Morgunblaðið - 12.07.1980, Síða 37

Morgunblaðið - 12.07.1980, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. JÚLÍ1980 37 VELVAKAND! SVARAR í SÍMA 10100 KL. 13—14 FRÁ MÁNUDEGI Liœ'u if rétt mál þegar ég segi að mjög lítið hafi verið gert af því að kynna nám erlendis. Á ég þar við t.d. kostnað við nám í ýmsum löndum, hvernig námi er háttað o.s.frv. En það vita allir hvað það er mikið umstang að fara utan til náms og því finnst mér að þetta ætti að vera sjálfsögð og gagnleg þjónusta við ungt fólk sem hyggur á nám erlendis og aðstandendur þess. Skora ég því á ríkisfjölmiðl- ana að gera gangskör að því að hjálpa fólki til að vera betur í stakk búið þegar jafn mikilvægar ákvarðanir eru annars vegar. Ef fluttir hafa verið þættir um þessi efni, vonast ég til að þeir verði endurfluttir, því þó að mig rámi í að eitthvað hafi verið spjallað við fólk sem stundar nám erlendis, þá er kunnara en frá þurfi að segja, að á þessum síðustu og verstu tímum breytist verðlag, og að- stæður allar, svo ört að ungu fólki með nauman fjárhag getur orðið ókleift að halda til náms í landi sem fyrir stuttu var tiltölulega eftirsóknarvert. Steinunn. • Ábyrgð útvarpsins? Að loknum þætti í útvarpinu seint á miðvikudagskvöldið, hringdi til mín kona og bað mig að bera fram eftirfarandi spurningu: „Hvar eru takmörkin fyrir því, hve eitt helst^ menningartæki þjóðarinnar, Ríkisútvarpið, getur gengið í því að svívirða helgustu hugsjónir og heitustu trúartilfinn- ingar kristinna manna og kvenna í landinu?" Sagði hún þar nokkrar mæður samankomnar og hefðu þær hlust- að á þátt undir stjórn ungs manns, þar sem „listamaðurinn Megas hefði sungið klám um Krist“. Á hann hlustar ungt fólk hrifið. „Við erum bæði særðar, hryggar, reiðar og hneykslaðar", bætti hún við. Á hverju skal uppeldi barna í íand- inu byggt, ef þannig er gengið frá grunni þeim sem byggt er á siðferðislega, andlega og menning- arlega?" sagði hún. Ég heyrði ekki tilefni hneykslisins, en varð samt við þrábeiðni þessarar elskulegu konu, sem var gráti nær af geðshræringu. Útvarpið má aldrei gleyma ábyrgð sinni á öllum heimilum landsins. Árelíus Níelsson. Þessir hringdu . . . • Svar til Álftnesings M.K.S. hringdi. Ágæti Velvakandi. Álftnesingur lýsir í bréfi til þín í Mbl. 25.06 þ.m. framkomu ferðafólks í skoðunarferðum að Bessastöðum. Telur bréfritari „fararstjóra hópanna siga útlend- ingum á sjálft forsetasetrið". Á námskeiðum fyrir leiðsögumanna- efni sem Ferðaskrifstofa ríkisins hélt áður fyrr og á námskeiðum þeim sem Ferðamálaráð heldur nú, hefur verið skýrt tekið fram við leiðsögumannaefni að þeir sjái til þess, að aðeins sé gengið í kirkju að Bessastöðum. Félag leiðsögumanna hefur einnig brýnt fyrir félagsmönnum sínum að við heimsóknir að Bessa- stöðum sé gætt háttvísi. Aðeins sé gengið til kirkju og hún skoðuð, en að sjálft forsetasetrið sé ekki til sýnis og að haft sé í huga að það sé opinbert heimili og einnig einka- heimili forsetans. Sem