Morgunblaðið - 05.07.1980, Side 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. JÚLÍ1980
+ SIGRÍÐUR BENEDIKTSDÓTTIR, Bergþórugötu 45, er látin. Fyrir hönd aöstandenda. Ingibjörg Jakobsdóttir.
+ Ástkær eiginkona mín og móöir, GUORÚN JÓNSDÓTTIR, Rónargötu 1, andaöist aö Landakotsspítala fimmtudaginn 3. júlí. Jarðarförin verður auglýst síöar. Sveinn R. Jónsson, Kjartan Gunnarsson.
+ Móöir mín, JÓFRÍÐUR GUDMUNDSDÓTTIR, fró Helgavatni, Hjallavegi 27, lést í Borgarspítalanum 4. júlí. ( Anna Einarsdóttir.
+ Hjartkær eiginkona mín og móðir okkar, BRYNDÍS ÁSGEIRSDÓTTIR, andaöist í Hátúni 10 B fimmtudaginn 3. júlí. Jaröarförin veröur auglýst síöar. Síguröur Sigurðsson, Sigrún Erla Sigurðardóttir, Svanhildur Siguröardóttir, Guörún Siguröardóttir.
+ Eiginkona mín, GUÐRUN ALFREÐSDÓTTIR, lést aö heimili okkar 29. júní sl. Jaröarförin hefur farið fram í kyrrþey, aö ósk hinnar látnu. Póll Jónsson, Sundlaugarvegi 8, Reykjavík.
+ Móðir okkar, tengdamóöir og amma, SIGRÍÐUR HJARTARDÓTTIR Hraunbæ 80, andaöist fimmtudaginn 3. júlí. Lilja Hjartardóttir, Anna Hjartardóttir, Hans Júlíusson, Valgeröur Hjartardóttir, Kristjón Sveinsson, Margrét Hjartardóttir, barnabörn og barnabarnabarn.
+ Útför eiginmanns míns og föður okkar, HALLS HALLSSONAR, tannlæknis, hefur fariö fram í kyrrþey. Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og vinarhug í okkar garð. Anne Marie Hallsson og börn.
+ Eiginmaöur minn, GUÐJÓN H. GUÐNASON, fyrrverandi tollvörður, Stórholti 14, andaöist í Landspítalanum 3. júli. Klara Eggertsdóttir.
+ Eiginmaöur minn, faöir, tengdafaöir, afi og langafi, ÞORLÁKURÁSMUNDSSON, Langholtsvegi 148, lést í Landspítalanum 3. júlí. Eva Ásmundsson, Ásmundur Þorlóksson, Svana Guðbrandsdóttir, Eliane Þorlóksdóttir, Yngvi Jóhannsson, barnabörn og barnabarnabarn.
Ragna Sigurðardóttir
Kjarri — Minning
Ragna Sigurðardóttir var seinni
kona afa míns. Sex ára gamall
kom ég í fyrsta skipti í sveitina til
þeirra. Síðan á hverju sumri
næstu sjö árin, eða þar til þau
brugðu búi og fluttu að Kjarri. Oft
vorum við mörg krakkarnir á
Þórustöðum og var það ekki lítið
verk að þjónusta okkur öll og gæta
þess að við færum okkur ekki að
voða. Sveitin er full af spennandi
æfintýrum og hættum fyrir okkur
sem komum af mölinni. Ragna
hefur því oft þurft að taka á
honum stóra sínum. Varla sást
hún þó skipta skapi. Vissulega var
hún ákveðin við okkur, en þó á
þann hátt sem henni einni var
lagið. Hún kunni að láta okkur
hlýða. Ragna var einstaklega at-
orkusöm og ósérhlífin. Henni féll
sjaldan verk úr hendi, hvort sem
var inni eða úti við. Þessi mikli
kraftur sem fylgdi henni Rögnu í
öllum hennar athöfnum, var eins
konar náttúrulögmál sem við
urðum að lúta. Þegar hún setti
okkur til verka, gekk hún alltaf á
undan af ósérplægni. Hún skipaði
ekki en gerði kröfur, þó mestar til
sjálfrar sín. Ragna var geysi
áhugasöm um allt er laut að
gróðri og trjárækt. Þótt ekki þætti
okkur gaman að reyta arfa, og
mikill arfi óx í Þórustaðalandi,
vakti hún áhuga okkar á garðrækt
og trjágróðri. Enda báru gróð-
rarstöðin, skjólbeltin og skrúð-
garðurinn á Þórustöðum grænum
höndum hennar og skipulagsgáfu
tvímælalaust vitni. Allt sem hún
snerti á, hvort sem það voru
kálplöntur, blóm eða tré, dafnaði í
höndum hennar. Ragna var mikil
húsmóðir enda þurfti á að halda,
því fjölmennt var í heimili. Mynd-
arskapur og rausn voru henni í
blóð borin. Það kom berlega í ljós
þegar Þórustaðaheimilið varð eins
konar sýnisgluggi íslenskra
sveitaheimila á fyrstu árum land-
kynningar. Þegar tréin laufgast,
blómin blómstra og grösin gróa
minnumst við Rögnu, barnabörn
Péturs Guðmundssonar, með
ævarandi þakklæti og söknuði nú
er við kveðjum hana hinsta sinni.
Pétur Björnsson
+
Eiginmaöur minn og faöir okkar,
HAUKURJÓNSSON,
hæstaréttarlögmaöur,
sem andaöist 29. júní, veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju
þriöjudaginn 8. júlí kl. 13.30.
Lilja Þórólfsdóttir,
Heimir Hauksson,
Ragnar Hauksson,
Jón Haukur Hauksson.
+
Útför eiginmanns míns, fööur okkar, tengdafööur og afa,
KRISTINS F. ÁSMUNDSSONAR,
vólstjóra,
fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 7. júlí kl. 15.00.
Blóm vinsamlegast afbeðin, en þeim, sem vildu minnast hins látna,
er bent á Slysavarnafélag íslands.
Helga Kristjónsdóttír, Olga Kristinsdóttir,
Steinunn Kristínsdóttir, Árni Jónsson,
Helga Árnadóttir
og aörir aöstandendur.
+
Innilegar þakkir færum viö öllum, sem sýndu okkur samúö við
fráfall
KRISTÍNAR ÞORKELSDÓTTUR,
Furugeröi 1.
Aðstandendur
+
Þökkum auösýnda samúö og vináttu við fráfall
CRISTIAN MARTIN NIELSEN.
Áslaug H. Kjartansson,
Kristján G. Kjartansson.
+
Þökkum innilega öllum þeim, sem sýndu okkur samúö og vinarhug
við andlát og útför sonar okkar og bróöur,
GRÉTARS ÞÓRS VIDARS,
Geirbjarnarstööum,
Köldu-Kinn.
Foreldrar og systkini
+
Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö viö andlát og útför fööur
okkar, tengdafööur, afa og langafa,
JAKOBS NARFASONAR,
Merkjateigi 5, Mosfellssveit.
Sérstakar þakkir færum viö læknum og starfsfólki Reykjalundi.
Arndís G. Jakobsdóttir
Sigurður Narfi Jakobsson, Guöbjörg Sígurjónsdóttir,
Hjalti Jakobsson, Fríöur Pétursdóttir,
Jóhanna Jakobsdóttir, Sigurbjarni Guónason,
Hulda Jakobsdóttir, Stefén Valdimarsson,
Bernhard Linn, Dagbjört Pólmadóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
Reykvíkingar miðaldra og eldri
muna „Rögnu í Flóru“, og allir
Ölfusingar þekkja hina mikilhæfu
merkiskonu Rögnu í Kjarri, for-
vígiskonu um að hlú að jarðar-
blóma og efla sannar dyggðir.
Ragna Sigurðardóttir andaðist á
Borgarspítalanum miðdegis þ. 30.
júní s.l. 73 ára að aldri. í löngu og
erfiðu sjúkdómsstríði sínu sýndi
hún sama æðruleysi og innri þrótt
sem einkenndi hana allt hennar
líf. Hún verður jarðsett í dag að
Lágafellskirkju við hlið manns
síns, Péturs Guðmundssonar. Pét-
ur var einnig mjög kunnur maður,
stofnaði og rak verzlunina Málar-
inn í Reykjavík þar til þau Ragna
settu á stofn bú að Þórustöðum í
Ölfusi.
Þau Ragna og Pétur voru með
sérstæðustu persónuleikum, er ég
hefi kynnst. Pétur stórhuga fram-
kvæmdamaður og hugsuður, en
Ragna staðföst og óvílsöm jarð-
ræktarkona og vefnaðarkona, er
hvergi hvikaði undan því, sem hún
hafði sett sér. Þau giftust og hófu
búskap að Þórustöðum í Ölfusi
fyrir um þrem áratugum og fluttu
að Kjarri í Þórustaðalandi fyrir
sextán árum, en þar stunduðu þau
trjárækt. Er Kjarr slíkur unaðs-
reitur, að þar má líta dæmi þess,
sem bezt má gera um að klæða
landið, gera skjól og fegra sitt
umhverfi. Þar sést, hvað ísland er
í raun, þegar hrjóstrum og ber-
angri hefur verið breytt í gróður-
sæld í skjóli trjánna, þaðan sem
sér til íslenzkra fjalla í tign sinni.
Starf Rögnu þar, sem of fáir
þekkja af eigin sjón, lýsir fram á
veginn og hvetur menn til dáða á
sviði trjáræktar og matjurta.
Ragna átti ekki langt að sækja
sinn brennandi áhuga á gróð-
urskrúða og þjóðlegri heimilis-
mennt. Hún var fædd að Gróðrar-
stöðinni á Akureyri og fluttist á
barnsaldri að Hólum í Hjaltadal,
þar sem faðir hennar, Sigurður
Sigurðarson, síðar búnaðarmála-
stjóri, gerðist skólastjóri. Móðir
hennar, Þóra Sigurðardóttir, var
sterk og kærleiksrík sæmdarkona,
er hafði rík áhrif á börn sín. Um
tvítugt dvaldi Ragna tvö ár í
Noregi við nám, m.a. í vefnaði, og
síðar í Danmörku við blóma-
Birting
afmœlis- og
minningar-
greina.
ATHYGLI skal vakin á því, að
afmælis- og minningargreinar
verða að berast blaðinu með
góðum fyrirvara. Þannig
verður grein, sem birtast á í
miðvikudagsblaði, að berast i
siðasta lagi fyrir hádegi á
mánudag og hliðstætt með
greinar aðra daga. Greinar
mega ekki vera i sendibréfs-
formi. Þess skal einnig getið
af marggefnu tilefni að frum-
ort ljóð um hinn látna eru
ekki birt á minningarorðasið-
um Morgunblaðsins. Handrit
þurfa að vera vélrituð og með
góðu línuhili.