Morgunblaðið - 16.03.1980, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 16.03.1980, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. MARZ 1980 FISKELDI HF. Þátttaka þín er hornsteinn nýs atvinnuvegs Nú er hafinn undirbúningur að stofnun almenningshlutafélags, sameiginiegu stórátaki íslensks almennings til eflingar atvinnulífinu. Efling nýrra framleiðsluatvinnuvega er undirstaða bættra lífskjara í landinu. Engin atvinnugrein á íslandi hefur möguleika á jafn miklu framleiðsluverðmæti miðað við stofnkostnaö. Sérstaða íslands til fiskeldis hefur vakið mikla athygli, vegna náttúruskilyrða sem hér er að finna víða um land. Nú þegar eru hafnar athuganir á aðstöðu til bygginga eldisstöðva á Suðurlandi og Norðausturlandi, er framleiddu a.m.k. eina milljón gönguseiða árlega. Viöræður við landeigendur eru þegar hafnar. Athuganir þessar gefa til kynna aö aðstæöur á þessum stöðum séu fullnægjandi. Meö víðtækri þátttöku einstaklinga og fyrirtækja er lagður grundvöllur aö frjálsum hlutabréfamarkaði, sbr. nýjög um hlutafélög nr. 32/1978. Áskriftarlistar ásamt öðrum gögnum, fyrir þá sem vilja gerast stofnfélagar liggja frammi hjá eftirtöldum meðlimum framkvæmdanefndar: Árni Guðjónsson, húsgagnasmíöameistari, Akraseli 27, Rvík. Eyjólfur Friögeirsson, fiskifræðingur, Melageröi, Kjalarnesi. Hilmar Helgason, stórkaupm., Sundaborg 31, Rvík. Jón Gunnlaugsson, viósk.fr., Brekkukoti, Bessast.hreppi. Jón Gauti Jónsson, viösk.fr., Reynihlíð, Garðabæ. Jónas Bjarnason, efnaverkfr., Skeióarvogi 7, Rvík. Kjartan Rafnsson, tæknifr., Faxabraut 2, Keflavík. Sighvatur Eiríksson, tæknifr., Mióengi 13, Selfossi. Skúli G. Johnsen, læknir, Asparlundi 21, Garöabæ. Auk þess liggja sömu gögn frammi á eftirtöldum stööum: Reykjavík: Verzl. Týli, Austurstræti 7, Verólistinn v/Laugalæk, Lögmanns- og endurskoö- endaskrifstofa, Baldur Guðlaugsson hdl, Lækjargötu 2, Árbæjarapótek, Verzl. Sportval, Laugavegi116. Landsbyggóin: Bæjarskrifstofur ó: Akranesi, Grindavík, Njaróvík, Bolungarvík, ísafiröi, Sauöárkrók, Siglufirði, Ólafsfiröi, Dalvík, Akureyri, Húsavík, Seyðisfirói, Neskaupsstaó, Eskifiröi, Vestmannaeyjum og Selfossi. Hreppsskrifstofur í: Borgarnesi, Stykkishólmi, Ólafsvík, Egilsstöðum, Reyðarfirói, Hellu, Hvolsvelli, Hverageröi, Þorlákshöfn, Hvammstanga, Blönduósi og Kópaskeri. Einnig hjá eftirtöldum einstaklingum úti á landi: Sigvalda J. Jónss. Hemru, Kirkjubæjar- klaustri, Óskar Guónason, Boöaslóö 17, Höfn, Hornafirói, Magnús Ólafsson, Vesturbotni, Patreksfirði, Verzl. Þverholt, Mosfellssveit, Rafn Pétursson, Grundarvegi 13, Ytri-Njaróvík Friðrik Sóphusson alþingismaður: Stöðva sjálfstæðis- menn auknar álögur? í nýjustu útgáfu fjárlagafrum- sé gerð til þess að spara eða skera varpsins er gert ráð fyrir að allir vinstri stjórnarskattarnir, sem settir voru til bráðabirgða af síðustu vinstri stjórn, verði áfram álagðir. Ekkert gefur til kynna, að sjálfstæðismennirnir í hópi stjórnarliða hafi fengið að hafa hönd í bagga við gerð fjárlaga- frumvarpsins. Ríkisstjórnin hefur nú þegar ráðstafað þeim fjármun- um, sem ætlaðir voru til olíu- styrks, í aukin ríkisumsvif á allt öðrum sviðum og gert þannig erfiðleika fólks á olíukyndingar- svæðum að féþúfu. Auðvitað er ætlunin að leggja á sérstaka skatta til að fá fjármuni til niðurgreiðslu á olíu, en þeir skatt- ar verða ekki mældir