Morgunblaðið - 20.06.1980, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 20.06.1980, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. JÚNÍ1980 9 Breytt um gjaldmiðil Maputo. 16. júni. AP. SAMORA Machel forseti Mozam- bique tilkynnti i útvarpi á sunnu- dagskvöid að landamærum lands- ins yrði lokað frá mánudegi til miðvikudags meðan breytt væri um gjaldmiðil i Iandinu. Á sama tima væri skipum og flugvélum óheimilt að koma i landhelgi og lofthelgi landsins. Á þessu tímabili verður núver- andi gjaldmiðill landsins, Escudo, tekinn úr umferð, en nýr tekinn í notkun í hans stað, svokallaður Metical, sem dregur nafn sitt af gjaldmiðli arabiskra kaupsýslu- manna, sem á síðustu öld vöndu komur sínar á þær slóðir sem Mózambique er á. Góð veiði í Miðfjarðará 78 LAXAR voru komnir á land úr Miðf jarðará á hádegi í gær, en veiði hófst þar 13. júní. Er afli þessi með besta móti miðað við árstima og miklu meiri afli en á sama tima í fyrra. Lax mun vera kominn í tölu- verðum mæli um allt veiðisvæðið og flestir laxanna sem dregnir hafa verið á land, hafa veiðst í framánum Austurá og Vesturá. Veitt er á átta stangir um þessar mundir og hefur laxinn verið vænn að vanda. Rangfeðraður ÞAU mistök urðu í blaðinu í gær að Ólafur Mixa læknir var skrifaður fyrir þættinum: Spöl- korn út í buskann. En eins og merki þessa ferðaþáttar ber raun- ar með sér, hefur Ferðafélag íslands af honum veg og vanda. um skemmtikvöldum. Þá er osta- brauð og boðið er upp á kaffi og pönnukökur. Konráð sagði, að megintilgangur þessara kvölda væru að auka sölu á íslenzkum landbúnaðarvörum, en einnig væru þau til þess að lífga upp á mannlífið í borginni yfir sumar- tímann. Á fæðis- og klæðiskvöld- unum gæti fólk farið út að borða glæsilegan og góðan mat fyrir hóflegt verð, notið tízkusýningar og brugðið fyrir sig betri fætin- um í dansi. Fæðis- og klæðis- kvöldin verða á hverju föstu- dagskvöldi í Súlnasal út sept- ember. 26600 FOSSVOGUR 4ra herb. ca. 100 fm. íbúö á efstu hæð. Suður og norður svalir. Sér hiti, Danfoss. Góðar inoréttingar. Falleg eign. Verð: 45.0 millj. ★ VANTAR Vantar í Voga- eöa Háaleitis- hverfi 4ra herb. góöa íbúð á 1. hæð. Helst með bílskúr. Ekki skilyrði. Þarf ekki að losna fyrr en um áramót. Fasteignaþjónustan Auslurslræh 17, s. 2(600. Ragnar Tómasson hdl ____ 4 _ ShlPAUrt.tRB KIMSINS Coaster Emmy fer frá Reykjavík þriðjudaginn 24. júní vestur um land til Húsavíkur og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Þingeyri, ísa- fjörð, (Flateyri, Súgandafjörö og Bolungarvík um ísafjörö), Sauö- árkrók, Siglufjörö, Akureyri og Húsavík. Vörumóttaka alla virka daga til 23. júní. m/s Baldur fer frá Reykjavík þriöjudaginn 24. júní og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Patreksfjörð, (Tálknafjörö og Bildudal um Patreksfjörö) og Breiðafjarða- hafnir. Vörumóttaka alla virka daga til 23. júní. Fasteign til sölu á Skagaströnd Til sölu er á Skagaströnd húseignin Réttarholt ásamt tilheyrandi túnum og útihúsum. Upplýsingar gefur Eggert Guömundsson, Blönduósi, sími 95-4293 Opiö um helgina Einstaklingsíb. Engjasel 55 ferm. á jaröhæð. Verö 18 millj., útb. 14 millj. Rauöarárstigur 40 ferm. í kjallara. Verö 12 millj., útb. 8,5 millj. Ránargata Einstaklingsíb. Verö 10 millj. 2ja herb. íb. Hamraborg 60 ferm. á 5. hæö. Verö 26 millj., útb. 22 millj. Vönduö íb. Gott útsýni. Jörfabakki 2ja herb. 65 ferm. og eitt herb. í kjallara. Verö 27—28 millj. 3ja herb. íb. Flyörugrandi 3ja herb. 96 ferm. íb. á annarri hæö. Verötilboö. Sörlaskjól 3ja herb. 90 ferm. kjallari. Verö 31 millj., útb. 23 millj. Reynimelur 3ja herb. 70 ferm. á 4. hæö. Verö 35 millj. Miövangur 3ja herb. 97 ferm. á 1. hæö. Verö 37 millj. Vesturberg 3ja herb. á annarri hæö 90 ferm. Verö 33 millj., útb. 24 millj. Víöimelur 3ja herb. á annarri hæö 75 ferm. Verö 35 millj. 4ra herb. íb. Krtuhólar 4ra herb. á 3. hæö 125 ferm. Verö 38 millj., útb. 29 millj. Mávahlíó 4ra herb. á annarri hæö og auka herb. ( kjallara. 140 ferm. plús 20 ferm. í kjallara. Verö 60 millj., útb. 42—45 millj. Skeljanes 4ra herb. rishæö 100 ferm. í timburhúsi. Stór eignarlóö. Verö 28 millj., útb. 20 millj. Sörlaskjól 4ra herb. á 1. hæö, 96 ferm., Verö 40 millj., útb. 28 millj. 5 herb. á annarri hæö 138 ferm. Verö Ugluhólar 4ra herb. á 3. hæö 110 ferm. Verötil- boö. 4—5 herb. Espigeröi 4—5 herb. á 7. hæö 120 ferm. Frábært útsýni. Verö 50—60 millj. Kambsvegur 4—5 herb. á jaröhæö 107 ferm. Verö 41 millj., útb. 29 millj. 5 herb. íb. Hlíóar 5 herb. á annarri hæö í fjórbýli 110 ferm. Stórar suöursvalir. Verö 48 millj., útb. 35 millj. Stekkjarkinn 5 herb. önnur hæö og ris í tvíbýlishúsi 170 ferm. Bílskúrsróttur. Verö 55 millj., útb. 35—38 millj. Tjarnarból 5 herb. á annarri hæö 138 ferm. Verö 54 millj Raóhús Réttarholtsvegur 4—5 herb. 120 ferm. Verö 45 millj., útb. 30—33 millj. Unnarbraut 6—7 herb. 2x82 ferm. Bílskúrsréttur. Verö 65 millj., útb. 45 millj. Einbýli Arnartangi í Mosfellssveit 140 ferm. og 37 ferm. bílskúr. Góö lóö. Gróöurhús. Verö 80 millj., útb. 52 millj. Einbýlishús vió Rauöavatn Timburbyggt 3 herb. 80 ferm. Verötil- boö. Á byggingarstigi Birkiteigur Mosfellssveit 2x110 ferm. ásamt bílskúr. Verö 65— 70 millj. Útb. 45—50 millj. Rúmlega tilbúiö undir tréverk. Bugóutangi — Mosfellssveit Tæplega fokhelt einbýli 300 ferm. alls. Verö 37 millj Túngata — Álftanesi Rúmlega fokhelt einbýli 130 ferm. 60 ferm. bílskúr. Verö 29—30 millj. Jaróir Jöró á Vatnsieysuströnd Hlunnindi. Verö 55 millj Jöró á Hornströndum Hlunnindi. Verötilboö. Höfum til sölu eignir úti á landi á eftirtöldum stööum: Akranesi, Akureyri, Blönduósi, Bolungarvík, Fáskrúösfiröi, Dalvík, Grindavík, Hellu, Hverageröi, Hvolsvelli, Keflavík, Innri-Njarövík, Patreksfiröi, Selfossí, Siglufiröi, Stykk- ishólmi, Vogum Vatnsleysuströnd, Þor- lákshöfn. Höfum kaupendur aö öllum geröum og stæröum eigna. Höfum fjársterka kaup- endur aö sérhæöum, raöhúsum og einbýlishúsum. EIGNANAUST Laugavegi 96 (vi3 Stjörnubíó) Sími 2 95 55 Einbýlishús í Garöabæ 280mJ. næstum fullbúiö glæsilegt ein- býlishús viö Ásbúö. Stórkostlegt útsýni. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Einbýlishús viö Keilufell 135m* einbýlishús (Viölagasjóöshús), sem er hæö og ris. Niöri eru stofa, herb.. eldhús, þvottaherb.. W.C. o.fl. Uppi eru 3 svefnherb., baöherb. og fataherb. Bílskýli. Veró 58—60 millj. Viö Landakotstún 6 herb. sérhæð Hæöin skiptist nú í 3 saml. stofur (sem má skipta), 3 herb.. gestasnyrtingu, baö, geymslu o.fl. 60m2 bílskúr. Falleg lóö. Suöursvalir Æskileg útb. 50 millj. Sérhæö í Kópavogi í skiptum 150m2, 6 herb., vönduö sórhæö (efri haBÖ) í tvíbýlishúsi m. bílskúr fæst í skiptum fyrir 4ra herb. góöa íbúö í Kópavogi eöa Reykjavík. Viö Álfaskeið 5 herb., 130m2 góö íbúö á 3. hæö (efstu) m. bílskúr. Þvottaherb. inn af eldhúsi. Tvennar svalir. Möguleiki á 4 svefnherb. Útb. 32 millj. í smíðum í Kópavogi 4ra herb. íbúö á efri hæö í fjórbýlishúsi. Ðílskúr fylgir. Húsiö veröur m.a. fullfrá- gengiö aö utan. Teikn. á skrifstofunni. íbúðir í smíðum Höfum til sölu 