Morgunblaðið - 12.07.1980, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. JÚLÍ1980
í DAG er laugardagur 12. júlí,
sem er 194. dagur árslns
1980. Árdegisflóð í Reykjavík
kl. 06.21 og síðdegisflóö kl.
18.39. Sólarupprás í Reykja-
vík kl. 03.32 og sólarlag kl.
23.32. Sólin er í hádegisstaö
Reykjavík og tungliö í suðri kl.
13.47. Nýtt tungl kviknar í
dag. (Almanak Háskólans).
Drottinn er góður, athvarf
é degi neyðarinnar, og
hann þekkir þá, aem
treysta honum.
(Nahúm 1,7).
| frá höfninni l
í FYRRAKVÖLD hélt Hekla
úr Reykjavíkurhöfn í strand-
ferð og togarinn Snorri
Sturluson fór aftur til veiða.
í gær fór togarinn Arinbjörn
aftur á veiðar og Jökulfell
lagði af stað áleiðis til út-
landa. Esja kom úr strand-
ferð í gær, Litlafell kom úr
ferð og fór aftur nokkru
síðar. Þýzka eftirlitsskipið
Merkatze kom til að sækja
vatn og vistir.
I FRÉTTIR |
í VESTMANNAEYJUM - í
tilk. frá heilbrigðis- og trygg-
ingamálaráðuneytinu í nýju
Lögbirtingablaði segir að
Asmundur Magnússon læknir
hafi verið skipaður til þess að
vera heilsugæzlulæknir í
Vestmannaeyjum, frá 1. júlí
síðastl.
AÐSTOÐARSKÓLASTJÓRI
— Menntamálaráðuneytið
auglýsir í þessum sama Lög-
birtingi lausa til umsóknar
stöðu aðstoðarskólastjóra við
Iðnskólann í Reykjavík. —
Umsóknarfrestur um stöðuna
er til 20. þ.m.
SKILORÐSEFTIRLIT. - í
nýlegu Lögbirtingablaði er
augl. frá dóms- og kirkju-
málaráðuneytinu um að nú sé
laust til umsóknar starf eftir-
litsmanns við Skilorðseftirlit
ríkisins. — Segir þar um
starfssvið eftirlitsmannsins:
„Eftirlit með ungu fólki, sem
hlotið hefur skilorðsbundna
ákærufrestun, svo og eftirlit
með öðrum brotamönnum ut-
an fangelsa.
Umsóknarfrestur er til 11.
ágúst næstkomandi.
AKRABORG fer nú fimm
ferðir á dag á milli Akraness
og Reykjavíkur — alla daga
nema laugardaga. — Á laug-
ardögum fellur kvöldferðin
niður. — En ferðaáætlunin er
svona:
Frá Akran. Frá Rvík.
8.300-11.30 10-13
14.30-17.30 16-19
og 20.30 og 22
Afgr. Akraborgar í Reykjavík
hefur síma 16050 eða 16420. Á
Akranesi 2275.
Aheit oq qjafir
Áhelt á Strandakirkju, afhent Mbl.:
1.000. GuAmundur 1.000. E.S. 1.000.
R.E. 1.000. R.B. 1.000. G.G. 1.000.
M.Á. 1.000. Sólveig. 1.000. Aó. Akra-
nesi 1.000. R.M. 1.000. Guórún
1.200. Táta 1.200. IS. 1.500. N.N.
1.500. G.P. 2.000. E.H. 2.000. SJ.
2.000. M.M. 2.000. R.G. 2.000. Á.B.
2.000. Á.N. 2.000. S„S. 2.000. Silla
2.000. K.M. 2.000. S.S. 2.000. N.N.
2.000. C.R.G. 2.000. Iladdý 2.000.
Ester Guómundsd. 2.000. b.E. 2.000.
RJ. 2.000. J.R. 2.000. V.R. Akra-
nesi. 2.000. A.S. 2.000. GuAmundur
2.000. Ásgeir 2.000. AÁ. 2.000.
