Morgunblaðið - 05.07.1980, Síða 4

Morgunblaðið - 05.07.1980, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. JÚLÍ1980 VINNINGAR V__________ HAPPDRÆTTI 3. FLOKKUR 1980—1981 Sumarbústaður í Grímsnesi kr. 25.000.000 44500 Bifreiðavinningar kr. 2.000 000 2822 7123 22368 47253 73917 5972 9028 44953 57690 Utanlandsferðir eftir vali kr. 500.000 2324 13262 39481 49925 62568 5098 24153 43380 52875 66598 7d6 i 30742 44784 53862 71277 11102 32952 44939 60946 72 078 11310 33432 47024 61683 74756 Húsbúnaður eftir vali kr. 100.000 890 10639 23746 53553 62481 7752 16809 29164 54081 68712 10137 16863 38378 54687 69715 10603 17164 4 C1 5 8 56729 74035 Húsbúnaður eftir vali kr. 50.000 6d69 20373 27773 46181 65121 9565 21876 29453 48619 66246 10052 2 1911 31536 51979 66998 12547 22982 32655 52153 67356 12727 23253 33422 52506 67470 16940 24330 34788 56278 68261 10472 24403 37967 56331 68658 19776 24825 41950 57773 68974 19807 2 5 716 43934 60163 71038 19 340 27734 46000 64508 74022 Húsbúnaður eftir vali kr. 35.000 91 9187 18203 28539 36738 46505 56353 652 90 170 9270 16356 28565 37035 46600 56577 65367 223 949 5 18681 28618 37105 46628 57301 65493 336 9572 19252 29246 37364 46642 57480 65596 411 9764 19610 29702 37602 46732 57500 65843 711 964) 15634 29869 37632 46 761 57716 66561 1027 9377 19923 29948 37655 46 797 57789 66971 1152 10314 2020 5 30448 38319 46834 5824 1 6 709 3 1237 10567 20278 30547 39046 47220 58401 67126 1533 11075 21155 30552 39551 47260 58528 67160 1609 11202 2 120o 30557 39637 47625 58834 67604 1855 11253 21250 30618 3971 C 48332 58926 67990 2120 11270 21304 30722 39839 48528 58948 68068 2397 11451 21465 30797 39892 48727 59000 63085 24 84 11991 21535 30857 39991 46728 59039 68168 2669 12828 21660 30 660 40204 48912 59186 68219 2764 13206 21H73 30916 40215 49004 59348 68512 2782 13271 21946 30926 40230 4906 8 59416 68914 3087 1352 7 22219 31008 40333 49118 59703 69019 3137 1364? 22233 31467 40633 49357 59948 69061 3342 13700 22971 31541 40722 50042 60072 69219 3437 13725 23335 31665 41242 50082 60228 6929 3 3707 13879 23406 31679 41591 50177 6 0539 69308 4104 13900 23437 32067 42132 50226 60780 69455 4160 13914 23553 32359 42248 50377 61002 69955 4 ld 1 13915 23761 32403 42)19 50910 61129 7 052 7 4.?77 14094 23957 32407 42333 50971 61167 70705 4290 14149 24341 32592 42360 51055 61433 70738 4328 14228 24720 33C39 42430 51488 61889 70988 4759 14922 24847 33182 42492 51564 6.1914 71542 4775 15076 25093 33195 42576 51951 61997 71774 5475 15176 25237 33282 43059 51952 62031 71792 5602 15267 25419 33322 431 76 52112 62460 72159 5610 15365 25595 33495 43213 52144 62697 72441 5629 15428 25613 33949 43274 52483 62884 72554 5378 15694 25697 33960 43301 52656 62913 73120 6205 15664 26013 34178 43424 52959 62977 73254 6350 15960 26406 3446? 43578 53146 63038 73425 6515 16450 26443 34761 44002 53631 63330 7 372 3 6551 16490 26733 35226 44186 54083 63439 7 38 38 6778 16605 26845 352*1 44372 54485 63511 74355 7172 16742 2688C 35385 44569 5457 3 63532 7462 3 7603 17030 27109 35618 44708 54597 63533 74714 8)81 1713? 27300 35732 45122 55448 64061 74772 8561 17360 27407 35743 4 5262 55569 64215 74845 8612 17546 27406 35845 45352 55650 t>4223 P64 7 17591 27720 36071 46C35 55720 64716 8680 1 7785 27812 36271 46209 55722 64793 8852 17791 2P220 36465 46237 55948 6403 7 8889 17979 28253 36 73 7 464 L 6 56075 65176 Afgreiðsla húsbunaðarvinninga hefst 15. hvers mánaðar og stendur til manaðamóta. Hljóðvarp kl. 14.00: Ráðgátan um manninn Útvarpsþátturinn „I vikulokin" er á dagskrá kl. 14.00 að venju. Umsjón- armenn eru Guðmundur Árni Stefánsson, Guðjón Friðriksson, Óskar Magn- ússon og Þórunn Gestsdótt- ir. Morgunblaðið hafði samband við Guðjón Frið- riksson og hafði hann þetta að segja um efni þessa þáttar: „Þessir þættir eru venjulega byggðir upp í kringum ákveðið tema, — í þessum þætti er temað manneskjan sjálf. Við ræð- um við Pál Eiríksson geð- lækni um hvað það er sem mótar persónuleika manns- ins og hvernig þessi mótun