Morgunblaðið - 16.03.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.03.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. MARZ 1980 í DAG er sunnudagur 16. marz, MIÐFASTA, 76. dagur ársins 1980. — GVENDAR- DAGUR. Árdegisflóö í Reykja- vík kl. 06.01 og síödegisflóö kl. 18.24. Sólarupprás í Reykjavík kl. 07.42 og sól- arlag kl. 19.32. Sólin er í hádegisslað kl. 13.36 og tunglið er í suðri kl. 14.24. - Páskatungliö kviknar. (Al- manak háskólans) Varðveitiö því orð þessa sáttmála og breytið eftir þeím, til þess að yður lánist vel allt sem þór gjörið. (5. Mós. 29,9.) LÁRÉTT: - 1 snjókoma, 5 sér- hljóða 6 þykjast. 9 fa'ða, 10 burt, 11 tveir eins, 12 borða, 13 dýr, 15 gliúfur. 17 mastrið. LOÐRETT: - 1 skipsnafn, 2 passa. 3 mánuður. 4 notaðar, 7 IukI. 8 sorK, 12 flakk, 14 ótta, 16 tónn. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 öslaði. 5 læ. 6 flæsan, 9 sal. 10 sðk, 11 ir, 13 unna, 15 runa, 17 Kaman. LÓÐRÉTT: - 1 ölfusár. 2 sæl, 3 assa, 4 iðn, 7 æskuna, 8 alin, 12 rann, 14 nam, 16 UK- ÁRIMAO HEIULA GEFIN hafa verið saman í hjónaband í KópavoKskirkju Bára Katrin FinnboKadóttir ok IIöKni Gunnarsson. — Heimili þeirra er að Hjarðar- holti á Snæfellsnesi. (MATS-ljósmyndaþjón.). 85 ára er í dan, 16. marz, frú Mildriður Falsdóttir frá Bol- unKavík, Bólstaðarhlíð 50. Rvik. FRÁ HÖFNINNI NÚ um helgina er Tungufoss væntanlegur af ströndinni. - í gær var Stapalell vænt- anlegt að utan. Þá var olíu- skip væntanlegt í gær meó farm til olíufélaganna. í dag er Stuðlafoss væntanlegur frá útlöndum og togarinn Vigri er væntanlegur til hafnar í dag. | BÍÓÍN 1 Gamla bíó: Þrjár sænskar í Tyrol, sýnd 5, 7 og 9. Hundalíf, sýnd kl. 3. Laugarásbíó: Systir Sara og asnarn- ir, sýnd 5, 7, 9 og 11. Reykur og bófinn, sýnd kl. 3 Nýja bíó: Butch og Sundance, Yngri árin, sýnd 3, 5, 7 og 9. Borgarbíó: Endurkoman, sýnd 5, 7.05, 9.10 og 11,15. Tónabíó: Meðseki félaginn, sýnd 5, 7.10 og 9.15. Bæjarbíó: Ást við fyrsta bit, sýnd kl. 5 og 9. Enn heiti ég Nobody, sýnd kl. 3. Stjörnubíó: Skuggi, sýnd 5, 7 og 9. Ævintýri í orlofsbúðunum sýnd 11. Hafnarbíó: Sikileyjarkrossinn, sýnd 5, 7, 9 og 11. Regnboginn: Flóttinn til Aþenu, sýnd 3, 6 og 9. Með hreinan skjöld, sýnd 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05, Hjartarbaninn, sýnd 5.10 og 9.10, örvæntingin, sýnd 3.15, 6.15 og 9.15. Háskólabfó: Caddie, sýnd kl. 5,7 og 9. Austurbæjarbíó: Veiðiferðin, sýnd 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbió: Vélhjólagarpar, sýnd 5 og 9. Fengu sæöl úr Nóbelshötum Það verður upp tippið á köllunum okkar þesar við förum að hrúga niður Nóbels- skáldum! Þrjár afburöa greindar konur hafa látið frjóvga sig með sæöi nóbelsverölaunah-*^ »'*• FRÉTTIR GVENDARDAGUR er í daií, 16. marz, dánardaíiur Guð- mundar (jóða Arasonar Hóla- biskups (1237). SELTJÖRN, kvenfélaKÍð á Seltjarnarnesi heldur skemmtifund á þriðjudans- kvöldið kemur, 18. marz, í Félagsheimilinu á Seltjarnar- nesi. Hefst fundurinn kl. 20.30. — Gestir fundarins verða kon- ur úr kvenfélagi Bessastaða- hrepps. KVENFÉLAG Bæjarleiða. Fe-' lagsmálafræðsl verður á fundi sem haldinn verður nk. þriðju- datískvöld kl. 20.30, að Síðu- múla 11. KVENFÉL. Breiðholts heldur fund með tízkusýninKU nk. miðvikudagskvöld 19. marz í anddyri Breiðholtsskóla og hefst hann kl. 20.30. FÓSTBRÆÐUR Kvenfélag Fóstbræðra heldur kökubasar í dag, sunnudag í félagsheimili Fóstbræðra, Langholtsvegi 109—111 og hefst hann kl. 2 síðd. BRÆÐRAFÉL. Bústaða- sóknar: Fundur verður annað kvöld mánudag kl. 20.30. ÞESSAU stöllur, sem eiga heima i Breiðholtshverfinu, efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfél. vangefinna að Eyjabakka 13. Þser söfnuðu um 8000 kr. til félagsins en þær heita Oddpý Valgerður Sveinsdóttir, Ingibjörg Ólafsdóttir og Jðhanna Magna Sveinsdóttir. Á myndina vantar Oddnýju. KVÖLD- NÆTUR OG HELGARÞJÓNUSTA apótek anna i Reykjavík dagana 14. marz til 20. marz, að báðum dögum meðtöldum, veröur sem hér segir: í HÁALEITIS APÓTEKI. — En auk þess verður VESTURBÆJAR APÓTEK opið tii kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM, sfmi 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14 — 16 sími 21230. Göngudeiid er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvi aó eins að ekki náist i heimilislækni. Eftir ki. 17 virka tlava til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á fðstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNÁVAKT i sima 21230. Nánarí upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i SÍMSVARA 18888. NEYÐARVÁKT Tannlæknafél. íslands er i HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardógum og helKÍdögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið: Sáluhjálp i viðlögum: Kvöldsimi alla daga 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvóllinn í Víðidal. Opið mánudaga — fóstudaga kl 10—12 og 14—16. Simi 76620- Reykjavík simi 10000. non HAnCIMC Akureyri sími 96-21840. UnU UMUOIHO Siglufjörður 96-71777. c iiWdaumc heimsóknartímar, OjUnnAnUO