Morgunblaðið - 16.03.1980, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 16.03.1980, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. MARZ 1980 FURUHUSGOGN sem eru feti framar Vönduö íslenzk framleiösla Furuhúsið Grettisgötu 46, sími 18580. íslenzk húsgögn fyrir íslenzk heimili. MÁNUDAGUR 17. mars 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og da«skrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 íþróttir Umsjónarmaður Jón B. Stefánsson 21.10 Bærinn okkar. Leik- ritaflokkur byggður á smá- sögum eftir Charles Lee. Hrekkjalómurinn Súsanna er farin að pipra og likar það ekki alls kostar. Hún opnar litla búð heima hjá sér. þar sem hún selur m.a. tóbak í von um að karlmenn eigi við hana skipti. 21.35 Alexandra Kollontay (1872-1952) Sænsk heimiidamynd um rússnesku hástéttarkon- una, sem hreifst af bylting- unni og varð félagsmála- ráðherra í ríkisstjórn Jós- efs Stalíns. Hún vildi af- nema hjónabandið og hvers kyns höft á kynlifi fólks, en skoðanir hennar fengu ekki hljómgrunn. Hún varð síðar sendiherra í Noregi og Svíþjóð og varð fyrst kvenna til að gegna slíku embætti. Hún var eini fé- lagi fyrstu miðstjórnar kommúnistaflokksins, sem lifði af hreinsanir Stalíns og auðsýndi honum órofa hollustu, jafnvel þótt hann léti taka báða fyrrverandi eiginmenn hennar af lífi. Þýðandi Jón Gunnarsson. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 23.00 Dagskrárlok. BOSCH VERKFÆRI IÐNAÐARMANNSINS 10 mm borstaerð, 310 wött, 1000 snún./mín., mjög létt vél. Verðiö ótrúlegt, 1122 kr. 29.900, 1122E m/stiglausum rofa kr. 33.900. Borvél 1120 16 mm borstærð. 2 sýncr. gírar. 625 wött. 420/1000 snún./mín. Þessi vél er mjög hentug í járn og borstatíf. Stinasögin sterka og fjölhæfa 1577 320 wött. Sagardýpt | í stál 6 mm, í tré 60 mm. 3000 slög pr. mín. Ótrúlega sterk. Getur byrjaö í miöju efni. Verð 90.700. Fáan- legur fótur fyrir bárujárn. Borvél 1156E j 13 mm borstærð, snýst afturábak og áfram, álagsöryggi. Sérlega hentug til alls kyns borunar. Skrúfun í og úr m.m. Snún. 0-450 0—1000. 400 wött. Verð 99.700. Beltaslípivél 1270 800 wött. Hraöar 270/360 m/mín. Beltisbreidd 110 mm 4". Beltis- lengd 620 mm. Afkastamikil/ ryksugar. Klippur 1530 Fjölhæft verkfæri sem hægt I er að gera kúnstir meö. 400 wött. Slaghr. m/álagi 1600/mín. Skurö- ardýpt 2 mm. Fáanlegur haus f. garöastál. Borvél 0173 13 mm höggborvél, 450 wött, 2ja hraða, 650/1800 m(n. meö fullu álagi. Vélin sem smiðir vilja. Dugleg og sterk. Verð kr. 81.540. < Vínkilslípivél Skífustærö 115 mm, 4 V4“, snún.hr. 10000 pr. mín. 480 wött. Þyngd aöeins 1.5 kg. Sérlega öflug og dugleg einnar handar vél. Verö kr. 71.950. " lil Pússivél 1286 350 wött. Sveifluhr. 70000 sn./ mín. Slípiflötur 114x225 mm. Verö kr. 90.700. Þetta er aðeins brot af úrvali okkar í rafmagnsverkfærum. Allar vélar aleinangraðar. ÚTSÖLUSTAÐIR í REYKJAVÍK: Byggingavöruverslun Kópavogs, Nýbýlavegi 6. BIÐJIÐ UM MYNDALISTA Járnvöruverslun Kron, Versl. O. Ellingsen, Hverfisgötu. Ananaustum, Grandagaröi. Liturinn, Síöumúla. - versi. Gióey, Gunnar Asgeirsson hf., SENDUM í PÓSTKRÖFU UM ALLT LAND Armúla 28. Suöurlandsbraut 16. S. 35200. Beint i mfE FRÁ USA PICK- BORGARTÚN118 REYKJAVÍK SÍMI27099 SJONVARPSBÚÐIN Tilboð óskast í ýmsar eignir þrotabús Sigurmóta h/f. Eignirnar eru: Byggingakrani og spor Lofttjakkur Loftpressa D 960 Pick-up bifreið Rafmagnsvírar og kassar T-form og önnur mót Vibratorar Vagner SR-40 Vinnuskúr Þeir sem hug hafa á aö bjóöa í eignir þessar eru beönir að gefa sig fram viö skrifstofu undirritaðs skiptastjóra í búinu, þar sem upplýsingar veröa veittar. Tilþoösfrestur er settur til 1. apríl 1980 og réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eöa hafna öllum, eftir ákvöröun skiptafundar. Benedikt Gröndal hæstaréttarlögmaöur ingólfsstræti 5, Rvk. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.