Morgunblaðið - 12.07.1980, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.07.1980, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. JÚLÍ1980 • 7 Aö segja sannleikann Stjórnarmálgagnið Dagblaöiö hetur löngum veriö haldið þeirri óróttu aö draga fjööur yfir liðna atburöi og lóta eins og þeir hafi aldrei gerst. í raun þarf þetta ekki að koma ó óvart, þegar haft er í huga, hve oft blaöið hefur haft ó röngu aö standa. Sú pólitíska glundroöastefna, sem Dagblaöið boöar, krefst þess, aö menn gleymi öllu sögulegu samhengi og segi eitt í dag og annaö ó morgun. Á fimmtudaginn grípur Dagblaðiö til þessa gam- alkunna róös síns, þegar það heldur ófram baróttu sinni fyrir því, aö „and- stseöur magnist“ innan Sjólfstœöisflokksins, svo að notuö séu orð þess. í forystugrein Dagblaösins er fullyrt, aö Morgunblaö- iö fari rangt meö, þegar minnt er ó þó staöreynd, að Albert Guðmundsson lýsti því yfir, að hann myndi verja ríkisstjórn Gunnars Thoroddsens vantrausti ón tillits til mólefnasamnings henn- ar. i sömu andrónni getur Dagblaöíö ekki lótið vera að stunda sitt venjulega lýöskrum, þegar þaö seg- ir: „Fjölmiölar eiga að segja almenningi sann- leikann“, óður en róöist er ó Morgunblaöiö fyrir ósannsögli. Meö vísan til þessara sakargifta er óhjókvæmi- legt aö rifja hér upp ummæli Alberts Guö- mundssonar við myndun ríkisstjórnarinnar. í viö- tali viö Morgunblaðiö, sem birtist 5. febrúar, óöur en mólefnasamn- ingur ríkisstjórnarinnar var tilbúinn, sagöi Albert Guömundsson eftir aö hann haföi lýst yfir, aö hann ætlaði aö verja stjórnina vantrausti og var aó því spurður, hvers vegna hann geröist ekki stuóningsmaöur stjórn- arinnar: „Vegna þess aö ég hef ekki tekið þótt í þessum stjórnarmyndun- arviöræöum. Mér er ó þessu augnabliki ókunn- ugt um innihald mólefn- asamningsins og get þess vegna ekki gerst beinn stuóningsmaöur stjórnarinnar.“ Meö hliösjón af þess- um oróum Alberts Guó- mundssonar er það beinlínis ótrúlegt, þegar Dagblaöió segir það „napurlega ósökun" hjó Morgunblaðinu aö segja, að Albert hafi lýst sig „reiðubúinn til aö veita stjórninni hlutleysi ón tíl- lits til mólefnasamnings hennar". í samræmi viö annaö Fullyröing Dagblaðsins í þessari sömu forystu- grein um aó Geir Hall- grímsson formaður Sjólf- stæöisflokksins hafi í Morgunblaöinu síóast- lióinn vetur gefió yfirlýs- ingu „þess efnis, aö taka þurfi upp haröari stefnu gagnvart „minnihluta“- hópnum í flokknum", er í samræmi vió sannleiks- óst Dagblaósins. Dagblaðiö er beóið um aó finna oröum sínum staó, en rifjuð skulu upp ummæli þau, sem höfö voru eftir Geir Hall- grimssyni í Morgunblaó- inu 6. febrúar s.l. Hann sagöi: „Ljóst er, aó só, sem hlýtir ekki ókvöróun meirihluta þingflokks og gengur í berhögg við hana og til samstarfs við flokka andstæðinganna, í þessu tilfelli höfuöand- stæöinga Sjólfstæóis- flokksins, Alþýöubanda- lag og Framsóknarflokk, klýfur flokkinn og segir sig í raun úr samstarfi við meirihluta flokkssystkina sinna.“ Þó skal einnig minnt ó þó samþykkt, sem gerð var ó flokksróösfundi sjólfstæóismanna 10. febrúar. Þar sagói, eftir að lýst hafði veriö stuön- ingi við ókvörðun þing- flokks og miöstjórnar um andstööu við ríkisstjórn- ina: „Flokksróðió leggur óherslu ó aó samstaóa sjólfstæóisfólks um land allt er meginforsenda fyrir framgangi sjólfstæö- isstefnunnar og hvetur því til einingar og trúnaö- ar viö flokkinn til heilla landi og lýð.“ Tilraun Dagblaösins nú til aö koma af stað illdeil- um innan Sjólfstæöis- flokksins byggir ó for- sendum, sem búnar eru til af blaöinu sjólfu í því skyni aö stofna til vand- ræöa. • • * Ornólfur Arnason for- maður Leikritahöfunda- sambands Norðurlanda Á FUNDI Leikritahöfundasam- bands Norðurlanda var Félagi ísl. leikritahöfunda falið skrif- stofuhald sambandsins til tveggja ára og örnólfur Árnason kjörinn formaður sambandsins til sama tíma. Norræna sam- bandið hefur starfað um áratuga skeið og hefur unnið að þvi að samræma og styrkja baráttu norrænna leikritahöfunda fyrir bættum listrænum og fjárhags- legum starfsskilyrðum. í frétt