Morgunblaðið - 16.03.1980, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. MARZ 1980
Bræðraborgarstígur
Góð 4ra herb. endaíbúð á j
hæð í steinhúsí. Með suður i
svölum. Sér hiti. Bein sala.
Fokheld einbýlishús
Ca. 205 ferm. ásamt t
bílskúrum á úrvalsstað á ■
Seltjn. og við Norðurtún, ca. !
227 ferm. ásamt bílskúrum. ■
Hagkvæmt verð.
Toppíbúð m/ bílskúr
Til sölu 7 herb. íbúð á 8. I
hæð (efstu) í sambýlishús- I
inu viö Asparfell, 189,10 |
ferm. 73 ferm. útivistar- i
I svæði á þaki hússins. I
IVíðsýnt útsýni. Bílskúr fylg- I
ir. Uppl. í skrifstofu. ■
Vogahverfi
Eldra einbýlishús ca. 228 ■
ferm. kj., hæð og ris. Sk. I
óskast á 3ja herb. íbúö í |
lyftuhúsi. |
Vestmannaeyjar
Einbýli — tvíbýli ca. 200 |:
ferm. Verð 15 millj.
Framkvæmdir
undir einbýlishús. Kjallari |
uppsteyptur á eignarlóð í ■
Mosfellssveit. Sala eða sk. á S
íbúð. Teikn og uppl. á !
skrifstofu.
Benedikt Halldórsson sölustj |
Hjalti Steinþórsson hdl.
Gústaf Þór Tryggvason hdl.
28611
Barónsstígur
2ja herb. kjallaraíbúð. Ósam-
þykkt. 13—14 millj.
Furugrund
2ja herb. ekki alveg fullgerð
íbúð. Herbergi í kjallara. Verð
25 millj.
Hamrahlíð
2ja herb. nýinnréttuð íbúð á
jarðhæð. Verö 21 millj.
Langholtsvegur
Rúmgóð 2ja herb. íbúð á 1.
hæð. Bíslkúrsréttur. Verö 23—
24 millj.
Lokastígur
2ja herb. góð risíbúð. Eignar-
lóð. Verð 16—17 millj.
Miklabraut
2ja herb. rúmgóð samþykkt
kjallaraíbúö. Verð 20 millj.
Einarsnes
3ja herb. jarðhæð. Verð 22
millj.
Hraunbær
3ja herb. meö herbergi í kjall-
ara. Góð eign. Verð 30 millj.
Hraunbær
3ja herb. á miöhæð. Sérinn-
gangur. Verð 26 millj.
Kóngsbakki
3ja herb. mjög góð íbúð. Verð
30 millj.
Dalsel
160 ferm. íbúð á tveimur hæö-
um. Glæsileg eign. Verð 47—48
millj.
Sólheimar
Ca. 128 ferm. íbúð á 1. hæð.
Góð eign.
Skeljanes
Ca. 100 ferm. risíbúð. Bíslkúrs-
réttur. Verð 24 millj.
Vesturgata
Verzlunarhúsnæði á 1. hæö 115
ferm. ásamt 85 ferm. geymslu-
þlássi í kjallara. Góö bilastæöi.
Eyrartröð Hafnarf.
lönaðarhúsnæöi á einni hæð.
Góð lóð. Allar uppl. á skrifstof-
unni.
Fasteignasalan
Hús og eignir
Bankastræti 6
Lúðvík Gi/urarson hrl
Kvoldsimi 1 7677
AIGLÝSINGASIMINN ER:
2248D
21919
OPIÐ FRÁ 1—5
Hraunbær
3ja herb. íbúð ca. 90 ferm. í
fjölbýlishúsi. Sameiginl. þvotta-
hús. Góðar innréttingar. Falleg
íbúð. Verð 30 millj., útb. 24
millj.
Hafnir Hafnarhreppi
Einbýlishús ca. 120 ferm. ófull-
kláraö en vel íbúðarhæft. Góð
eign. Alls konar skipti koma til
greina. Verð 20 millj., útb. 15
millj.
Njálsgata
4ra herb. ca. 110 ferm. íbúð í
nýlegu fjölbýlishúsi. Verö 34
millj., útb. 24 millj.
