Morgunblaðið - 05.10.1980, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.10.1980, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. OKTÓBER 1980 43 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verkamenn vantar í byggingarvinnu aö Suðurlandsbraut 34. Uppl. í síma 27815. Böðvar S. Bjarnason sf. Vanan skipstjóra vantar á 200 tonna bát. Ný vél. Báturinn fer á síldveiðar og síðar á net. Uppl. í síma 92-8062—8035, Grindavík. Ráðningarþjónusta Hagvangs hf. óskar eftir að ráða: Verkstjóri Verkstjóri óskast í frystihús á Suð-Vestur- landi. Matsréttindi áskilin. Húsnæöi fyrir hendi. Upplýsingar veittar í síma 91-28200, (Sæ- mundur, innanhússími 169). Málning h/f Starfsmenn óskast til verksmiðjustarfa nú þegar. Upplýsingar hjá yfirverkstjóra, ekki í síma. Málning h/f, Kársnesbraut 32. Járniðnaðarmenn Okkur vantar járniönaðarmenn til starfa strax. Uppl. í síma 81935 eða 84340. ístak, íslenskt verktak h.f., íþróttamiðstöðinni. Vélaverkfræðingur eða véltæknifræðingur Rannsóknastofnun fiskiönaöarins óskar að ráða til starfa verk- eða tæknifræðing á tæknideild stofnunarinnar. Nánri uppl. um starfiö veitir stofnunin. Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins, Skúlagötu 4, sími 20240. Viðskiptavinur okkar, sem starfrækir fisk- vinnslu og útgerð úti á landi óskar eftir að ráða: Framkvæmdastjóra Verksivð: Fjármála- og rekstrarstjórn fyrir- tækisins. Menntun: Viðskiptamenntun ásamt reynslu og þekkingu á stjórnun er nauðsynleg. Reynsla af fiskvinnslu og útgerð er æskileg. Umsóknir, sem greini aldur, menntun og fyrri störf þurfa að hafa borist okkur fyrir miðvikudaginn 15. október 1980. Æskilegt er aö starfsmaður sem ráöinn verður geti hafið störf sem fyrst og ekki síðar en 1. janúar 1981. Með allar umsóknir veröur farið með sem trúnaðarmál. Allar nánari upplýsingar veita, Gylfi Aðal- steinsson og Arni Benediktsson, Framleiðni sf., Suöurlandsbraut 32, Reykjavik. Sölumaður — Framtíðarstarf Viljum ráða sölumann. Eftirfarandi atriöi eru nauðsynleg í starfinu. 1. Þarf aö geta unnið sjálfstætt. 2. Þarf að hafa frumkvæði við vinnu. 3. Eigi auðvelt með að umgangast fólk. 4. Hafa áhuga á, eöa kunnáttu í tækni. 5. Þarf að geta talaö og ritað ensku og helst eitt Norðurlandamálanna. 6. Vera stundvís og reglusamur. 7. Ekki yngri en 20 ára. Upplýsingar gefur sölustjóri Lúövík Andreas- son, næstu daga. SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. Hverfisgötu 33 Reykjavík. Aðstoðarfólk Vantar aðstoðarfólk í prentsmiðju í miðborg- inni. Hreinleg og góð vinna. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „Aðstoöarfólk — 4193,“ fyrir 10. október. Konur! Enn vantar okkur sjálf- boðaliða til afgreiöslu- starfa í sölubúðum kvennadeildar R.K.Í. Upplýsingar í símum 35463, 38922 og 17394. Þorvaldur Ari Arason hæstaréttarlögmaöur. Innheimtur, eignaumsýsla, málflutningur. Lögmannsstofa. Smiðjuvegi D-9, Kópavogi. S. 40170. Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða starfskraft (konu), frá 1. nóvember eða fyrr til almennra skrifstofu- starfa. Vélritunar og enskukunnátta nauðsynleg, telex. Góö laun. Skriflegar umsóknir sendist okkur sem fyrst, meö upplýsingum sem tilgreini aldur, mennt- un og starfsreynslu. Páll Jóh. Þorleifsson, Umboðs- og heildverslun hf., Skólavörðustíg 38, Pósthólf 621. Símar 25417—25416. Bílstjóri óskast Viljum ráða duglegan og ábyggilegan mann til starfa við akstur. Uppl. í verksmiðjunni. Skulagötu 26. Simi 19470 125 Reykjavik. E4I441ERKI FR4VmÐ4RINN4R mCoptjS KúRúnn *j:uih*ji Framkvæmdastjóra í verktakafyrirtæki á Akureyri. Tæknifræðimenntun og/eða starfs- reynsla í byggingariðnaði nauðsynleg. Véltæknifræðing til starfa við hönnun og eftirlit meö framkvæmdum í meðalstóru bæjarfélagi úti á landi. Húsnæði fyrir hendi. Starfsmannastjóra til að sjá um ráöningar og samningagerö í stórfyrirtæki í Reykjavík. Skrifstofufólk hjá verktakafyrirtæki á Norð- urlandi og hjá endurskoöunarskrifstofu í Reykjavík. Bókhaldskunnátta og reynsla í almennum skrifstofustörfum nauðsynieg. Vinsamlegast skiliö umsóknum á þar til geröum eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar. Gagnkvæmur trúnaður. Hagvangur hf. Réðningarþjónusta, c/o Haukur Haraldsson forstm. Marianna Traustadóttir, Gransásvegi 13, Raykjavík, aímar: 83472 8 83483. Rakstrar- og tækniþjónusta, Markaós- og söluráógjöf, Þjóóhagfraróiþjónusta, Tölvuþjónusta, Skoóana- og markaóskannanir, Námskeiðahald. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn Sjúkraþjálfari óskat viö öldrunarlækninga- deild Landspítalans viö Hátún. Upplýsingar gefur yfirsjúkraþjálfari deildar- innar í síma 29000. Hjúkrunarfræðingar óskast viö öldrunar- lækningadeild á fastar morgun- og kvöld- vaktir. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri deildarinnar í síma 29000. Læknafulltrúi óskast til starfa viö öldrunar- lækningadeild Landspítalans við Hátún. Stúd- entspróf eöa hliðstæö menntun áskilin ásamt góðri vélritunar- og íslenskukunnáttu. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 9. október n.k. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 29000. Húsmæðrakennari eöa matsveinn óskast í eldhús Landspítalans. Upplýsingar gefur yfirmatráðskona í síma 29000. Kleppsspítalinn Starfsmaður óskast til afleysinga á barna- heimili Kleppsspítalans. Upplýsingar gefur forstöðumaður barna- heimilisins i síma 38160. Kópavogshæli Starfsmenn óskast í hlutavinnu við ræst- ingastörf á Kópavogshæli. Vinnutími fyrri hluta dags. Upplýsingar gefur ræstingastjóri í síma 41500. Þvottahús ríkisspítalanna Þvottamenn óskast í Þvottahús ríkisspítal- anna að Tunguhálsi 2. Upplýsingar veitir forstööumaður þvotta- hússins í síma 81677. Reykjavík, 5. október 1980. SKRIFSTOFA RlKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, Sími 29000 frá Komn.i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.