MJ.H. 2.500. G.O. 2.900. ÓJ. 3.000.
B.B. 3.000. A.B. 3.000. Ingólfur Árni
Jónsson 3.000. A.j. 3.000. N.N. 3150.
Rúna 4.000.
ÁRNAÐ
HEILLA
85 ÁRA er í dag, 12. júlí,
BJÖRG HELGADÓTTIR,
Njálsgötu 16, Reykjavík.
Björg er ekkja Ólafs heitins
Guðnasonar, sem lengst af
var vélamaður hjá BP. Olafur
lézt 27. júlí 1949. Björg tekur
á móti gestum á Hótel Sögu
milli kl. 3 og 6 í dag.
LÁRÉTT: - 1 seiði, 5 fugl. 6
gler, 7 upphrópun. 8 rannsaka.
11 ósamstaeóir. 12 vætla, 14 kona.
16 bölvar.
LÓÐRÉTT: — 1 lýgur, 2 kven-
dýrið, 3 svelgur, 4 ýlfra, 7 mann,
9 vesæla, 10 spilið. 13 for, 15
samhljómar.
Lausn á siðustu krossgátu:
LÁRÉTT: — 1 tófuna, 5 æx, 6
mæðast. 9 aða. 10 I.A., 11 si, 12
enn, 13 ónýt, 15 sið, 17 nauðar.
LÓÐRÉTT: — 1 timasóun, 2
fæða, 3 uxa, 4 aftans, 7 æðin, 8
sin, 12 etið. 14 ýsu, 16 ða.
Hvaðan sagðirðu að þessi nýja lína væri komin?
Q,°GrríU/VJP-
ANNA RUNÓLFSDÓTTIR
frá Fáskrúðsfirði, Reynimel
78 hér í bænum, er áttræð í
dag, 12. júlí. — Anna er að
heiman í dag.
| BlÓIN |
Gamla Bió: Þokan, sýnd 5, 7 og 9.
Austurbæjarbíó: í bogmanns-
merkinu, sýnd 5, 7, 9 og 11.
Stjórnubió: Hetjurnar frá Navarone,
sýnd 5, 7.30 og 10.
Háskólabió: Atðkin um auAhringinn,
sýnd 5, 7.15 og 9.30.
Hafnarbió: i eldlinunni, sýnd 5, 7, 9
og 11.
Tónabió: Heimkoman, sýnd 5,7.30 og
10.
Nýja Bió: ForboAin ást, sýnd 5, 7 og
9.
Bæjarbió: Hörkutólin, sýnd 9.
HafnarfjarAarbió: Eftir miAnætti,
sýnd 9.
Regnboginn: Illur fengur, sýnd 3, 5,
7, 9 og 11. Svikavefur, sýnd 3, 5, 7, 9
og 11.05. Trommur dauAans, sýnd
3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. DauAinn
á Níl, sýnd 3.15, 6.15, og 9.15.
Laugarásbió: ÓAal feAranna, sýnd 5,
7, 9 og 11.
Borgarbió: Blazing Magnum, sýnd 7,
9 og 11.10. Fríkaö á fullu, sýnd 5.
KVÖLD- NKTliR- OG IIELGARÞJÓNHSTA apotek
anna i Reykjavik dagana II. júli tii 17. iúli. aA háAum
dogum meðtoldum er sem hér segir: I LYFJABÓD
BREIÐIIOLTS. - En auk þess er AI*ÓTEK AUSTIIR
B/EJAR opið til kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema
sunnudag.
SLYSAVARÐSTOFAN I BORGARSPlTALANUM,
sfmi 81200. Allan sólarhringinn.
LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum. en haegt er aA ná samhandi viA lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla vlrka daga kl.
20—21 og á laugardógum frá kl. 14—16 simi 21230.