Njálsgata
2ja herb. ca. 70 ferm. risíbúö í
steinhúsi. Suður svalir. Verð 22
millj.
Hraunbær
3ja herb. ca. 80 ferm. íbúö í
fjölbýlishúsi Harðviðarinnrétt-
ingar í eldh., gangi og fl.
Vélaþvottahús með nýlegum
vélum. Sauna í sameign. Öll
teppalögð. Verð 28 millj., útb.
20 millj.
Vegna mikillar eftir-
spurnar vantar allar
gerðir og stæröir fast-
eigna á söluskrá.
Erum með kaupendur á
skrá að 2ja, 3ja og 4ra
herb. íbúðum.
Höfum fjársterkan
kaupanda að góðu raö-
húsi eða sérhæð í Hlíða
og Fossvogshverfi.
IIÚSVANGIJB
II FASTEIGNASALA LAUGAVEC24
Guömundur Tómasson, sölustj.
heimasími 20941.
Viöar Böövarsson, viöskiptafr.
heimasími 29818.
Laugavegur
3ja herb. íbúð, nýstandsett, ný
teppi.
Uröarstígur
Einbýlishús á þrem hæðum í
skiptum fyrir 3ja herb. íbúð.
Teigarnir
3ja herb. sérhæð, ásamt bílskúr
í skiptum fyrir 4ra—5 herb.
íbúð.
Freyjugata
Lítið einbýlishús á tveimur
hæðum.
Fossvogur
4ra herb. falleg hæð í skiptum
fyrir 5—6 herb. hæð í sama
hverfi.
Skeljanes
90—100 fm risíbúð.
Breiðholt — einbýli
Einbýlishús á tveimur hæðum,
tilbúið undir tréverk í skiptum
fyrir sérhæö í Breiðholti eða
gamla bænum.
Seltjarnarnes — einbýli
Stórglæsilegt 170 fm einbýlis-
hús til sölu með 2 bíl.skúrum.
Seltjarnarnes
3ja herb. íbúö, tilbúin undir
tréverk. Bílskúr.
Brekkubær — Selás
Byggingarlóð undir raöhús,
steypt plata.
Byggingarlóðir
Mosfellssveit, stórglæsilegt út-
sýni.
Höfum fjársterka kaupendur aö
einbýlishúsum, raðhúsum á
Reykjavíkursvæðinu, alls konar
skipti möguleg.
Vantar
2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúöir,
sérhæðir í Vesturbænum og
Hlíöunum.
HÚSAMIÐLUN
fasteignasala,
Templarasundi 3.
Símar 11614 og 11616.
Þorvaldur Lúövíksson hrl.
Heimasími 16844.
43466
OPIO 14—17 í DAG
Hraunbær — 2ja herb.
sérstaklega vel um gengin íbúð.
Suður svalir. Tllboð.
Hamraborg — 2ja herb.
Innréttingar fylgja óuppsettar.
Suður svalir.
Gamli bærinn — 2ja
herb.
nýstandsett ca. 55 fm. íbúð.
Verö 19 m., útb. 15 m.
Lundarbrekka — 3ja
herb.
sérlega góð íbúð á 3. hæð.
Suöur svalir. Þvottur á hæð.
Álfhólsvegur — 3ja
herb.
einstaklega falleg 3ja herb.
íbúð á 1. hæö auk íbúöarherb.
á jarðhæö. Útb. 26 m.
Hofteigur — 3ja herb.
90 fm. íbúð í toppstandi. Sér
inngangur og hiti. Verð 29 m.
Kjarrhólmi — 3ja herb.
mjög góð íbúð. Suöur svalir.
Sér þvottur.
Kóngsbakki — 3ja herb.
mjög falleg íbúð. Sér þvottur.
Sjónvarpshol. Laus í júlí.
Fagrakinn — Sérhæð
Rúmgóð íbúð. Útb. 30 m.
Kríuhólar — 4ra herb.
útb. 22 m. Laus í maí.
Hraunbraut — Sérhæð
135 fm. íbúð í nýju húsi. 4
svefnherb., stórar stofur.
Bílskúr. Á jarðhæð er 40 fm.
gott vinnupláss.
