Morgunblaðið - 05.07.1980, Blaðsíða 26
2 6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. JÚLÍ1980
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Garðabær Morgunblaðið óskar eftir að ráða í blaðburð í Lyngás og Grundir. fltargtiitMafeifr sími 44146. IBM — SYSTEM/34 Óskum eftir að ráða starfskraft (óperator) hið fyrsta til framtíöarstarfa viö IBM SYSTEM/34 tölvu. Starfsreynsla er ekki nauðsynleg, en æskileg er góð ensku- og vélritunarkunnátta. Eiginhandarumsókn er tilgreini aldur, mennt- un og fyrri störf, skilist til augl.deildar Mbl. fyrir 10. júlí 1980 merkt: „I — 552“. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál og þeim öllum svarað. Kennarar Tvo kennara vantar við Grunnskólann á Grenivík næsta vetur. Almenn kennsla í fyrsta til 6. bekk. Gott húsnæði. Uppl. gefur skólastjórinn, Björn Ingólfsson, í síma 96-33131. Skólanefndin
Starfsstúlka í mötuneyti Óskum aö ráða starfsstúlku til starfa í mötuneyti sem fyrst. Uppl. gefnar í síma 84654 eftir kl. 3 e.h. og 23085 eftir kl. 5 e.h.
Fóstra Fóstra eða starfsstúlka vön barnagæslu óskast að leikskólanum Gefnarborg, Garði, frá og með 15. ágúst. Hálfsdagsstarf. Uppl. ísíma 92-7215.
Akureyrarbær Frá grunnskólum Akureyrar. Eftirtaldar kennarastöður eru lausar til um- sóknar: 2 stööur alm. kennara, bókasafnsfræði æskileg. 2 stöður dönskukennara. 2 stöður tónmenntakennara. '/2 staða myndmenntakennara. V2 staða smíðakennara. V2 staða íþróttakennara stúlkna. 1 staða sérkennara sérkennsludeild. Umsóknir berist fyrir 10. júlí nk. Skólanefnd Akureyrar
Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar. Óskum að ráða ritara í hálfs dags starf eftir hádegi. Umsóknum, er greina aldur, menntun og fyrri störf, skal skilað til SKYRR eigi síðar en 10. júlí 1980. Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar.
Skólastjóra vantar að Stóru-Vogaskóla, Vatnsleysustrandarhr. næsta skólaár. Húsnæði fyrir hendi. Uppl. veita skólastjóri Hreinn Ásgrímsson í síma 92-6600 og formaður skólanefndar Jón Guðnason í síma 92-6607.
raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar
2 rúllur af dragnótavír
eru til sölu. Lengd 540 faðmar. Sverleiki V/s
tomma. Upplýsingar í síma 96-41492.
Til sölu
lítið iðnfyrirtæki, mjög hentugt fyrir sam-
heldna fjölskyldu.
Upplýsingar í síma 99-4283 eða 99-4588.
húsnæöi óskast
íbúöareigendur Selfossi
Óskum að taka á leigu íbúö, raöhús eða
einbýlishús fyrir 1. sept. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er.
Upplýsingar í síma 99-1917.
Iðnaðarhúsnæði
Frá 1. ágúst vantar okkur iðnaðarhúsnæði í
Reykjavík, u.þ.b. 200m2 með innkeyrsludyr-
um.
Traust hf.,
sími 26155.
Verslunar- og
iðnaðarhúsnæði
aö Hjallabrekku 2 í Kópavogi til leigu.
Einingar eru 120 m2 + 160 m2 + 150 m2.
Aðalskipasalan,
Vesturgötu 17. S. 28888.
Húseignin Bakkaflöt 12,
Garðabæ
er til sölu. Húsið er einnar hæðar einbýlishús,
er skiptist í 4 svefnherbergi, stofur, hol,
húsbóndaherbergi, eldhús með borðkrók,
búr, þvottahús, tauherbergi, bað, gestasnyrt-
ingu og tvöfaldan bílskúr. Veröur til sýnis
laugardag og sunnudag kl. 2 til 6 e.h.
Húsmæður — Njarðvík
Orlof húsmæðra í Njarðvík verður að Laug-
arvatni dagana 14.—20. júlí. Þær konur sem
hafa áhuga eru beönar að hafa samband við
Sigrúnu Sigurðardóttur í síma 1882 fyrir
hádegi, mánudaginn 7. júlí.
Orlofsnefnd
Geðvernd — happdr. ’80
Útdregin vinningsnúmer birt enn á ný:
1) Nr. 15875; 2) Nr. 52543;
3) Nr. 25896; 4) Nr. 17224;
5) Nr. 2923 og 6) Nr. 39003.
Nánar í símsvara, (sími 12139).
GEÐVERNDARFÉLAG ÍSLANDS
42 pósthólf 467, sími 12139.
Frá Vélstjórafélagi
íslands
Framvegis verða ekki gefnar umsagnir um
undnþágur til vélstjórastarfa nema að Ijóst sé
að áður hafi verið auglýst eftir réttinda-
mönnum þar sem komið hafi fram:
1. Fyrsta skipsheiti.
2. Staöa vélstjóra.
Auglýsa skal að minnsta kosti tvisvar í
útvarpi eöa tveim víðlesnum dagblööum
minnst 10 dögum áður en viðkomandi starf
losnar.
Ef upp kemur nauðsyn á skyndiráðningu t.d.
vegna veikinda mun félagiö taka tillit til þess.
Einnig vill félagið minna á aö undanþágu-
beiðnir skulu berast á þar til geröum
eyðublöðum sem fást hjá skráningarstjórum
um land ailt.
Stjórn Vélstjórafélags íslands.
50 ára afmæli Þjóðólfs
Sjálfstæöisfélagiö Þjóðólfur í Bolungarvík var stofnaö þ. 13. júlí 1930
og veröur því 50 ára þann 13. júlí n.k. Ákveöiö hefur verið aö minnasl
þessara tímamóta meé fagnaöi í Félagsheimili Bolungarvíkur
laugardaginn 12. júlí n.k. sem hefsf meö boröhaldi kl. 20.
Allt sjálfstæöisfólk er velkomiö og má hafa meö sér gesti.
Áskriftarlisti liggur frammi f Verslun Jóns Fr. Einarssonar.
Stjórn ÞjóOólfs
Norðurland vestra
Ráðstefna um orkumál
á Blönduósi
Opin ráöstefna um orku- og virkjunarmál veröur haldin í félagsheimil-
inu á Blönduósi laugardaginn 12. júlí n.k. og hefst kl. 15.00.
Framsöguerindi um orku- og virkjunarmál flytja: Jóhannes Nordal
Seölabankastjórl, formaöur stjórnar Landsvirkjunar, Kristján Jóns-
son framkvæmdastjóri rafmagnsveitna rfkislns og fulltrúl frá stjórn
Laxárvirkjunar á Akureyri.
Ráöstefnan er öllum opin og sveitarstjórnarmenn á Norðurlandi
vestra sérstaklega hvattlr til aö koma á ráöstefnuna.
Stjórn kjördæmisráös Sjálfstæöisflokkslns
á Noröurlandi irestra.