leiðsögumaður hef ég aldrei orðið vör við annað en að ferðafólk hafi sýnt fulla tillits- semi og farið eftir tilmælum um SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson I vestur-þýzku deildarkeppninni í ár kom þessi staða upp í skák Bartsch, sem tefldi fyrir Markt- heidenfeld, og Piepenburg, Bad Cannstadt. Bartsch hafði hvítt og átti leik. 27. Rhxf5! og svartur gafst upp. Ef 27. ... Hxf5! þá 28. Dxe8+ - Hxe8, 29. Rxf5 - Bxf5, 30. Bxc6 og vinnur. að virða einkalíf forsetans. Ef hér hefur verið um félagsmann í Félagi leiðsögumanna að ræða í einhverju tilviki, hefur hann brot- ið starfsreglur félagsins. Hingað til lands koma aftur á móti margir erlendir hópar og ferðast vítt og breitt um landið, án leiðsagnar íslenzkra fararstjóra. Hvað slíkir hópar gera, geta félagsmenn í félagi leiðsögumanna ekki talist ábyrgir fyrir. M.K.S. Leiðsögumaður. HÖGNI HREKKVlSI BRETLAND — Stórar plötur 1. (-) EMOTIONAL RESCUE 2. ( 1) FLESH& BLOOD 3. ( 5) SAVED 4. ( 3) HOT WAX 5. ( 2) PETER GABRIEL 6. ( 6) McCARTNEY II 7. (10) SKY 2 8. ( 7) ME MYSELF I 9. ( 4) THE PHOTOS 10. (-) UPRISING Rolling Stones Roxy Music Bob Dylan Ýmsir, K-Tel Paul McCartney Sky Joan Armatrading Bob Marley & The Wailers BRETLAND — Litlar plötur 1. ( 1) CRYING Don McLean 2. ( 2) FUNKY TOWN Lipps Inc 3. (-) XANADU Olivia Newton-John & Elictric Light Orchestra 4. ( 3) BACK TOGETHER AGAIN Roberta Flack — Donny Hathaway 5. ( 5) EVERYBODY’S GOT TO LEARN SOMETIME Korgis 6. (-) JUMP TO THE BEAT Stacy Lattisaw 7. ( 7) SIMON TEMPLAR/TWO PINTS OF LAGER Splodgenessabounds 8. (-) MY WAY OF THINKING/ I THINK IT’S GOING TO RAIN UB40 9. (-) TO BE OR NOT TO BE B.A. Robertson 10. ( 6) BEHIND THE GROOVE Teena Marie BANDARÍKIN — Stórar plötur 1. ( 1) GLASS HOUSES 2. ( 2) JUST ONE NIGHT 3. ( 3) McCARTNEY II 4. ( 4) AGAINST THE WIND Billy Joel Eric Clapton Paul McCartney 5. 6. 7. 8. 9. 10. Bob Seger & The Silver Bullet Band ( 6) THE EMPIRE STRIKES BACK Kvikmyndatónlist ( 9) EMPTY GLASS Pete Townshend ( 8) LET’S GET SERIOUS Jermaine Jackson (-) HEROES Commodores ( 5) MOUTH TO MOUTH LippS Inc. ( 7) THE WALL Pink Floyd BANDARÍKIN — Litlar plötur 1. ( D 2. ( 2) 3. ( 3) 4- ( 4) 5. ( 6) 6. ( 5) 7. ( 7) 8. ( 9) 9. ( 8) 10. (-) COMING UP Paul McCartney & Wings FUNKY TOWN Lipps Inc. THE ROSE Bette Midler IT’S STILL ROCK ’N ROLL TO ME Billy Joel LITTLE JEANNIE Elton John AGAINST THE WIND Bob Seger & STEAL AWAY CUPID BIGGEST PART OF ME LET’S GET SERIOUS The Silver Bullet Band Robbie Dupree Spinners Ambrosia Jermaine Jackson JAZZ PLÖTUR 1. ( 2) CATCHING THE SUN 2. ( 1) WIZARD ISLAND 3. (-) THIS TIME 4. ( 4) A BRAZILIAN LOVE AFFAIR 5. ( 3) HIDEAWAY 6. ( 8) ROCKS PEBBLES AND SAND 7. ( 6) MONSTER 8. ( 5) ONE BAD HABIT 9. ( 7) SKYLARKIN’ 10. (&) YOU'LL NEVER KNOW Spyro Gyra Jeff Lorber Fusion Al Jarreau George Duke David Sanborn Stanley Clarke Herbie Hancock Michael Franks Grover Washington Jr. Rodney Franklin

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.