Morgunblaðið - 05.07.1980, Qupperneq 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. JÚLÍ1980
___ _____ __.......... , ........ . . —■ , ,
Pétur Bjarnason sjávarútvegsfræðingur:
Hugleiðingar um fræði-
mennsku í sjávarútvegi
Pétur Sigurðsson alþingismaður
ritar grein í Sjómannadagsblaðið
1980 sem hann nefnir „I mörg
horn að líta“. Pétur kemur víða við
í grein sinni, og víkur m.a. að því
starfi sem ýmsir fræðimenn inna
af hendi við að útbúa „reiknilíkön"
um sjávarútveg. Við þessi reikni-
líkön hefur Pétur margt að at-
huga. T.d. finnst honum að fræði-
menn hafi gieymt eða vanmetið
ýmislegt, sem áhrif hafi á stækk-
an fiskiskipa, án þess að sóknar-
þungi þeirra aukist. Þetta á m.a.
við um stækkun sem verður vegna
aukinna þæginda eða aukins
öryggis sjómanna o.s.frv. Er á
grein Péturs að skilja að flest, ef
ekki öli, reiknilíkön um sjávarút-
veg séu ónothæf vegna ýmissa
vankanta í þessum dúr.
I framhaldi af þessu segir Pét-
ur: „Mörgum finnst vafasöm fjár-
festing í slíkri fræðimennsku á
sama tíma og íslenzk þjóð hefur
ekki efni á að halda uppi „brýn-
ingarnámskeiðum" fyrir fisk-
vinnslufólk".
Sá, sem þetta ritar, er Pétri
Sigurðssyni sammála um þá van-
kanta, sem á fyrrnefndum líkön-
um finnast. Of lítið er vitað um
flest það, sem áhrif hefur á
sjávarútveg, til þess að hægt sé að
gera sæmilega nothæf reiknilíkön
um hann. Um þetta hygg ég að
flestir geti orðið sammála, enda er
það svo, að flestar rannsóknir og
fræðimennska á sviði sjávarút-
vegsfræða fjalla að meira eða
minna leyti um ýmsa þætti sem
áhrif hafa, og hvernig þau áhrif
koma fram.
Um þetta erum við semsagt
sammála, en um ályktunina, sem
af þessu má draga virðist sem mér
og nafna mínum greini nokkuð á.
Mér skilst að Pétur telji að þetta
bendi til þess að of mikið sé
fjárfest í menntun og þekkingu á
sviði sjávarútvegsfræða, en ég
ieyfi mér að halda fram hinu
gagnstæða.
Eg tel litla ástæðu til að ætla
annað en að sjávarútvegur hlíti
ákveðnum lögmálum, hvort sem
um er að ræða lögmál mannlegra
samskipta eða líffræðilegum lög-
málum. Því meiri vitneskju sem
við öflum okkur um þessi lögmál,
því meiri líkur eru til þess að
okkur takist að gera nothæf
reiknilíkön. Og þegar — og ef —
nothæf reiknilíkön verða gerð,
verður auðveldara að skipa málum
sjávarútvegs á þann veg sem
heppilegast telst. Krafa dagsins
ætti því að vera: „Meiri rannsókn-
ir og fræðimennsku í þágu sjáv-
arútvegs", en ekki hið gagnstæða.
Háskóla íslands hefur oft verið
legið það á hálsi, að vanrækja
tengsl sín við íslenzkan sjávarút-
veg. Og víst er það, að margar
þjóðir, t.d. Norðmenn, eru langt á
undan okkur á sviði rannsókna og
fræðslu í sjávarútvegsmálum. Nú
eru ýmis teikn á lofti um, að
afstaða Háskóla Islands sé að
breytast hvað þetta varðar, og
þótt umdeilanlega hafi tekist til,
þá teP ég meiri ástæðu til að
hvetja fremur en letja til þessarar
viðleitni.