Göngudeiíd er lokuA á helgidogum. Á virkum dögum
kl.8—17 er hægt aA ná sambandi viA lækni f sima
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510. en þvf aö-
eins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er
LÆKNAVAKT i sfma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúAir og læknaþjónustu eru gefnar i SlMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islanda er I
HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og
helgidögum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fulloröna gegn mænusótt
fara fram I HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR
á mánudogum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meó sér
ónæmisskirteini.
S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö:
Sáluhjálp i viAlögum: Kvóldsimi alla daga 81515 frá kl.
17-23.
HJÁLPARSTÖÐ DÝRA viA skeiövollinn f ViAidal. OpiA
mánudaga — föstudaga kl. 10—12 og 14 — 16. Simi
76620. Reykjavfk simi 10000.
ADA n A Acmc Akureyri sfmi 96-21840.
UnU UAUDlrlOSiglufjorAur 96-71777.
C HII^DALHIC HEIMSÓKNARTlMAR.
DdUnn AnUD LANDSPITALINN: alla daga
kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20.
BARNASPlTALI IIRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga.
- LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánudaga
til fóstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardogum og
sunnudogum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19.
HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17. -
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl. 16 —
19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14 — 19.30. —
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. -
HV'lTABANDID: Mánudaga til fostudaga kl. 19 til kl.
19.30. Á sunnudogum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl.
19.30. - FÆDINGARHEIMILI REYKJAVlKUR: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tíl kl. 19.30. -
FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. -
KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidOgum. - VlFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 tll
kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR
HafnarfirAi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19.30 til kl. 20.
QAPU LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús-
DUm inu viA Hverfisgotu: Lestrarsalir eru opnir
mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útlánasalur
(vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga.
ÞJÖÐMINJASAFNIÐ: OpiA sunnudaga. þriöjudaga.
fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a,
slml 27155. EftiA lokun skiptiborös 27359. OpiA mánud.
— fostud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR. Þingholtsstræti 27.
simi aöalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. ÓpiA mánud. —
fostud. kl. 9—21. laugard. kl. 9—18, sunnud. kl.
14-18.
FARANDBÓKASÖFN — AfgreiAsla I Þingholtsstræti
29a. simi aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum.
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27. simi 36814. Oplö
mánud. — föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN
IIEIM — Sólheimum 27. slmi 83780. Heimsendinga-
þjónusta á prentuöum bókum fyrir fatlaöa og aldraóa.
Sfmatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12.
HLJÓÐBÓKASAFN - HólmgarAI 34, siml 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. —
föstud. kl. 10-16.
HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16. sfmi 27640.
Opið mánud. — föstud. kl. 16—19.
BUSTAÐASAFN - BústaAakirkju. simi 36270. OpiA
mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKABfLAR — Bækistöö i BústaAasafni. siml 36270.
ViðkomustaAir vlðsvegar um borgina.
BÓKASAFN SELTJARNARNESS: OpiA mánudogum
og miAvikudögum kl. 14 — 22. ÞriAjudaga. fimmtudaga
og föstudaga kl. 14 — 19.
AMERlSKA BÓKASAFNIÐ. Neshaga 16: OpiA mánu
dag til föstudags kl. 11.30 — 17.30.
ÞYZKA BÓKASAFNIÐ. MávahllA 23: OpiA þriðjudaga
og föstudaga kl. 16—19.
ÁRBÆJARSAFN: OpiA alla daga nema mánudaga. kl.
13.30-18. Leið 10 frá Hlemmi.
ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74. Sumarsýning
opin alla daga. nema laugardaga. frá kl. 13.30 til 16.
AAgangur ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opió alla daga kl. 10—19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opiA mánudag
til föstudags frá kl. 13—19. Simi 81533.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Svelnssonar við Sig-
tún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl.
2-4 sfðd.
IIALLGRfMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til
sunnudaga kl. 14—16, þegar vel viðrar.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daga
nema mánudaga kl. 13.30 — 16.00.
