Morgunblaðið - 05.07.1980, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 05.07.1980, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. JÚLÍ1980 33 Landslag og náttúrufegurö er allsérstæö á Hornströndum. Þessi mynd, sem tekin er úr lofti, sýnir sérstæöa holu og hvos viö brimsorfna klettaströndina. Nöfnin á þessum sérstæöu náttúrufyrirbrigöum eru Hvos og Dugghola. Smátilfinning fyrir líðan skipbrotsmanna sérstaklega hjálpfúsir og liölegir. Þeir sögöu ýmis konar hjálpar- starfsemi viö innlend og erlend skip stóran þátt í starfi þeirra, þó auövitaö sé gæzla miöanna um- hverfis landiö stærsti þátturinn. Óöinn sneri áleiöis til Skutuls- fjaröar, er gengiö haföi verið frá bátunum inni í þyrluskýli. Viö höföum í feröinni komizt í öll skýli S.V.F.Í. á Hornströndum, aö skýl- inu í Hrafnsfiröi undanskildu. Sagöi Jósep aö þaö yröi heimsótt síöar og væru feröir þangaö tíöar aö sumrinu og ekkert vandamál aö komast aö því. Gönguleiðir vinsælar Á heimleiöinni sagöi Jósep, aö mikiö starf heföi veriö unniö við björgunarskýlin síöustu þrjú árin. Þau heföu öll veriö máluö jafnt utan sem innan og unniö aö ýmsum endurbótum. Friölandiö Hornstrandir afmark- ast meö hugsaöri línu, dreginni frá Hrafnfjaröarbjörgum yfir í Furu- fjaröarbotn. Jósep sagöi, aö áformaö væri aö byggja kamra í öllum helztu áningarstööum í sumar og væri fólk beðiö aö tjalda í námunda viö þá. Þá væri einnig ætlunin aö hreinsa rústir gömlu síldarverksmiöjunnar á Stekkeyri og gamals braggahverfis á Straumnesfjalli. „Einnig mun ég vinna í sumar viö áframhaldandi vöröun gönguleiöa á fjallvegum. í fyrrasumar voru allar gönguleiöir frá Hesteyri varðaöar, einnig leiöin úr Veiðileysufiröi aö Hornvík, frá Hrafnsfirði í Bolungarvík og úr Aöalvík í Fljótavík, og vonast ég til aö geta lokið þessu í sumar. Gönguleiöirnar eru vinsælar og margir sækja til Hornstranda, ein- göngu til aö ganga þessar leiöir, enda náttúrufegurö óvíöa tilkomu- meiri. Óöinn lagöi viö ankeri utan viö Hnífsdal undir morgun þriöjudag, og varöskipsmenn fóru meö okkur á gúmbáti til lands. Eru þeim og Helga Hallvarössyni skipherra hér færöar beztu kveðjur og þakklæti fyrir skemmtilega og fróölega ferö, og einnig Jósep og fjölskyldu hans. (í grwnum þesaum hsfur varið •tuðzt við Hornsfrendingsbók Þir- l*itm Bjarnasonar.) íbúöarhúsin gömlu aö Horni í Hornvík. í húsinu á vinstri hönd bjuggu hjónin Jóna Jóhannsdóttir og Stígur Haraldsson þar til upp úr 1940. Hvönn vex víöa á Hornströndum og ef myndin prentast vel má sjá aö hún er vel komin á veg fyrir framan húsin. Vinnings- númer í happ- drætti FEF DREGIÐ hefur verið i happ- drætti Fólans einstæðra foreldra og komu vinninjtar á eftirtalin númer: 1. AMC-pottasett 6256 2. Vöruúttekt frá Gráfeldi 7673 3. Vöruúttekt frá Vörumarkaði 8411 4. Vikudvöl í Kerlingafj. fyrir tvo 4646 5. Lampi frá Pílurúllugardínum 6120 6. Útivistarferð fyrir tvo 9146 7. Grafikmynd eftir Rúnú 5133 8. Heimilistæki frá Jóni Jóhannesson & Co. 738 9. Heimilistæki frá Jóni Jóhannesson & Co. 3452 Vegna sumarleyfa í júlímánuði á skrifstofu FEF verða vinningar afhentir, þegar hún opnar á ný þann 1. ágúst. Hóta sprengju- herferð Madrid. 3. júli. AP. AÐSKILNAÐARSINNAR Baska hótuðu í dag áframhaldandi sprengjuherferð á ferðamanna- stöðum á Miðjarðarhafsströnd Spánar. Sex sprengjur hafa sprungið til þessa. Lögreglan í Pamplona á N-Spáni sagðist í dag hafa handtekið 18 manns, sem sakaðir væru um að vera félagar í Aðskilnaðarsamtökum Baska, ETA. Funda með Anderson London, 3. júlí. AP. MARGARET Thatcher, forsætis- ráðherra, og Carrington, utanrík- isráðherra, hafa samþykkt að eiga fund með John Anderson, sem keppir að forsetakjöri í Bandaríkj- unum. Anderson hefur verið á ferðalagi erlendis að undanförnu. Breskir embættismenn báru til baka fréttir frá Washington þess efnis, að Carter Bandaríkjaforseti hefði reynt að koma í veg fyrir fundinn á bak við tjöldin. Togaramenn í nauð London, 3. júlí. AP. BRESKIR togaramenn, sem segja, að togurunum hafi fækkað úr 500 í 100 á sl. fimm árum, fóru í dag fram á 35 millj. punda neyðar- hjálp til að bjarga atvinnugrein- inni. Togaramenn segja, að of mikið framboð á ódýrum fiski frá niðurgreiddum sjávarútvegi ná- grannalandanna sé ástæðan fyrir hruni bresks fiskiðnaðar. Vaxtalækkun London 3. júlí. AP. ENGLANDSBANKI lækkaði í dag forvexti um eitt prósent og mega þeir nú minnst vera 16%. í kjölfar þessarar ákvörðunar lækkaði pundið um hálft annað sent á alþjóðagjaldeyrismarkaði. Vaxta- lækkunin stafar einkum af erfið- leikum breskra fyrirtækja, sem hafa átt erfitt uppdráttar vegna mikils vaxtakostnaðar. * Iranskeisara elnar sóttin Kaíró, 3. júli. AP. ÍRANSKEISARI fyrrv. er enn „fremur illa haldinn" var haft eftir talsmanni hans í dag. Hann sagði að keisarinn þjáðist einnig af taugaveiki. Sl. mánudag gekkst keisarinn undir uppskurð þar sem fjarlægður var gröftur og vilsa úr lungunum. Lyfjameðferð, sem keisarinn hefur fengið vegna eitla- krabbameins, hefur haft mjög slæm áhrif á mótstöðuafl líkam- ans.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.