Morgunblaðið - 05.07.1980, Side 18

Morgunblaðið - 05.07.1980, Side 18
1 g MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. JÚLÍ1980 Jón Hákon Magnússon — Kína I: Fyrir skömmu var Jón Hákon Magn- ússon, fyrrv. frétta- maöur á ferö um Kína í fylgd meö tengdafööur sín- um, Heröi Bjarna- syni, fyrrv. húsa- meistara ríkis- ins, ásamt konum þeirra, Áslaugu G. Harðardóttur og Kötlu Pálsdóttur. Heröi Bjarnasyni var boöiö til Kína af stjórnvöldum landsins í tilefni Sá sem heimsækir Alþýöulýö- veldið Kína hefur ekki lengi dvalið í þessu stóra og margbrotna landi, er hann kemst að raun um að í Kína ríkur nú pólitískt vor. Ktna, sem hefur veriö nánast algjörlega lokað land frá því að kommúnistar komust þar til valda undir forystu Maos Tsetung árið 1949, hefur nú lokiö ríkishliöunum upp á gátt og boðiö utanaökomandi inn, ekki aöeins til aö sjá sig um, heldur og til skrafs og ráöageröa. Sú mikla breyting, sem átt hefur sér staö, hófst skömmu eftir andlát Maos formanns og eftir aö umbótaöflun- um tókst aö hneþpa svonefndri fjórmenningaklíku, en í henni er ekkja Maos sögö forsprakkinn, á bak viö lás og slá. Þaö tekur augu útlendingsins nokkra daga að læra aö lesa í táknmyndir umhverfisins og skynja munsturmun þjóöfélagsins. Þaö er í raun ekki eins og aö koma í aöra heimsálfu aö koma til Peking frá Reykjavík, heldur í annan heim. Borgin er ein hin fjölmennasta í heimi, íbúar hennar eru milli 7—8 millj. Peking er óskaplega flöt og grá yfir að líta. Fá hús vekja athygli manns, nema þá helst gamlar hallir og musteri, eða nýbyggingar yfirvaldsins viö Torg hins himn- eska friöar í miöri höfuöborginni. Ekki bætir þaö úr skák, aö allir eru svo til eins klæddir, þ.e.a.s. í blá eöa grá Mao-föt, sem viö köllum, en eru víst upphaflega kennd viö hina vinsælu þjóöhetju, Sun Yat- sen. Þaö er helst á sunnudögum aö sjá má eina og eina konu úti aö ganga í hvítri blússu eöa litskærri peysu. Ööru máli gegnir um smá- börn, þau eru litskrúöug og dúöuö upp fyrir haus, en Kínverjar viröast vera mjög barngóöir í sér. Það er þess m.a. aö hann átti stærstan þátt í því aö Pekingóp- eran kom til ís- lands áriö 1954 og sýndi nokkrum sinnum í Þjóðleik- húsinu. Greinar- höfundi var aftur á móti boðið sem fyrrverandi frétta- manni og ætlar hann aö skrifa 4 greinar í Morgun- blaöiö um Kína, land og þjóö. þvi hvar i þjóöfélagsstiganum hver einstaklingur er. Þaö er ekki fyrr en það rennur upp fyrir manni aö lesa mannamun í efnið se mer í fötum hvers og eins. Þótt komm- únisminn segi aö allir menn séu jafnir, þá er þaö víst aö í ríkjum þar sem hann ræöur ríkjum, er ekki minni munur á mannviröingu en annars staöar í heimi hér. Maöur sér fljótt aö embættismenn og ráöamenn ganga í fötum úr góöum efnum, en eftir því sem neöar dregur í þjóöfélagsstiganum, verða efnin ódýrari og enda í nankinsfötum verkamanna og bændafólks. Bættir tímar boðaðir Allt stendur þetta til bóta aö sögn umbótasinna, sem eru undir forystu Deng Xiaoping, aðstoöar- forsætisráöherra, en hann liföi af tvær hreinsanir menningarbylt- ingarinnar og útskúfunar herferö fjórmenningaklíkunnar marg- frægu. Deng Xiaoping er án efa einn valdamesti, ef ekki valdamesti maður Kína nútímans. Hann hefur nú boðaö ýmsar þjóöféiagsum- bætur til handa alþýöunni, sem liöiö hefur mikinn skort undanfarin 10—14 ár. Nú mega konur t.d. láta Kínversk skólabörn viróast vera vel öguö og prúö, hvar sem maö'ur sér þau. Hér mé sjá hóp skólabarna í skoöunarferð í gömlu Sumarhöllinni skammt utan viö Peking. leggja á sér hárið, þær þurfa ekki lengur aö klippa þaö stutt eöa hafa fléttur. í gluggum rakarastofa í Peking mátti sjá ýmsar Ijósmyndir af nýtískulegum hárklippingum karla, en slíkt heföi veriö talin andbyltingarleg dauöasynd til skamms tíma. í búöum má sjá litríkan kvenfatnaö, sem þætti gamaldags hér, en er þar álitinn hátískuvara. Mér var bent á þaö í Shanghai, aö til marks um hina nýju stefnu, mætti sjá brjóstahöld úti í búöargluggum í fyrsta sinn eftir aö kommúnistar komust til valda. Skórnir vekja mikla athygli Á tímum menningarbyltingar- innar og fjórmenningaklíkunnar svonefnda var ungu fólki og hjón- um bannaö aö haldast í hendur á almannafæri, hvaö þá aö halda