Morgunblaðið - 05.07.1980, Page 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. JÚLÍ 1980
Skýli SVFÍ í Hornvík.
Hér birtist 3. og síöasta greinin um ferö
Morgunblaösins um Hornstrandir. Feröin var
farin meö varöskipsmönnum á v/s Óöni og
Jósep Vernharössyni eftirlitsmanni meö skýlum
Slysavarnafélags Islands á Hornströndum og
tilgangur fararinnar aö líta eftir skýlunum og
lagfæra þaö sem kynni aö hafa aflagast.
Neyöartalstöövar eru í öllum skýlum SVFÍ á Hornströndum.
Jósep kallaöi upp Ísafjaröarradíó til aö athuga hvort allt
'»ri í lagi, og reyndist svo vera í öllum skýlunum, eftir aö
loftnetum haföi veriö komiö í lag.
.3. grein
Texti og myndir
Fríöa Proppé
Þessi sérkennilega bergnös ber heitið Skófnaberg.
IHornvík er nokkur spölur frá
flæóarmáli aö skýlinu og
hressandi aö ganga þennan
spöl, enda blankalogn og sólar
naut enn, þó lág væri á lofti. Dick
Philips haföi einnig veriö á ferö
þarna nýlega og tekiö fram í
gestabók, aö einn úr hópnum heföi
veikzt, en jafnað sig eftir 35 klst.
svefn í skýlinu. Dick og félagar
höföu þó gengiö vel frá öllu, en
skýli þetta er gamalt íbúöarhús,
sem slysavarnafélagsmenn hafa
betrumbætt. Þarna var loftnet
niöri og loftnetsmastriö brotiö í
tvennt. Var þaö reyrt saman til
bráöabirgöa og sagöi Jósep, aö
þaö yröi endurnýjaö í sumar.
Þá var einnig komiö viö í gamla
íbúöarhúsinu aö Horni. Þaö eiga
nú afkomendur Jónu Jóhannsdótt-
ur og Stígs Haraldssonar, en þau
hjónin fluttu þaóan upp úr 1940.
Hús þetta var einnig mikiö til
umfjöllunar í blööum sl. haust,
vegna ágangs ferðamanna. Er
komiö var inn í húsiö gat aó líta
stór skilti þar sem feröalangar
voru beönir aö ganga vel um.
Erindi okkar þangaö var aö sækja
gestabók hússins aö beiöni eig-
enda þess.
Koma varla
nema í neyö
Úr Hornvík var siglt fyrir Horn
og Hornbjarg. Nokkuó mistur var í
lofti og útsýni ekki nægilega gott.
Þó duldist ekki sjónum hrikaleiki
bjarganna og sjá mátti brimlööriö
leika um klettana í flæöarmálinu.
Fjalirnar þrjár eru sérstætt nátt-
úrufyrirbrigöi og vinsæll dvalar-
staöur íbúa bjarganna, enda eng-
um færar með góöu móti nema
þeim sem tvo vængi hefur.
Úti fyrir Barðsvík var gúmmíbát-
urinn settur á flot og einum háseta
af Óöni bætt viö áhöfn hans vegna
erfiöra lendingaraöstæðna í
Barösvík, en þar er klettótt strönd
og brim mikiö. Lending tókst þó
vel og sögöust varöskipsmenn
hafa séö hann svartari. Ganga
þurfti sérstaklega vel frá bátnum,
áöur en bátsverjar kröngluöust af
staö eftir klettóttri fjörunni í átt til
skýlisins. i flæöarmálinu var aö
finna reka af ýmsu tagi. Hirtu
varöskipsmenn þar fiskkassa, þrí-
krók, lóöabelgi o.fl. Allt var í lagi í
Morgunblaðið
á eftirlits-
ferð með slysa-
varnafélags-
og varðskips-
mönnum
skýlinu, en vegna staösetningar
þess var gaskútur skilinn eftir, þar
sem þarna koma varla aörir en
þeir sem í neyö eru.
Skipreika
Ákveöiö haföi veriö aö fara með
gúmmíbátnum frá Barösvík í Furu-
fjörö. Reyndist þaö um þriggja
stundarfjóröunga sigling og gaf sjó
nokkuð yfir bátinn. Þegar skammt
var eftir til lands í botni Furufjaröar
geröi utanborösvélin uppsteyt og
neitaöi aó ganga lengur. Var þá
gripiö til áranna, en hægt gekk aö
komast í rétta átt til lands. Þaö
tókst þó aö lokum og voru þaö
sjóblautir og kaldir eftirlitsmenn,
sem komust til skýlisins eftir
nokkra göngu. Var það góöur
endir á ágætri ferö, aö fá smátil-
finningu fyrir því, hvernig þaö er að
geta komist í talstöö og hitaö sér
heitan drykk í öruggu húsaskjóli
eftir aö hafa blotnaö og kólnaö á
sjó, þó í þessu tilfelli væri ekki um
neyöartilfelli að ræöa.
I skýlinu í Furufiröi reyndist allt
vera í lagi. Birgir stýrimaöur kallaöi
á varðskipiö í talstöö skýlisinS og
sendur var annar gúmmíbátur eftir
okkur. „Björgunarliöiö" undir
stjórn Baldurs Halldórssonar 2.
stýrimanns kom vonum fyrr, en
biötímanum var variö í aö sötra
kaffi, lesa gestabók og ræöa
landsins gagn og nauösynjar.
Baldur og áhöfn hans höfðu meö-
feröis það sem kom vélinni í
gagniö á ný og siglt var samhliöa
út í Óöinn aftur, en þar beiö enn
eitt veizluborðiö hópsins.
Aöbúnaöur allur um borö í Óöni
er mjög góöur og varöskipsmenn
Vel heppnaöur dagur aö kveldi, siglt samhliöa út Furufjörö.
Ekki var laust viö aö kapp hlypi í menn og hvatningarhróp
voru send milli báta. í bátnum eru; taliö fra vinstri: Jósep,
þá Birgir stýrimaöur óg Sófus bátsmaöur lengst til hægri.