Morgunblaðið - 05.10.1980, Page 6

Morgunblaðið - 05.10.1980, Page 6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. OKTÓBER 1980 42 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stokkseyri Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö á Stokks- eyri. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3316 og á afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. Smiður óskast Óskum eftir að ráða húsgagnasmið eða mann vönum innréttingasmíði á verkstæði sem er í sérsmíði. Nafn, heimilisfang og sími ásamt uppl. um fyrri störf leggist inn á augld. Mbl. fyrir 10. okt. merkt: „Smiður — 4195.“ Skrifstofustarf Starfsmaður óskast til skrifstofustarfa, vélrit- un, telex og símavarsla. Umsóknir ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 11. okt. merkt: „Skrifstofustarf — 4192.“ Verkamenn Viljum ráða nokkra starfsmenn í ýmsa byggingavinnu á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 28475, mánudag og þriðjudag frá kl. 8—18. ístak. íslenskt verktak h.f. Óskum að ráða menn í blikksmíöi. Þeir sem hafa lokiö undirbúningsnámi í Iðnskólanum, ganga fyrir. BLIKKVER Skeljabrekka 4 - 200Kópavogur - Sími. 44040. Innflutningsverslun óskar að ráða starfskraft sem fyrst til skrifstofu- og afgreiðslustarfa. Fjölbreytt og skemmtilegt starf. Umsóknir er greini menntun, aldur og fyrri störf sendist skrifstofu Félags íslenskra stórkaupmanna, Tjarnargötu 14, fyrir 11. okt. nk. Félag íslenskra stórkaupmanna. Skíða- deild Í.R. óskar eftir að ráða eftirtalda starfsmenn á skíðasvæöi sitt í Hamragili: 1. Skálavörð. 2. Lyftuvörð. 3. Skíðaþjálfara. Ráðningartími er frá áramótum til aprílloka. Skriflegar umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir næstu mánaðamót merkt: „Skíðadeild — 4196.“ Nánari upplýsingar í síma 33242 á kvöldin. Stjórnin. Garðyrkjumaður Neskaupstaöur óskr eftir að ráða skrúö- garðyrkjumann sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir bæjarstjóri. Sími 97-7188. Bæjarstjórinn í Neskaupstaö. Viljum ráða járniðnaðarmenn og aðstoðarmenn í járnsmiðju. Stálver h.f. Funahöföa 17, Reykjavík. Sími 83444. Vélstjóri Vélstjóri með full réttindi óskar eftir starfi í landi. Margt kemur til greina. Er vanur verkstjórn. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 10. okt. merkt: „Vélstjóri — 4197.“ I Vesturbænum Okkur vantar heimilishjálp á morgnana í mánaðartíma. Á heimilinu eru 3 börn á skólaaldri. Nánari upplýsingar veittar í síma 13237. Saumakonur vantar Óskum eftir saumakonu á saumstofu okkar og einnig aðstoðarstúlku á barnaheimili. Upplýsingar í síma 86632 frá 1—4. HAGKAUP Atvinna Okkur vantar starfsfólk í eftirtalin störf: 1. Vanar saumakonur í regnfatadeild. 2. Röskan og reglusaman mann í plastfram- leiðslu. Unnið eftir bónuskerfi sem gefur góöa tekjumöguleika. Uppl. á skrifstofunni, Skúlagötu 51, sími 12200. Sjóklæöageröin hf. Skúlagötu 51. Sími 1-1520. 66°N Reykjavík. Ljósmyndari — Afgreiðslumaður Vanur starfskraftur óskast til alhliða Ijós- myndastarfa og afgreiðslu hjá okkar. Skrif- iegar umsóknir ásamt meðmælum sendist í pósthólf 5211 fyrir 10. október. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. LJOSMYNDAÞJONUSTAN S.F. LAUGAVEGI 178 REYKJAVIK Garðabær Morgunblaöiö óskar eftir að ráöa blaðbera í Grundir. Sími 44146. Bílstjóri Heildsölufyrirtæki óskar að ráða bílstjóra sem fyrst. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, ásamt meðmælum, ef fyrirliggjandi, óskast sendar á augld. Mbl. merkt: „Bílstjóri — 4311.“ Bifvélavirki Óskum að ráða bifvélavirkja á verkstæði okkar við Höföabakka. Uppl. gefur skrifstofustjóri. H.f. Ölgerðin Egill Skallagrímsson. Þverholti 20, sími 11390. Bónusvinna Óskum eftir að ráða mann á plastgerðarvél. Bónusvinna. Umsækjendur komi til viðtals mánudagsmorgun kl. 10.00. Plastprent h.f., Höfðabakka 9. Atvinna Blönduóshreppur auglýsir laust til umsóknar starf skrifstofustjóra frá næstu áramótum. Umsækjendur skulu hafa viðskiptamenntun. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf skulu sendast til sveitastjóra fyrir 15. okt. 1980. Nánari uppl. veitir undirritaöur í síma 95- 4181 á venjulegum skrifstofutíma. Sveitastjóri. Borgarspítalinn Lausar stöður Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðinga vantar til starfa nú þegar á ýmsar deildir spítalans. Fastar næturvaktir knma til nreina. Sjúkraliðar Sjúkraliða vantar til starfa nú þegar á ýmsar deildir spítalans. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu hjúkrunarforstjóra í síma 81200 (201—207). Reykjavík, 5. október 1980. Laust embætti sem forseti íslands veitir Prófessorsembætti í rekstrarhagfræði og skyldum greinum í viðskiptadeild Háskóla íslands er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf sín, ritsmíð- ar og rannsóknir svo og námsferil sinn og störf. Umsóknir skulu sendar menntamálaráöu- neytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík fyrir 31. október 1980. Menntamálaráöuneytiö, 30. september 1980.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.