Morgunblaðið - 05.07.1980, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. JÚLÍ1980
9
ifleösur
á morgun
GUÐSPJALL DAGSINS:
Lúk. 5.: Jesús kennir af
skipi.
DÓMKIRKJAN: Kl. 11 prests-
vígsla. Biskup íslands herra Sig-
urbjörn Einarsson vígir cand
theol. Friðrik Hjartar til Hjarð-
arholtsprestakalls. Sr. Bern-
harður Guðmundsson lýsir
vígslu. Sr. Hjalti Guðmundsson
Dómkirkjuprestur þjónar fyrir
altari. Vígsluvottar með þeim
eru sr. Leó Júlíusson, prófastur
og sr. Jón Ólafsson, fyrrverandi
prófastur. Vígsluþegi predikar.
Dómkórinn syngur. Órganleikari
Marteinn H. Friðriksson.
LANDAKOTSSPÍTALI: Kl. 10
messa. Organleikari Birgir Ás
Guðmundsson. Sr. Þórir Steph-
ensen.
ÁRBÆJARPRESTAKALL:
Guðsþjónusta í safnaðarheimili
Árbæjarsóknar kl. 11 árd. Sr.
Guðmundur Þorsteinsson.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL:
Guðsþjónusta í Breiðholtsskóla
kl. 11 árd. Sr. Lárus Halldórsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Messa kl.
11 árd. Organleikari Guðni Þ.
Guðmundsson. Sr. Ólafur Skúla-
son.
GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 11, altarisganga. Vin-
samlegast athugið, síðasta
messa fyrir sumarfrí. Háteigs-
kirkjuprestar annast þjónustu í
fjarveru sóknarprests. Sr. Hall-
dór S. Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa
kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárus-
son. Fyrirbænamessa þriðjudag
kl. 10:30 árd. Beðið fyrir sjúkum.
LANDSPÍTALINN: Messa kl.
10. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11
árd. Organisti Birgir Ás Guð-
mundsson. Tómas Sveinsson.
KÓPAVOGSKIRKJA: Guðs-
þjónusta kl. 11. Sr. Þorbergur
Kristjánsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Vegna
viðgerða á kirkjusal falla messur
niður næstu sunnudaga. Sóknar-
nefndin.
LAUGARNESPRESTAKALL:
Laugard. 5. júlí: Guðsþjónusta
kl. 11 að Hátúni 10B níundu hæð.
Sunnud. 6. júní: Messa kl. 11.
Þriðjud. 8. júní: Bænaguðsþjón-
usta kl. 18. Sóknarprestur.
NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11. Sr. Frank M. Halldórsson.
FRÍKIRKJAN i Reykjavík:
Messa kl. 2. Organleikari Sigurð-
ur Isólfsson. Prestur sr. Kristján
Róbertsson.
FÍLADELFÍUKIRKJAN: Safn-
aðarguðsþjónusta kl. 2 síðd. Al-
menn guðsþjónusta kl. 8 síðd.
Gestir frá Ameríku tala og
syngja.
KFUM & K: Almenn samkoma
að Amtmannsstíg 2B kl. 20:30.
Ræðumaður Þröstur Eiríksson.
— Fórnarsamkoma.
NÝJA POSTULAKIRKJAN,
Háaleitisbr. 58: Messa kl. 11 og
5.
MOSFELLSPRESTAKALL:
Messa í Lágafellskirkju kl. 10:30
árd. Sóknarprestur.
GARÐAKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 11 árd. Sr. Sigurður H.
Guðmundsson.
VÍÐISTAÐASÓKN: Sjá Garða-
kirkja.
GRINDAVÍKURKIRKJA:
Messa kl. 11 árd. Sóknarprestur.
EYRARBAKKAKIRKJA:
Guðsþjónusta kl. 2 síðd. Sóknar-
prestur.
ÞINGVALLAKIRKJA: Messa
kl. 2 síðd. Organisti Oddur And-
résson Hálsi. Sóknarprestur.
SKÁLHOLTSKIRKJA: Messa
kl. 17. Sóknarprestur.
HAUKADALSKIRKJA: Messa
kl. 14. Sóknarprestur.
AKRANESKIRKJA: Messa kl.
10:30 árd. Sr. Björn Jónsson.
Bókalisti fyrir skólasöfn
grunnskóla gefinn út
SKRIFSTOFA bóka-
fulltrúa ríkisins hefur gefið
út ritið Bækur og tímarit
fyrir skólasöfn í grunnskól-
um. Rit þetta er unnið i
samvinnu við Skólasafna-
miðstöð Reykjavíkurborgar
og byggir á stof nlista henn-
ar, sem gefinn hefur verið
út árlega síðan 1975.
I bókalistanum er höfuð-
áherzla lögð á fræðirit og
einungis tekin með þau rit,
sem fáanleg eru á almennum
markaði.