Gaukshólar — 5 herb.
4 svefnherb., góð stofa. Þvottur
á hæð. Útsýni.
Akureyri — 3ja herb.
100 fm. ný fullfrágengin íbúð.
Suöur svalir. Útb. 18 m.
Siglufjörður — 4ra herb.
sér inng. Verð 13 m., útb. 5 m.
Stóriteigur — Raöhús
130 fm. á einni hasö. Bílskúr.
Vogar — Einbýli
Glæsilegt 170 fm. hús á einni
hæð í Vogum Vatnsleysu-
strönd.
Selfoss — Einbýli
Selfoss — Sérhæð
4 svefnherb. Mjög góöar eignir.
Hafnarfjöröur —
lönaðarhúsnæði
240 fm. á einni hæð. Mikil
lofthæð, t.d. fyrir vélaverkstæði
og margt fleira. Verö og útb.
tilboð.
Fasteignasalan
EIGNABORG sf
Hamraborg 1 • 200 Kópavogur
Simar 43466 I 43805
sölustjóri Hjörtur Gunnarsson
sölum Vilhjálmur Elnarsson
Pétur Einarsson lögfræöingur
Austurstræti 7 Eftir lokun
Gunnar Björns. 38119
Álftahólar s'9 Sig,ús 30008
3ja herb. íbúö í lyftuhúsi. Mjög
góö íbúð. Vönduö gólfteppi.
Sanngjarnt verð gegn fljótri
útborgun. fbúöin er laus 1. maí.
4ra herb. íbúð í lyftuhúsi.
Laugavegur
Bakhús 2ja og 3ja herb. íbúðir
og 70 fm. íbúðarpláss eða til
iönaöar, selst á sanngjörnu
veröi. Allt laust strax.
Þverbrekka
2ja herb. mjög hugguleg íbúð í
lyftuhúsi.
Mosfellssveit
Einbýlishús, selst fokhelt
Höfum kaupendur aö hæö og
risi í vesturbæ, til greina kemur
stór sérhæð.
Mjög sterkir kaupendur að ein-
býlishúsum, raðhúsum og sér-
hæðumn á Stór-Reykjavíkur-
svæöinu.
Vantar allar stæröir íbúða í
Hlíðum, 3ja og 4ra herbergja
íbúðir í Laugarneshverfi,
Kleppsholti og Vogum.
Kristján Þorsteinsson viðsk.fr.
29922
Opiö 1 - 6 í dag.
LÍTIÐ EINBÝLISHÚS í
HAFNARFIRÐI
3ja herb. 50 fm. á tveimur hæöum. Nýtt rafmagn, nýjar hitalagnir.
Tvöfalt gler. Verð 23 millj., útb. 17 millj.
GRUNDARGERÐI
2ja—3ja herb. 70 ferm. kjallari. Ósamþykkt. Verð 19 millj., útb. 14
millj.
VESTURGATA
43 fm. einstaklingsíbúö á 4. hæð í góöu steinhúsi. Laus fljótlega.
Verö 13 millj., útb. 10 millj.
LYNGHAGI
2ja herb. 45 fm. íbúö í kjallara. Verð 16 millj., útb. 11 millj.
ESKIHLÍÐ
3ja herb. 70 ferm. einstaklega falleg risíbúð í góðu steinhúsi. Laus
fljótlega. Verð 24 millj., útb. 19 millj.
EINARSNES
3ja herb. 70 fm. jarðhæð með sér inngangi. Nýtt eldhús.
Endurnýjuð eign. Verð 22 millj., útb. 16 millj.
FRAKKASTÍGUR
3ja herb. 85 fm. á 1. hæð í nýendurnýjuöu húsi. Nýtt eldhús. Nýtt
tvöfalt gler. Danfoss á ofnum. Verö 25 millj., útb. 19 millj.
KRUMMAHÓLAR
3ja herb. 90 ferm. íbúð á 7. hæð með suöur svölum. Bílhús
frágengið. Verð 31 millj., útb. 24 millj.
BREIÐHOLT
3ja herb. 90 fm. íbúð. Snyrtileg og góð eign. Verð 29 millj., útb. 22
millj.
