Morgunblaðið - 14.03.1980, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 14.03.1980, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FÖS’ 14. MARZ 1980 45 30 Mývetningar á meiraprófsnámskeiði efni fjöldaframleitt fyrir fólk með greind undir meðallagi er mjög góð barnapía. Blessuð börnin gleypa alveg í sig ódýru ofbeldis- atriðin (nóg af þeim!), drauga- myndirnar og rjómatertubrandar- ann. Það er því ekki að ástæðulausu sem áskoruninni er beint til allra kanadindla á landinu: Náið strax í bunka af undirskriftaeyðublöðum. Skrifið á blöðin nöfn ykkar og allra sem þið þekkið á eins mörg blöð og þið hafið úthald til. Það er líka hægt að fá helling af nöfnum úr símaskránni og skattskránni. — Munið hvað þetta tókst vel í CIA VL-14 undirskriftasöfnun- inni. — Hafið ekki áhyggjur af fjárhagshlið herferðarinnar. Þið getið fengið nóg af dollurum hjá kommúnistaslátrurunum. Það fæst gott verð fyrir dollara á svörtum núna. Samtaka nú! • Hvað er þjóðleik- húsinu að vanbúnaði? Ég var svo „heppin" að vera í lækniserindum í Reykjavík, þegar Kristján Jóhannsson söng í Gaml- abíói. Síðan ég heyrði hann syngja hef ég brotið heilann um það, hvað Þjóðleikhúsinu væri nú að van- búnaði með að setja óperur á svið. . Við höfum fyrsta flokks sópran, Ólöfu K. Harðardóttur, fyrsta flokks tenór, Kristján Jóhannsson, fyrsta flokks mezzosópran Sigríði Ellu Magnúsdóttur og einnig barriton, Halldór Vilhelmsson. Þau eru öll ung og hugguleg. Þar að auki höfum við nóg af fólki, sem gæti leyst af í aðalhlutverk- um og fullt af fólki í smærri hlutverk, Einnig eigum vi ágæta dan'sara og ágætan kór. Hvað er þá í veginum? Óperuunnandi Mývatnssveit. 13. marz. NU stendur yfir hér í Mý- vatnssveit námskeið til undir- búnings meira prófs bifreið- arstjóra. Áður voru þáttak- endur búnir að þreyta öku- próf á Húsavík. Kennsla fer fram í Hótel Reynihlíð og eru kennarar frá Akureyri, Ilúsa- vík og héðan úr sveitinni. Kennt er að jafnaði frá kl. 17 til 22.30. Alls taka um 3 bifreiðarstjórar þátt í nám- skeiðinu og þar af íjórar konur. .Flestir stunda fulla vinnu með og leggja nokkuð hart að sér meðan námskeiðið stendur yfir. Manni flýgur í hug að vel verði skipað bifreiðarstjórum með meiraprófi í framtíðinni hér í byggðarlaginu og er það vel. Ekki hefur áður verið haldið slíkt námskeið hér í Mývatnssveit og þykir því þetta að vonum nokkur ný- lunda. Kristján. Þessir hringdu . . • Alltaf sömu númerin Svava Árnadóttir hringdi: Mér finnst það orðið anzi undarlegt, að miði í Happdrætti Háskólans, sem ég hef átt frá 9 eða 10 ára aldri, hefur ekki komist á vinningaskrá í heil 12 ár og sama er að segja með öll númer í kringum þetta. Ég vann á hann annað slagið fyrstu árin, en ekki hreyfing nú þau síðustu. Ég er ekki að ætlast til að ég fái endilega vinning í hvert sinn, en mér finnst svolítið furðulegt hversu lítil dreifingin er, og ég veit að fleiri eiga miða þarna og geta sagt svipaða sögu. Ég vil því spyrja forráðamenn Happdrættis Háskólans: Hefur þessi tölvuút- dráttur ykkar ekkert að segja um dreifingu vinningsnúmera? SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á Reykjavíkurskákmótinu, sem lauk um helgina, kom þessi staða upp í skák þeirra Sosonkos, Holl- andi, sem hafði hvítt og átti leik, og Helmers. HÖGNI HREKKVÍSI Góö matarkaup Fullt hús matar Nýtt hvalkjöt ... Reykt hvalkjöt .. Söltuö rúllupylsa Reykt rúllupylsa Kálfahryggir Kindahakk kr. kg.................. Saltkjötshakk .................... Nautahakk 10 kg................... Nautahakk 1 kg. pakk. ............ Folaldahakk Kálfahakk V4 svínaskrokkar, tilbúnir í frystirinn 'h folaldaskrokkar, tilbúnir í frystirinn Úrbeinuö hangikjötslæri .......... Úrbeinaðir hangikjötsframp........ Svína hamborgarahryggir .......... Svína hamborgarahnakki ........... Svína hamborgaralæri ............. Úrvals foladabuff Úrvals folaldagúllasch Allt lambakjötið ennþá á gamla verðinu. Ódýru eggin — Ódýru kjúklingarnir. Tilvaliö aö kaupa svínakjöt og hangikjötiö núna í páska- og fermingarmatinn. Sértilboð helgarinnar. Lamba hamborgarahryggur kr. kg. 2.980.- kr. kg. 970,- kr. kg. 1.370,- kr. kg. 1.450,- kr. kg. 1.550- kr. kg. 1.300,- Skráð Okkar verö: verö: 3.371. 1.970,- 3.371. 1.970,- 3.913. 2.590,- 3.913. 2.980,- 1.400.- 2.170.- 1.970 kr. kg. 1.490 kr. kg. 5.389. 4.635.- 4.102. 3.450.- 6.523. 4.690.- 5.462. 4.250.- 4.362. 3.190,- 3.470.- 3.270.- Veriö velkomin. Opið til kl. 7 í kvöld og til hádegis á morgun laugardag. m m KS=Ð^TnMDŒ)@Tf®E)DRí] LAUGALÆK Z. ■ íml 35020 áá V/Al^v gensv va? umm &F fe \iomylALLlt 24. Dxf6! - gxf6, 25. Hxe8+ - Kh7, og svartur gafst upp um leið, því að hvítur leikur næst 26. He7 og vinnur. GA/ZálST W um/vo Y/f SORWGEWVLVO VÍOAlUVÍ AllTf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.