Morgunblaðið - 05.10.1980, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 05.10.1980, Blaðsíða 16
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. OKTÓBER 1980 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. OKTÓBER 1980 53 Heimilistölvan Tölvuskóli, Borgartúni 29, 105 Reykjavík, sími 25400 Tölvunámskeið Byrjenda- og framhaldsnámskeið Námskeiðskynning hefst í dag sunnudag 5. október kl. 14.00—18.00. LADA mest seldi bíllinn á íslandi ár eftir ár Tryggið ykkur LADA á lága verðinu. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Lada 1200 Lada 1200 Station Lada 1500 St. De Luxe Lada 1500 Topas Lada 1600 Lada Sport I.J. 2715 sendibíll Verð ca. kr. 4.095.000 Verð ca. kr. 4.335.000 Verð ca. kr. 4.785.000 Verð ca. kr. 4.755.000 Verð ca. kr. 5.070.000 Verð ca. kr. 6.570.000 Verð ca. kr. 3.010.000 Biíreiðar & Landbúnaðarvélar hf. 1l”)aíÍfN SeðnrlanésbraMt |i > Reykjavík - Sími 38800 BMW 318i nýr á markaðinn: Sneggri en sá gamli og eyðir mun minna benzíni Bllaframleiðendur víða um heim eru um þessar mundir að koma með á markaðinn og kynna 1981 árgerðir sínar. BMW-verk- smiðjurnar vestur-þýzku kynntu nýverið þser nýjungar, sem verða á boðstólum hjá þeim á komandi ári. Þar ber fyrst að nefna endur- bættan 318 BMW með nýrri vél, sem reyndar kallast BMW 318i. Á sama tíma og snerpa bílsins eykst, þ.e. hann er nú 11.5 sekúndur að ná 100 km hraða, en var fyrir 11,9 sekúndur, þá minnkar benzín- eyðslan stórlega, samkvæmt upp- lýsingum frá verksmiðjunum. Fullyrt er, að meðaltalseyðslan minnki um a.m.k. 7% og eyðsla á hraðbrautum muni minnka a.m.k. um 13%. Samkvæmt upplýsingum verksmiðjanna eyðir þessi nýi bíll 7,1 lítra benzíns, sé honum ekið á 90 km meðalhraða á klukkustund, en sé honum ekið á 120 km hraða á klukkustund sé eyðslan 9,1 litri.í innanbæjarakstri er bíllinn sagð- ur eyða um 10,1 Htra benzíns á eitthundrað km. Þá kynna verksmiðjurnar nú BMW 316 með nýrri og endur- bættri vél. Hann var 13,8 sekúnd- ur að ná 100 km hraða á klukku- stund, en með þessari nýju vél, er hann aðeins 12,5 sekúndur. Þá minnkar meðaltalsbenzíneyðslan um því sem næst 5%, samkvæmt upplýsingum verksmiðjanna. Hann er sagður eyða 6,8 lítrum benzíns sé honum ekið á 90 km hraða að meðaltali, 9,3 lítrum sé honum ekið á 120 km meðalhraða og 11,0 lítrum sé honum ekið á venjulegum hraða innanbæjar. BMW 320 og BMW 323i munu koma óbreyttir á markaðinn að þessi sinni. Eyvindur Albertsson, sölumað- ur hjá Kristni Guðnasyni, um- boðsmanni BMW á íslandi, sagði í samtali við Mbl., að fyrstu bílarn- ir af 1981 árgerðinni væru vænt- anlegir innan fárra vikna og ætti hann von á því, að hinn nýi BMWi yrði sá bíllinn, sem mestar vin- Hin nýja vél BMW í 318i bílnum. sem er mun kraftmeiri heldur en gamla véiin, auk þess sem hún eyðir minna benzíni. sældir hlyti í ár. Um verð kvaðst Eyvindur ekki geta sagt til um á þessari stundu, en um tiltölulega litla hækkun yrði að ræða frá verksmiðju. 