Morgunblaðið - 16.03.1980, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. MARZ 1980
25
Danssýning og jass-
hljómleikar á mánudag
HALDNIR verða jazzhljómleikar
og danssýning í bjóðleikhús-
kjallaranum mánudaginn 17.
mars n.k. undir heitinu „Blár
mánudagur“. Auk þess verður
boðið upp á ostarétti og verða
veitingar innifaldar i
miðaverðinu.
Þeir sem sjá um hljóðfæraleik
eru Viðar Alfreðsson, Árni
Scheving, Guðmundur Ingólfsson,
Gunnar Hrafnsson og Guðmundur
Steingrímsson. Þá mun koma
Umræðu-
fundur um
áfengismál
ÍSLENSKIR ungtemplarar
gangast fyrir umræðufundum
um áfengismál og hefjast þeir í
Norræna húsinu n.k. þriðjudag
18. mars kl. 20.
Á þessum fundum verður fjallað
um hinar ýmsu hliðar áfengis- og
bindindismála. I byrjun hvers
fundar verða flutt stutt framsögu-
erindi en að þeim loknum verða
almennar umræður.
Á þessum fyrsta fundi flytja
framsöguerindi þeir Halldór
Árnason viðskiptafræðingur og
Hreggviður Jónsson fulltrúi.
Umræðunum stýrir Gunnar
Þorláksson.
Fyrirlestrar um
skozka náttúru
C.H. GIMINGHAM prófessor í
grasafræði við háskólann i Aber-
deen dvelst hér á landi vikuna
17. —24. marz í boði Edinborgar-
félagsins. Flytur hann tvö erindi
á vegum verkfræði- og raunvis-
indastofnunar Háskóla íslands.
Fyrra erindið verður þriðjudag
18. marz og fjallar um manninn og
náttúruna í Skotlandi, en í síðara
erindinu ræðir hann um skozku
hálöndin og gróðurfar þeirra.
Bæði erindin verða flutt í húsnæði
Líffræðistofnunar Háskólans að
Grensásvegi 12, stofu G-6 og
hefjast kl. 20.30.
Afmæli
VALGARÐUR Þorkelsson skip-
stjóri, Grundarstíg 10 hér í Rvík,
verður 75 ára á morgun, ma-
nu 17. marz.
fram hljómsveit skipuð þeim
Graham Smith, Gesti Guðna-
syni, Richard Corn og Jónasi
Björnssyni. Þá mun íslenski
dansflokkurinn dansa frumsamda
jazzdansa. Einnig er búist við
góðum gesti sem leika mun listir
sínar. M.vndina tók Emilía af
félögum úr Islenzka dansflokkn-
um á æfingu fyrir jazzkvöldið.
Svar við gátu náttúrunnar
NÆSTKOMANDI mánudag 17.
marz kl. 20.30 verður í Laugar-
neskirkju umræðufundur um
efnið Hefur kristindómurinn svar
við gátu þjáningarinnar? Kristi-
legt félag heilbrigðisstétta stend-
ur fyrir fundinum og hefurfeng-
ið þrjá fyrirlesara til að ræða um
mannlega þjáningu.
Fyrir'.esararnir eru Guðrún Pét-
ursd. lífeðlisfræðingur, sr. Karl
Sigurbjörnsson og Halldór Rafnar
lögfræðingur. Að loknunt erindun-
urn verða almennar umræður og
síðan kaffiveitingar. Kristilegt fé-
lag heilbrigðisstétta, sem stofnað
var í ársbyrjun 1978, heldur fundi
þriðja mánudag hvers mánaðar
með ýmiss konar efni. í frétt frá
félaginu segir m.a. að spurningin
um tilgang þjáningarinnar hafi
löngum verið mönnum hugstæð,
ekki sízt þeim er umgangist sjúka
og fatlaða í starfi sínu.
KaffiDýrfirð-
ingafélagsins í
Bústaðakirkju
í FRÉTT frá Dýrfirðingafélaginu í
Reykjavík segir. að félagið haldi
árlcgan „kaffidag" félagsins í Bú-
staðakirkju sunnudaginn 16. marz.
Ilefst hann með messu i kirkjunni
ki. 2 og kaffivcitingum í samkomu-
sal kirkjunnar að iokinni mcssu.
Allir velunnarar félagsins og
Dýrafjarðar eru velkomnir og þeir
sem eru 65 ára og eldri eru se-
rst boðnir.
Þessi samkoma hefur tvíþættan
tilgang, sem er, að allur ágóði af
kaffisölu rennur til fyrirhugaðrar
byggingar aldraðra heima í Dýra-
firði sem félagið hefur safnað til
á síðustu árum og í öðru lagi, að
styrkja samheldni þeirra Dýr-
firðinga sem flutt hafa að vestan
á liðnum árum.
Stjórn félagsins væntir þess að fá
að sjá sem flesta á þessum kaffidegi.
Iðnaðarhús — Geymsluhús
stærö 1000—3000 ferm. óskast á leigu á stór
Morgunblaðsins fyrir 20. þ.m. merkt: „Húsnæöi
Reykjavíkursvæðinu eöa Suðurnesjum. Tilboö sendist afgreiöslu
6273.“
FÆREYJAR
GLASGOW 65.800
88.100
HELSINKI
163200
DUBLIN
99M)I
LUXEMBORG
135.500
LONDON
109.100
KAUPMANNAHÖFN
127.600
STOKKHÓLMUR
145.400
GAUTABORG
126200
OSLÓ
116.300
BERGEN
116.300
Vissir þú um
ibetia verð?
Ofangreind dæmi sýna fargjöld
(fram og til baka) hvers
einstaklings í fjögurra manna
fjölskyldu, sem nýtur
fjölskylduafsláttar frá almennum
sérfargjöldum.
ATH. verð frá lapríl 1980.
Bretlands fæst fjölskylduafsláttur
til viöbótar-og þá lítur dæmiö út
eins og sýnt er hér að ofan.
Þar eru aðeins sýndir nokkrir
möguleikar af fjölmörgum - en
viljirþú vita um flugfargjöld
til fleiri staða og alla afsláttarmögu-
Almenn sérfargjöld eru 6-30 daga leika sem bjóðast þá er bara að
fargjöld sem gilda allt árið til hringja í síma 25100, heimsækja
nær 60 staða í Evrópu - næsta umboðsmann eða söluskrif-
en fari fjölskyldan saman til stofu okkar í Reykjavík í Lækjar-
Norðurlanda - Luxemborgar eða götu og að Hótel Esju.
FLUGLEIDIR