Morgunblaðið - 27.03.1980, Page 37

Morgunblaðið - 27.03.1980, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. MARZ 1980 37 Málverkauppboð á „Þórsblóti64 Lionsklúbburinn Þór i Reykjavík efnir á morgun, föstu- dag, tii sins árlega Þórsblóts, sem er fjáröflunarhátíð klúbbs- ins. Á blótinu, sem er öllum opið, verður m.a. efnt til málverka- uppboðs, þar sem boðin verða upp á þriðja tug málverka eftir iistamennina Pétur Friðrik Sig- urðsson, Veturliða Guðmunds- son, Hring Jóhannesson, Jó- hannes Geir, Ragnar Pál, Jakob V. Hafstein, Sigurð Kristjánsson og Benedikt Jónsson. Að mati fróðra manna er verðmæti mál- verkanna rúmlega fimm milljón- ir króna. Þórsblótið fer fram í Snorra- bæ, veitingasalnum á Snorra- braut 37, og kostar aðgangurinn 15 þúsund krónur, en þar í er innifalin máltíð. Auk málverka- uppboðsins verður happdrætti, en hver aðgöngumiði gildir sem happdrættismiði, farið verður í pottaleik og Ómar Ragnarsson flytur skemmtiatriði. Þá flytur Ellert B. Schram ritstjóri ræðu. Leiðrétting í frétt Mbl. í gær um þátt ríkistolla og benzíngjalds í sölu- verði benzíns hér á landi, sem er um 55%, og hlut Vegasjóðs af benzínverði, var missögn varðandi síðara atriðið. í upphafi liðins áratugar (1971) er benzínverð var 16 krónur hver lítri var hlutur Indriði G. Þorsteinsson verður blótsstjóri, en hlaðborð, svonefnt keisaraborð, verður á miðju gólfi. Það er ætlun Þórsfélaga m.a. að safna á blótinu peningum til að kaupa blóðþrýstingsmælitæki, sem komið verður upp á fjölförn- um stað í borginni. Þar geta Reykvíkingar fengið skjótar upp- lýsingar um efri og neðri mörk blóðþrýstingsins með því að taka í eitt handfang. Vélar af þessu tagi er víða að finna í stórverzl- unum í útlöndum. vegasjóðs 8 krónur — eða 50% af söluverði. Eftir umbeðna hækkun í benzínverði verður hlutur vega- sjóðs 90 krónur af 423 kr. eða um 20%. Hlutur Vegasjóðs (vegagerð- ar) í tekjum ríkissjóðs af benzín- verði verður því aðeins 2/5 af því sem hann var. Þetta er veruleg skerðing og kemur niður á fram- kvæmdagetu í vegagerð. AUGLYSINGASIMINN ER: 22480 Jtlvreunlilahih r Nú eru síöustu forvöð! Áskriftarfrestur er að renna út. FISKELDI HF. Þátttaka þín er hornsteinn nýs atvinnuvegs Nú er hafinn undirbúningur að stofnun almenningshlutafélags, sameiginlegu stórátaki íslensks almennings til eflingar atvinnulífinu. Efling nýrra framleiösluatvinnuvega er undirstaöa bættra lífskjara í landinu. Engin atvinnugrein á íslandi hefur möguleika á jafn miklu framleiösluverömæti miöaö viö stofnkostnað. Sérstaöa íslands til fiskeldis hefur vakiö mikla athygli, vegna náttúruskilyrða sem hér er aö finna víöa um land. Nú þegar eru hafnar athuganir á aöstöðu til bygginga eldisstöðva á Suðurlandi og Norðausturlandi, er framleiddu a.m.k. eina milljón gönguseiða árlega. Viðræður við landeigendur eru þegar hafnar. Athuganir þessar gefa til kynna aö aðstæður á þessum stöðum séu fullnægjandi. Með víðtækri þátttöku einstaklinga og fyrirtækja er lagður grundvöllur að frjálsum hlutabréfamarkaði, sbr. ný lög um hlutafélög nr. 32/1978. Áskriftarlistar ásamt öðrum gögnum, fyrir þá sem vilja gerast stofnfélagar liggja frammi hjá eftirtöldum meðlimum framkvæmdanefndar: Árni Guöjónsson, húsgagnasmíðameistari, Akraseli 27, Rvík. Eyjólfur Friðgeirsson, fiskifræðingur, Melagerði, Kjalarnesi. Hilmar Helgason, stórkaupm., Sundaborg 31, Rvík. Jón Gunnlaugsson, viðsk.fr., Brekkukoti, Bessast.hreppi. Jón Gauti Jónsson, vidsk.fr., Reynihlíð, Garðabæ. Jónas Bjarnason, efnaverkfr., Skeiöarvogi 7, Rvík. Kjartan Rafnsson, tæknifr., Faxabraut 2, Keflavík. Sighvatur Eiríksson, tæknifr., Miðengi 13, Selfossi. Skúli G. Johnsen, læknir, Asparlundi 21, Garðabæ. Auk þess liggja sömu gögn frammi á eftirtöldum stöðum: Reykjavík: Verzl. Týli, Austurstræti 7, Verðlistinn v/Laugalæk, Lögmanns- og endurskoð- endaskrifstofa, Baldur