nema að óverulegu leyti í verðbótavísitölu. Það mun ennfremur vera ætlun stjórnarinnar að heimila sveitar- félögunum aukna skattheimtu í stað þess að leysa fjárhagsörðug- leika þeirra með öðrum hætti. Þannig eru gefnar út ávísanir á vasa skattgreiðendanna utan við fjárlög upp á 9 —10 milljarða króna án þess að nokkkur tilraun niður af ríkisins hálfu til að mæta þessum erfiðleikum. Þannig á að rýra enn ráðstofunartekjur til að mæta þessum erfiðleikum al- mennings ofan á þá kaupmáttar- rýrnun sem verður á þessu ári. - O - Fyrir Alþingi liggur nú þing- mannatillaga frá nokkrum þing- mönnum framsóknar og Alþýðu- bandalagsins um að heimila sveit- arfélögunum aukna skattheimtu, sem nemur 4,5 —5 milljörðum króna ef þau nýta sér heimildina að fullu.Félagsmálaráðherra, Svavar Gestsson hefur lýst yfir stuðningi við tillöguna, en ekkert hefur heyrst frá Sjálfstæðismönn- unum í ríkisstjórninni. Helstu rök þeirra sem styðja þessa nýju skattheimtu eru tvenns konar. Annars vegar er bent á það, að ríkið hafi ýtt verkefnum á sveitarfélögin án þess að tekjur hafi komið á móti. Hins vegar að verðbólgan rýrir tekjurnar, þann- ig að í stað 11% af launatekjum fáist aðeins 7,5% sé miðað við tekjur greiðsluársins. Óhætt er að Leifur Tómasson, Goðabyggð 17, Akureyri. Haraldur Helgason, c/o Kf. Verkamanna, Akureyri. Gunnlaugur Axelsson, c/o Vélsmiðjan Völundur, Vestmannaeyjum. Guömundur Sveinsson, c/o Netagerð Vestfjaröa, ísafirði. Þorsteinn Gústafsson, c/o Byggingarf. Brúnás, Egilsstöðum. Þengill Oddson, héraðslæknir, Vopnafirði. Athugasemd vegna grein- ar á síðunni Bátar Áskriftarfrestur er til 27. mars n.k. Stofnfundur verður haldinn fyrir miðjan apríl og auglýstur sérstaklega í fjölmiölum. Allar frekari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu félagsins í síma 53736, milli kl. 13 og 15 daglega. UMBOÐSMENN ÓSKAST: Óskað er eftir fleiri umboösmönnum um land allt. Vinsamlegast hafió samband vió meðlimi framkvæmdarnefndar.. I 0 S, ÞARFTU AÐ KAUPA? fr ÆTLARÐU AÐ SELJA? 12 VEGNA ummæla í þættinum Bátar eftir llafstein Sveinsson í Morgunblaðinu i gær hefur Regin Grímsson framkvæmda- stjóri Mótunar hf. komið að máli við Morgunblaðið og beðið það að birta eftirfarandi athugasemd: Fullyrt er aö báturinn frá Mótun sé allþungur en í því sambandi skal bent á að í augum leikmanna kann báturinn að virka þungur, þar sem hann er sérstak- lega styrktur fyrir íslenzkar að- stæður en ekki sérstaklega fyrir sjórallið. Styrkingar eru í bátnum án þess að það komi fram á þyngd bátsins. Fullyrt er einnig að botnlag bátsins krefjist nokkuð mikillar vélarorku til þess að báturinn verði léttur og frískur í viðbragði og á siglingu. Þetta er hinn mesti misskilningur. Báturinn er sér- staklega vel lagaður til gangs og þarfnast tiltölulega lítillar vélar- orku miðað við stærð, þar sem botn bátsins að aftan er sérstaklega vel hannaður í því tilliti. Einnig skal á það bent að stefni bátnsins er sérstaklega hvass svo að bátur- inn kljúfi vel öldur og hann verði mjúkur í sjó. / Kaupmenn — verslunarstjórar! § AVEXTIRIÞESSARIVIKU Vínber græn Vínber blá Plómur Melónur Perur Pomeloss Epli rauö Epli græn Appelsínur Sítrónur Greipaldin Bananar Ananas Kókoshnetur Avocado AVEXTIR ALLA DAGA Eggert Kristjansson hf. Sundagöröum 4, sími 85300

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.