Morgunblaðið - 12.07.1980, Side 35

Morgunblaðið - 12.07.1980, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. JÚLÍ1980 35 Gott atvinnu- ástand á Eyrarbakka Eyrarbakka. 9. júli. HÉR HEFUR verið gott atvinnu- ástand í sumar og hjá Hraðfrysti- stöð Eyrarbakka hafa unnið allt upp í 140 manns. Búið er að taka á móti 50 tonnum af humar, en það er um 10 tonnum meira en á vertíðinni í fyrra. Engum hefur enn verið sagt upp í frystihúsinu en því miður steðja miklir erfiðleikar að frysti- iðnaðinum ekki síður hér en annars staðar. Eru menn stórhneykslaðir á þeim orðum starfsmanna atvinnu- deildar félagsmálaráðuneytisins að aukin bjartsýni ríki nú um rekstur frystihúsanna. Menn vita ekki hvað hefur vakið þá bjartsýni. — óskar. Grænlendingar bjóða íslend- ingum til leikja í knattspyrnu GP.ÆNLENDINGAR hafa boðið íslendingum til tveggja lands- leikja í knattspyrnu næsta sumar. Ekki hefur verið ákveðið hvort boðið verður þegið, en stjórn Knattspyrnusambands íslands hefur málið til athugunar. Græn- lendingar héldu heim í gær eftir að hafa leikið hér á landi tvo fyrstu landsleiki sína í íþróttinni. Þó svo að þeir töpuðu bæði gegn Færeyingum og íslendingum voru þeir mjög ánægðir með íslands- heimsóknina. Leiðrétting í frásögn af andláti Jóns Harrys Bjarnasonar í Morgunblaðinu í gær misritaðist nafn á einu barna hans. Rétt er það Amalía Jóna. Þetta leiðréttist hér með og beðizt er velvirðingar. RAFSTÖOVAR fyrirliggjandi: Lister 2'/j kw einfasa Lister 3Vi kw einfasa Lister 7 kw einfasa Lister 10Vz 3 fasa Lister 12 kw einfasa Lister 13 kw 3 fasa Lister 20 kw 3 fasa Lister 42 kw 3 fasa Einnig traktorsrafalar 12 kw 3 fasa. Hagstætt verð og góöir greiösluskilmólar. VÉLASALAN HF. Garöastræti 6 sími 15401, 16341. OPIÐ ALLA HELGINA HLJÓMSVEITIN ARÍA SKEMMTIR ALLA HELGINA. Atli snýr 79k?lötunum Opiö í kvöld til 3, Betri klæðnaöur. jrv jrWBZKA Boröa- Sími pantanir. 86220 — 85660. Lindarbær Opiö 10—2 Gömlu dansarnir í kvöld. Þristar leika. Söngvarar Matty Jó- hanns og Gunnar Páll. Miöa- og boröapantanir eftir kl. 20, sími 21971. Gömludansaklúbburinn Lindarbæ Súlnasalur Opiö í kvöld Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar Kvoldveröur framreiddur frá kl. 19.00. Boröapantanir í síma 20221, eftir kl. 16. Askiljum okkur rett til aö ráöstafa fráteknum boröum eftir kl. 20.30. Dansaö til kl. 2.30. i direl/ >A<?A ;; Síðtáft °Pið 10-3 XHIjómsveitin 'xskemmtir K í kvöld. Zf Diskótek — %'fGrillbarinn opinn. Staður hinna vandlátu Hljomsveitin GALDRAKARLAR leikur fyrir dansi. Opiö 8—3 DISCÓTEK Á NEÐRI HÆD. Fjölbreyttur mat- seöill aö venju. Boroapantanir eru í síma 23333. Áskiljum okkur rétt til aö ráðstafa borð- um eftir kl. 21.00. SpariklæOnaður elngöngu leyföur I klúbburinn Gott kvöld hjá þér... Við bjóðum discótek á tveimur hæðum, meö fjöl- breyttri tónlist við allra hæfi. Og á fjórðu hæðinni lifandi tónlist í fyrirrúmi, núna er það hljómsveitin D E M O sem sér um að halda uppi miklu fjöri fyrir alla. I Mundu betri gallann og nafnskirteiniö — Klossar bannaöir. INGÓLFS-CAFÉ GÖMLU DANSARNIR í KVÖLD Hljómsveit Garðars Jóhannessonar leikur. Aðgangur og miöasala frá kl. 8. Sími 12826. Júlíleikhúsiö sýnir flugkabarett kl. 21.00 í kvöld og annaö kvöld. Miöasala í gestamóttöku. Sönn ást Nú er komin út plata meö tónlistinni úr Kvikmyndinni „Oðal Feðranna" — Reykjavíkurstef, sveitastef oq fallegt og hugljúft lag sem Bjöggi . . . „ég þekki hann" syngur. Við bregðum plötunni á fóninn í kvöld og dönsum Ijúfan tangó. Plötukynnir Jón Vigfússon. Dansað kl. 22 — 03. Spariklæðnaður. 20 ára aldurstak- mark. Viö minnum á kvöldverðinn frá kl. 19.00 fyrir leikhúsgesti og aðra. Einnig hótelherbergi á besta stað íét CJJ) borginni. flU Utangarösmenn leika kl. 10—3 ásamt rokkóteki frá Dísu. Vinsamlegast athugið að mæta tímanlega. Borð verða ekki tekin frá. - Spariklæönaöur. VEITINGAHUS VAGNHOFOA 11 REYKJAVIK SIMI 86880

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.