Morgunblaðið - 12.07.1980, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 12.07.1980, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. JÚLÍ 1980 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Sandgerði Blaöberi óskast í suöurbæ. píð ifo Sími 7609. Garðabær Morgunblaöiö óskar eftir að ráöa í blaðburð í Lyngás og Grundir. sími 44146. Skrifstofustarf Starfskraftur óskast til almennra skrifstofu- starfa. Þarf aö geta hafiö störf í ágústmán- uöi. Upplýsingar um fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 18. júlí n.k. merkt: „Ábyggileg — 4009“. Framtíðarstarf Bílasmiöir takið eftir! Viljum ráöa aöalverk- stjóra. Mikil vinna framundan. Góö laun í boöi. Upplýsingar á skrifstofu hjá framkvæmda- stjóra, ekki í síma. Nýja bílasmiðjan hf. Starfskraftur óskast til verksmiöjustarfa. Framtíöaratvinna (ekki sumarvinna). Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 16. þ.m. merkt: „Reglusemi — 4008“. Fóstru vantar aö heimavistarskólanum Varmalandi Mýrar- sýslu. Nánari uppl. veitir skólastjóri í síma 93-7111. Mosfellshreppur — forstöðumaður Starf forstöðumanns íþróttamannvirkja aö Varmá er laust til umsóknar. Staðan veitist frá september n.k. og er umsóknarfrestur til 25. júlí. Umsóknir sendist sveitarstjóra sem jafnframt gefur nánari uppl. Sveitarstjóri. Matsveinn óskast strax til sumarafleysinga í mötuneyti Hafnar- hússins. Uppl. hjá Reykjavíkurhöfn sími 28211. Fámenn opinber skrifstofa í miöbænum óskar aö ráöa ritara. Þarf að geta vélritað á ensku og noröurlandamáli. Fjölbreytt starf í notalegu umhverfi. Gæti hentað vel starfskrafti, sem vill leita aftur út á vinnumarkaðinn. Laun samkv. launakerfi opinberra starfs- manna. Umsókn sendist Morgunblaðinu fyrir 20. júlí merkt: „ritari — 4371“. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi i boöi húsnæöi ós, Einbýlishús — Fossvogur Einbýlishús er til leigu með húsgögnum og heimilistækjum frá 1. ágúst. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „F — 4384“. titkynningar | Lánveiting Stjórn Lífeyrissjóös verkalýösfélags Grinda- víkur hefur ákveöiö aö veita lán úr sjóönum til sjóðsfélaga. Skýrslur fyrir umsóknir veröa afhentar hjá formanni Lífeyrissjóðsnefndar Júlíusi Daníelssyni á Víkurbraut 36, Grinda- vík. Umsóknir þurfa að hafa borist fyrir 1. ágúst n.k. Grindavík 11. júlí 1980, Stjórn Lífeyrissjóós verkafólks í Grindavík. Suöurnesjamenn í vörslum lögreglunnar aö Hafnargötu 17, Keflavík eru fjölmörg reiðhjól í óskilum. Eru hugsanlegir eigendur þeirra beönir aö gefa sig fram við lögregluna fyrir 20. þ.m., en eftir þann tíma má búast viö, aö þau verði seld á uppboði. Bæjarfógetinn í Keflavík. Mig vantar til leigu stóra íbúð eða hús í stór-Reykjavík, sem allra fyrst. Kristbjörn Albertsson, Njarðvík, Sími 92-2812. Akurnesingar Erlendan tæknimann vantar 3ja—4ra herb. íbúö (helst meö húsbúnaöi) í tvo mánuöi ágúst og september. Johan Rönning hf. Sími 91-84000. Lögtaksúrskurður Samkvæmt beiöni innheimtudeildar Ríkisút- varpsins dags. 9. júlí 1980 úrskuröast hér með aö lögtök fyrir ógreiddum afnotagjöld- um útvarps- og sjónvarpstækja vegna fyrri hluta ársins 1980 ásamt eldri gjöldum auk álags, dráttarvaxta og kostnaöar mega fara fram á ábyrgö Ríkisútvarpsins, en kostnað gjaldenda aö átta dögum liðnum frá birtingu lögtaksúrskurðar þessa. Hafnarfirði, 10. júlí 1980. Bæjarfógetinn Hafnarfirði. Bæjarfógetinn Garðakaupstað. Bæjarfógetinn Seltjarnarneskaupstað. Sýslumaður Kjósarsýslu. Lögtaksúrskurður Samkvæmt beiðni innheimtudeildar Ríkisút- varpsins dags. 9. júlí 1980 úrskurðast hér með að lögtök fyrir ógreiddum afnotagjöld- um útvarps- og sjónvarpstækja vegna fyrri hluta ársins 1980 ásamt eldri gjöldum auk álags, dráttarvaxta og kostnaöar mega fara fram á ábyrgö Ríkisútvarpsins, en kostnaðar gjaldenda aö átta dögum liönum frá birtingu lögtaksúrskuröar þessa. Reykjavík, 10. júlí 1980. Borgarfógetinn í Reykjavík. '■ Lögtaksúrskurður Samkvæmt beiöni innheimtudeildar Ríkisút- varpsins dags. 9. júlí 1980 úrskurðast hér meö að lögtök fyrir ógreiddum afnotagjöld- um útvarps- og sjónvarpstækja vegna fyrri hluta ársins 1980 ásamt eldri gjöldum auk álags, dráttarvaxta og kostnaöar mega fara fram á ábyrgö Ríkisútvarpsins, en kostnað gjaldenda að átta dögum liðnum frá birtingu lögtaksúrskuröar þessa. Kópavogi, 10. júlí 1980. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Fiskbúð Af sérstökum ástæöum er ein af stærstu fiskbúðum borgarinnar til sölu. Verzlunin er staðsett á góöum stað og hefur mikla veltu. Tilboö sendist augl. deild Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „Fiskur — 4383“. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Keflavík til sölu tvö fokheld raöhús viö Heiöarbraut í Keflavík Húsunum veröur skilaö tilb undir máln- ingu aö utan Stærö húsanna meö bílskúr er 180 ferm. Teikn- ingar eru til sýnis á skrifstofunni. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420. Heimatrúboðið Óðinsgötu 6a Almenn samkoma á morgun kl. 20.30. Allir velkomnir. Krossinn Þingvallaferö í dag kl. 1.30. Fariö veröur frá Auöbrekku 34, Kópavogi. Æskulýössamkoma í kvöld kl. 8.30. Allir hjartanlega velkomnir. Fíladelfía Almennar samkomur í tjaldinu viö Laugarlækjaskóla kl. 20.30 og kl. 23.00 (Gospel-night). Kunnir predikarar tala. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferðir 13. júlí: 1. kl. 09. Kaldidalur aö Surts- helli. 2. kl. 09. Gengiö á Þórlsjökul. Verö kr. 7000 - Kl. 13. Selatangar. Verö kr. 5000- UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 13.7. kl. 13. Þrfhnúkar, létt ganga. eöa Strompahsllar, hafiö góö Ijós meö. Verö 4000 kr. frítt f. börn m. fullorönum. Fariö frá B.S.I. benzínsölu. Um næstu helgi: 1. Þórsmörk 2. Hrafntinnusker Hornstrandafaró 18.—26. júlf. Laugar — Þóramörk, gönguferö 24.-27. júlí. Grnnland, vikuferöir. 17. og 24. júlí. Noröur-Noragur í ágústbyrjun. írland, allt innifallö. í ágústlok. Útivlst £ AUGLÝSINGASÍMINN ER: tsesnm•••••••••»*»••**'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.