Haukur var ekki á sama máli) ... dxc6, 5. 0-0 6 Dd6 (Hvassasta svarið) 6. d3 — Bg4,7. Be3 - f6,8. Rbd2 - c5,9. a4 - a5,10. Rc4 - Dd7,11. h3 - Be6,12. De2 — Bxc4,13. dxc4 — Bd6,14. Rd2 (Hvítur hefur fengið örlítið betri stöðu eftir byrjunina, en staðan þolir ekki þetta tíma- freka riddaraferðalag. Betra var 14. Hfdl, en það skyldi þó aldrei vera að Schússler hafi verið að tefla til vinnings?) ... Re7, 15. Rbl - 0-0, 16. Hdl - De6, 17. Ra3 (Fyrst riddarinn var á annað borð lagður af stað var 17. Rc3 betra) ... £5! (Dæmigerður Hauksleikur. Hann tekur á sig stakt peð á e5 fyrir sóknarfæri) 18. exf5 - Rxf5, 19. Rb5 - Hf6, 20. Hd2 - Haf8. 21. Hadl? (Nauðsynlegt var 21. b3)... Hg6, 22. Dh5, Dxc4, 23. b3 — De4 og hvítur gafst upp, enda standa á honum öll spjót. Dæmi- gerð skák fyrir Hauk, þegar hann nær sínu bezta. Klaufaleg töp hans gegn Torre, Helga og Kupr- eitschik voru ákaflega sorgleg og flestum fannst sem Haukur næði sér ekki fullkomlega á strik fyrr en alveg í lokin er hann hafði sig upp úr neðsta sætinu. Walter Browne sá sér færi á að ná efsta sæti með því að leggja fyrst Torre að velli í tólftu um- ferðinni og síðan Kupreitschik í þeirri síðustu. Honum gekk hvorki né rak með Torre lengst framan af skák þeirra, en stuttu eftir bið stóðst hann ekki mátið og sprengdi upp stöðuna: Svart: Torre Hvítt: Browne 56. b5!? Browne sem alinn er upp í stóru bandarísku Monrad mótunum vandist því í æsku að þurfa að tefla hverja skák til vinnings til þess að geta gert sér vonir um efsta sætið og þá oft jafnvel setja sig í taphættu um leið. Sú reynsla kemur honum oft til góða þegar tefla þarf djarft. ... cxb5, (Ef 56. ... axb5 þá 57. a6!) 57. Hc7 — Hfh7? (Sterkt var 57. ... b4! því bæði peð hvíts eru friðhelg vegna glennunnar 58. Hxb7 — Rxe5! og sama er uppi á teningnum ef drepið er með bisk- up á b4) 58. Bb4 (Browne er ekki seinn á sér að setja undir lekann)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.