Morgunblaðið - 27.03.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.03.1980, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. MARZ 1980 Sokkar með tvöföldum botni STIL-LONGS ULLARNÆRFÖT Nælonstyrkt Dökkblá fyrir dömur herra og börn. Kuldaúlpur MITTISÚLPUR HERRASKYRTUR HERRANÆRFÖT PEYSUR Vinnufatnaður Gúmmístígvél MÖRE- NETAHRINGIR BAUJU STENGUR ÁL, PLAST, BAMBUS BAUJULUKTIR LÍNUBELGIR NETABELGIR NÓTABELGIR BAUJUBELGIR ÖNGLAR — TAUMAR LÍNUDREKAR NETADREKAR NETAKEÐJA NETALÁSAR NETAKÓSSAR BAUJUFLÖGG NETAFLÖGG PLASTKÖRFUR VÍRKÖRFUR FISKISTINGIR FLATNINGSHNÍFAR FLÖKUNARHNÍFAR BEITUHNÍFAR VASAHNÍFAR STÁLBRÝNI HVERFISTEINAR RIDGID RÖRSNITTI-SETT og stakir hausar RÖRSNITTIBAKKAR RÖRTENGUR RÖRHALDARAR RÖRSKERAR RÖRSKERAHJÓL RÍMARAR ÖFUGUGGAR RÖRÞÉTTIBÖND RÖRKÍTTI SNITTOLÍA TVISTUR HVÍTUR OG MISLITUR í 25 KG BÖLLUM • BÓMULLARGARN hvítt, 4 teg. • BÁTASAUMUR, galv. BÁTARÆR, galv. SKIPASAUMUR EIRSAUMUR ÞAKSAUMUR, snúinn TJÖRUHAMPUR SKÓLPRÖRAHAMPUR GÚMMÍ-PLÖTU- PAKKNING JÁRNKARLAR SMERGELSKÍFUR, m. stærðir STÁLSTEINAR BRÝNI, margar teg. 1 ! Ananaustum Simi 28855 Opiö laugardaga 9—12. Fimmtudagsleikritið klukkan 21.15: Haustar í hefðarsölum í kvöld klukkan 21.15 verður flutt í útvarpi leikrit- ið „Haustar í hefðarsölum“ eftir Hartmut Lange. Torfey Steinsdóttir þýddi leikinn, en Baldvin Halldórsson stjórn- ar honum. I hlutverkum eru Bríet Héðinsdóttir, Valur Gíslason, Hjalti Rögnvalds- son, Hanna María Karlsdótt- ir og Valdemar Helgason. Píanóleik annaðist Magnús Pétursson, en tæknimaður var Friðrik Stefánsson. Leik- ritið er tæp klukkustund að lengd. Frú von Kauenhofen, kona af gömlum þýskum aðalsætt- um, má muna fífil sinn fegri. En þrátt fyrir margs konar umbyltingar í landinu, held- ur hún ennþá húsi sínu og I T-^-D o ER RB 5ÍR n garði. Frændi mannsins hennar sáluga kemur á heimilið, og hann hefur allt aðrar skoðánir á málunum en húsráðendur. Hartmut Lange fæddist í Berlín 1937 og vann í mörg ár við Deutsches Teater í Austur-Berlín. Síðar flutti hann til Vestur-Berlínar og hefur starfað þar eingöngu við ritstörf. Um tíma var hann leiklistarráðunautur (dramaturg) við Schiller- leikhúsið. Lange hefur skrif- að bæði fyrir leikhús, sjón- varp og útvarp og auk þess þýtt leikrit, þar á meðal eftir Shakespeare og Moliére. Þetta er fyrsta leikritið sem útvarpið flytur eftir hann. Bríet Héðinsdóttir Baldvin Halldórsson leikstjóri. Valur Gíslason Torfey Steinsdóttir, þýðandi. Hjalti Rögnvaldsson Utvarp Reykjavík FIM4iTUDkGUR 27. marz MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.45 Tilkynningar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Dagný Kristjánsdóttir held- ur áfram að lesa þýðingu sína á sögunni „Jóhanni“ eftir Inger Sandberg (13). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10. Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar. Michael Laucke leikur á gítar Impromptu eftir Rich- ard Rodney Bennet / Nican- or Zabaleta og Spánska ríkishijómsveitin leika Hörpukonsert í g-moil eftir Elias Parish-Alvars; Rafael Frtibeck de Burgos stj. 11.00 Verzlun og viðskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns- son. Talað við forstjóra Haf- skips um uppbyggingu fé- lagsins. 11.15 Tónleikar: Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Léttklassísk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóðfæri. SÍODEGIO 14.45 Til umhugsunar. Gylfi Ásmundsson sér um þáttinn. 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlistartími barnanna. Stjórnandi: Egill Friðieifs- son. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Glaumbæingar á ferð og flugi“ eftir Guðjón Sveins- son. Sigurður Sigurjónsson les (2). 17.00 Síðdegistónleikar. Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur Ljóðræna svítu eftir Árna Björnsson; Bohdan Wodiczko stj. / Lazar Berm- an og Sinfóníuhljómsveit Lundúna leika Píanókonsert nr. 3 i d-moll op. 30 eftir Sergej Rakhmanioff; Claudio Abbado stj. KVÖLDIÐ 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. FÖSTUDAGUR 28. mars 20. 00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Prúðu leikararnir. Leikbrúðumynd. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. 21.05 Kastljós. Þáttur um innlend mál- efni. Umsjónarmaður Helgi E. Helgason, fréttamaður. 22.20 Kjarnorkunjósnarar í kröppum dansi. Bresk sjónvarpskvik- mynd, byggð á sannsögu- legum viðburðum. Handrit Ian Curteis. Leikstjóri Alan Gibson. Aðalhlutverk Michael Craig, Edward Wilson og Andrew Rey. Árið 1945 varð ljóst, að Rússum bárust njósnir af kjarnorkurannsóknum á Bretlandi. Á miklu reið að hafa sem fyrst hendur í hári njósnarans, en leyni- þjónustan vissi það eitt um hann, að hann tók ekki laun fyrir njósna- störfin. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 23.50 Dagskrárlok. Stefán Karlsson flytur þátt- inn. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Um kristin lífsviðhorf. Birna G. Bjarnleifsdóttir tal- ar við dr. Gunnar Kristjáns- son sóknarprest á Reynivöll- um í Kjós. 20.30 Tónleikar Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Há- skólabíói; — fyrri hluti. Hljómsveitarstjóri: Páll P. Pálsson. Einleikari: Ernst Kovacic frá Austurríki. a. „Svanurinn frá Tuonela“, helgisögn op. 2 nr. 22 eftir Jean Sibelius. b. Fiðlukonsert eftir Alban Berg. 21.15 Leikrit: „Haustar í hefð- arsölum“ eftir Harmut Lange. Þýðandi: Torfey Steinsdótt- ir. Leikstjóri: Baldvin Hall- dórsson. Persónur og leik- endur: Frú von Kauenhof- en/Bríet Héðinsdóttir, Sed- litz ofursti/Valur Gíslason, Karlheinz/Hjalti Rögn- valdsson, Hansi/Hanna María Karlsdóttir, Garðyrkjumeist- arinn/Valdemar Helgason. 22.15. Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passíusálma (45). 22.40 Að vestan. Finnbogi Hermannsson kennari á Núpi í Dýrafirði sér um þáttinn, þar sem fjallað verður um landbúnað á Vestfjörðum i ljósi nýrra aðstæðna. 23.00 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.