Morgunblaðið - 05.10.1980, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 05.10.1980, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. OKTÓBER 1980 45 | smáauglýsingar smáauglýsingar smáauglýsingar — smáauglýsingar Bíll til sölu Passat LS, árg. 1974 til sölu. Upplýsingar í síma 15503. Verö kr. 2 milljónir. Antik húsgögn til sölu Meira en 100 ára gömul dönsk boröstofuhúsgögn úr dökkri eik, mikiö útskorin. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: .Antik — 4201", fyrir 9. okt. Beckstein flygill til sölu 180 cm Frábært hljóö- færi. Uppl. í síma 20577. Hefmilisiönaöarakólinn Laufáavagi2 Vegna forfalla komast örfáir nemendur aö á námskeiöi f bótasaumi (vattteppagerö), tuskubrúöugerö og hyrnuprjóni. Innritun í eftirsótt jólaföndurs- námskeiö okkar er í fullum gangi aö Laufásvegi 2, sími 15500. Píanókennsla Er byrjaöur aö kenna. Aage Lorange, Laugarnesvegi 47, sími 33016. □ Mímir 59801067 — 1 Fjh Frl IOOF 10 = 1621067 = 20 Rétt.k. Bandaríkjamaður sem er nemandi í ijósmyndun viö háskólann í New Mexico óskar eftir bréfaskiptum viö ís- lenzka stúlku á aldrlnum 17—24 ára, sem hefur áhuga á ijós- myndun. Önnur áhugamál klass- ísk músik og kvikmyndir. Mr. Robert D. Davis, Box 381, North Stár route, Corrales, New Mex- ico 87048, U.S.A. Mig vantar vinnu (hlutastarf) Ég er 21 árs stúdent úr náttúru- fræöideild og hef áhuga á mynd- og handmennt, náttúrunni, fé- lagsmálum og mannlegum sam- skiptum m.m. Getum viö unniö saman?. Ég er viö milli 5 og 7 virka daga. Dagný. S. 26439. IOOF 3 = 1621067 = Rk. I KFUM - KFUK Almenn samkoma aö Amt- mannsstfg 2B kl.120.30 á vegum sumarstarfs K.F.U.K. Séra Guö- mundur Óli Ólafsson talar. Einn- ig veröur söngur og hljóöfæra- leikur Allir velkomnir. Kvennadeild Rauöa- kross íslands Konur athugiö Okkur vantar sjálfboöaliöa til starfa fyrir deildina. Uppl. í s. 17394, 34703 og 35463. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferöir 5. okt. 1. kl. 10. — Hátindur Esju. Fararstjóri: Þorsteinn Bjarnar. Verö kr. 3.500,- 2. kl. 13. — Langihryggur — Gljúfurdalur: Fararstjóri: Hjálm- ar Guömundsson. Verö kr 3.500- Fíladelfía Safnaöarguösþjónusta kl. 14.00. Brauösbrotning. Almenn guös- þjónusta kl. 20.00. Ræöuefni: eufrat/harmagedon. Ræöumaö- ur: Einar J. Gíslason. Fórn'til kristniboösins. Fjölbreyttur söngur. Kvenfélag Háteigssóknar Fundur í Sjómannaskólanum þriöjudaginn 7. okt. kl. 20.30. Ragnhildur Helgadóttir alþingis- maöur flytur erindi .Fjöiskyldan í nútímaþjóöfélagi". Mætiö vel. Stjórnin. Fóiag austfirzkra kvenna Fyrsti fundur vetrarins veröur haldinn mánudaginn 6. okt. kl. 20.30 aö Hallveigarstööum. Myndasýning !fl UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 5.10. kl. 8 Þórsmörk, einsdagsferö, 4 tíma stanz í Mörkinni. Verö 10.000.- kr. kl. 13 Hengill, Vesturbrúnir, eöa léttari ganga f Marardal. Verö 4.000.- kr., frítt f. börn m. fuliorönum. Fariö frá B.S.f. vest- anveröu. Útivist. Sálarrannsóknarfélag Suöurnesja heldur félagsfund f Félagsheimil- Inu Vik, Keflavík n.k. þriöjudag 7. október kl. 20.30. Erindi Gunnar Dal rithöfundur. Stjórnin. Krossinn Almenn samkoma í dag kl. 4.30 aö Auöbrekku 34, Kópavogi. Allir hjartanlega velkomnir. Sálarrannsóknafélag íslands Félagsfundur verður aö Hallveig- arstööum fimmtudaginn 9. okt. nk. kl. 20.30. Dr. Erlendur Har- aldsson flytur erindi. Stjórnin. Kvenfélag Fríkirkju- safnaðarins í Reykjavík Fyrsti fundur vetrarins veröur á morgun 6. október kl. 20.30 í lönó, uppi. Rætt veröur um vetrarstarfiö og væntanlegan basar Stjórnin. Húsmæörafélag Reykjavíkur Vetrarstarfiö er hafiö. Fundur og sýnikennsla veröa í félagsheimil- inu aö Baldursgötu 9, mánudag- inn 6. okt. kl. 8.30. Reykvískar húsmæöur fjölmennið. Stjórnin. Fimir fætur Dansæfing f Templarahöllinni 5.10. kl. 9.00. Lifandi tónlist. Hjálpræöisherinn Kl. 10 sunnudagaskóli. Kl. 20 bæn. Kl. 20.30 samkoma. Her- mann Bjarnason talar. Velkom- in. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 Ofl 19533. Miövikudaginn 8. okt. kl. 20.30 stundvíslega veröur efnt til myndakvölds aö Hótel Heklu, Rauöarárstíg 18. Grétar Eiríksson sýnir myndir frá Fjallabaksleiö syöri, og Snæ- fellsnesi og víöar. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Veitingar í hléi. (kr. 2.300). Feröafélag íslands. Hörgshlíð 12 Samkoma i kvöld kl. 8. Frá Kvennadeild Borgfiröingafélagsins Fundur í kennarastofu Haga- skólans mánudaginn 6. október kl. 8.30. Borgfirskar konur vel- komnar. Eiím Grettísgötu 62 Sunnudagaskóli kl. 11. Almenn samkoma kl. 17. Allir velkomnir. Athugið breyttan samkomutíma. Aöalfundur Húnvetningafélagsins Aöalfundur Húnvetningafélags- ins í Reykjavík veröur haldinn aö Laufásvegi 25 sunnudaginn 12. okt. nk„ og hefst kl. 14.00. Venjuleg aöalfundarstörf. önnur mál. Stjórnin. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Badminton — Badminton Nokkrir tímar lausir í Fellaskóla á fimmtu- dagskvöldum. Upplýsingar í síma 71335, Magnús. íþróttafélagið Leiknir Hjúkrunar fræöingar Námskeiö um vökvajafnvægi llkamans veröur haldiö 23.—25. október 1980. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu HFt. Fræöslunefnd. Flugnemar Bóklegt námskeiö fyrir einkaflug hefst mánu- daginn 6. október. Væntanlegir nemendur hafiö samband sem fyrst. Flugskóli Helga Jónssonar, Reykjavíkurflugvelli, sími 10880. Viðskiptafræðingar — hagfræðingar Félagsfundur veröur haldinn í Lögbergi, stofu 102 þriöjudaginn 7. október kl. 20.00. Fundarefni: Hagfræöilíkön og notkun þeirra. Framsögumenn: Guömundur Guömundsson, Siguröur B. Stefánsson og Þorkell Helgason. Félagar eru hvattir til aö fjölmenna. Stjórn F.V.H. Konur eins árs Viö bjóöum öllum konum aö koma í eins árs afmæii okkar n.k. þriöjudag kl. 20.30 aö Hótel Loftleiöum (Kristalsal). Heiðursgestir veröa þær: Ingveldur Ingólfs- dóttir félagsmál, Hólmfríöur Þórhallsdóttir leiklist. Verið allar velkomnar. Samtök kvenna á framabraut. Útgerðarmenn — Skipstjórar Getum bætt viö okkur bátum í viðskipti. Beitingaaðstaða fyrir hendi. Suöurnes h/f Garöi, sími 92-2490, og 92-7193. Kvennadeild Reykjavíkur- deildar R.K.Í. Hádegisverðarfundur veröur haldinn aö Hótel Sögu þriðjudaginn 7. október kl. 12.30 hliðarsal uppi, verö kr. 6 þúsund. Erindi flytur Sigurlín Gunnarsdóttir forstööu- kona á Borgarspítalanum: Sjálfboöaliöin í brennidepli. Kvennadeildin býöur félagskon- um er áhuga hafa í morgunferð fyrir fundinn og veröur lagt af staö frá Hótel Sögu kl. 9.30 stundvíslega. Farið veröur uppí Mosfellssveit og skoöuð Ullarverksmiöjan Álafoss, komiö viö aö Hulduhólum hjá Steinunni Marteins- dóttur leirkerasmiö á leiöinni í bæinn. Áætlaður komutími 12.30. Þátttaka í hvort fyrir sig tilkynnist fyrir kl. 17 mánudag í síma 34703, 23360 eöá 13920. Félagsmálanefnd. Háskólanám í Bandaríkjunum 1981—82 Eins og undanfarin ár mun Íslenzk-Ameriska féiagiö veita aöstoð viö aö afla nýstúdentum og öörum þeim, sem hafa áhuga á aö hefja háskólanám í Bandaríkjunum haustiö 1981, skólavistar og náms- styrkja. Er þetta gert í samvinnu viö stofnunina Institute of International Education í New York. Styrkþegar skulu aö jafnaöi ekki vera eldri en 25 ára og ókvæntir. Flestir styrkir eru á sviöi algengra hugvislnda en erfitt er aö fá styrki til ýmiss sérnáms og flestra raunvísindagreina. Upphæö styrkja er mjög mismunandi, en naagir oftast fyrir skólagjöldum og stundum dvalarkostnaöi. Umsóknareyöublöö um slíka aöstoð félagsins fást á skrifstofum flestra skóla á menntaskólastigi og hjá íslenzk-Ameríska félaginu. Umsóknum þarf aö skila til íslenzk-Ameríska félagsins fyrir 18. okt. 1980. Skólastyrkjanefnd félagsins velur þær umsóknir, sem sendar veröa áfram til Bandaríkjanna. Íslenzk-Amerfska télagiö Pósthólf 7051, Reykjavík. Erum fluttir að Skólavörðustíg 3 FORSJÁ Verkfræóistofa SkulavöirtiLStig 3 Ryykjavík 0:^4090 N.mt2367 5374 Jón. B. Stefánsson verkfræöingur Sæbjörn Kristjánsson tæknifræóingur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.