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúöir í Seljahverfi, sem afh. u. trév. og máln. 1981. Beöiö veröur eftir Húsnæö- ismálastjórnarláni. Fast verö. Traustir t>ygg»ngaraöilar. Teikn. og nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. Viö Leirubakka 4ra—5 herb. 115m2 góö íbúö á 3. hæö Stór stofa, þvottaherb. og búr inn af eldhúsi. Útb. 28—30 millj. Viö Rauöalæk 3ja herb. 80m2 góö íbúö á 1. hæö. Sér inng. og sér hiti. Útb. 27—28 millj. Viö Skipasund 2ja herb. 80m2 góö kjallaraíbúö. Sér inng., sér hiti og sér lóö. Laus strax. Útb. 18 millj. Viö Seljaveg 2ja herb. 50m2 íbúö á 2. hæö. Laus nú þegar. Útb. 13.5—14 millj. Viö Hraunteig 2ja herb., 70m2, góö íbúö á 2. hæö. Útb. 21 millj. lönaðarhúsnæöi í Kópavogi Vorum aö fá til sölu 310m2 iönaöar- húsnæöi á götuhæö viö Auöbrekku. Upplýsingar á skrifstofunni. EKnnmiÐLunin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Sölustjóri Sverrir Kristinsson Unnsteinn Beck hrl. Sími 12320 (oo) 82455 Vesturbær — sérhæð Vorum aö fá i sölu glæsilega eign á eftirsóttasta staö í bæn- um (nálægt Landakotstúni). íbúöin er á 2. hæð, rúmlega 130 fm. 3 stofur og 3 svefnherb. Allur frágangur í sérflokki, besta snyrtingig, ca. 50—55 fm. bílskúr með aukaherb. inn- af. Verö um 70 millj. Laus 1. nóv. n.k. Allar nánari uppl. eru veittar á skrifstofu okkar. Alftamýri 4ra herb. Góö íbúð á 1. hæö í fjölbýlis- húsi. Framnesvegur 3ja herb. Mikið endurnýjuð íbúö á 4. hæö aöeins 4 íbúðir í húsinu. Verð aöeins 32 millj. Vesturbær 3ja herb. Góð íbúö í blokk. Lynghagi — einstaklingsíbúö Verð aöeins 14 millj. íbúöin er laus nú þegar. Ekki samþykkt íbúö. Hjá okkur er miöstöö fasteigna- viöskiptanna, skoðum og met- um samdægurs, höfum kaup- endur að öllum geröum eigna. CIGNAVCR Suðurlandebraut 20, •imar 82455 - 82330 Árnl Elnarsson lOfltraBömour Ólafur Thoroddsen lögtræömgur 26933 Bergstaöa- stræti Einat.ib. á 1. hnð um 40 fm. Laua. Veró 15 m. Bein aala. Efstihjalli Kóp. X 3|a hb. 90 fm. ih á 1 hnð i A A blokk M|ög vönduð eign. ^ & Varö 34—35 m. Bein anln A á Hjallabraut Hf. 3|n hb. 97 fm ib. A 1. hnð s 8ér þvh. Vönduö eifln. Verö -35 m. Bein eala. A 34 & ' * Asbraut Kóp. A 3|a hb. 85 fm. fb. á 2. hnð i A A veaturendn Vönduö ib. Verö A um 30 m. Bein anln Laugarnes- A A A A a vegur $ 3ja hb. 90 fm. ib. á 1. hnð. Góö ib. Betn sala. | Kleppsvegur 4ra hb. 110 fm. fb. á 3. hseð, & Veró 38—40 m. Bein sala. A a Fannborg Kóp. A 4ra—5 hb 110 fm. íb. á 1. A haeó. M|ög atórar auðursval- V Ir. Bilakýll. Laus strax. Veró ^ um 40 m. Bein aala. ^ Háaleitisbraut * 5 hb. 120 fm. ib á 2. haaó. ,T, endaib. f suóurenda. Bilakúr A veró 47 m. Bein aala jjjj Kópavogur * A Sárhaaó i þribyli um 120 fm. A ‘Jj Mlkió andurnýjuó ib. Bflskúr. $ ■ 38 fm. Verð 52 m jr I smíöum: Langholts- vegur Sárhaað og háltur k|. i tvibýli. Bílskúr. Seltt fokh. en frág. ^ utan m. gleri. & a Hryggjarsel A Sókklar f. raóhús. Teikn. á A A skrifst. A SKK&MM.1 Jg AusturatrMtl 6. 8íml 26833 ^ AAAAAKnútur Bruun hrl. AA m/s Esja fer frá Reykjavík fimmtudaginn 26. júní austur um land í hringferð og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Vestmanna- eyjar, Hornafjörð, Djúpavog, Breiðdalsvík, Stöövarfjörð, Fá- skrúðsfjörð, Reyðarfjörð, Eski- fjörö, Neskaupstaö, (Mjóafjörð), Seyðisfjörð, (Borgarfjörð eystri), Vopnafjörð, Bakkafjörö, Þórshöfn, Raufarhöfn, Húsavík og Akureyri. Vörumóttaka alla virka daga til 25. júní. Kjósum PÉTUR hann er sá eini sem eykur stööugt fylgi sitt, því um hann geta allir sameinast.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.