Morgunblaðið - 14.08.1980, Side 7

Morgunblaðið - 14.08.1980, Side 7
 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. ÁGÚST 1980 7 r „A hverfanda hveli“ í nýjasta tölublaði Þingmúla, blaði Sjálf- staaðismanna á Fljóts- dalshéraöi skrifar Sverrir Hermannsson, þingmaö- ur Austfirðinga leíðara, þar sem fjallað er um ástandiö ( stjórnarher- búöunum og útlitið fram- undan. Þar segir: „Fólkið í landinu horfir þrumu lostið á úrræða- og aðgerðarleysi mann- anna, sem tóku að sór í ársbyrjun að stjórna þessarí þjóð. Maður spyr mann hvort ríkisstjórnin muni ekki leggja upp laupana innan tíöar. Hin góðu áform, sem stjórnin birti almenningi í upp- hafi, hafa reynst orðin tóm. Allt virðist á hverf- anda hveli í stjórnarher- búðunum og enginn veit hvað til bragðs skuli taka. Þetta eru sorglegar staðreyndir sem engan óraði fyrir að koma myndu á daginn svo fljótt sem raun ber vitni. Eins og vant er um vinstri stjórnir reynir þessi að kenna ytri að- steeðum um ófarnaðinn, enda þótt uppákoman sá að langmestu leyti heimatilbúin. Að vísu er við erfiðleika að etja á mörkuöum okkar en mörg dsami eru til um miklu meiri vanda í þeim efnum á umliðnum árum, að ekki sé minnst á markaðshrunið 1967— 1968. Núverandi ríkis- stjórn mun reynast skammgóður vermir að kenna öðrum um ófarir sínar. Það voru stjórnar- herrarnir sjálfir sem settu saman loforðaleik sinn, sem kallaöur er stjórnar- sáttmáli. Og það eru og verða þeir sjálfir, sem svíkja hann í stóru og smáu svo ekki stendur steinn yfir steini. Hryggilegst fyrir sjálf- stæöismenn er þó sú staöreynd aö í bland við þessi stjórnartröll skuli vera að finna menn úr þeirra röðum. Meira að segja menn sem forystu höfðu um stjórnarmynd- unina og skeyttu ekki um skömm ná heiður (trylltri valdafýkn sinni. Það eru dýr kaup að kaupa völd við æru sinni. En svo liggur hver sem hann hefir lund til. Það er þó a.m.k. Ijóst, aö glapræöi þeirra mun ekki verða til að kljúfa Sjálfstæðis- flokkinn, sterkasta og ís- lenskasta þjóömálaaflið, en á þvf var fullkomin hætta um hríð, enda er það trú manna að Al- þýðubandalagið hefði aldrei farið i ríkisstjórn nema fyrir vonina um að Sjálfstæðisflokkurinn sundraðist.1* „Ekki til set- unnar boöiö“ Síðan heldur Sverrir áfram: „En ekki er til setunnar boöið eins og útlitið er ógnarlegt. Þingmenn úr borgaraflokkunum þrem- ur, Sjálfstæóisflokki, Al- þýðuflokki og Framsókn- arflokki, verða þegar í stað að hefja viöræður til undirbúnings myndunar nýrrar ríkisstjórnar. Lýð- ræðissinnar í þeim flokk- um verða að setja sár það mark að einangra kommúnista með öllu. Landinu veröur ekki stjórnað af ábyrgð og viti með þeim öflum. Það er mesta glapræói, sem hent hefir í íslenskum stjórnmálum að komm- únistum skuli hafa verið afhent slík völd í hendur sem nú hefir orðið í sjálfri landsstjórninni. Fyrsta skrefið í einöngrun þess- ara óþjóðhollu afla er að lýðræðissinnar í Verka- lýðshreyfingunni taki höndum saman og víki þeim frá völdum í Al- þýöusambandi íslands á hausti komanda. í fram- haldi af því þarf svo aö þjarma aö þessum póli- tisku stigamönnum stig af stigi. Það hefir þegar verið kannaö, að vilji er fyrir hendi hjá borgaraflokk- unum