Morgunblaðið - 16.03.1980, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.03.1980, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. MARZ 1980 9 EINBÝLISHÚS Stórfallegt nýlegt hús í neöra Breið- holti. Aöalhæö aö grunnfleti 140 ferm. skiptist m.a. í stofur, 4 svefnherbergi, eldhús, baöherbergi og þvottaherbergi. Qengiö er af aöalhæöinni út í fallegan garö. Á neöri hæö eru 2 íbúöarherbergi um 40 ferm. auk innbyggös bílskúrs o.fl. Bein sala . Uppl. aöeins á skrifstof- unni. SEFGARÐAR EINBYLI — i SMÍÐUM Rúmlega 200 ferm. fokhelt einbýlishús á einni hæö (allar lagnir eru komnar inn fyrir útvegg.) Tvöfaldur innbyggöur bílskúr. Lóöin er um 800 ferm. Teikn- ingar á skrifstofunni. BLIKAHÓLAR 2JA HERB. — 65 FERM. Stórglæsiieg íbúö á 3. hæö í fjölbýlis- hús. Stofa og herbergi. Sérlega fallegar innróttingar. Lögn fyrir þvottavól í íbúöinni. Svalir til norö-vesturs meö frábæru útsýní. 3JA HERBERGJA MEÐ BÍLSKÚR Góö íbúö um 86 ferm. á jaröhæö í fjölbýlishúsi. Stofa og 2 svefnherb. meö góöum skápum. Vandaöar innréttingar. Svalir til vesturs. Vorö 29 millj. ÁLFASKEIÐ 3JA HERB. — 1. HÆD Ágætis ca. 85 ferm. íbúö í fjölbýlishúsi. Stofa og 2 svefnherb., annaö meö skápum. Góöar innréttingar. Svalir til vesturs. Verö 29 millj. ENGJASEL 2JA HERB. — JARÐHÆÐ Mjög falleg 50 ferm. íbúö í fjölbýlishúsl. Fallegar hnotuinnréttingar. Verö 29 miNj. MIÐBRAUT 4RA—5 HERB. — 1. HÆÐ Ágætis 120 ferm. hæö í sexbýlishúsi meö sér inngangi. íbúöin skiptist m.a. í stofu og 3 svefnherb. Haröviöarinnrétt- ingar í eldhúsi. Suöur svalir. Verö 40 millj. VÍÐIMELUR 3JA HERB. — SÉR INNG. Rúmlega 70 ferm. íbúö í kjallara. Ein stofa og tvö herbergi meö nýlegum innréttlngum. Verö 25 millj. HRAUNBÆR 3JA HERB. — 70 FERM. Falleg fbúö á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa og 2 svefnherbergi. Haröviöar- innréttingar f eldhúsi. Vestur svalir. Vélabvottahús og gufubaö f sameign. Verö 26 millj. HÓLAHVERFI 3 HERB. — BÍLSKÝLI Höfum til sölu 3ja herb. íbúöir í sama fjölbýlishúsi vlö Krummahóla, á jarö- hæö og á 2. hæö. Verö 28—29 millj. NJÖRVASUND 4RA HERB. — 2. HÆD Rúmlega 100 ferm. efri hæö úr timbri á steinsteyptri hæö. Þríbýlishús. Ekkert undlr súö. Allar innréttingar nýlegar. Góö teppl á gólfum. Frábært útsýnl. Verö 30 millj. FJÖLDI ANNARRA EIGNA Á SKRÁ. OPIÐ í DAG KL. 1—4. Atll Vagnsson lögfr. Sudurlandsbraut 18 84433 82110 I W 3L usaval FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Ljósheimar 4ra herb. íbúö á 7. hæð. Svalir, sér Inngangur. Einbýlishús í Austurbænum í Kópavogi 6—7 herb. Innbyggöur bílskúr. Falleg, ræktuö lóö. Ásbraut 2ja herb. íbúö á 3. hæö. Suöur svalir. Vönduö íbúö. Kópavogur Þarf aö útvega 4 íbúðir til kaups í Kópavogi: ★ 3ja herb. íbúð helst meö bílskúr. Þarf aö vera laus fljót- lega. ★ 3ja—4ra herb. íbúö í Vestur- bænum eöa Miöbænum. ★ 2ja eöa 3ja herb. íbúö í Fannborg eöa Hamraborg. Há útborgun. ★ 5—6 herb. sérhæö meö bílskúr. Há útborgun. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali. Kvöldsími 21155. ARAHÓLAR 2ja herb. ca. 63 ferm. íbúö á 4. hæð í háhýsi. Danfoss kerfi. Frágengin lóö. Bílskúr. Suð- austur svalir. Glæsilegt útsýni. Verö 29 millj. BLÖNDUBAKKI 4ra herb. íbúö á 1. hæö ásamt herbergi í kjallara. Suöur svalir. Þvottaherb. í íbúðinni. Verö 36—37 millj. Útb. 28 millj. ENGIHJALLI 3ja herb. ca. 85 ferm. íbúö á 7. hæð í nýlegu háhýsi. Falleg eldhúsinnrétting. Vestur svalir. Verö 29 millj. FLÚÐASEL 4ra herb. ca. 107 ferm. íbúö á 3. hæð. Þvottaherb. í íbúöinni. Suðaustur svalir. Gott útsýni. Laus nú þegar. Verö 34 millj. VESTURBORG Höfum til sölu efri hæö og ris í þríbýlishúsi á góöum staö í Melahverfi. Á hæöinni eru stof- ur, 2 svefnherb., eldhús, baö og skáli. í risi eru 4 svefnherb. og bað. í einu herb. eru lagnir fyrir eldhús. Sér inngangur og hitl. Bílskúrsréttur. Glæsileg eign. KRÍUHÓLAR 3ja herb. ca. 85 ferm. íbúö á 3. hæö í háhýsi. Frágengin lóð. Vestur svalir. Góö íbúö. Verö 28,5 millj. KRUMMAHÓLAR 2ja herb. ca. 60 ferm. íbúö á 6. hæö í háhýsi. Bílskúrsréttur. Suöur svalir. Góö íbúð. Verö 24 millj. HÓLAHVERFI 4ra herb. ca. 110 ferm. íbúö á 2. hæö í 3. hæöa húsi. Þvotta- hús og geymsla í íbúöinni. Þrjú svefnherb. Rúmgóö íbúö. Verö 34 millj. Útb. 26 millj. ENDARAÐHÚS Endaraðhús á tveim hæöum meö innb. bílskúr. Húsiö er samt. ca. 180 ferm. Selst fok- helt innan. Fullgert aö utan, þ.e. múrað, málaö, glerjaö, lóö frá- gengin, þ.m.t. bílastæði. Til afhendingar í sumar. Verö 38 millj. LJÓSHEIMAR 4ra herb. ca. 105 ferm. íbúö á 8. hæö. Þvottaherb. í íbúðinni. Góö íbúö. Glæsilegt útsýni. Verö 36 millj. Útb. 26 millj. SELTJARNARNES Höfum til sölu parhús á tveim hæöum. í húsinu eru 5 svefn- herb. Danfoss kerfi. Nýtt tvöf. verskm.gler. Ný eldhúsinnrétt- ing, góöur borökrókur. Bílskúrsréttur. Verö 65 millj. VESTURBERG 3ja herb. ca. 90 ferm. íbúö á 3. hæö í 4ra hæöa blokk. Þvotta- herb. í íbúöinni. Vestur svalir. Verð 30 millj. TIL LEIGU IÐNAÐARHÚSNÆÐI 612 ferm. meö mikilli lofthæö og góöum innkeyrsluhurðum á góöum staö í Austurborginni. TIL LEIGU 800 ferm. iönaöarhúsn. á jarö- hæö meö lofthæð 320 cm svo og 1050 ferm. efri hæö í nýju glæsilegu iönaðarhúsi á Ár- túnshöföa. laust nú þegar. Fasteignaþjónustan Austunlræli 17, s. 26600. Ragnar Tómasson hól AUGLÝSINGASLMINN ER: 22480 JHérotmblnbtb R:@ Til sölu Sumarbústaðaland 1,7 ha. lands fyrir sumarbústaö við Helgutjörn í Miödalslandi. Verö 2.5 millj. Þingvallav. — Sumarb. Höfum í einkasölu mjög falleg- an sumarbústaö á einum al- besta stað viö vatniö í Hestvík. Bústaöurinn er 40 ferm. ásamt 10 ferm. svefnlofti. Óvenjufallegt útsýni yfir vatniö. Laugarvatn 140 ferm. parhús viö Laugar- vatn. Húsiö er steinhús á tveim hæðum, einnig er óinnréttaö ris sem mætti innrétta. Skiptl á 3ja herb. íbúö í Reykjavík koma til greina. Háaleitisbraut Höfum í einkasölu 117 ferm. 4ra—5 