Morgunblaðið - 27.03.1980, Page 17

Morgunblaðið - 27.03.1980, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. MARZ 1980 17 Verði heimilað að selja vörur á raunvirði Eftirfarandi ályktun var samþykkt á aðalfundi kaup- mannasamtaka íslands: Fundurinn vekur athygli á höf- uðskyldu stjórnvalda þeirri að tryggja atvinnuvegum lands- manna starfsskilyrði þannig að blómlegra þjóðlíf fái þrifist í landinu. í verðbólgu undanfarinna ára hefur eigið fé fyrirtækja brunnið upp, og verðgildi vörubirgða stór- lega rýrnað, vegna óeðlilegra opin- berra afskipta. Fundurinn gerir því kröfu til þess að nú þegar verði fyrirtækj- um heimilað að selja vörur sínar á raunvirði. A sl. ári hafa stjórnvöld stefnt að því að útlánsvextir verði í samræmi við verðbólgustig. Kaup- mannasamtök íslands telja eðli- legt að þessari stefnu sé fylgt, en jafnframt verði tekið hæfilegt tillit til þess, þegar smásöluálagn- ing er ákveðin, og að fyrirtækjum sé ekki mismunað í þessu tilliti. Kaupmannasamtök Islands telja brýnt að komið verði á, hér á landi, stéttarlegu jafnvægi og að atvinnurekendur í landinu sam- einist í baráttunni gegn verðbólg- unni, svo komið verði í veg fyrir óheillavænleg áhrif einstakra stétta á efnahagsmál þjóðarinnar. Kaupmannasamtökin benda' á að þær ásakanir, sem hafa verið hafðar uppi í garð smásöluverzl- unarinnar, um að hún sé valdur að hækkandi verðlagi í landinu, hafa ekki við rök að styðjast, þar sem að hlutur smásöluverzlunarinnar í vöruverði hefur farið síminnkandi á síðustu árum. Kaupmannasamtök íslands telja það höfuðnauðsyn að nú verði stjórnmálalegur flokkakryt- ur lagður til hliðar, en Alþingi sameinist um að ná tökum á höfuðmeini íslenzks efnahagslífs, sem er verðbólgan. Fundurinn bendir sérstaklega á vanda dreifbýlisverzlunarinnar, og að hér verður ekki haldið uppi menningarþjóðfélagi nema því að- eins að verzluninni sé gert fært að inna af höndum þá þjónustu, sem lífsnauðsynleg er fyrir hinar dreifðu byggðir landsins. Aðalfundur Kaupmannasam- taka íslands, haldinn að Hótel Sögu, 20. marz 1980, vekur athygli á því að gildandi lög og reglur um tolla, vörugjald og sölugjald af frysti og kælibúnaði fyrir mat- vöruverzlanir hindra eðlilega end- urnýjun, þessara tækja, sem aðal- lega eru notuð við sölu landbúnað- arvara. Óeðlileg skattheimta ríkisins vegna innflutnings þessara tækja eikur tilkostnað við öflun þeirra um 108% miðað við cif verð. Ekki er ólíklegt að vegna þessarar óraunsæju skattheimtu þurfi rík- issjóður að inna af hendi hærri greiðslur vegna útflutnings land- búnaðarvara en ella væri. Því er hér með farið fram á niðurfellingu tolla, vörugjalds, og sölugjalds af umræddum verzl- anabúnaði. Ný barnastúka stofn- uð í Reykjavík NÝ barnastúka var stofnuð í Reykjavík fimmtudaginn 6. mars. Hún hlaut nafnið Örkin og verður númer 171. Heimili hennar er á Bústöðum, félagsheimili borgarinnar í kjallara Bústaðakirkju. Gissur Pálsson þinggæslumaður hafði undirbúið stúkustofnunina. Fyrsti gæslumaður er séra Kolbeinn Þorleifsson en annar gæslumaður Guðjón B. Eggertsson. Stúkan Verð- andi er verndarstúka hinnar nýju barnastúku. Nokkrir félagar úr ungtemplara- félaginu Trölla gerðust stofnfélagar i Örkinni og er mjög treyst á fulltingi þeirra við félagsstarfið. Stofnfélagar voru alls um 80. Viðstaddir stofnun stúkunnar voru nokkrir eldri templ- arar. Úr stjórn unglingareglunnar voru þeir Hilmar Jónsson stórgæslu- maður og Sigrún Sturludóttir. Auk Hilmars voru þarna úr framkvæmdanefnd stórstúkunnar stórvaratemplar og stórritari og að- stoðuðu þessi öll við stofnunina. Þingstúka Reykjavíkur stefnir nú að því að barnastúkur starfi í 'oorgarhverfum. í samræmi við það voru nokkrir félagar úr barnastúk- unni Æskan stofnfélagar þessarar stúku, þeir sem heima eiga í Bústaðasókn. Benidorm Brottfarardagar sumarið 1980: 3. aprfl 18. aprfl 9. maí 23. maf 30. maf 13. júní 20. júní 4. júlí 11. júlf 25. júlí 1. ágúst 15. ágúst 22. ágúst 5. september 12. september 3. október SELJUM FARSEÐLA UM ALLAN HEIM Á HAGSTÆÐASTA VERÐI lm Ferðamiðstöðin hf. J Aðalstræti 9 - Símar 11255 - 12940 Störfallegt hljómflutningatæki é ainataklega góðu varöi SM-2850 Stereo-samstæðan Verö ca. Verö ca. kr. 374.300. Allt í elnu tækl: Stereo-útvarp, Cassettusegulband, plötu- spilarí og 2 stórlr hátalarar. Magnarlnn er 44 wött. Tvelr hátalarar eru í hvorum kassa. Stór renndur 30 sm plötu- xtlskur. Útvarpló er meö langbylgju. mlö- bytgju og FM stereo. RcO selktor. Komiö og skoölö þetta stórfallega tækl og sannfærist um SM 2850. Toshiba-tæklö er ekkl aöelns afburöa stílhreint í útliti heldur líka hljómgott. SM 2850 gefur yður mest fyrlr penlngana. S-laga armur Magnetísk hljóödós EINAR FARESTVEIT & CO. HF. Bergstaðas*ræti 10 A Simi 1-69-95 — Reykjavik Útsölustaöir: Akranes: Bjarg hf. Borgarnes: Kaupf. Borgf. Bolungarvík: Verzl. E.Q. ísafjörður: Straumur s.f. Hvammstangi: Verzl. S.P. Blönduós: Kaupf. Húnvetninga Sauöárkrókur: Kaupf. Skagflrðínga Akureyrl: Vöruhús KEA Hljómver h.f. Húsavík: Kaupf. Þingeylnga Egllsstaölr: Kaupf. Héraösbúa Ólafsfjöröur: Verzl. Valberg Siglufjöröur: Gestur Fanndal Hornafjöröur: KASK Hvolsvöllur: Kaupf. Rangælnga Vestmannaeyjar: Kjarni h.f. Keflavík: Duus. ÍPRÓTTABLADID komið út íþróttablaðið — vettvangur ÍSÍ og málgagn 70 þúsund meðlima íþrótta og ungmennafélaganna um allt land. Eina íþróttablaöið á íslandi. Flytur lifandi frásagnir af íþróttum. — Nýtt blað fjallar um Val í úrslitum Evrópukeppninnar — matarræði íþróttamanna — badmintonkennslu ásamt fjölbreyttu öðru efni. Askriftarsímar 82300 og 82302. FRJALST FRAMTAK HF. • ‘v«aj m

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.