Morgunblaðið - 22.11.1980, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.11.1980, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER 1980 9 OPIÐ í DAG 9—4 SMÁÍBÚÐARHVERFI íbúðarhús ca. 140 ferm. á tveimur hæöum, bílskúr fylgir. SKALAHEIÐI — KÓPAVOGI 3ja herb. risíbúö ca. 70 ferm. AUSTURBRÚN Höfum í einkasölu mjög góöa einstaklingsíbúö á 7. haeð. LAUFÁSVEGUR 2ja og 3ja herb. íbúöir í risi. Má sameina í eina íbúö. BERGÞÓRUGATA Kjallaraíbúö, 3ja herb. ca. 60 fm. ÁLFTAHÓLAR 4ra herb. íbúö 117 fm. Bílskúr fylgir. ÖLDUSLÓÐ Hæð og ris (7 herb.). Sér inngangur. Bílskúr fylgir. KRUMMAHÓLAR 3ja herb. íbúö, ca. 90 fm. HVERFISGATA Efri hæð og ris, 3ja herb. íbúöir uppi og niöri. MELGERÐI KÓP. 4ra herb. Sér inngangur, sér hiti. Stór bílskúr fylgir. SÉRHÆÐ í KÓPAVOGI 4ra herb. íbúö, ca. 100 ferm. Bílskúr fylgir. VESTURBERG 4ra—5 herb. íbúö á 3. hæö. DVERGABAKKI 4ra herb. íbúð á 1. hæð. GAUKSHÓLAR 2ja herb. íbúö, 60 fm. HRAUNBÆR 3ja—4ra herb. íbúð, 96 fm. LAUGAVEGUR 3ja herb. íbúö, 70 fm. DÚFNAHÓLAR 5 herb. íbúö á 2. hæð. 140 fm. 4 svefnherbergi. Þvottaherb. á hæðinni. Bílskúr. MIÐVANGUR HAFNARFIRÐI 3ja herb. íbúðir á 1. og 3. hæö. Sér þvottahús í íbúðunum. SKULAGATA 2ja—3ja herb. í risi. Útb. 16 millj. KÁRSNESBRAUT — EINBYLISHÚS Einbýlishús á einni hæö, ca. 95 fm. Bílskúr fylgir. skipti á stærri eign í Vesturbæ í Kópavogi koma til greina. KÓNGSBAKKI Glæsileg 4ra herb. íbúö á 1. hæö, ca. 100 ferm. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. MERKJATEIGUR — MOSFELLSSVEIT 3ja herb. íbúö á jaröhæö ca. 100 fm. ÍRABAKKI 3ja herb. íbúö á 3. hæö, 85 fm. ÆSUFELL 2ja herb. íbúö á 6. hæö 60 fm. Pétur Gunnlaugsson. lögfr. Laugavegi 24, simar 28370 og 28040. s ^^^mskeiöin eru fyrir kon^\ ur og karia og standa í: 24 vikur: jan.—júní 20 vikur: égúst— des. 40 vikur: égúst— maí. • Hússtjórnarfræði • Fjölskylduráðgjöf • Innanhússarkitektur • Valfög t.d leikfimi, a R postulínsmálning. vél- rltun, danska, reikning- ur, tungumál. 0 , Góðir atvinnumöguleikar. ^^tondið eftir bæklingi. HUSH k HOLBE ^^.03 63 OLDNINGSSKOLE , RGSVEJ 7.4180 SORO Á 01 02 • Kírsten Jensen^fl MH>BOII6 fasteignasalan i Nýja bióhúsinu Reykjavik Símar 25590,21682 Jón Rafnar sölustj. h. 52844. Upplýtingar { dag hjá Jóni Rafnari sölustjóra í síma 52844. Álfaskeiö 5—6 herb. ca. 127 ferm. íbúö í fjölbýlishúsi. 3 svefnherb. Sér þvottahús inn af eldhúsi. Bílskúr fylgir. Skipti möguleg á minni íbúð. Verð 48 millj. Útb. 34 millj. Ásgaröur Rv. Raöhús sem er kjallari og 2 hæöir samtals ca. 110 ferm. Á efri hæö eru 3 svefnherb. og baö. Á aöalhæö stofa og eld- hús. í kjallara geymslur og þvottahús, Laust tll afhendingar fljótlega. Verð 47 millj., útb. 33 millj. Strandgata 4ra herb. ca. 125 ferm. sérhæö í fjórbýlishúsi. Laus til afhend- ingar. Verö 43—44 millj., útb. 31—32 millj. Smyrlahraun 3ja herb. ca. 75 ferm. neöri hæö í tvíbýlishúsi. Allt sér. Gæti losnaö fljótlega. Verö 30 millj., útb. 21 millj. 