Morgunblaðið - 16.03.1980, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.03.1980, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. MARZ 1980 símanúmer RITSTJÓRN 0G SKRIFSTOFUR: 10100 AUGLÝSINGAR: 22480 AFGREIÐSLA: 83033 kl. 3 í dag VEGNA mikillar aðsóknar heí- ur vcrið ákveðið að halda áfram sýnintfum fyrir minnstu hörnin um Meistara Jakoh. Siðasta sýnini; átti að vera á sunnudaginn var. en nú hefur verið ákveðið að bæta 2 sýn- insum við og verður síðasta sýninK sunnudaginn 23. marz. Sýningarnar eru í húsi æsku- lýðsráðs að Frikirkjuvejn 11 eru þær alltaf á sunnu- döKum kl. 3. Uppselt cr á sýn- in^una i dair. Meistari Jakob Sjálfstæðisflokkur- inn og húsnæðismálin SUS og Vörður f jalla um málið á fjórum fundum vann að undirskriftasöfnun gegn byggingu íbúðarbyggingar á úti- vistarsvæðum Reykjavíkurborgar. Raðfundirnir eru haldnir í því formi, að framsögumenn halda stutt framsöguerindi en megin- hluta fundartímans er varið í umræður og skoðanaskipti. N.k. fimmtudagskvöld verður síðan haldinn stór fundur undir heitinu Sjálfstæðisflokkurinn og húsnæðismálin. Verða þar fram- sögumenn Gunnar Björnsson, for- maður Meistarasambands byggingarmanna og Ellert B. Schram ritstjóri. Fundarstjóri verður Gunnar Helgason for- maður Húnsæðismálastjórnar. Fundirnir eru allir haldnir í Valhöll við Háaleitisbraut og hefj- ast kl. 20.30. 10 þúsund hafa séð Veiðiferðina JÖFN og góð aðsókn hefur verið að kvikmyndinni Veiðiferðinni og hafa nú um 10 þúsund manns sóð mynd- ina. sem sýnd hcfur verið samtímis í Austurhæjarbíói og Horgarbiói á Akureyri. Áhorícndur hafa verið á öllum aldri. enda er myndin við hadi harna og fullorðinna. Borizt hafa óskir um að fá myndina til sýninga víðar á landinu en aðeins tvö sýningareintök eru til af myndinni og fer hún því ekki á fiak'k, fyrr en sýningum lýkur í Reykjavík og á Akure.vri. SAMBAND ungra sjálfstæðis- manna og Landsmálafélagið Vörður gangast sameiginlega þessa dagana fyrir þremur rað- fundum og stórum fundi þar sem fjallað er um hinar ýmsu hliðar húsnæðismála og stefnu sjálf- stæðisflokksins í þeim mál- efnum. S.l. fimmtudagskvöld var fyrsti raðfundurinn, sem fjallaði um húsnæðismál ungs fólks, Byggung og lánamál húsbyggjenda. Fram- sögumaður á fundinum var Örn Kærnested framkvæmdastjóri Byggung í Garðabæ og Mosfells- sveit og var fundur mjög vel sóttur. Annar raðfundur verður haldinn n.k. mánudagskvöld og verður þar fjallað um tæknihliðar í húgbyggingarmálum. Framsögu- maður á þeim fundi verður Ólafur Jensson framkvæmdastjóri Byggingarþjónustu iðnaðarins. Þriðji og síðasti raðfundurinn verður síðan n.k. miðvikudags- kvöld og verður þar fjallað um skipulagsmál með tilliti til íbúð- arbygginga. Á þeim fundi verða þeir Hilmar Ólafsson arkitekt og Árni Bergur Eiríksson, sem er málsvari hreyfingarinnar, er Feðgin sýna FEÐGININ Sigrún Steinþórs- dóttir Eggen og Steinþór Marinó Gunnarsson opnuðu í gær sam- sýningu í sýningarsal Fél- ags islenzkra myndlistar- manna að Laugarnesvegi 112 i Reykjavík. Verður sýningin opin til 30. marz frá klukkan 17 til 22 virka daga, en frá klukkan 14 til 22 laugardaga ug sunnudaga. Sigrún Steinþórsdóttir Eggen er búsett í Noregi og stundaði nám í vefnaði og forming við Vestfold Fylkes Husflidsskóle, Gloppe, í Larvík og lauk námi þar 1977. Kenndi hún síðan vefnað við sama skóla árin 1977 til 1979. Kennir hún nú vefnað og makramé á námskeiðum hjá ÁOF í Larvík. Hún hefur fariö í námsferðir og kynnisferðir víða um Evrópu og rekur sitt eigið vefnaðarverkstæði í Stavern. Steinþór Marinó Gunnarsson hefur farið í fjölmargar ferðir til Evrópu og kynnt sér myndlist. Hann hefur haldið 14 einkasýn- ingar bæði hér heima og erlendis og tekið þátt í nokkrum samsýn- ingum hér heima. Bræðslu lokið í Siglufirði SÍKlulirði. 