Því fer fjarri að Pétur Sigurðs-
son sé einn um þá skoðun, sem úr
fyrrnefndri grein hans skín. Þvert
á móti virðist Pétur þarna lýsa
ríkjandi skoðun innan íslenzks
sjávarútvegs. Skoðun sem er ríkj-
and: allt frá æðstu stjórnvöldum
og niðurúr. Ég tel ekki fjarri lagi
að álíta að hin almenna útbreiðsla
þessarar skoðunar, — eða öllu
heldur það skilningsleysi á
fræðslu og rannsóknum á sviði
sjávarútvegs sem hún endurspegl-
ar — sé að verða meðal stærstu
vandamála, sem íslenzkur sjávar-
útvegur stendur frammi fyrir.
Reykjavík, 19. júní, 1980.
Pétur Bjarnason,
sjávarútvegsfræðingur
Safn Einars Jónssonar
lætur prenta veggmynd
LISTASAFN Einars Jónssonar
hefur iátið prenta veggspjald af
höggmynd listamannsins Ur álög-
um, sem hann gerði á árunum
1916-1927.
Ljósmyndina tók Vigfús Sigur-
geirsson, Pétur Halldórsson hann-
aði og prentvinnu annaðist Guten-
berg.
Veggspjaldið er til sölu í lista-
safni Einars Jónssonar. Safnið er
opið yfir sumarmánuðina alla
daga, nema mánudaga kl. 13.30—
16. (Fréttatilk.)
Próf við Háskóla
íslands vorið ’80
1 lok vormisseris luku eftirtaldir
stúdentar. 279 aö tólu. prófum við
Háskóla íslands:
Embættispróf i guðfra-ði (6)
Gerhard Hansen
Guðmundur Karl Ágústsson
Hilmar Baldursson
Kjartan Jónsson \
Torfi K. S. Hjaltalín
Þorbjörn Hlynur Árnason
B.A.-próf í kristnum fræðum (1)
Halla Jónsdóttir
Embættispróf í læknisfræði (36)
Arnór Egilsson
Baldvin Jónsson
Bogi Ásgeirsson
Brynhildur Ingvarsdóttir
Brynjólfur Jónsson
Böðvar Örn Sigurjónsson
Einar Guðmundsson
Einar Eysteinn Jónsson
Eiríkur I. Þorgeirsson
Finnur Snorrason
Guðmundur Ö. Einarsson
Guðný Bjarnadóttir
Halldór Jónsson
Hannes Þ. Hjartarson
Haraldur Sigurðsson
Helga Hrönn Þórhallsdóttir
Jón I. Ragnarsson
Kolbrún Benediktsdóttir
Kristján Guðmundsson
Már H. Tulinius
Ólafur M. Hákansson
Ólafur Gísli Jónsson
Páll Tryggvason
Pétur Heimisson
Ragnhildur Steinbach
Robert John Doell
Sigurbjörn Björnsson
Sigurður Örn Hektorsson
Sigurlaug M. Karlsdóttir
Sólveig Benjamínsdóttir
Sólveig Óskarsdóttir
Steingrímur Björnsson
Stefán G. Gunnarsson
Tryggvi B. Stefánsson
Þórarinn Baldursson
Þórður Sverrisson
Aðstoðarlyfjafræðingspróf (7)
Anna Kr. Jónsdóttir
Daníel Gunnarsson
Elín Soffía Ólafsdóttir
Guðný Lilliendahl
Inga J. Arnardóttir
Svandís Kristjánsdóttir
Torfi Kristjánsson
B.S.-próf I hjúkrunarfræði (16)
Aðalbjörg J. Finnbogadóttir
Ágústa Benny Herbertsdóttir
Anna Björg Áradóttir
Ásta Möller
Guðrún Fjeldsted Hjartard.
Helga Hrefna Bjarnadóttir
Inga Þórsdóttir
Ingibjörg Þórhallsdóttir
Margrét Björnsdóttir
Margrét Gústafsdóttir
Margrét Magnúsdóttir
María Guðmundsdóttir
Ragnheiður B. Björnsdóttir
Stefanía B. Stefánsdóttir
Steinunn Garðarsdóttir
Theodóra Reynisdóttir
B.S.-próf í sjúkraþjálfun (15)
Arndis Bjarnadóttir
Guðný Jónsdóttir
Helga Bogadóttir
Helga Ingibjörg Guðmundsd.