Eins og flestum er kunn-
ugt, er úrval fræðirita, sem
henta börnum og ungling-
um, mjög af skornum
skammti, og því hefur orðið
að taka með mörg rit, sem
eru erfið og óaðgengileg og
nýtast ekki börnum nema
BÆKUR OG TÍMARIT
FYRIR
SKÓLASÖFN f GRUNNSKÓLUM
( STOFNKOSTUR )
MenntamálaráAuneytiA
Bókafulltrúi ríkisins
1980
Vel sóttur fulltrúaráðs-
fundur sjálfstæðismanna
Norskur kirkju-
kór heimsækir
Hveragerði
Hveragerði 1- júlí.
KIRKJUKÓR frá Narvík í Noregi
er um þessar mundir í Hveragerði.
Siðast liðið sunnudagskvöld söng
kórinn i Hveragerðiskirkju og
organistinn lék einleik á orgel við
mjög góðar undirtektir. Var gest-
unum öllum innilega fagnað.
Kórinn mun dvelja hér í eina viku
og ferðast víða um Suðurland. Hér
er kórinn í boði kirkjukórs Hvera-
gerðis-Kotstrandarsóknar. Er þessi
heimsókn einn þáttur í norrænum
samskiptum, en mikill áhugi er fyrir
þeim hér í Hveragerði. Má geta þess
að hér var fjölmennt vinabæjarmót
á síðast liðnu sumri og nú þessa
dagana er hópur Hvergerðinga á
vinabæjarmóti í Brande í Dan-
mörku. — Sigrún.
með aðstoð og leiðbeiningum
kennara og safnvarða.
Á listanum eru einnig rit,
sem valin eru með þarfir
kennara og safnvarða fyrir
augum, t.d. rit um uppeldis-
og kennslufræði og bók-
fræðirit.
Þar sem listinn er ætlaður
grunnskólum um allt land,
hafa héraðslýsingar ekki
verið teknar með, en reiknað
er með, að söfn hvert á
sínum stað, séu vakandi
fyrir útvegun efnis um sitt
hérað og sögu þess.
Listanum hefur verið
dreift til grunnskóla, en aðr-
ir, sem áhuga hafa á að
eignast hann, geta haft sam-
band við skrifstofu bóka-
fulltrúa eða Þjónustumið-
stöð bókasafna, Hófsvalla-
götu 16.
(Fréttatilk.)
FASTEIGNASALAN
Skipasund
2ja herb. risíbúö á góðum staö,
fallegt útsýni.
Fossvogur
Góö 2ja herb. íbúö á jaröhæö,
sér garöur.
Þingholtin
Tvær eintaklingsíbúöir, hag-
stætt verö og kjör.
Höfum kaupanda að
2ja herb. íbúö í stóru lyftuhúsi.
Vesturbær
Rúmgóð 3ja herb. íbúö í eldra
steinhúsi.
Seltjarnarnes
Ný rúmgóö 3ja herb. íbúð
ásamt bílskúr. Skipti á minni
íbúö möguleg.
Höfum kaupanda að 3ja
herb. íbúð í Breiöholti
Háaleitisbraut
Góð 4ra herb. íbúö, bílskúrs-
réttur.
Vesturberg
Vönduö 4ra herb. íbúö á 3.
hæð.
Tilbúin undir tréverk
3— 4 herb. íbúö í Seljahverfi.
Sundlaugavegur
4— 5 herb. sér hæö ásamt
góöum bílskúr. Bein sala.
Þingholtin
4—5 herb. sér hæö á frábærum
staö.
Kársnesbraut
3—4 herb. sér hæð ásamt
bflskúr.
Torfufell
Fullfrágengið ca. 130 ferm. raö-
hús, bílskúr, viöarklætt loft,
parket á gólfum, frágengin lóö,
bein sala.
Mosfellssveit
Stórglæsilegt einbýlishús,
ásamt bílskúr. Fallegt útsýni,
mjög vönduð eign.
Vesturbær
Mjög lítiö einbýlishús á rólegum
og góöum staö, laust fljótlega.
Við óskum eftir öllum
gerðum fasteigna á
söluskrá.
Friðbert Páll Njálsson, sölustj.
Sími 85341.
Friðrik Sigurbjörnsson, lögm.
Saudárkróki 3. júlí.
FULLTRÚARÁÐ Sjálfstæðis-
flokksins i Skagafirði. en að því
standa sjálfstæðisfélögin á Sauð-
árkróki og i Skagafjarðarsýslu hélt
aðalfund sinn 1. júlí sl. og var hann
vel sóttur. Fráfarandi formaður,
Pálmi Rögnvaldsson á Hofsósi
Hólamessa
á sunnudag
í tengslum við starf leikmanna-
skóla Hólastiftis verður messað i
Hólakirkju n.k. sunnud&g kl. 2 og
er messan opin öllum.
Þar munu séra Ágúst Sigurjóns-
son á Mælifelli prédika og séra
Sigfús J. Árnason þjónar fyrir
altari og annazt altarisgöngu.
gerði grein fyrir störfum ráðsins sl.
ár. Hann gaf ekki kost á sér til
endurkjors, en núverandi stjórn
skipa: Árni Guðmundsson fram-
kvæmdastjóri Sauðárkróki. Birgir
Haraldsson bóndi Bakka og Páll
Dagbjartsson skólastjóri Varma-
hlið.