14. marz. BRÆÐSLU lauk hjá Síldarverk- smiðjum ríkisins í gærkvöldi. Alls voru brædd 58.365 tonn og var unnið á 107 vöktum eða í 57 sólarhringa. Velheppnaðri loðnuvertíð er því lokið, en til gamans má geta þess að á vertíðinni hafa borizt á land rúmlega 400 þúsund mál af loðnu, ef miðað er við gömlu mælieininguna. Allt loðnumjölið mun farið. Hér lá skip, sem tók 4 þúsund tonn af loðnumjöli til Kúbu. - m.j. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri: Neyðarástand að skapast vegna tregðu fjárveitingavaldsins Þingmenn kjördæmisins óska eftir fundi með ráðherrum Sólrisuhátíð M.í. tekin í notkun á næsta ári og hefur í rauninni verið við það miðað að það hefði getað orðið fyrr. Til þess að reyna að skapa skilning á þessu vandamáli hjá stjórnvöldum höfum við þingmenn kjördæmisins í samráði við heimamenn farið fram á það við forsætisráðherra að eiga við hann viðtal ásamt öðrum ráðherrum, sem málið snertir. Við gerum okkur vonir um, að þegar málið hefur verið upplýst, verði þeim stíflum rutt úr vegi, sem nú standa fyrir þvi að nauðsynlegar fjárveitingar komi til sjúkra: hússbyggingar á Akureyri. í rauninni er það vissan um að svo verði og að nýbyggingin verði tekin í notkun á næsta ári, sem heldur starfsfólki sjúkrahússins uppi og gerír þeim kleift að rísa undir því álagi, sem stöðugt hvílir á því, þar sem ekkert má út af bera til þess að ekki skapist neyðarástand. Isafiöi. 15. marz. í DAG. laugardag. hefst árleg menningarvika Menntaskólans á Ísafirði. Er hún orðin fastur liður í menningarlífi bæjarins og stendur Listafélag Menntaskólans að henni. en innan þess eru starfandi leiklistar-. tónlistar-. myndlistar- og bókmenntaklúbbar. Hvern dag vikunnar næstu er eitthvað sérstakt á dagskrá, en í kvöld hefst menningarvikan með sýningu á barnaleikritinu Trúða- skólanum eftir F.K. Waechter, sem flutt er af Leiklistarskóla íslands. Sýningin verður svo endurtekin á morgun. Á mánudag og þriðjudag eru kvikmyndasýningar í Alþýðu- húsinu en á miðvikudag er kvöld- vaka þar og sjá nemendur Mennta- skólans um efnið. M.a. er leikritið Partý eftir Odd Björnsson. Á fimmtudag er kvikmyndasýning í Alþýðuhúsinu og á föstudagskvöld skáldavaka þar sem Böðvar Guðmundsson verður kynntur. Á laugardag 22. marz er sól- risudansleikur í Félagsheimilinu í Hnífsdal og á sunnudagskvöld er tónlistarkvöld í Alþýðuhúsinu, þar sem 3 hljómsveitir leika. Sigrún Eldjárn sýnir myndir í. Bókasafninu á opnunartíma safns- ins og verður auk þess sýning á tauþrykki í hátíðarsal M.í. að Torfnesi. fl,far ÞINGMENN Norðurlandskjör- dæmis eystra hafa í samráði við forsvarsmenn Fjórðungssjúkra- hússins á Akureyri óskað eftir fundi með forsætisráðherra og fleiri ráðherrum til þess að ræða nýbyggingu sjúkrahússins en miðað er við það að hún verði tekin í notkun á næsta ári. Morgunblaðið ræddi í gær við Halldór Blöndal alþingismann um þetta mál, og sagði hann m.a.: Þrenglsin á Fjórðungssjúkra- húsinu á Akureyri eru orðin slík að legudagar á sjúkling eru í rauninni komnir niður fyrir það, sem talist getur forsvaranlegt og mun neðar en annars staðar á landinu. Þetta veldur starfsfólk- inu miklum erfiðleikum og er álagið á það orðið slíkt að það er í rauninni óverjandi. Fjórð- ungssjúkra á Akureyi er deilda- skipt sjúkrahús, hið eina utan Reykjavíkur og þjónar miklum hluta Norðurlands og Austur- lands. Jafnframt er það vara- sjúkrahús fyrir Stór- Reykjav ef til náttúruhamfara kæmi. Það er nú komið í ljós að fjárveitingavaldið hefur sýnt óeðlilega tregðu í sambandi við fjárframlög til nýbyggingar sjúkrahússins á Akureyri, en það er lágmarkskrafa að hún verði (JNISEFfrá JAFAN • Of> <****, NÚ! Verð' r frábær hljómgæöi fyrir alla Ferðakassettuútvarp með 3 bylgjum BORGARTÚNI 18 —REYKJAVIK SlMI 27099 SJÓNVARPSBUÐÍN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.