herb. mjög fallega íbúð á jaröhæö viö Háaleitisbraut. Sér hiti. Baldursgata 3ja herb. íbúö á 1. hæö viö Baldursgötu. Þarfnast stand- setningar. Framnesvegur 4ra—5 herb. 135 ferm. glæsileg íbúö á 4. hæö viö Framnesveg. Góöar innréttingar. Sér hiti. Mjög fallegt útsýni. Uppl. aö- eins gefnar á skrifstofunni. Bárugata Höfum í einkasölu 5 herb. 126 ferm. góöa íbúð á 2. hæö í fallegu steinhúsi viö Bárugötu. Sér hiti. Eikjuvogur Höfum í einkasölu 7 herb. 190 ferm. glæsilega íbúö á tveim hæöum viö Eikjuvog, ásamt 35 ferm. bílskúr. Á neöri hæð eru 2 stofur, húsbóndaherb., gesta- snyrting og eldhús. Á efri hæö eru 4 svefnherb. og bað. Sér hiti. Sér inngangur. íbúöln getur veriö laus fljótlega. Stekkjarflöt Glæsilegt 170 ferm. 7 herb. einbýlishús ásamt 70 ferm. bílskúr meö herb. Húsið er í mjög góöu standi. Einbýlishús Glæsilegt einbýlishús í Neöra- Breiöholti 189 ferm. hæö og ca. 60 ferm. kj. Mjög fallegt útsýni. Skipti á góöri sérhæö í Reykjavík koma til greina. Uppl. aðeins gefnar á skrifstofunni. Raðhús — Mosfellssv. Glæsilegt 275 ferm. raöhús viö Brekkutanga Mosfellssveit. Húsiö er kj. og 2 hæöir. Bílskúr á 1. hæö. Húsiö er aö mestu fullfrágengiö. Hafnarfj. — Staögreiðsla Höfum kaupanda aö góöri 3ja herb. íbúð í Hafnarfiröi. Hægt er aö borga íbúðina út á einu ári. Seljendur ath.: Höfum fjársterka kaupendur aö 2ja—6 herb. íbúöum, sérhæö- um, raðhúsum og einbýlishús- um. Málflutnings & , fasteignastof a kgnar Gústafsson. hrl. Halnarstræll 11 Simar 1 2600, 21 750 Utan skrifstofutima: — 41028 'Saaoo Við Geitland 4ra herb. vönduö íbúö á 2. hæö (efstu) viö Geitland, Fossvogi. íbúöin er m.a. stofa, 3 ‘herb. o.fl. Sér þvottahús og geymsla innaf eldhúsi. Svalir fyrir allri suöurhliöinni. Æskileg útb. 28—30 millj. í smíðum nærri miðborginni Höfum fengiö til sölu eina 2ja herb. íbúö á 1. hæö og eina 3ja—4ra herb. íbúö á 2. hæö í húsi sem er veriö aö hefja smíöi á nærri miöborginni. íbúöirnar afhendast í okt. n.k. í fokheldu ásig- komulagi. Teikn. og allar upplýsingar á skrifstofunni. Sórhæð á Seltjarnarnesi 4ra herb. vönduö 105 ferm. sérhæö (jaröhæö) útb. 28—30 millj. Sérhæð við Álfhólsveg 140 ferm. 6 herb. sérhæö (efri hæö) m. fokheldum bflskúr. skipti hugsanleg á 4ra herb. íbúö m. bflskúr eöa rétti í Reykjavík eöa Kóp. Við Hlíðarveg Kópavogi 4ra herb. góö íbúö á 1. hæö í tvíbýlishús. Herb. í kj. fylgir. Einnig 25 ferm. óinnréttaö rými í kjallara. Útb. 28—29 millj. Við Vesturberg 4ra—5 herb. 110 ferm. góö íbúö á 3. hæö. Útb. 24 millj. í Hlíðunum 3ja—4ra herb. 95 ferm. íbúö í kjallara. Sér inng. og sér híti. útb. 20—21 míllj. Við Bólstaðahlíð 3ja herb. 85 ferm. kjallaraíbúö. Sér inng. og sér hiti. Útb. 20—21 millj. Við Lundarbrekku 3ja herb. 95 ferm. góö íbúö á 3ju hæö. Útb. 23—24 millj. Viö Digranesveg 3ja herb. snotur risíbúö í tvíbýlishúsi. Stór bflskúr fylgir. Útb. 23—24 millj. í Skjólunum 3ja herb. 90 ferm. íbúö m. bflskúr. útb. 24 millj. Risíbúö við Nökkvavog 3ja herb. 70 ferm. snotur risíbúö. Útb. 17—18 millj. Við Hrafnhóla 2ja herb. 60 ferm. góö íbúö á 1. hæö. Útb. 17 millj. Viö Krummahóla 2ja herb. 55 ferm. næstum fullbúin íbúö á 5. hæö. Útb. 16 millj. Tvíbýlishús óskast Höfum kaupanda aö góöu tvíbýiishúsi í Reykjavík eöa Kópavogi. 