2ja—3ja herb. íbúö í háhýsi. Sér þvottahús. verö 26 millj. Útb. 21 millj. Vitastígur Hf. 2ja herb. neðri hæö í tvíbýlis- húsi. 2 stór herb., sér inngang- ur. Verö 23—24 millj., útb. 17 millj. Vesturbær Hf. 2ja herb. risíbúö á rólegum staö auk geymslna o.fl. í kjallara. Verð 21 millj., útb. 15 millj. Grindavík Viölagasjóöshús ca. 135 ferm. 3 svefnherb., stofa og o.fl. Verö 35—36 millj. Skipti möguleg á 3ja herb. íbúö í Hafnarfiröi. Selfoss 3ja—4ra herb. ca. 95 ferm. íbúö í fjölbýlishúsi. Laus fljót- lega. Verö 24 millj., útb. 17 millj. Kaupendur athugiö aó allar ofangreindar eignir eru ókveó- ió í aölu. Vantar — Norðurbær 4ra herb. íbúö í Noröurbæ og raöhús í Noröurbæ í Hafnar- firöi. Guómundur Þóróaraon hdl. 83000 3ja herb. við Hringbraut Vönduö 3ja herb. íbúö um 90 fm á 2. hæö ásamt góöu herbergi í risi meö snyrtingu. Laus strax. Viö Laugalæk Vönduö 4ra herb. íbúö á 2. hæð. Laus í marz. Opiö alla daga til kl. 10. e.h. FASTEIGNAÚRVALIÐ SÍMI83000 Silfurteigil Sölustjóri: Auðunn Hermannsson Benedikt Björnsson lgf. Ný barn^bók eftir Indriða Ulfsson SVEITAPRAKKARAR heitir ný bók Indriða Úlfssonar skólastjóra á Akureyri, sem bókaútgáfan Skjaldborg hefur sent frá sér. Hér er um að ræða barna- og ungl- ingabók og gerist sagan í sveit á Íslandi. Höfundur hefur skrifað i a niAvtfeM FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Jörð óskast Hef kaupanda aö jörö í Rang- árvallasýslu, í Landmanna- hreppi, Holtahreppi eða Ása- hreppi. Iðnaðarhúsnæði Til sölu í smíöum viö Skemmu- veg í Kópavogi, 500 ferm. Asparfell nokkrar bækur fyrir yngri kyn- slóðina. Aðalsöguhetjur sögunnar eru bræður í Bárðarkoti, Biggi og Óli, sem finna upp á ótrúlegustu prakk- arastrikum og kemur Sigga systir þeirra mjög við sögu og Guðrún móðursystir þeirra, Stóra-Gudda, eins og þeir bræður nefna hana þegar þeir þurfa að ná sér niðri á henni. Enda fer Gudda ekki mildum höndum um bræðurna þegar prakk- arastrik þeirra eru annars vegar, segir m.a. á bókarkápu. Indriði (Jlfsson. Til sölu í Vesturbænum Höfum til sölumeöferöar góöa 3ja herb. 97 ferm. íbúö á 1. hæö viö Bárugötu. Bílskúr. Eignahöllin, Hverfisgötu 76, símar 28850, 28233. Thaódór Ottóaon, vióskiptatr. Haukur Pétursson, heimasimi 35070. 2ja herb. íbúö á 5. hæö í góöu standi. Við Miðbæinn 3ja herb. íbúö. Laus strax. Skiptanleg útb. í Vesturborginni 3ja og 4ra herb. íbúölr. í Breiðholt 3ja og 4ra herb. íbúöir. Sérhæð við Nýbýlaveg 6 herb., 140 ferm. Suöursvallr. Sér þvotta- hús. Sér hitl, sér inngangur. Bílskúr. Falleg og vönduð íbúö. Helgi Ólatsson, löggiltur tasteignasalí. Kvöldsími 21155. íbúð — parhús Eigum enn til sölu eina 3ja—4ra herb. íbúö tilb. undir tréverk í 8 íbúöa húsi á góöum staö viö Kambasel, sem verður til afhendingar í marz nk. Einnig mjög gott parhús á sama staö, sem verður til afhendingar í maí nk. Húsinu veröur skilaö fullfrágengnu aö utan og lóð fullfrágenginni. Byggingaraöili Haraldur Sumarliðason. Fasteignasalan Hátún, Nóatúni 17. Síma 21870 og 20998. Blómastigar-Blómagrindur Blómasúlur Fjölbregtt úrval OPIÐ TIL KL. 5 í DAG, LAUGARDAG | Jiíáskó qar Símar: 86080 og 86244 4>IJ 8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.