í kjördæmisráð hlutu kosningu:
Birna Guðjónsdóttir Sauðárkróki,
Birgir Haraldsson Bakka, Erling
Pétursson Sauðárkróki, Haraldur
Árnason Hólum og Knútur og
Aadnegaard Sauðárkróki.
Fundurinn fór einkar friðsamlega
fram og nú virtist enginn hafa
áhuga á líðan ríkisstjórnar Gunnars
Thoroddsen. Ekki sáu menn heldur
ástæðu til að senda einstökum ráð-
herrum þakkarávörp eða traustsyf-
irlýsingar og er nú af sem áður var
hvað sem veldur.
- Kári.
Til sölu einstaklings-
íbúð í Hraunbæ
Hentug fyrir einstakling eöa litla fjölskyldu.
Anddyri, stofa, eldhúskrókur, svefnherbergi, her-
bergi/geymsla, baöherbergi.
Tilbúin undir tréverk og hreinlætistæki tengd. Sér
inngangur. Stórar svalir.
Fasteignasalan Hátún,
Notatúni 17.
Símar 20998, 21870.
Opið kl. 9—3 í dag.
SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR
Ný 4ra herb. íbúö. Stórar suöur
svalir. 3 svefnherb. Afhent fljót-
lega. Tilbúin undir tréverk.
2ja—3ja herb. íbúö getur geng-
iö upp í kaupverö.
VÍÐIMELUR
2ja herb. íbúö á 2. hæö 65 fm.
Verö 26 millj.
EINBÝLI —
MOSFELLSSVEIT
Glæsilegt einbýlishús á sérlega
fallegum staö. 157 fm. á einni
hæö. Stór bílskúr fylgir.
ENGJASEL
4ra herb. íbúö á 1. hæö 110 fm.
Bílskýli fylgir.
KJARRHÓLMI—
KÓPAVOGI
3ja herb. íbúö á 3. hæö. Suöur
svalir.
BRÆÐRABORGAR-
STÍGUR
3ja herb. íbúö á 1. hæö f
tlmburhúsi. Sér hiti, sér inn-
gangur. Verö 21 millj.
VÍFILSGATA
2ja herb. íbúð á 1. hæð.
Aukaherb. í kjailara fylgir.
MOSFELLSSVEIT
15 ha. land. Nánari uppl. á
skrifstofnunni.
HÚSGAGNAVERZLUN
í miöbænum, ca. 200 fm. leigu-
pláss auk lagers. Uppl. á
skrifstofunni.
LAUFÁSVEGUR
2ja herb. íbúðir. Á 3. hæð 2ja
herb. íbúö, 60 fm. Verö 26 millj.
Á 1. hæð 2ja herb. íbúö, 60 fm.
ÆSUFELL
4ra herb. endaíbúð, ca. 117 fm.
Suöur svalir. Bílskúr fylgir.
HJALLAVEGUR
Mjög góö 2ja herb. íbúö í
kjallara, ca. 60 fm. Stór bílskúr
fylgir.
SAFAMÝRI
70 fm. íbúö á jaröhæð ásamt
bflskúr.
GRÆNAKINN HF.
3ja herb. sérhæö ca. 90 fm.
NORÐURBÆR HF.
Giæsileg 3ja til 4ra herb. íbúö,
ca. 105 fm. Þvottahús í íbúö-
inni. Svalir. Laus fljótlega.
ESKIHLÍÐ
3ja herb. íbúð, 100 fm. á 1.
hæö. Aukaherb. í risi fylgir. Útb.
23 millj.
ÁLFTAMÝRI
Glæsileg 4ra herb. íbúö á 1.
hæö, 110 fm. Bílskúrsréttur.
RAÐHUS SELTJ.
Fokhelt raöhús ca. 200 fm á 2
hæöum. Pípulagnir og ofnar
komnir, glerjaö. Skipti á 4ra til
5 herb. íbúö koma til greina.
VANTAR
Sérhæö ca. 150 fm. helst í
vesturbæ, parthús eða hæö
auk riss. Útb. 70 til 80 millj.
EINBÝLISHÚS —
HVERAGERÐI
Nýtt einbýlishús ca. 100 fm.
Bílskúr fylgir. Verö 28 millj.
Teikningar og nánari uppl. á
skrifstofunni.
KEFLAVÍK
5 herb. íbúö 140 fm. Þvotta-
herbergi á hæöinni. Sér hiti.
Tvennar svalir.
RAÐHÚS—
SMÁÍBÚÐAHVERFI
Raöhús á tveim hæðum viö
Sogaveg. Bílskúr fylgir. Nánari
uppl. á skrifstofunni.
EYJABAKKI
4ra herb. íbúö á 1. hæö. Bílskúr
fylgir.
Pétur Gunnlaugsson, lögfr
Laugavegi 24,
simar 28370 og 28040.
ÞARFTU AÐ KAUPA?
ÆTLARÐU AÐ SELJA?
¥0
M AI GLYSIR l'M ALLT LAND ÞKC.AR
M At'GLYSIR I MORGt'NBLAÐIN't'