Ingveldur B. Jóhannesdóttir
Jakobína Sigurðardóttir
Jarþrúður Þórhallsdóttir
Jóhanna S.M. Óskarsdóttir
Jóna Þorsteinsdóttir
Ómar Torfason
Sigrún E. Einarsdóttir
Sólveig Þráinsdóttir
Þorgeir Óskarsson
Þorleifur Stefánsson
Þórunn Bára Björnsdóttir
Kandídatspróf í tannlækningum (6)
Gísli Vilhjálmsson
Guðjón Kristleifsson
Hörður V. Sigmarsson
Ingi Gunnlaugsson
Sif Matthíasdóttir
Kristján Víkingsson
Embættispróf í lögfræði (22)
Benedikt Sigurðsson
Björgvin Þorsteinsson
Garðar Briem
Gréta Baldursdóttir
Guðgeir Eyjólfsson
Guðgeir Ingólfur Friðjónsson
Guðjón Erling Friðriksson
Guðmundur Björnsson
Guðný Björnsdóttir
Guðríður Jóhannesdóttir
Guðrún Vilhelmína Jensdóttir
Gunnar Stefánsson
Helgi Ingólfur Jónsson
Inger Linda Jónsdóttir
Kjartan Sólberg Júlíusson
Klemenz Eggertsson
Magnús Kjartan Hannesson
Skúli Bjarnason
Stefán Melsted
Sveinbjörn Sveinbjörnsson
Þórarinn Viðar Þórarinsson
Þorsteinn Pétursson
Kandídatspróf i viðskiptafræði (24)
Anna Þóra Aradóttir
Anna Auður Ingólfsdóttir
Ármann Guðmundsson
Bjarki Jón Bragason
Björn Rúriksson
Brynjólfur Guðjónsson
Dóra Skúladóttir
Edda S. Hermannsdóttir
Friðþjófur O. Johnson
Gísli S. Arason
Gyða Þórðardóttir
Guðmundur T. Gústafsson
Guðmundur Kr. Tómasson
Hannes Már Sigurðsson
Helgi Einar Baldursson
Jóhannes F. Halldórsson
Jón Guðmar Hauksson
Kristján M. Indriðason
Lilja Steinþórsdóttir
Margrét H. Sigurðardóttir
Mjöll Gunnarsdóttir
Óskar Ólafur Elísson
Reynir Sigurjónsson
Vilborg Lofts
Kandídatspróf I islenzkum bókmennt-
um (1)
Mattías Viðar Sæmundsson
Kandídatspróf i sagnfræði (2)
Hreinn Ragnarsson
Sölvi Sveinsson
Kandídatspróf i ensku (2)
Rannveig Jónsdóttir
Sigþrúður Guðmundsdóttir
Próf í islenzku fyrir erlenda stúdenta
(4)
Arne Harald Hansen
Cynthia Ann Cosser
Jeffrey Cosser
Kristen Wolf
B.A.-próf í heimspekideild (33)
Anna Guðmundsdóttir
Árni Óskarsson
Arnór Sighvatsson
Ástríður E. Guðmundsdóttir
Axel Steindórsson
Björn Magnússon
Einar Arnalds
Eiríkur Gliese Guðmundsson
Eiríkur Thorsteinsson
Gísli Kristjánsson
Guðjón Indriðason
Guðmundur Hálfdanarson
Guðmundur Magnússon
Halldór Ármann Sigurðsson
Halldóra Jónsdóttir
Heiðar Skúlason
Ingi Karl Ingason
Jón Baldvin Halldórsson
Jónas Jónsson
Jórunn Tómasdóttir
Kristín María Hafsteinsdóttir
Laufey Ragnheiður Bjarnadóttir
Magnús Haraldsson
María Anna Þorsteinsdóttir
Már Jónsson
Oddný Sverrisdóttir
Ragnar Gunnarsson
Sigurður Hreiðar Hreiðarsson
Sólveig Jónsdóttir
Svandís S. Ólafsdóttir
Steinunn Ármannsdóttir
Þorbjörg Daníelsdóttir
Þorkell Vilhelm Þorsteinsson
Verkfræði- og raunvisindadeild (86)
Lokapróí 1 hyggingarverkfræði (15)
Brynjólfur St. Guðmundsson
Ellert Már Jónsson
Erlingur Jens Leifsson
Guðrún S. Hilmisdóttir
Hildur Ríkharðsdóttir
Hörður Þorb. Garðarsson
Hörður Már Kristjánsson
Jón Logi Sigurbjörnsson
Kristján Guðm. Sveinsson
Magnús Helgi Bergs
Magnús V. Jóhannsson
Sigfús Ægir Árnason
Sigurður Sigurðarson
Tryggvi Jónsson
Þórbergur St. Leifsson.
