Morgunblaðið - 27.03.1980, Page 40

Morgunblaðið - 27.03.1980, Page 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. MARZ 1980 Spáin er fyrir daginn f dag HRÚTURINN |ViV 21. MARZ —19.APRÍL Til þin verður leitað vegna ákveðins vandamáls sem upp er komið i f jolskyldunni. NAUTIÐ 20. APRÍL—20. MAÍ Þú kemst ekki hjá því að taka ákvörðun i mjög viðkvæmu máli i dag. h TVÍBURARNIR 21. MAÍ-20. JÚNÍ Fjárhagur f jölskyidunnar mun vamkast verulega á næst- unni. en þú mátt ekki láta það stíga þér til höfuðs. jjffé! KRABBINN 21. JÚNÍ-22. JÚLÍ Þú skalt reyna að byrja dag- inn snemma til þess að geta lokið dagsverkinu sómasaml- ega. ffl LJÓNIÐ 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Vertu samvinnuþýður við vinnufélaga þina i dag og allt mun ganga þér í haginn. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Láttu engan bilbug á þér finna þótt á móti hlási þessa stund- ina. VOGIN W/iÍr* 23. SEPT.-22. OKT. Þú færð mjög óvæntar og óskcmmtilegar fréttir af góð- um vini þínum i dag. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú skalt reyna að verja sem alira mestum tíma með yngri kynslóðinni i dag. U BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þú skalt bjóða maka þinum út að borða í kvöld og fara siðan i leikhús ffl STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þú verður að venja þig af þvi að grípa alltaf fram i fyrir viðmælendum þínum. gff VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Þér ætti ekki að verða skota- skuld úr því að Ieysa ákveðið verkefni í dag. ■< FISKARNIR 19. FEB, —20. MARZ Stakku fast á skoðunum þinum i dag. því annars er hætt við þvi að troðið verði á þér. OFURMENNIN M£Tflo7>oi.iS-&o'lsG &!t MoTSFIH AF JÖTIÐOHNI OG FCTZSET/S/SS /T£E> //£/'///■" Al_lT P£R &£T/& H£R£/H?FÐ//Zá/, Tfa/ZtfSÓW, SZo E/NFa/T £R P£TTA NÓ £/S/C/ tefíFAR MiNlF - . V/í) VTfíPOM /W> NA FORSETANUM ÓP--' SAMþytOFT PTFRA PAÐÓJAF/ ■ ■ Fh/£FVZ/6 ? V/Jó V/TOAl £FF/ x-o Jíljócíwerki er oe-fie* op ver&ir þjóta. ef tír göngunum ■’ AÐSTOWtgMAOt/R VIRÐIST ÆTi-A AE> 3RE60' AST VIO ElhlS 06 ÍC, V/LO/... 06 þAR SEM ALLIR ERU AO LEITA APMÉfí 0(3 þESSUM EFT/fí- L ÍKWGUM SEM ÉG SETTI r SANö... 'íÁÍÆm LJÓSKA f>iNN ) r ^y.Mjíjf VILTU FA revkkáf INN HREINSAP ANN?r HEVROU NÚ-SÓTARAR I ERU FyRlR LÖNöU ÚTPAUD É6VEIT...EN NÚ ERUM VIE> ,AE> RiSA UPPAFTUR L1NU5, P0 HOÚ TMINK 61RL5 5H0ULP PLAV TME 5AME 5P0RT5 2 A5 B0V5? 3 -------3 . I / -n n> i c CD V) Q> Lalli helduröu aö stelpur ættu aö vera í sömu íþrótt- um og strákar? TMERE'5 ALLUAV5 TME PROBLEM 0F INJURY... Það er alltaf spurningin um slysahættu ... Ég hata aö vera drepinn!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.