SUNDSTAÐIRNIR IN er opin mánudag —
Íostudatí kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opid
írá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudöKum er opið frá kl. 8
til kl. 17.30.
SUNDHOLLIN er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20 til 20.30. Á laugardöKum eropiö kl. 7.20 til 17.30. Á
Kunnudögum er opið kl. 8 til kl. 14.30. — Kvennatiminn
er á fimmtudaKHkvöldum kl. 20. VESTURB/EJAR-
LAUGIN er opin alla virka daica kl. 7.20 — 20.30,
laujfardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—17.30.
Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt
milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004.
r GENGISSKRÁNING -v
Nr. 129. — 11 júlí 1980
Einíng Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 485,50 486,60*
1 Sterlingspund 1153,30 1155,90*
1 Kanadadollar 423,15 424,15*
100 Danskar krónur 0982,80 9003,20*
100 Norskar '.rónur 10100,50 10123,40*
100 Sænskar krónur 11773,25 11799,95*
100 Finnsk mörk 13447,15 13477,65*
100 Frsnskir trankar 11999,50 12026,70*
100 Balg. trankar 1738,45 1740,35*
100 Svissn. frankar 30338,10 30406,80*
100 Gyllini 25440,85 25498,45*
100 V.-þýzk mðrk 27848,30 27909,40*
100 Lirur 58,46 58,59*
100 Austurr. Sch. 3923,25 3932,15*
100 Escudos 995,90 998,20*
100 Pesetar 687,15 688,75*
100 Yan 223,05 223,55*
1 írskt pund SDR (sérstök 1044,15 1046,55*
dráttarréttindi) 10/7 645,36 648,83*
- * Breyting frá síöustu skráningu.
BILANAVAKT
V AKTÞJÓNUSTA borgar
stofnana svarar alla virka
daga frá kl. 17 sfðdegis tfl kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. TekiA er við tilkynningum um hilanir á
veitukerfi borgarinnarog á þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
TfVOLf I Kaupmannahöfn hélt
upp á 1000 ára afmæli Alþingis
26. júni i hljómleikasa) Tivolis.
— Friðrik rikiserfingi var þar.
Tivoli hafði boðið mörgum Is-
lendingum á hátíðina. Var
Tryggvi Sveinbjörnsson viö-
staddur fyrir fslands hond. Athofnin hófst með þvi að
leiklnn var þjóðsöngurinn. Þá söng finnska söngkonan
Signe Liljequist islenzk log. Leikarinn Thorkild Roose
las upp isl. kvæði: Sonartorrek i þýðingu Joh. V.
Jensens, Skarphéðinn i hrennunni eftir Hannes Haf-
stein. — Að endingu las hann upp þjóðsönginn. Hann
gat þess við fréttaritara Mbl. að sér væri það mikil
ánægja að hann hefði verið til þess valinn að lesa upp á
þessari einu hátið. sem Danir héldu i tilefni af afmæli
Alþingis ... “
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
Nr. 129 — 11. júlí 1980.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarfkjadollar 534.05 535,26*
1 Sterllngspund 1268,83 1271,49*
1 Kanadadollar 465,47 466,57*
100 Danskar krónur 9881,06 9903,52*
100 Norskar krónur 11110,50 11135,74*
100 Sasnskar krónur 12950,58 12979,95*
100 Finnsk mörk 1479167 14825,42*
100 Franskir frankar 13199,45 13229,37*
100 Balg. frankar 1910,10 1814,39*
100 Svissn. frankar 33371,91 33447,48*
100 Gyllini 27984,94 28048,30*
100 V.-þýzk mörk 30630,93 30700,34*
100 Lfrur 64,31 64,45*
100 Austurr. Sch. 4315,58 4325,37*
100 Escudos 1095,49 1098,02*
100 Pasetar 755,87 757,63*
100 Van 245,36 245,91*
1 irskt pund 1148,56 1151,21*
• Breyting frá •íóustu skráningu