4ra herb. íbúð óskast í Reykjavík eða Kópavogi Höfum kaupanda aö 4ra herb. góöri íbúö á hæö í Reykjavík eöa Kópavogi, helst m. bflskúr eöa bflskúrsrétti. Góð útb. í boði. íbúöin þarf ekki aö afhendast fyrr en í júlí n.k. 2ja—3ja herb. óskast Hafnarfirði Höfum kaupanda aö 2ja—3ja herb. íbúö í Hafnarfiröi. 2ja herb. óskast í Fossvogi Höfum kaupanda aö 2ja herb. íbúö í Fossvogi eöa nágrenni. EicnnmiÐLunin VONARSTRÆTI 12 Slmi 27711 SMuMfért Svarrlr Krlstlnsson EIGIMASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstrasti 8 ASPARFELL Vcnduö 2ja herbergja íbúð í nýlegu háhýsi. Mikil og góö sameing. HRAUNBÆR 3ja herbergja rúmgóö íbúð á 1. hæð. Aðeins 5 íbúðir í stiga- gangi. Suöur svalir. SKIPASUND 3—4ra herbergja efri hæö í tvíbýlishúsi. ibúöin lítillega und- ir súö. Gott útsýni. íbúöin öll ( góöu ástandi. Bílskúr fylgir. Sala eöa skipti á minni íbúö á svipuöum slóöum. TEIGAR 4ra herbergja efri hæö í þríbýl- ishúsi. Stórt geymsluris fylgir, gott útsýni. íbúöin laus nú þegar. MELABRAUT SÉRHÆÐ 150 ferm íbúðarhæð í þríbýlis- húsi. Sér inng., sér hiti, góö teppi á stofum, sér þvottahús á hæðinni. Suöur svalir, gott út- sýni, bílskúrsþlata fylgir. HAFNARFJÖRDUR TIMBURHÚS Einbýlishús, hæö, ris og kjallari á góöum staö, miösvæðis í Hafnarfiröi. Húsiö allt í mjög góöu ástandi. (Möguleiki á tveimur litlum íbúöum). Fallegur garöur. BLONDUBAKKI 4ra herbergja íbúö í nýlegu fjölbýlishúsi, ásamt einu herb. í kjallara. Sér þvottahús á hæö- inni. EIGIMASALAN REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson. Eggert Eiíasson. 2 90 11 Fasteignasalan Garðastræti 17 Laugarásvegur Góð húseign viö Laugarásveg á þrem hæöum. Séríbúö á tyrstu hæó. Selst saman eöa sitt í hvoru lagi. Getur fengist í skiþt- um fyrir einbýlishús á Stór- Reykjavíkursvæðinu. 4ra herb. íbúð viö Fífusel. 2ja herbergja íbúö í Fossvogi. Höfum marga kaupendur af einbýlishúsum og sérhæöum í Reykjavík. Upplýsingar í síma 75821 á sunnudag. Árni Guðjónsson hrl. Guðmundur Markússon hdl. P31800 - 31801p FASTEIGNAMIÐLUN Sverrir Kristjánsson HREYFILSHÚSINU -FELLSMÚLA 26, 6.HÆÐ Sérhæð í smíöum Til sölu 149 ferm sérhæö í tvíbýlishúsi ásamt 25—30 ferm innbyggðum bílskúr á jarðhæð og ca. 40 ferm aukarými í kjallara. Húsinu er skilað með gleri, lausum fögum og hurðum fyrir svölum, geymslu og bílskúr. Frágengið þak. Miðstöövarlögn. Loft í herb., þarf ekki að pússa. Húsið er uppsteypt nú þegar. Raöhús við Miklatún Til sölu 3x70 ferm endaraðhús ásamt bílskúrsrétti. Góður garður. Lögmaöur Hafsteinn Baldvinsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.