Morgunblaðið - 05.10.1980, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 05.10.1980, Blaðsíða 26
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. OKTÓBER 1980 62 GAMLA BIO í Simi 11475 1 Eyja hinna dauðadæmdu TliRMINAL ISLV.M) PHYLLIS DAVIS DON MARSHALL ENA HARTMAN - MARTA KRISTEN Spennandi og hrollvekjandi, nýv bandarísk kvikmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Bleiki pardusinn birtist á ný Bréðskemmtileg mynd með Peter Selles. Sýnd kl. 5 og 9.15. Hnefi reiðínnar Bruce Lee. Sýnd kl. 7. Með lausa skrúfu Bráöskemmtileg gamanmynd. Sýnd kl. 2.50. sæMbP *r*g"r~1T w Simi 50184 Jötunninn ógurlegi Ný mjög spennandi bandarísk mynd um vísindamanninn sem varö fyrir geislun og varð að jötninum ógurlega. Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3. Hetja vestursins Spennandi kúrekamynd. TÓMABÍÓ Sími31182 Óskarsverðlaunamyndin Frú Robinson (Tha Graduata) Hðfum tengið nýtt eintak af þessari ógleymanlegu mynd. Þetta er fyrsta myndin sem Dustin Hoffman lék í. Laikatjóri: Mike Nichots. Aðalhlutvark: Duatin Hoffman Anna Bancroft Katharíne Roaa Tónliat: Simon and Garfunkel. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Karadmeistarinn (The big boss) Aöalhlutverk Bruce Lee. Sýnd kl. 3. Bönnuö börnum innan 16 ára. Þjófurinn frá Bagdad Spennandi ný amerísk ævintýrakvik- mynd í litum. Leikstjóri Clive Donner. Aðalhlutverk: Kabir Bendi, Peter Ustinov, Daniel EmiHork, Pavla Ustinov. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sama verö á öllum sýningum. Maöurinn sem bráðnaði Endursýnd kl. 11. ■ nnlAnntiaarkipli leid til láimvlðaklpto BIINAÐARBANKI ' ISLANDS H Bókband 10 vikna námskeið í bókbandi hefst laugardaginn 11. október í Víghólaskóla. Innritun og upplýsingar á Félagsmálastofnuninni, Álfhólsvegi 32, sími 41570. Þátttökugjald kr. 27 þúsund. Tómstundaráð. Maður er manns gaman Drepfyndin ný mynd þar sem brugóió er upp skoplegum hliöum mannlífsins. Myndin er tekin meö falinni myndavél og leikararnir eru fólk á förnum vegi. Ef þig langar til aö skemmta þér reglulega vel, komdu þá í bíó og sjáöu þessa mynd, þaó er betra en aö horfa á sjálfan sig í spegli. Leikstjóri: Jamie Uys Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Hækkaó verö. Mánudagsmyndin NU ER HAN HER IGEN, VIDUNDERLIGE | GENE WILDER samt MARGOT KIDDER (fra Superman) i det festlige lystspil ____ HELDET FORF0LOER DEN T0SSEDE (QUACKSER FORTUNE) . en hjertevarm, rorende morsom og romantisk film LAD GLÆDEN KOMME SUSENDE technicolor IRTUNE) , M 44 ^DE rV^ ALLIANCE FILM Sælir eru einfaldir Vel gerö og skemmtileg bandarísk mynd leikstýrö af Waris Hussein með Gene Wilder og Margot Kidder í aöalhlutverkum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarstræti 16, Reykjavík, VICTOf hUGO Islenzk-Ameríska félagið Árshátíð — Haustfagnaóur Hinn árlegi haustfagnaður Íslenzk-ameríska félagsins verður haldinn laugardag- inn 11. október n.k. að Hótel Loftleiðum kl. 19:30. Ameríska sendiráðið býður gestum og þátttakendum til móttöku áður en fagnaöurinn hefst. Ávarp: Pétur Thorsteinsson fyrrum ambassador í Washington. 18 manna hljómsveit leikur „Big Band Music“ meöan á móttökunni stendur. Amerískur matseðill — Skemmtiatriöi — Dans. Aðgöngumiöar seldir kl. 17—19 miövikudaginn 8/10 og fimmtudaginn 9/10 aö Hótel Lottleiðum. Borð tekin frá á sama tíma. Skemmtinefnd. Rothöggið ---THE---- Bráöskemmtileg og spennandi ný bandarísk gamanmynd í litum með hinum vinsælu leikurum: Barbara Streiaand og Ryan O'Neal isl. texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verö. Tinni Barnasýning kl. 3. Hinn geysivinsæli gamanlelkur ÞORLÁKUR þREYTTI sýning mánudag 4. okt. kl. 20.30. Næsta sýning fimmtu- daginn 9. okt. Skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Miöasala í Félagsheimili Kópavogs frá kl. 18.00. Slmi 41985. VtNLANDSBAR HÓTEL LOFTLEIÐIR Q <M0 TWiNTIETM CENTuAV Fpl Ef ykkur hungrar í reglulega skemmtilega gamanmynd, þá er þetta mynd fyrir ykkur. Mynd frá Mel Brooks Film og leikstýrð af Anne Bancroft. Aðalhlutverk: Dom DeLuise Anne Bancroft. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Síðustu sýningar. Ný bandarísk mynd um ástríöufulit samband tveggja einstaklinga. Þaö var aldursmunur, stéttarmunur o.fl. o.fl. ísl. texti. Aöalhlutverk: Lily Thomlin og John T ravolta. Sýnt kl. 5, 9 og 11. Vegne fjölda áskorana veröur atórmyndin Óðal feðranna sýnd í nokkra daga kl. 7. Barnaaýning kl. 3. Hans og Gréta ásamt teiknimyndum. Sovéskir dagar MÍR 1980 Tónleikar og danssýning listamanna frá Eistlandi í Þjóðleikhúsinu mánudags- kvöldið 6. október kl. 20. Afar fjölbreytt efnisskrá: Einsöngur, píanóleikur, kvartettsöngur, leikur á þjóðleg hljóðfæri, þjóödans- ar, ballett. Aögöngumiðasala í Þjóðleikhúsinu. MÍR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.