fer fram. Við tökum nokkra einstaklinga tali og biðjum þá um að lýsa sjálfum sér og greina frá hvað það er sem þeir taka fyrst eftir í fari annarra. Þá munum við fara upp í Saltvík og fylgjast með gerð kvik- myndarinnar um Snorra Sturluson og reynum að ráða í hverskonar persónu- leiki Snorri hafi verið. — Gestir í spurningaleik að þessu sinni eru þrír leikar- ar sem leika í Flugkabarett á Hótel Borg. Uppgjör vik- unnar flytur Karólína Þorsteinsdóttir." Ýmislegt fleira er meðal efnis í þættinum en hann er tveggja klukkustunda lang- ur. Hvernig mótast einstaklingurinn i samfélaginu, hverju taka aðrir fyrst eftir í fari okkar, hvernig gengur okkur að lýsa sjálfum okkur „cins og við raunverulega erum" ... Þessum spurningum og mörgum fleiri verður reynt að svara í þættinum „I vikulokin" kl. 14.00. • I'iósm. Kristján Hljóðvarp kl. 16.20: „Vissirðu það46 Hljóðvarp kl. 22.00: Furðulegar biblíurannsóknir „I kýrhausnum" er á dagskrá hljóðvarps kl. 22.00. Morgun- blaðið hafði samband við Sigurð Einarsson, stjórnanda þáttarins, og sagði hann m.a. eftirfarandi um efni þessa þáttar: „Það verður meðal annars sagt frá furðulegum biblíurannsóknum, fjallað um samband hunds og manns og sagt frá ýmsum óvenjulegum félögum sem hafa verið stofnuð. — Tónlistin í þættinum er valin með hliðsjón af efninu." Á hljóðvarpsdagskrá kl. 16.20 er þátturinn „Viss- irðu það“. Stjórnandi þáttarins er Guðbjörg Þórisdóttir. Lesari er Árni Blandon, M'orgun- blaðið hafði samband við Guðbjörgu og sagði hún m.a. um efni þáttarins: „Þetta er 5. þátturinn af 10 sem við verðum með og fjallar hann fyrst og fremst um dýr. Það verð- ur sagt frá hryggdýrum, steingerfingum, manneld- isfiskum og talað um jafnvægið sem er til stað- ar í lífheiminum og afleið- ingarnar sem röskun þess hefur í för með sér. Þá verður svarað ýmsum for- vitnilegum spurningum s.s., hvers vegna nætur- galar syngja aðeins á nóttunni?, af hverju verða sum dýr hvít á veturna?, og hvers vegna byggir Bifurinn sér stíflur?" Útvarp Reykjavik L4UG4RD4GUR 5. júlí MORGUNINN .00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þul- ur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr.dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar 9.30 óskalög sjúklinga: Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Börn hér — börn þar. Málfriður Gunnarsdóttir stjórnar barnatíma. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. SÍODEGIÐ______________________ 14.00 í vikulokin. Umsjónarm- enn: Guðmundur Árni Stef- ánsson, Guðjón Friðriksson, óskar Magnússon og Þórunn Gestsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir 16.20 Vissirðu það? Þáttur í léttum dúr fyrir börn á öllum aidri. Fjallað um staðreyndir og leitað svara við mörgum skrítnum spurningum. Stjórnandi: Guðbjörg Þóris- dóttir. Lesari: Árni Blandon. 16.50 Síðdegistónleikar. a. Óperuhljómsveitin í Covent Garden leikur „Stundadans- inn" eftir Amilcare Ponchi- elli; Sir George Solti stj. b. Fritz Wunderlich syngur aríur úr ýmsum óperum. c. Sinfóníuhljómsveit Lund- úna leikur þátt úr „Fiðrild- inu“, balletttónlist eftir Jacques Offenbach; Richard Bonynge stj. 17.50 „Barnavinurinn“. Þáttur um gyðinginn Janusz Korcz- ak sem rak munaðarleysingja- hæli i Varsjá á heimsstyrjald- arárunum síðari. Umsjónar- maður: Jón Björgvinsson. (Áður útv. 1. þ.m.). 18.20 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babbitt“, saga eftir Sin- clair Lewis. Sigurður Einars- son þýddi. Gísli Rúnar Jóns- son leikari les (31). 20.00 Harmonikuþáttur. Bjarni Marteinsson kynnir. 20.30 Tvö viðtöl Agnar Guðnason ræðir við Sigurð Ágústsson í Birtinga- holti og Halldór Pálsson fyrrum húnaðarmálastjóra. Áður útvarpað 24. júní. 21.15 Hlöðuball. Jónatan Garð- arsson kynnir ameríska kúr- eka- og sveitasöngva. 22.00 í kýrhausnum. Umsjón: Sigurður Einarsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldlestur: „Auðnu- stundir“ eftir Birgi Kjaran. Höskuldur Skagfjörð les (5). 23.00 Danslög (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.