Morgunblaðið - 05.10.1980, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 05.10.1980, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. OKTÓBER 1980 65 TT^- /-s . VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 10100 KL. 13-14 FRÁ MÁNUDEGI sá rússneski hvað átt var við og spurði hvort sá íslenski héldi að mikill væri munurinn á kjörum fólksins þar og hér. „Munur," sagði þá skipstjórinn og spratt upp, svipti frá sér jakkanum og sýndi KGB-manninum glerfína enska skyrtu sem hann var í og lét hann bera hana saman við rússn- esku drusluna. Þá kvaddi sá rússneski og fór í land. Næst þegar skipstjórinn kom til Len- ingrað, lágu þar fyrirmæli um, að hann mætti aldrei framar stíga sínum fæti á rússneska grund. • Hvar er sósíal- íska menningin? Mér hefur alltaf fundist það fáránlegt, að eftir stóran mennta- málasamning við Rússa, sem ger- ður var ekki alls fyrir löngu, þá breyttist ekkert í menningarmál- unum, því að við fáum aldrei neitt að sjá eða heyrá nema leikrit frá dögum keisaranna. Hvar er sósíal- íska menningin? Hún finnst hvergi. Þeir frægu eru annaðhvort sloppnir til Vesturlanda eða eru að grotna niður í þrælabúðunum og ekki heyrist frá þeim orð. Það er vissara að loka þá inni, því að alltaf kemst ein og ein bók úr bókabrennunum. • Ekki „klóak- dálka“ í Morgunblaðinu „Velvakandavinur“ 8799- 8029 skrifar: „Ég er einn þeirra lesenda Mbl., sem daglega les þessa dálka þína, Velvakandi. — Ég vona að ég sé á réttri línu, þegar ég segi þér til syndanna. — Þú takir gagnrýni og ábendingum rólega. — Því segi ég þetta, að ég sá í dálkum þínum skrif sem ég tel að þú eigir að halda utan við þá. — Þetta var í blaðinu hjá þér á föstudaginn þegar einhver NN notar plássið þitt til þess að róta sér yfir nafngreinda menn. Bréfritari er sá dauðans aumingi að þora ekki að koma til dyranna eins og hann er klæddur. — Það hefði ekkert verið við þessi skrif að athuga í þínum dálkum, ef aðeins hann hefði skrifað undir fullu nafni. — Láttu ekki neinn komast upp með að gera dálka þína eins og gamall stjórnmálagarpur komst einu sinni að orði er hann kallaði dálka blaðanna, sem gefa sig undir slík skrif: Klóakdálka. — Þann stimpil vil ég ekki fá á neina dálka í Morgunblaðinu." Þessir hringdu . . • Auðtrúasálir Erla hringdi og hafði eftir- farandi að segja — Er það ekki með ólíkindum hvað fólk getur látið blekkjast af þessu keðjubréfafargani aftur og aftur? Eða eru menn virkilega búnir að gleyma að þessi vitleysa gekk hér ljósum logum fyrir fáum árum? En það er víst gróðavonin sem blindar og hver fyrir sig hættir tiltölulega litlu. Fróðir menn segja mér að auðtrúa sálir hafi verið blekktar til að kaupa stór- brýr í útlandinu, og ein keypti m.a.s. Eiffelturninn af einhverjum gárunganum. Fyrr má nú vera. • Slettur og upp- skrúfað orðalag Sveinn hringdi og fann að því mjög, hversu ambögur og erlendar slettur sjónvarpsfólks hefðu keyrt úr hófi undanfarið: — Ég get t.d. nefnt nýlegan þátt um Flugleiða- málið. Þar ætlaði stjórnandinn seint að þreytast á því að biðja menn að „kommentera" á þetta eða hitt. Og í öðrum nýlegum þætti sem fjallaði um áfengismál sletti annar stjórnendanna er- SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Eftirfarandi staða kom upp í skák Elvars Guðmundssonar og Jóns Úlfljótssonar í deildarkeppni S.í. sem haldin var um síðustu helgi. Hvítur átti leik og gerði út um taflið í fáum leikjum: ' 2. ■ - JUJO. Vísa vikunnar .*■ J ' lendum orðum í tíma og ótíma og orðalag hans var uppskrúfað meira en góðu hófi gegndi. Mér Aumu kaunin enginn snerti, finnst ekki óeðlilegt að sjónvarpið enginn var þar stór. setji stjórnendum þátta strangar Hvar var Indriði, hvar var Berti, skorður um meðferð móðurmáls- hvar var Gunnar Thor? ins. Hákur HÖGNI HREKKVlSI nJOLKDl?e>ÓlO op. o 5KJ0NI & ”rTr“ ^VTTfí i f1 L^YFÐU MfetfAM-K-A6> KóMASt öt ö£ Ö'ilóK^Kum I 83? SlGeA V/öGA £ ‘ÍILVERAM Sveitarfélög Iðnaðaruppbygging Af sérstökum ástæöum er til sölu áratugagamalt landsþekkt framleiöslufyrirtæki í byggingariönaöi, tilvaliö til flutnings út á land til atvinnuuppbyggingar. Fyrirtækiö er nú staösett í eigin húsnæöi á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Ðrunabótamat véla ca. 110 millj. Framleiöslulánamöguleikar. Mikil velta. Sterk eigin fjárstaöa. Starfsmannafjöldi 15. Uppl. veitir: Guömundur Jónsson hdl. í síma 14934 á skrifstofu- tíma eftir helgi. Framboös- frestur Akveöiö hefur verið að viöhafa allsherjaatkvæöa- greiöslu um kjör fulltrúa Verzlunarmannafélags Reykja- víkur á 34. þing Alþýöusambands íslands sem hefst 24. nóv. nk. Kjörnir veröa 45 fulltrúar og jafn margir til vara. Framboöslistar þurfa aö hafa borist kjörstjórn á skristofu Verzlunarmannafélags Reykjavíkur, Hagamel 4 fyrir kl. 12 þriöjudaginn 7. okt. Kjörstjórnin 20. Bf5! - Rxdl, 21. Hxdl - Dc7?, 21. — Hc7 var haldbetri möguleiki enda þótt hvítur vinni einnig í því tilviki. 22. Dxe6 og svartur lagði niður vopn enda er hann varnarlaus. WtfA -\li \\AlTÍ\ V£t 06LV36y\ OWi LQRTOó UEWttf %óLei\(iN\$ y n_, %6 IX L\M & VteA (JVI49 UWA%T A 06 %LÞM 4V %VO W&tf) \iU6SA OVl V<ÖVfA \ <b\A?JA 06 RALLfáA \$Ú9, 06 íúttZAV \LU6sA öyIAQ YAqÝA Ytfc y/TGlLVsAH 06,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.