Guölaugsson hdl, Lækjargötu 2, Árbæjarapótek, Verzl. Sportval, Laugavegi 116. Landsbyggðin: Bæjarskrifstofur á: Akranesi, Grindavík, Njarðvík, Bolungarvík, ísafirði, Sauðárkrók, Siglufiröi, Ólafsfiröi, Dalvík, Akureyri, Húsavík, Seyðisfirði, Neskaupsstað, Eskifirði, Vestmannaeyjum og Selfossi. Hreppsskrifstofur í: Borgarnesi, Stykkishólmi, Ólafsvík, Egilsstöðum, Reyöarfiröi, Hellu, Hvolsvelli, Hveragerði, Þorlákshöfn, Hvammstanga, Blönduósi og Kópaskerí. Einnig hjá eftirtöldum einstaklingum úti á landi: Sigvalda J. Jónss. Hemru, Kirkjubæjar- klaustri, Óskar Guðnason, Boðaslóö 17, Höfn, Hornafiröi, Magnús Ólafsson, Vesturbotni, Patreksfirði, Verzl. Þverholt, Mosfellssveit, Rafn Pótursson, Grundarvegi 13, Ytri-Njarðvík Leifur Tómasson, Goðabyggó 17, Akureyri. Haraldur Helgason, c/o Kf. Verkamanna, Akureyri. Gunnlaugur Axelsson, c/o Vélsmiðjan Völundur, Vestmannaeyjum. Guðmundur Sveinsson, c/o Netagerð Vestfjaröa, ísafirði. Þorsteinn Gústafsson, c/o Byggingarf. Brúnás, Egilsstöðum. Þengill Oddson, héraöslæknir, Vopnafiröi. Áskriftarfrestur er til 27. mars n.k. Stofnfundur verður haldinn fyrir miðjan apríl og auglýstur sárstaklega í fjölmiðlum. Allar frekari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu félagsins í síma 53736, milli kl. 13 og 15 daglega. Taktu þátt í sameiginlegu stórátaki og skráðu þig strax í dag hjá einhverjum framangreindra aðila. Þeim sem ekki hata tök á að skrá sig hjá umboösaðilum er bent á, aö nægjanlegt er að senda símskeyti til einhvers aðila úr framkvæmdanefnd. í skeytinu þarf aðeins að koma fram: nafn, nafn.no. heimilisfang og hlutafjárframlag. V_________________________________________________________________________________) Áætlunarferðir í Bláfjöll: Leið: Garðabær — Kópavogur — Reykjavík — Bláfjöll Dagur: Karla- braut/ Vífilsst- vegur Silfur- tún Spari- sjóður Kópa- vogs Fella- skóli Breið- holts- kjör Réttar- bolts- skóli Voga- ver Laugard. 9:40 9:45 9:50 11100 10:10 10:15 1d20 Sunnud. 9:40 9:45 9:50 1(100 10:10 10:15 10:20 Mánud. 13:40 13:45 13:50 14:00 14:10 14:15 1420 Þriðjud. 13:40 13:45 13:50 14:00 14:10 14:15 14:20 Þriðjud. 15:40 15:45 15:50 16:15 16:20 Þriðjud. 17:40 17:45 17:50 18:00 18:10 18:15 18:20 Miðvikud. 13:40 13:45 13:50 14:00 14:10 14:15 14:20 Miðvikud. 15:40 15:45 15:50 16:15 16:20 Miðvikud. 17:40 17:45 17:50 18:00 18:10 18:15 1820 Fimmtud. 13:40 13:45 13:50 14.-00 14:10 14:15 14:20 Fimmtud. 15:40 15:45 15:50 16:15 1620 Fimmtud. 17:40 17:45 17:50 18:00 18:10 18:15 18:20 Föstud. 13:40 13:45 13:50 14.-00 14:10 14:15 1420 Leið: Selt arnarnes — Reykjavík — Bláfjöll Mýrarhúsa- Mela- Shell Dagur: skóli skóli B.S.Í. Miklubraut Vogaver Laugard. 9:45 9:50 10:00 10:10 1020 Laugard. 13:30 13:40 13:50 Sunnud. 9:45 9:50 10:00 10:10 1020 Sunnud. 13:30 13:40 13:50 Mánud. 13.45 13:50 14KW 14:10 1420 Þriðjud. 13.45 13:50 14:00 14:10 1420 Þriðjud. 16KM 16:10 1620 Þriðjud. 17:45 17:50 18:00 18:10 1820 Miðvikud. 13.45 13:50 14:00 14:10 14:20 Miðvikud. 16dX) 16:10 1620 Miðvikud. 17:45 17:50 18:00 18:10 1820 Fimmtud. 13.45 13:50 14.-00 14:10 1420 Fimmtud. 16:00 16:10 1620 Fimmtud. 17:45 17:50 18KX) 18:10 18:20 Föatud. 13.45 13:50 14:00 14:10 1420 Ferðir kl. 16:00 þriðjud. miövikud. og fimmtud. eru æfingaferðir á vegum Skíöadeildar Ármanns. Brottfarartímar úr Bláfjöllum: Laugard. og Sunnud. Mánud. Þriðjud. Mióvikud. Fimmtud. Föstud. 16:00 1800 18:00 19:00 22.-00 19:00 2200 1900 2200 1800 Eknar eru sömu leiöir til baka og getiö er um hér aö ofan nema kl. 16:00 á laugar- og sunnudögum, þá er ekið um Miklubraut aö Umferöarmiöstöö (B.S.Í.). Áætlun er ekin þegar skíðasvæöið í Bláfjöllum er opiö. Símsvarar fyrir Bláfjallasvæðiö eru 25582 og 25166. Afgreiösla á Bifreiöastöö íslands h.f. sími 22300. Skíðaráð Reykjavíkur Guðmundur Jónasson h.f. Geymið auglýsinguna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.