LANDSPÍTALINN: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 tii kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: K1.T3-19 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Aila daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. — HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til fðstudaga ki. 19 til kl. 19.30. Á sunnudogum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJA- VÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÖKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtalj og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. QAPU LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- OUrH inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — fostudaga ki. 9—19, og laugardaga ki. 9—12. — Útlánasaiur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga og laugardaga kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Eftir iokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16, AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, slmi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið: mánud. —föstud. ki. 9—21, laugard. ki. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a. simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuha lum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. - föstud. kl. 14-21. Laugard. 13-16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HUÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — fóstud. kl. 10-16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið: Mánud, —föstud. kl. 16 — 19. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sfmi 36270. Opið: Mánud. —föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústadanafni, simi 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudögum og miðvikudögum kl. 14-22. Þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14 — 19. ÞÝZKA BÖKASAFNIÐ, Mávahllð 23: Opið þriðjudaga og fóstudaga kl. 16—19. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. — simi 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag tii föstudags frá kl. 13—19. Simi 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 siðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14-16, þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30 til kl. 16. SUNDSTAÐIRNIR: föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 til kl. 13.30 SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20-12 og kl. 16—18.30. Bððin eru opin alian daginn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—14.30. Gufubaðið f Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt miili kvenna og karla. — Uppl. 1 síma 15004. VAKTÞJÓNUSTA borgar- stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og i þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. ALrANON fjolskyldudeildir. aðstandendur alkóhólista. sfmi 19282. .GUÐMUNDUR Kamban rit höfundur flytur fyrirlestur í Nýja Biói i dag og heitir fyrlr- lesturinn Hailgrimur Pétursson járnsmiður. — Er hann sögu- legs efnis. — ... Hefir Kamhan grafið ýmislegt upp. — Segir t.d. frá þvi að griskur maður hafi uppgötvað hvað með Brynjólfi Svelnssyni bjó. — Var það vegna hinnar alkunnu málakunnáttu Brynjólfs, en hann talaði grfsku relprennandi. — Grikkinn kom honum f konrektorsstöðu i Hróarskeldu. — Meðan Brynjólfur var i Kaupmannahöfn kynntist hann Hallgrimi Péturssyni. Leist honum gáfulega á manninn og kom honum seinna i Frúarskóla, sem þá var talinn einhver besti skóli á Norðurlöndum. Mun Kamhan bregða upp nýju Ijósi yflr við- kynningu þeirra og aflelðlngar...“ í Mbl fyrir 5D áruiiif r GENGISSKRÁNING Nr. 52 14. mars 1980 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 408,20 409,20* 1 Sterlingspund 899,65 901,05* 1 Kanadadollar 347,40 358,30* 100 Danskar krónur 7094,50 7111,90* 100 Norskar krónur 8070,10 8089,80* 100 Sænskar krónur 9408,80 9431,80* 100 Finnsk mörk 10575,15 10601,05* 100 Franskir frankar 9495,20 9518,50* 100 Belg. frankar 1364,80 1388,10* 100 Svissn. frankar 23071,90 23128,40* 100 Gyllini 20109,40 20158,60* 100 V.-Þýzk mörk 22184,80 22239,10* 100 Lfrur 47,74 47,86* 100 Austurr. Sch. 3100,65 3108,25* 100 Eacudoa 822,55 824,55* 100 Pesetar 591,20 592,60* 100 Yen 163,71 164,11 1 SDR (aérstök dráttarréttindi) 524,47 525,75* * Breyting trá aíðustu skráningu. V r GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr.52 — 14. marz 1980. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 449,02 450,12* 1 Sterlingspund 989,82 992,04* 1 Kanadadollar 382,14 383,13* 100 Danskarkrónur 7803,95 7823,09* 100 Norakar krónur 8877,11 8898,78* 100 Sænskar krónur 10349,68 10374,98* 100 Finnsk mörk 11632,67 11661,16* 100 Franakír frankar 10444,72 10470,35* 100 Belg. frankar 1501,28 1504,91* 100 Svissn. frankar 25379,09 25441,24* 100 Gyllini 22120,34 22174,46* 100 V.-Þýzk mörk 24403,28 24483,01* 100 Lfrur 52,51 52,65* 100 Austurr. Sch. 3410,72 3419,08* 100 Eacudos 904,81 907,01* 100 Peaetar 650,32 651,88* 100 Yen 180,08 180,52 * Breyting frá siðuatu akráningu. -J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.