þremur að hefja viöræður um vandamálin. Forystan í Framsóknar- flokknum er aö visu ekki enn farin að átta sig á aöstæðum, en þó er i þeim hópi þegar aö finna undantekningar. Að hlaupa til og efna til nýrra kosninga er ekkert ráð. Alþingi veröur að axla ábyrgðina og lýð- ræðissinnar aö taka höndum saman. Nýir menn meö ný viöhorf sem vióhafa ný og kjark- mikil vinnubrögó munu koma til skjalanna. Þjóð- in er vissulega viðbúin aö Ijá þeim liðsinni sitt. Það er ekki lengur til setunn- ar boðið.“ VALSMENN lesið þetta Valsstuöarar efna til hópferðar á hagstæöu veröi á leik Vals og ÍBV n.k. laugardag, ef næg þátttaka fæst. Flogið veröur meö Flugleiöum kl. 12.30 og til baka strax aö leik loknum. Allir velkomnir, skrán- ing í síma 26622 hjá Flugleiðum innanlands- flugi fyrir hádegi á föstudag. Stuömenn Vals. PERMA - DRI utanhússlímmálning —14 ára ending og reynsla. Málning hinna vandlátu Sig. Pálsson, byggm., Kambsv. 32, S-34472. J Júlímánuður: minni bátarnir á handfæraveið- um. Innilegt þakklæti til allra, er glöddu mig á áttræöisafmæli mínu, meö heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum. Sérstaklega þakka ég tengdadætrum. Guö blessi ykkur öll. Ágúst Benediktsson frá Hvalsá. Minni af li í öllum verstöðvum vestra AFLI var góður á Vestfjarða- miðum í júlí, en sjósókn var háð takmörkunum. bæði vegna þorsk- veiðibanns hjá togurunum og lokun margra frystihúsa vegna sumarleyfa. Á tmabilinu 1. júli til 15. ágúst voru toKurum aðeins heimilar þorskveiðar í 10 daga. Notuðu flestir togararnir þessa heimild i byrjun mánaðarins, en stunduðu veiðar á öðrum fiskteg- undum eða lágu i höfn eftir það. Stærri bátarnir voru á grálúðu- veiðum við Kolbeinsey, en flestir í júlí voru gerð út 134 (160) skip til botnfiskveiða frá Vestfjörðum, 110 (130) stunduðu veiðar með handfæri, 8 (10) réru með línu, 13 (14) með botnvörpu, 2 (6) með dragnót og 1 með net. Heildarbotnfiskaflinn í mánuð- inum var nú 6.754 lestir, en var 11.292 lestir á sama tíma í fyrra. Er aflinn minni í öllum verstöðv- unum í fjórðungnum. Ársaflinn er nú orðinn 61.486 lestir, en var 59.859 lestir í lok júlímánaðar í fyrra, segir í frétt frá skrifstofu Fiskifélags íslands á ísafirði. Af alhug þakka ég vinum og vandamönnum gjafir og heillaskeyti á 70 ára afmæli mínu. Sérstakar þakkir fá tengdadætur og synir fyrir að gera mér daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. Jórunn Helgadóttir, Görðum. Útgerðar- menn Viljum kaupa heila skipsfarma af góöum ísuðum fiski, þaö sem eftir er ársins. P/F BACALAO Þórshöfn, Færeyjum, sími 11360 og 12226 (Færeyjum). Útsala Kjólar frá kr. 12.000 — Trimmgallar frá kr. 12.000 — Dömupeysur frá kr. 2.000 — Úrval af ódýrum skóiapeysum — Mussur frá kr. 8.000 — Nýtt og fjölbreytt úrval af jakkapeysum og vestum. Verksmiðjusalan Brautarholti 22, inngangur frá Nóatúni. Utsoiustaöir Karnabær Laugavegi 66 Karnabær Giæsibæ Eplió Akranesi — Epliö Isafiröi — Alfholl Siglufirdi Cesar Akureyri — Hornabær Hornafirói — Eyjabær Vestmannaeyjum LITASJONVORP 22” — 26” Sænsk hönnun ★ Sænsk ending ★ Bestu kaupin! ★ ILAUGAVEG 66 SIMI 25999

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.