HRINGBRAUT
3ja herb. 80 fm. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Verð 25 millj., útb. 20
millj.
LAUGARNESVEGUR
3ja herb. 90 fm. endaðibúð á 4. hæð ásamt risi. Verð 29 millj., útb.
22 millj.
FURUGRUND KÓPAVOGI
90 fm. íbúð á 3. hæð, sem er stór stofa, 2 svefnherbergi,
sameiginlegt þvottahús. Verð 28 millj., útb. 22 millj.
LAUGAVEGUR
3ja herb. 70 fm. risíbúð í steinhúsi. Þarfnast standsetningar. Laus
fljótlega. Verð 18 millj., útb. 14 millj.
MIÐBRAUT SELTJARNARNESI
3ja herb. 100 fm. ný hæð í fjórbýli ásamt bílskúr. Toppeign. Til
afhendingar strax. Verö 39 millj., útb. 29 millj.
JÖRFABAKKI
4ra herb. 110 ferm. íbúð. Þvottahús og búr inn af eldhúsi.
Suðursvalir. Verð tilboð.
FÍFUSEL
4ra herb. íbúð á tveimur hæðum. Suður svalir. Tilbúin undir
tréverk. Til afhendingar strax. Verð 27 millj., útb. 21 millj.
ENGJASEL
4ra herb. endaíbúö á 3. hæð. Þvottahús og búr í íbúðinni. Skipti á
2ja herb. íbúö koma til greina. Verð 36 millj., útb. 26 millj.
KRUMMAHÓLAR
5 herb. 115 ferm. endaíbúö á 1. hæð. Búr inn af eldhúsi.
Bílskúrsréttur. Verð 34 millj., útb. 26 millj.
HRÍSATEIGUR
4ra—5 herb. íbúð á efri hæð í góðu steinhúsi. Laus nú þegar. Verð
32 millj., útb. 23 millj.
LÆKJARKINN HAFNARFIRÐI
4ra herb. 115 fm. neöri hæð í tvíbýll. Verö 37 millj., útb. 27 millj.
KJARTANSGATA
4ra herb. efri hæð í góðu steinhúsi. Bílskúrsréttur. Laus fljótlega.
Verð 38 millj., útb. 28 millj.
DRAPUHLÍÐ
120 fm. neðri sér hæð sem skiptist í 2 stofur, 2 svefnherbergi,
rúmgott eldhús. Gott baö. Bílskúrsréttur. Verö 41 millj., útb. 30
millj.
ÖLDUTÚN HAFNARFIRÐI
145 fm. 6 herb. efri sér hæð ásamt bílskúr í 15 ára gömlu húsi. Verö
45 millj., útb. 32 millj.
VESTURBRAUT HAFNARFIRÐI
120 fm. einbýlishús á tveimur hæöum. Allt nýstandsett. Verð 45
millj., útb. 32 millj.
SELJAHVERFI
Parhús á tveimur hæöum sem afhendist fullfrágengið að utan, ísett
gler. Opnanleg fög. Til afhendingar í júlí. Teikningar á skrifstofunni.
ARNARTANGI MOSFELLSSVEIT
110 ferm. einbýlishús, Viðlagasjóðshús með bilskúrsrétti. Verð 38
millj., útb. 26 millj.
VESTURBERG
Einbýlishús 200 fm. á tveimur hæðum ásamt 2ja herb. íbúð í
kjallara. 30 fm. fokheldur bílskúr. Verð 65 millj.
EIKJUVOGUR
160 fm. 10 ára gamalt einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr.
Eingöngu í skiptum fyrir sér hæö.
HÖFUM EIGNIR Á EFTIRTÖLDUM STÖOUM:
Húsavík, Mývatni, Eskifirði, Hornafirði, Hverageröi, Vestmannaeyj-
um, Þorlákshöfn, Eyrarbakka, Selfossi og Garðinum.
4S FASTEIGNASALAN
^SkálafeU
Mjóuhlíð 2 (við Miklatorg)
Sölustjóri:
Valur Magnússon,
Viðskiptafræðingur:
Brynjólfur Bjarkan.
EFÞAÐERFRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU