Morgunblaðið - 12.07.1980, Page 5

Morgunblaðið - 12.07.1980, Page 5
Borgarstjórn og Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna: MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. JULI 1980 5 Samkomulag um markmið í hús- næðismálum BORGARSTJÓRN Reykjavikur og Fulltrúaráð verkalýðsfélaKanna hafa gert með sér samkomulaK um markmið i húsna'ðismálum. í samkomulaKÍnu kemur m.a. fram, að borKarstjórn stefnir að þvi að na*KjanleKt framboð af lóðum verði til ibúðarbyKKÍnKa. þannÍK að hyKKÍnKarþorfinni verði fullna'Kt. I>á mun borKÍn kanna móKuleika á þvi að setja á stofn eÍKÍn húsna-ðisskrifstofu þar sem fram fari þjónusta við eÍKendaskipti íbúða. ok leÍKumiðlun ok þjónusta slikrar skrifstofu yrði seld á kostnaöarverði. 1 samkomulaKÍnu se^ir að verði niðurstaða þessarar könnunar jákvæð, þá verði slikri starfsemi komið Áhöfnin á Flóka VilKerðarsyni leKKur sík alla fram til að þóknast farþeKum. Ljúsm. Kristinn. Áhöfnin á Flóka VilKerðarsyni brosir sinu blíðasta að undanskild- um fluKstjóranum, sem að sjálfsöKðu verður að sýna ábyrKð ok festu. áfót. í samkomulagi þessu segir ennfremur að lagt verði kapp á að byggja nýjar íbúðir í stað heilsu- spillandi húsnæðis, sem lagt hefur verið niður. Á með þessum hætti að vinna markvisst að því að útrýma öllu heilsuspillandi hús- næði í borginni innan fárra ára. Sr. Gene Storer (t.v.) ok sr. Lennart Hedin ásamt fjolskyldu sinni. Hátíðaguðsþjón- usta hjá Nýju postulakirkjunni NÝJA postlulakirkjan efnir á morgun, sunnudaK, til hátíðar- Kuðsþjónustu í Nýju postulakirkj- unni við Háaleitishraut 68 i Reykjavik. Verða Kuðsþjónustur kl. 11 ok 17. Aðaíprédikari að þessu sinni verður sr. Gene Storer frá Kanada ok með honum þjónar sr. Lennart Iledin, prestur Nýju postulakirkjunnar hér á landi. Rúmt hálft annað ár er nú liðið frá því kirkjan hóf starfsemi hér á landi og hefur sr. Lennart Hedin og fjölskylda hans annast allt kynn- ingarstarf. Hreyfingin, sem Nýja postulakirkjan sprettur af, hófst í Bretlandi kringum 1830 og barst hún þaðan til Þýskalands og þar varð hin eiginlega Nýja postula- kirkja til skömmu eftir 1860. Hefur hún síðan breiðst víða um heim. Nýkomið er út á íslensku kynningarrit um trúarkenningar Nýju postulakirkjunnar þar sem leitast er við að svara flestum spurningum um hlutverk kirkju þessarar. HINAR árlegu kappreiðar Hesta- mannafélagsins Geysis verða á velli félagsins á RangárbOkkum sunnudaginn 13. júli og hefjast með hópreið hestamanna kl. 13. Þá verður tekið i notkun 300 fermetra húsnæði sem félagar Þá er stefnt að því að borgin byggi eða kaupi leigu- og/eða söluíbúðir fyrir láglaunafólk. Þetta samkomulag var sam- þykkt í borgarráði með þremur atkvæðum gegn engu. Borgarráðsmenn Sjálfstæðis- flokksins óskuðu bókaðar eftirfar- andi athugasemdir vegna þessa samkomulags: „Sjálfstæðismenn í borgarstjórn hafa jafnan lagt á það höfuð- áherzlu, að borgin gerði sitt ýtr- asta til að anna eftirspurn eftir lóðum hér í borginni. í þeim efnum hefur orðið stórkostleg afturför við valdatöku núverandi þriggja flokka meirihluta í borgarstjórn- inni. Er því miður sýnt, að þeir erfiðleikar eiga enn eftir að aukast. í samkomulaginu eru eng- in raunhæf fyrirheit um, að borgin muni á ný koma til móts við óskir borgarbúa í þessum efnum, en lóðaskorturinn er ein höfuðorsökin fyrir þeirri spennu, sem er á íbúðamarkaði í Reykjavík. í öðru lagi höfum við sjálfstæð- ismenn lagt á það áherzlu og unnið að því, að þeim, sem búið hafa í leiguhúsnæði borgarinnar, væri gert auðveldara að komast inn í eigið húsnæði fyrir meðalgöngu borgarinnar. Þess vegna höfum við jafnan stuðlað að því, að borgin ætti hlutdeild í því að byggja upp verkamannabústaði í Reykjavík. Frá þessari stefnu má ekki víkja, enda er hún liður í því að gera sem flesta að óháðum og sjálfstæðum einstaklingum. I þriðja lagi viljum við lýsa yfir andstöðu okkar við þá hugmynd, sem getið er í 6. lið, að komið verði á fót sérstakri „húsnæðisskrif- stofu“. Ekki verður séð, að nein rök séu fyrir því að efna til nýs skrifstofubákns nú, sem kosta myndi borgarsjóð ómældar fjár- hæðir, þegar höfuðvandi borgar- innar er nú sá, að vegna fjárskorts er hvorki hægt að sjá fyrir brýn- ustu þörfum fyrir lóðir né heldur að veita húsbyggjendum nokkra raunhæfa fyrirgreiðslu. Því miður gefur það samkomu- lag, sem hér er til afgreiðslu, ljóslega til kynna, að með þvi að samþykkja það er ekki stefnt að neinum raunhæfum framkvæmd- um, heldur einvörðungu verið að fela athafnaleysið með innantómu orðagjálfri." hafa að undanfornu byggt i sjálfboðavinnu. I húsinu er veitinga- og snyrti- aðstaða og aðstaða fyrir starfs- menn kappreiða. Einnig hefur verið hafist handa um uppgræðslu og fegrun næsta nágrennis vall- arsvæðisins. Flug- kabarett á Hótel Borg UM ÞESSAR mundir standa yfir sýningar á Flugkabarett á Hótel Borg. Leikhópurinn, sem að þeim standa kallar sig Júli- leikhúsið, en sýningin byggist að mestu leyti á Flugleik. sem sýndur var á heimilissýningu i Laugardal i fyrra. Höfundar texta eru þau Brynja Bene- diktsdóttir, sem jafnframt er leikstjóri, Erlingur Gíslason og Þórunn Sigurðardóttir. Tónlist- in er samin af Karli Sighvats- syni og gerð búninga og leik- myndar var i höndum Sigurjóns Jóhannssonar. Leikurinn gerist um borð i Flóka Vilgerðarsyni á leiðinni til New York og heim aftur og tekur ferðin tæpan klukkutíma. Segir þar frá lífinu um borð og samskiptum við farþegana, sem eru áhorfendur. Gísli Rúnar Jónsson er flug- stjóri ferðarinnar, Edda Þórar- insdóttir er 1. freyja, Saga Jóns- dóttir 2. freyja, Edda Björgvins- dóttir 3. freyja og Guðlaug María Bjarnadóttir er 4. freyja. Flugvélstjóri er Þórir Stein- grímsson. í samtali við Sögu Jónsdóttur, sem var ein þeirra með í Flug- leik í fyrra, kom fram að sýn- ingar hafa gengið mjög vel. Farþegarnir (áhorfendur) eru hinir skemmtilegustu og ríkir alveg ákveðið andrúmsloft í Inga ein á ferð INGA var ein í fagi í gær og kom fyrst sjóþeysubátanna til Siglu- f jarðar í gær. Lára er nú úr leik á Borgarfirði eystra, en vélin brotnaði í gær í Gusti og varð hann að leita inn til Dalvíkur. í gær var verið að gera ráðstafanir til þess að fá nýja vél i bátinn frá ísafirði og var síðan ráðgert að Gustur héldi áfram ferðinni. Hafsteinn Sveinsson, einn dóm- enda sagði í samtali við Morgun- blaðið í gær að slík viðgerð, sem fram þarf að fara á Gusti væri aðeins framkvæmanleg, vegna þess að hvarvetna, sem sjóþeysu- menn kæmu, nytu þeir mikils velvilja og hjálpsemi fólks. Inga salnum. Hægt er að fá veitingar á undan og setið er ýmist í kringum borð eða á sætaröðum á dansgólfinu og á eftir er diskó- tek. Nú þegar eru sýningar orðnar sex. Þær eru þrjú kvöld í viku, á fimmtudögum, föstudög- var með 77 stig eftir komuna til Siglufjarðar, en frá Akureyri voru bátarnir ræstir á hádegi í gær. Frá Siglufirði héldu þeir um klukkan 15,30. I A-flokki kom Spörri fyrstur til Siglufjarðar og hafði þá hlotið 74 um og laugardögum. Æfingar, sem yfirleitt fóru fram í garði leikstjórans, hófust ekki fyrr en um miðjan júní og voru þær því mjög strangar, oft æft fram á rauða nótt. Áætlað er að sýn- ingar standi út þennan mánuð. stig og Gáski með 62 stig. Næsti viðkomustaður, þar sem áætlað var að sjóþeysuþátttakendur nátt- uðu sig í gærkveldi, er ísafjörður. Áætlaður siglingatími milli Siglu- fjarðar og ísafjarðar er 6-12 klukkustundir. Hestamannamót á Rangárbökkum Inga og Gustur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.