Lokapróf i vélaverkfræði (8)
Áslaug Haraldsdóttir
Grétar Tryggvason
Jóhann Garðar Einarsson
Óskar Einarsson
Rúnar Óskarsson
Steinar Frímannsson
Sveinn Ingi Ólafsson
Tryggvi Pétursson
Lokapróf i rafmagnsverkfræði (11)
Björg Aradóttir
Elísabet Andrésdóttir
Erlendur Karlsson
Guðlaugur Sigurgeirsson
Guðmundur I. Ásmundsson
Gunnar Indr. Baldvinsson
Gunnlaugur Nielsen
Sigurður Gunnar Símonarson
Steinar Jónsson
Tryggvi Þór Haraldsson
Þórhallur Halldórsson
Fyrrihlutapróf i efnaverkfræði (3)
Arngrímur Thorlacius
Jóhanna H. Jónsdóttir
Ragnar Jóhannesson
B.S.-próf í raungreinum
Stærðfræði (2)
Guðmundur Kr. G. Kolka
Kristján Jónasson
Eðlisfræði (3)
Ágústa H. Flosadóttir
Sigurjón Hauksson
Smári Þröstur Sigurðsson
Jarðeðlisfræði (2)
Ólafur Guðmundsson
Sigbjörn Kjartansson
Efnafræði (2)
Hannes Jónsson
Ólöf Einarsdóttir
Liffræði (15)
Anna G. Ásgeirsdóttir
Dóra Jakobsdóttir
Guðmundur Þórðarson
Guðrún Jóhannesdóttir
Halldór Þorgeirsson
Hallgrímur Jónasson
Jón Kristinn Dagsson
Kristín Ólafsdóttir
Sigfús Bjarnason
Sigríður Ólafsdóttir
Sigurborg Matthíasdóttir
Sigurður Guðjónsson
Stefán Gíslason
Úlfur Óskarsson
Þór Gunnarsson
Matvælafræði (17)
Anna Friðriksdóttir
Ágústa Gísladóttir
Ágústa Guðmundsdóttir
Björn Guðmundsson
Brynhildur Briem
Elín Hilmarsdóttir
Guðmunda B. Guðbjörnsdóttir
Guðmundur Guðmundsson
Guðrún E. Gunnarsdóttir
Guðrún Ólafsdóttir
Jóhanna A. Gunnarsdóttir
Jónína Þ. Stefánsdóttir
Magnús M. Kristjánsson
Ólafur Þórarins. Reykdal
Sigurður Grétar Bogason
Sigurður Pálsson
Þröstur Reynisson
Jarðfræði (6)
Auður Andrésdóttir
Fróði Hjaltason
Gunnar Bjarnason
Sigbjörn Guðjónsson
Sigurður R. Gíslason
Vigdís Harðardóttir
Landafræði (2)
Guðlaug Gísladóttir
Guðrún Gísladóttir
B.A.-próf i félagsvisindadeild (18)
Árni Einarsson
Auður Stella Þórðardóttir
Birgir Atli Sveinsson
Bjarni Ingvarsson
Gísli Fannberg
Guðný ísleifsdóttir
Hadda Sigríður Þorsteinsdóttir
Ingibjörg Árnadóttir
Ivar Jónsson
Klara Bragadóttir
Krátín Fenger
Margrét Jónsdóttir
Margrét Pálína Loftsdóttir
Sigurður J. Grétarsson
Sigurjón Gunnarsson
Sólveig Kjartansdóttir
Þórkatla Aðalsteinsdóttir
Örn Ólafsson