1980 árgerðirnar af 3 línunni voru á verðbilinu 9,5 til 14 milljón- ir króna. Verksmiðjurnar munu ennfrem- ur bjóða BMW 518 með nýrri vél, sem bæði er með meiri snerpu og eyðir minna benzíni en gamla vélin. Samkvæmt upplýsingum verksmiðjanna mun benzíneyðsl- an á þessum nýja BMW 518 verða a.m.k. 5% minni en á þeim gamla. Þá verða auðvitað á boðstólum stærri og dýrari bílar verksmiðj- anna, s.s. BMW 520, 525, 528i og 535i í 5 línunni, BMW 728i, 732i, 735i og 745i, sem er flaggskip flotans og jafnframt hraðskreið- asta „limousinið" á markaði í Vestur-Þýzkalandi í 7 línunni og svo sportbílar verksmiðjanna, 6 línan og Ml. Þessir bílar verða væntanlega á verðbilinu 15—100 milljónir króna. Mazda 323 ný og gjörbreytt 1981 MAZDA-umboðið Bílaborg kynn- ir i þessum mánuði árgerð 1981 af Mazda 323, en þar er uni að ræða gjörbreyttan bil írá fyrri árgerðum. Billinn er nú með framdrifi, hann er nokkru stærri, vélin er ný frá grunni, farangursrými stærra o.fl. Verð- ið er áætiað kringum 6 milljónir króna á ódyrustu gerð bilsins. Fyrstu bílarnir koma til lands- ins síðast í október og eru þegar farnar að berast pantanir. Nýi Mazda 323 er fáanlegur bæði 3 eða 5 dyra. Bílaverksmiðjur um heim allan keppa nú að því að bjóða sem minnsta og sparneytnasta bíla, en þó rúmgóða um leið. Verksmiðjur gefa upp að 323 bíllinn með 1100 rúmsentimetra vél eyði 5,6 1 miðað við 90 km hraða og 8,4 í borgar- akstri. Vélin er um 10 kílóum léttari en fyrri vélar, núningsmót- staða er í lágmarki og betra síukerfi en fyrr, minnkuð mót- staða í loftinntaki og útblásturs- kerfi auka nothæfa orku og draga úr eyðslu, rafknúin vifta tryggir fljóta upphitun og minna kælivatn dregur úr orku í upphitun og flýtir fyrir að vélin hitni er meðal atriða sem bent er á varðandi vélina. Þá er getið um að einn helstu kosta nýja bílsins sé meira rými. Rúm í framsæti, aftursæti og farangurs- geymslu er meira. Nýi Mazda 323 er nokkru stærri en eldri árgeröir. Seinna verður hægt að fá hann með þessu útliti. mmm Mfflaborðið í Sport-gerðinni, en cinkum verða seldar hér 1100 og 1300 gerðirnar. fN*«9iat~ í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI Al'(a,VSIN(iASIMINN KR: 22480 kisJ piarounblnbit) Höfum flutt aösetur okkar aö artúni 33 Borg- jaröhæö. Kjölur s.f. — Vangur h.f., símar 21490 — 21846. Nýtt símanúmer Frá 12. október: 26011 skiptiborö — innanlandsflug 26622 farpantanir — innanlands og upplýs- ingar. FLUGLEIDIR Colgate MFP f luor tannkrem herðir tennurnar og ver þær skemmdum. Colgate MFP fluor tannkrem er reyndasta tannkremiö á markaðnum. Púsundir barna um viöa verold hafa um árabil veriö þáttakendur i vismdalegri Colgate-prófun og hefur hun ótvirætt sannað að Colgate MFP fluor tann- krem herðir glerung tannanna við hverja burstun, bannig að tennurnar verða sífellt sterkari og skemmast siður Þess vegna velja milljónir foreldra um helm allan Colgate MFP fluor tannkrem handa bornumsinum fflfl t sherðirinn// 1 Colgate MFP fluor gengur inn i glerunginn og herðir hann. 2. Þess vegna verður glerungurmn sterkari. Og börnunum líkar bragðiö.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.