Morgunblaðið - 27.03.1980, Síða 28

Morgunblaðið - 27.03.1980, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. MARZ 1980 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Heilsdagsvinna fyrir vanan bókara í Kópavogi Við óskum eftir að ráða vanan bókara til starfa. Þyrfti helzt að geta hafið störf sem fyrst. Launakjör: Góö laun í boði fyrir réttan starfsmann. Umsóknir: Skriflegar umsóknir sendist til Morgunblaðsins fyrir páska merktar: „Kópa- vogur — 6021“. Farið verður með umsöknir sem trúnaöarmál og öllum umsóknum verður svarað. Auglýsingastofa Kristínar hf AUGLÝSINGAÞJÓNUSTA TEIKNISTOFA KVIKMYNDAGERÐ BYKOHUSINU NÝBÝLAVEGI 6 PÓSTHÖLF 239, 202 KÓPAVOGUR SlMI Í9D-4 3311 Laust starf Staöa tæknifræðings í slökkviliðinu í Reykjavík er laus til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um náms- og starfsferil sendist undirrituðum fyrir 26. apríl 1980. Reykjavík 25. mars 1980 Slökkviliðsstjórinn í Reykjavík. 2 stöður lögregluþjóna Lausar eru til umsóknar 2 stöður lögreglu- þjóna í lögregluliöi ísafjaröar. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 20. apríl 1980. ísafirði 20. marz 1980, Bæjarfógetinn á ísafirði, Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu, Þorvaröur K. Þorsteinsson. Starfskraftur óskast á skrifstofu Traust verktakafyrirtæki óskar að ráöa nú þegar starfskraft á skrifstofu. Hér er um fjölbreytt og sjálfstætt starf sem felur í sér m.a. launaútreikninga og bókhald. Nokkur enskukunnátta nauðsynleg. Æskileg mennt- un Verzlunaskóli eða mikil starfsreynsla. Umsóknir leggist inn á augld. Mbl. fyrir 2. apríl merkt. „Sjálfstætt starf — 6421“. Matreiðslumenn — Matráðskonur Starfskraft vantar nú þegar til að veita eldhúsi Sjúkarhúss Akraness forstöðu. Allar nánari uppl. um starfið veitir fram- kvæmdastjóri sjúkrahússins í síma 93-2311. Sjúkrahús Akraness. Keflavíkurbær Keflavíkurbær óskar að ráða starfskraft til aðstoðar félagsmálafulltrúa. Laun samkvæmt kjarasamningum S.T.K.B. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 15. apríl n.k. Bæjarstjórinn í Keflavík. Orkustofnun óskar aö ráða vanan vélritara í hálft starf, síðari hluta dags. Enskukunnátta nauðsynleg. Upplýsingar um menntun og fyrri störf óskast sendar til Orkustofnunar, Grensásvegi 9, fyrir 8. apríl n.k. Orkustofnun Lager Óskum eftir aö ráða starfsmenn til lager- starfa, þarf að geta byrjað fljótlega. Yngri en 20 ára kemur ekki til greina. Skriflegar umsóknir með nauðsynlegustu upplýsingum sendist Mbl. fyrir 1. apríl merkt: „Lager — 6184“. Öllum umsóknum veröur svarað. Blaðburðarfólk óskast í Ytri-Njarövík. Uppl. í síma 3424. fJItriimjMiíMíb Lagerstarf Óskum að ráða duglegan og reglusaman mann á aldrinum 18—30 ára til lagerstarfa. Nánari upplýsingar gefur Sigurður Óskars- son,sími 84000. JF JOHAN RÖNNING HF. 51 Stindaborg Reykjavik Forstöðumaður fyrir vinnuskóla Hafnarfjarðarbær óskar eftir að ráða starfs- mann til þess að stjórna Vinnuskóla Hafnar- fjarðr á sumri komanda. Ákjósanlegt er að viðkomandi geti hafið störf að hluta til í byrjun mái, en starfstímanum lýkur um 15. ágúst n.k. Æskilegt er að umsækjendur hafi til umráða eigin bifreið. Nánari upplýsingar um starfið veitir forstöðu- maöur æskulýösheimilis, þriðjudaga til föstu- daga kl. 16—19, sími 52893. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 10. apríl n.k. Bæjarstjóri. Anker Sommerhotell Lausar stööur tímabilið frá 1. júní til 31. ágúst 1980. Starfsfólk á herbergjum Ungt fólk eldra en 18 ára óskast til aö þrífa herbergi. Merkið umsóknina „værelsesbetjening". Nánari upplýsingar gefur Eva Jörgensen. # ANKER r SOMMERHOTELL StorgL 55, Oslo 1, Norge. Tlf. (02) 1140 05. Járniðnaðarmenn Óskum að ráða rafsuðumenn, vélvirkja og mann vanan vökvakerfum. Vélaverkstæðiö Véltak, Hvaleyrarbraut 3, Hafnarfirði. Sími 50236. Ólafsvík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboösmanni í síma 6294 og afgreiðslunni í Reykjavík síma 83033. raðauglýsingar ffj ÚTBOÐ Tilboð óskast í að leggja pípulögn, setja niöur dælur og fleira í dælustöð við Grafar- holt fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 15 þús. kr. skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuð á sama stað, miöviku- daginn 23. apríl 1980 kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 8 — Simi 25800 raðauglýsingar — Tilboð óskast í eftirfarandi bifreiöar í tjónsástandi: Toyota Corolla 1978 Mazda 626 2000 vél, sjálfsk. 1979 Peugot204 1971 Mazda 323 1980 Cortina 1972 Chevrolet Malibu sjálfsk. 1978 Datsun Cherry 1979 Bifreiðarnar veröa til sýnis að Melabraut 26, Hafnarfirði laugardaginn 29. marz frá kl. 1—5. Tilboðum sé skilað til aðalskrifstofu okkar Laugavegi 103, fyrir k. 5, mánudaginn 31. marz. Brunabótafélag íslands raðauglýsingar Bæjarsjóður Selfoss Til sölu og brottflutnings Skátaheimilið Tryggvagötu Selfossi er til sölu og brottflutnings. Tilboö óskast. Húsið verð- ur til sýnis eftir samkomulagi. Allar frekari upplýsingar veitir félagsmálastjóri Tryggva- skála sími 1408. Tilboðum sé skilaö til bæjarstjóra fyrir kl. 17.00 1. apríl. Bæjarstjóri Selfoss.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.