utan um hvort annaö. Nú er þetta leyfilegt á ný og í Peking sér maður oft ungt og ástfangiö kærustupar haldast í hendur á götum úti. í Shanghai, og suðurhluta landsins, virðist fólk einhverra hluta vegna vera mun frjálslegra en í Peking, en þar klæðist þaö litríkari fatnaöi og mun færri sjást í hinum svo- nefndu Mao-fötum. Litríkar blúss- ur og peysur eru í hávegum haföar hjá yngri konum og maður talar nú ekki um kjóla og pils. Fólk er almennt miklu frjálsara í fasi í Shanghai heldur en í Peking, en ekki kann ég aö skýra hvers vegna það er. Útlendingar veröa fljótt varir viö aö þaö sem kínversk alþýöa skoöar fyrst, er hún sér erlenda gesti, er skófatnaöur viö- komandi. Mikill tími fer í aö skoöa skóna, benda á þá og ræöa gerö þeirra af miklum áhuga og innlifun. í verslunum í Kína fást ekki góöir leðurskór, heldur ódýrir og end- ingarlitlir strigaskór meö gúmmí- sólum og af þeim sökum hafa heimamenn svo mikinn áhuga á skófatnaöi útlendinga. Ég tók aftur á móti eftir því aö háttsettir embættismenn gengu í góöum og vönduöum leöurskóm á vestræna vísu. Pekingóperan á fjalirnar á ný Kínverjar mega á ný, eftir 10 ára bann, sjá sínar margfrægu og litríku óperur, sem nefndar eru Pekingóperur. Fjórmenningaklíkan bannaöi þessa fornu listgrein og sagöi hana andbyltingarkennda. i staöinn máttu landsmenn aöeins sjá átta byltingarleikrit, sem eig- inkona Maos er sögö hafa sér- staklega valiö, og varö hver og einn aö sjá hvert og eitt þeirra oft og mörgum sinnum á þessu svart- nættistímabili öfgaaflanna. í Pek- ing fengum viö aö sjá eina sli'ka heföbundna Peking óperu í leik- húsi sem hét Ný hamingja. Þetta var aö því er virtist nokkuð gamalt og heldur óhreint alþýðuleikhús. Flestir gestanna voru verkamenn sem komu á sýninguna beint úr vinnu og uröum viö útlendingarnir heldur afkáralegir í okkar fínasta pússi viö hliöina á þeim og má segja aö fæstir hafi látiö sér detta í hug aö dusta af sér rykiö. Þaö fór ekki á milli mála, aö áhorfendur liföu sig inn í leiksýninguna, sem var á heföbundinn hátt afar skrautleg og t.d. hefur hver einasta handahreyfing sína merkingu, sem Kínverjar einir skilja, en hún fer fyrir ofan garð og neðan hjá ókunnugum. Mér var sagt aö uppselt væri á allar óperusýningar langt fram í tímann og menn yröu aö bíöa í biörööum langtímum saman til aö fá miöa. Rykiö dustaö af Beethoven Beethoven var um árabil ekki aöeins útskúfaöur í Kína, heldur skammaöur fyrir andbyltingarlega hljómlist. En nú mega verk hans hljóma á ný. Kínverjar eru sólgnir í klassíska músík. Mikiö er um heimsóknir erlendra listamenna og erfitt er aö fá aögöngumiöa vegna aðsóknar, sagöi mér hljómlistar- unnandi í Shanghai. Þegar undirritaöur var í Kína í apríl, höföu menn í Peking og víöar ekki gleymt komu Karlakórs Reykjavíkur, sem hélt tónleika á nokkrum stööum í Stærata verzlunin í miðborg Peking, en hún er opin sjö daga vikunnar og ntíö troöfull af fólki í verzlunarerindum. Þessi verzl- un heitir Beijing Bai Hua Da Lou, sem þýöir eitthvaö líkt Stórverzlun Peking meö hundruö hluta. landinu viö húsfylli sl. vetur. Auk þess haföi sjónvarpið tekið upp eina tónleika og sjónvarpaö og sögöu mér nokkrir aö þeir heföu haft gaman af dagskránni. Ég spuröi hvort yfirvöld heföu látiö fylla húsin þar sem íslensku söngv- ararnir komu fram, en svariö var að slíkt væri ónauðsynlegt með öllu þar sem landsmenn væru hungraöir í slíka skemmtan. Þaö er ekki aöeins heföbundin hljómlist sem nú er leyfö, heldur alls konar hljómlist, innlend sem erlend. Eitt kvöld sáum viö söngva- og dans- sýningu í stórri tónlistarhöll í Pe- king, sem kennd er viö leiöina til himna. Þar mátti sjá jafnt kín- verska sem vestræna dansa, aö meötöldum ballett. Viö hlýddum á kínverska og austur- og vesturevr- ópska söngva og höfðu landsmenn gaman af, ekki síöur en viö útlendingarnir. Sagt er aö popp- músík sé vinsæl meöal yngra fólksins. Lítið er um hana á yfirboröinu, en sagt er aö segul- bönd meö vestrænum popphetjum fáist keypt á svörtum markaöi. Hljómlistin er ekki bundin viö hljómleikasalina og útvarpiö, held- ur veröur maður t.d. einnig aö erfitt í fyrstu aö gera sér grein fyrir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.