Morgunblaðið - 20.06.1980, Síða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. JÚNÍ 1980
GAMLA BIO
Simi 11475
Byssur fyrir San Sebastian
Quinn ♦ Bronson
Hin stórfenglega og vinsæla kvik-
mynd.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö innan 12 éra.
fíÞJÖÐLEIKHLISIS
SMALASTÚLKAN OG
ÚTLAGARNIR
í kvöld kl. 20
laugardag kl. 20
Sídustu aýningar
Miöasala 13.15—20. Sími
11200.
InnlAnnvlAftkipli
Irið til
lánMviðwkipta
BINADARBANKI
' ÍSLANDS
JQZZBQLLetCGkÓLÍ BÓrU
líkom/rcekl J.s.b.
Dömur
athugið
Nýtt 4ra vikna námskeið
hefst þriðjudaginn 27.
maí.
★ Likamsrækt og megrun fyrir dömur á öllum aldri.
★ Morgun dag og kvöldtímar.
★ Tímar tvisvar eöa fjórum sinnum í viku.
★ Sérstakur matarkúr fyrir þær, sem eru í megrun.
★ Sturtur — Sauna — tæki — Ijós.
Upplýsingar og innritun í síma 83730.
Ath. — Nýtt
Líkamsrækt JSB opnar fljótlega Ijósastofu meö hinum
viöurkenndu þýzku Sontegra Ijósabekkjum.
N
CD
s
co
ZV
P
njpa HQ>)8qq©iJoazzDr
EF ÞAÐ ER
FRÉTTNÆMT
ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐINU
13 daga ferð: Öræfi — Kverkfjöll — Sprengisandur
29/6—11/7. Fæöi framreitt úr eldhúsbíl. — Ferðist á
þægilegan hátt. — Kynnist eigin landi. — Leitiö
nánari upplýsinga.
Feröaskrifstofa Guömundar Jónassonar hf.,
Borgartúni 34 — Sími: 83222.
Öræfin heilla
Hljómsveitin ■ Ul
skemmtir í kvöld
Diskótek —
Grillbarinn opinn
Stjórnandi
Kurt Herbert
Adler
Luciano
Pavarotti
syngur meö Sinfóníuhljóm-
sveit íslands í Laugardalshöll
í kvöld, föstudaginn 20. júní,
kl. 20.30.
ítalskl tenórsöngvarinn Luclano Pavarotti stendur nú á
hátlndl ferils síns, heimsfrægur um hálfan annan áratug
og fádæma vinsæll, ekki aðeins vegna einstæörar
raddarinnar og næmrar tilfinningar hans fyrir beitingu
hennar heldur einnig og ekki síöur fyrir sérstæöa
persónutöfra, er heillaö hafa milljónir manna víða um
heim. i óperuhúsum og tónleikasölum, í sjónvarpi og á
plötum hefur þessi „gullni tenór“ sem jafnaö er til mestu
tenórsöngvara er uppi hafa veriö, sungið sig inn í hjörtu
manna af listfengi og lifandi fjöri, er fátt fær staöist. í
langri og bráöskemmtilegri grein um hann í bandaríska
vikuritinu Time í fyrrahaust (24. september) er hann
hlaöinn lofi og sagt aö hann sé í hópi örfárra listamanna
er heilli jafnt þá er best skynbragð beri á frammistööu
þeirra og allan almenning, rétt eins og Nurejev í
dansinum og Olivier í leikhúsinu.
Miöasala í Gimli
frá kl. 14—19.30. Sími 28088.