frá Félagi ísl. leikrita- höfunda segir að íslenskir höf- undar hafi tekið virkan þátt í hinu norræna samstarfi sl. 5 ár. Meðal baráttumála sambandsins eru þýðingar leikrita af einu norðurlandamáli yfir á annað og að norrænir höfundar hafi sömu stöðu og innlendir höfundar, séu leikrit þeirra sýnd utan heima- landsins. Þá hefur sambandið beitt sér fyrir að leikritahöfundar hafi sömu áhrif á stjórn leikhúsa og leiklistarmála og aðrar stéttir leikhúsmanna. Með tilstyrk Norræna menn- ingarsjóðsins hafa leikritahöf- undar á Norðurlöndum átt kost á fjölmörgum námskeiðum og fræðsluráðstefnun undanfarin ár. Skortur á innlendum ferðastyrkj- um hefur hins vegar hamlað mjög þátttöku, segir í frétt F.Í.L. Lokun vegna sumarleyfa Viðgeröarverkstæöi vort verður lokaö vegna sumarleyfa starfsmanna frá 14. júlí til 8. ágúst n.k. Aöeins veröa framkvæmdar bráöaviögeröir á súgþurrkunar- mótorum. HÖFÐABAKKA9 REYKJAVÍK SÍMh 85656 Magnús Guöbrandsson: GAMANYRÐI Frásagnir af mönnum og málefnum í bundnu máli. í bókinni eru skopteikn- ingar eftir Halldór Pét- ursson. SÖLUSTAÐIR: Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar Bókabúö Máls og menningar Bókabúö Lárusar Blöndal. Dreifing: MAíiM N <.l #>«KANI)NNON GAMANYRÐI Gísli Jónsson & Co. — Sími 86644. DÓMKIRKJAN: Kl. 11 messa. Dómkórinn syngur, organleikari Marteinn H. Friðriksson. Sr. Þórir Stephensen. Kl. 6 sunnu- dagstónleikar. Kirkjan opnuð stundarfjórðungi fyrr. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Guðsþjónusta í safnaðarheimili Árbæjarskóknar kl. 11 árd. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. SELJASÓKN í Breiðholti: Helgistund að Seljabraut 54 (Kjöt & Fisk) kl. 11 árd. Sóknar- nefndin. BÚSTAÐAKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Erlendur Sigmundsson messar. Organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Ólafur Skúla- son. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11 Sr. Karl Sigurbjörnsson. Fyrirbænaguðsþjónusta þriðju- dag kl. 10:30 árd. Beðið fyrir sjúkum. LANDSPÍTALI: Messa kl. 10 árd. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. IIÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Organleikari Birgir Ás Guð- mundsson. Sr. Tómas Sveinsson. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 11 árd., altarisganga. Þriðju- dagur 15. júlí: Bænaguðsþjón- usta kl. 18. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árd. Sr. Frank M. Halldórs- son. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Messa kl. 2. Organleikari Sigurð- ur ísólfsson. Prestur sr. Kristjan Róbertsson. NÝJA POSTULAKIRKJAN Háaleitisbr. 58: Messa kl. 11 og kl. 17. Gestur frá Kanada talar. Sr. Gene Storer. DÓMKIRKJA Krists Konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30 árd. Hámessa kl. 10.30 árd. Lágmessa kl. 2 síðd. Alla virka daga er lágmessa kl. 6 síðd., nema laugardaga, þá kl. 2 síðd. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. ll .árd. FlLADELFIUKIRKJAN: Al- menn tjaldsamkoma í samkomu- tjaldinu við Laugalækjarskóla kl. 8.30 síðd. Kunnir amerískir ræðumenn tala. Einar J. Gísla- son. GUÐSPJALL DAGSINS: Maft. 5.: Réttlæti Faríse- anna. KFUM & K: Almenn samkoma kl. 20.30 að Amtmannsstíg 2B. Guðlaugur Gunnarsson guð- fræðinemi talar. GRUND elli- og hjúkrunar- heimili: Messa kl. 10 árd. Sr. Þorsteinn Björnsson messar. HJÁLPRÆÐISHERINN: Al- menn samkoma kl. 20.30. Gunn- ar Þorsteinsson talar. Ungt fólk syngur. KAPELLA St. Jósefssystra í Garðabæ: Hámessa kl. 2 síðd. KAPELLAN St. Jósefssystra í Hafnarf.: Messa kl. 10 árd. KARMELKLAUSTUR: Há^ messa kl. 8.30 árd. Virka daga er messa kl. 8 árd. KEFLAVÍKUR- OG NJARÐ- VÍKURPRESTAKÖLL: Guðs- þjónusta í Keflavíkurkirkju kl. 11 árd. Séra Ólafur Oddur Jóns- son. ÚTSKÁLAKIRKJA: Messa kl. 11 árd. Sóknarprestur. ÞINGVALLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 2 síðd. Organisti Oddur Andrésson á Hálsi. Sókn- arprestur. fKtfgmiMfifeUt AUGLÝSINGAR: 22480 AFGREIÐSLA: 83033 RITSTJÓRN 0G SKRIFST0FUR: 10100 Jpiot^ttttMafoifo

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.